Þjóðviljinn - 04.08.1954, Síða 9
Miðvikudagur 4. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Síml 1544.
Filipseyjakapparnir
(American Cuerrilla in the
Philippines)
Mjög spennandi og ævin-
týrarík ný amerísk litmynd
um hetjudáðir skæruliða-
sveita á Filipseyjum í síð-
ustu heimsstyrjöld. — Aðal-
hlutverk: Tyrone Power,
Micheline Prelle.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1384.
Rauða húsið
(The Red House)
Hin afar spennandi og dul-
arfulla ameríská kvikmynd,
gerð eftir samnefndri skáld-
sögu eftir George Chamber-
lain.
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson,
Lon MacCallister,,
Judith Anderson.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA
Sími 1475.
Sakleysingjar
í París
(Innocents in P^gis)
Viðfræg ensk gamanmynd,
bráðskemmtileg og fyndin.
Myndin er tekin í París og
heíur hvarvetna hlotið feikna
vinsældir.
Claire Bloom, Alastair Sim,
Ronald Shiner, Mara Lane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala frá kl. 4.
Sími 81936.
Hefðarkonan og
bandíttinn
(The Lady and the Bandit)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk mynd frá
riddaratímanum um konung
útlaganna og hjartadrottning-
una hans, í sama flokki og
Svarta örin, ein af bezt sóttu
ráyndum er hér hafa verið
sýndar. — Louis Hayward,
Pátricia Medma.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
Einu sinni þjófur —
alltaf þjófur
Afar spennandi ný amerísk
sakamálamynd, er fjallar um
einstakan þorpara, er sveifst
einskis til að koma fyrirætl-
unum sínum í framkvæmd. —
June HoVoc. Mary McDonald,
LÖn Chánéy.
Sýnd kl. 5, 7 ög 9.
Böunuð börnum.
Einkalíf
(Private Lives)
Bráðskemmtileg frönsk
mynd gerð eftir samnefndu
leikriti eftir Noel Coward,
sem meðal annars hefur ver-
ið sýnt hér í Þjóðleikhúsinu.
— Kvikmyndin hefur alls-
staðar hlotið mikið lof fyrir
ágætan leik og leiftrandi fjör.
— Aðalhlutverk: Gaby Mor-
ley, Marie Glory, André
Luguet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 8444.
Hetjur óbyggðanna
(Bend of the River)
Stórbrotin og mjög spenn-
andi ný amerísk kvikmynd í
litum, atburðarík og afar vel
gerð. Myndin fjallar um hina
hugprúðu menn og konur, er
tóku sér bólfestu í ónumdu
landi, og ævintýraríka bar-
áttu þeirra fyrir lífinu. —
Aðalhlutverk: James Stewart,
Arthur Kennedy, Julia Ad-
ams, Rock Hudson.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Viðgerðir á
heimilistækjum
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt ailt til raflagna.
IÐJA,
Lækjargötn 10 — Sími 6441.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimillstækjum. — Raf-
tsck.javinnustofan Sklnfaxi,
Klapparstíg 30. Simi 6434.
Hreinsum nú
ojs pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzla
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa KRON,
Hveríisgðtu 78, sími 1098,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
veg 49. Fatamöttaka einnig u
Grettisgötu 3.
Sendibílastöðin h. 'f.
Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Lögfræðingar
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27. 1.
hæð. — Sími 1453.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12.
O tvarpsviðger ðir
Kadíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Siml 9184.
ANNA
Stórkostleg ítölsk úrvals-
mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
9. sýningarvika.
Sendibílastöðiri
Þröstur h.f.
Sími 81148
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldin íást hjá:
Veiðarfæraverzluninnl Verð-
andi, sími 3786; Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur, sími 1915;
Tóbaksverzl. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383; Bókaverzl-
uninnl Fróðá, Leifsgata 4, sími
2037; Verzluninnl Laugateigur
Laugateig 24, sími 81666; Ól-
afi Jóhannssyni, Sogabletti 15,
sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg
39; Guðmundl Andréssyni,
Laugaveg 50, siml 3769. í
Hafnarfirði: Bókaverzlun V.
Long, sími 9288.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaý'erzlunin
Þórsgötu 1.
Andspyrnu-
hreyfingin
hefur skrifstofu í Þlngholts-
stræti 27. Opin é mánudögum
og fimmtudögum kl. 0—7 e. h.
Þess er vænzt að menn látl
skrá sig þar í breyfinguna.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og Iðg-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
síml 5999 og 80065.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 18.
UUl ólGCÚð
si&UKt»attrau$oit
Minningarkortin eru til
sölu í skrifstofu Sósíalista-
flokksins, Þórsgötu 1; af-
greiSslu Þjóðviljans; Bóka-
búð Kron; Bókabúð Máls-
og menningar, Skólavörðu-
| stig 21; og í Bókaverzlun
Þorvaldar Bjarnasonar i
Hafnarfirði.
<s>-
<?>
laðar! Jaðar!
í kvöld skemmtir
Erla Þorsteinsdóttir,
íslenzka stúlkan með silki-
mjúku röddina, sem söng sig
inn í lijörtu danskra lilust-
enda, og
Viggo Spaar,
töframeistari Norðurlanda.
Hljómsveit Carls Billicli
leikur.
ASgöngumiðar seldir í
Bókabúð Æskunnar.
Ferðir frá Ferðaskrifstof-
unni kl. 8,30.
Jaðar
<»>-
-«>
iEskulýÖsméi í ðsló
Framhald af 4. síðu.
allt með svipuðu sniði og á
hinum stóru heimsmótum.
Þessi atriði fóru fram á stóru
útisviði. Ennfremur voru sýnd-
ár kvikmyndir.
Allan daginn gátu þátttak-
endur skemmt sér við íþróttir,
svo sem þlak og knattspyrnu.
Einnig fór fram íþróttakeppni
milli hinna ýmsu þáttökuþjóða.
Framlag íslendinganna 13
vakti mikla at'nygli á mótinu,
og höfðu allir þátttakendur
mikla gleði og gágp af förinni.
Duglegur innheimtumaður
óskast. UpplýsÍRgas í síma 7S00.
<$>-----:------------------------------;----f
Nauðungaruppb&ð
sem auglýst var í 27., 29., og 32. tbl. Lögbivtingar-
blaðsins 1954 á Þverholti 15, hér í bænun. eign
Málmiðjunnar h.f., fer fram eftir kröfu tollstjór-
ans í Reykjavík, Egils Sigurgeirssonar hrl., og bæ;-
argjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 5. ágúst 1954 kl. 2.30 siðdegis.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Samúðarkort
iiysavarnafélags tsl. kaup*
íiéstir. Fást hjá slysavama-
ieiidum um allt lacd. í Rvh
afgréidd í síma 4897.
KR-ingar!
Innanfélagsmót í kringlukasti
í dag kl. 6 e. h. — Stjórnin.
Fjðlbreytt úrval af steln-
hringum. — Póstsendum.
ÁLLT Á SAMA STÁÐ
líinar vinsælu V ÍI 1 Li vörar ávalit fyrirliggjandi:
Bremsuvökvi — Bón — Hreinsibón — Vatnskassaþéttír
— Vatnskassalireinsari — Kjarnorkúkítti — Lím og
bætur — Motor rythm — General Usc Oil — Bletta-
vatn — Mublubón — Fægilögur — Chrome Phólisli —
Glass Wax — Pakkningalíin og nýjasta nýtt METAL-
SEAI,. — Ef bloklc cða head springur, nægir að hella
METAL-SEAL á sprunguna, og þéttist örugglega. —
Efni þetta getur sparað bifreiðaeigendum stórfé.
EF. Egill VilhláimssoiL,
Laugaveg 118 — Reykjavík — Sími 81812