Þjóðviljinn - 04.08.1954, Qupperneq 11
Ijliavikudagur 4. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Framhald af 3. síðu.
áratugum saman og lauk starfi
BÍnu með eindregnum og vís-
indalega. undirbyggðum tillög-
um um friðun flóans sem upp-
eldisstöðvar fisksins við Is-
land.
Árni Friðriksson þakkaði dr.
Táning erindi hans og starf í
þágu íslenzkra fiskirannsókna,
og íét svo um mælt, að eng-
um erlendum nianni ættu íja-
lendingar meira að þakka fyr-
ir starf á þessu sviði. Tók Ól-
afur Thórs undir þau ummæli.
WM&l
StöfiíiÉi
Næstur tó.k tii. máls norski
fiskimálastjórinn Sunnaná.
Minnti hann á, að ekkert Norð-
urlandanna ætti eins mikið
undir fiskveiðunum og ísland,
þar sem 95% af útflutningi
landsmanna væru sjávarafurð-
ir. I Noregi væru sjávarafuröir
um 20% útflutningsins og í
Danmörku og Svíþjóð væru
fiskveiöar einnig mikilvægur
atvinnuvegur. Fyrir allar þess-
ar þjóðir væri því mikil-
vægt að búa þannig um hnút-
ana að fiskveiðar gætu um
langa fcamtíð qrðið arðbær
atvinnuvegur fjölda fpl.ks. En
þau miklu náttúruauðæfi, sem
þjqðirnar byggðu þann atvinnu-
veg á, væri ekki hægt að
vernda á sama hátt og hægt
væri með náttúruauðæfi lands-
ins. Eina leiðin til verndar
fiskstofnunum væri víðtæk al-
þjc.ðleg samvinna á vísindaleg-
um grunni. Að slíkri samvinnu
yrði að stefna ef ekki ætti að
vera hætta á að yeiðidýr sjáy-
arifis gfengju 'til þurrðar eins
ög víða liefði gerzt með veiði-
dýr á landi. í.j'ðsÁ:,- .,•••
Síðdegisfundurinn stóð í tvo
tíma, en kl. 5-7 var fulltrúum
boðið til síðdegisdrykkju hjá
forsætisráðh.erra í ráðherraþú-
staðnum við Tjaraargötu.
í gær fór.u fuiltrúarnir í
ferðalag til GuUfpss og Geysjs.
Var snæddur hád.egjsyerður við
Geysi og .miðdegisy.erður í g&F-
kvöld á Þingvöllum. í d&g hefst
Framhald af 4. siðu-
stafanir íglendinga mætt nukk-i
urri mótspyrnu. En ákveðið ■
hefur verið, að friðunarákvæði
þessi verði tekin til meðferðar
í Evrópuráðinu í náinni fram-
tíð. Með því að hér er um að
; tefla tilverumöguleika einnar
■hinnar norrænu þjóða, er
nauðsynlegt að rökræða þessi
vjtndamál í Norðurlandaráði
Sem þátt í undirbúningi að
meðferð málsins í Evrópuráð-
inu. ísleridingar líta svo á, að
meðférð'þessa máls í Evrópu-
ráðinu geti orðið prófsteinn
á norræna samvinnu í fram-
kvæmd.
Með vísun til þess, ,er að
framan greinir, leyfum vér oss
því að leggja til, að
Norðurlandaráð mæli með
því við ríkisstjórnirnar, að
þær athugi, á hvern hátt sé
unnt að styðja íslendinga
'f viðleitni þeirra til vernd-
nnar fiskimiða við strendur
landsins.
ráðstefnan með þvi að skpðað
verður Fiskiðjuver ríkisins. Kl.
10.30 heldur J. Hult forstjóri
erindi um merkingu veiðarfæra
til verndar gegn ásiglingu, og
kl. 2 hefst erindi um viðfangs-
efni norrænna híifrannsákna,
sem Gunnar Rollefsen forstjóri
flytur.
Heimilisþáttu?
Framhald af 10. síðu.
minnst hafi að gera séu að
jafnaði skapverri. Verkamenn
og liúsmæður voru í flokki
þeirra spip höfðu fleata skap-
illskudaga, og húsmæðurnar,
sem voru í þe§su tilfelli neðst-
ar í röðinni, viðurkenna að
þær séu sú stétt í þjóðfélaginu
sem minnst hefur að gera.
Hvers vegna eru húsmæður
í slæmu skapi ?
Þegar litið er á skaplyndið
inuan hiuna ýmsu fíokka vek-
ur það að íniiiþst.a kosti at-
hygii, að þaö fóik spm sjálft
'hefur valið sér Hfss.tpðuV t.d.
mpnntamenn og kgupsýslu-
menn, er ánægðast, e.n verka-
menn og húsmæður, sem vinna
pft Stör/ sern þoim fellur ekki
í ggð, ,eru ? slæmu skapi. Kon-
ur sem áður uonið úti og
hafa e.ftir hjónabandið ,aðeins‘:
unnið heinjiiisstörf gru í fiokki
þeirrg gem haía flgs.ta skap-
iilsku.daga, og ætli £j$$ sé ekki
einmitt vegna þe§S að þeim
finiist þæy yera g rapgri hillu
í þjóöíéiyghu!. Til egu konur
sem hafa raun af h.eiwilisstörf-
.W Ó8' ;la-hgár t,il 0 ,yinna allt
aðra y.innw, K.Qna sem sér um
heimili .08 fáösw Mrn hefur
vVÍssmiega ínqg að .gora; það er
(íkki iiðjulqygi gem orsakar
aiæmt kkap á# ■hanni. heldur
,miklu fyemur hið gggnstæða.
Intilend stjórn
Framhald af 1. síðu.
sem fyrir er í landinu. '
Ókyrrð var mikil í Marokkp í
gær, og munu hin nýju stjórn-
arlög í Túnis hafa hvatt menn
til aðgerða.
í bænum Petitjean fóru 800
manns í hópgóngu og kröfðust
þess að Sidi Múhammeð Ben
Joussef, soldán sá, sem Frakkar
véku frá í fyrra og vísuðu í út-
legð, fengi heimfararleyfi. Lög-
reglu var skipað að dreifa hópn-
um. Skaut hún aðvörunarskot-
um fyrir ofan höfuð manna, en
er það dugði ekki hóf hún skot-
hríð á fætur rrtanna. Múgurinn
æstist, réðist á búðir kaup-
manna nokkurra af gyðingaætt-
um, kveikti í búðunum, myrti
C kaupmenn og kastaði líkum
þeirra á bálið, 11 létu lífið en 15
særðust í óeirðum þessum.
Pólvesjimt Klimowicz
Framhald af 1. síðu.
flóttamenn komust á snoðir um
þetta pg gengu upp á skipið,
dulhúnir sem hafnaryerkamenn
til að ná manninum; það tókst
þó ekki og sigldi skipið niður
Thamesá áleiðis til Póllands.
Við Thames-árósa stöðyaði lög-
regla skipið og hafði manninn á
brptt með sér frá borði þrátt
fyrir mótmæli skipstjórans.
1 gær var manni þessum, sem
mun heita Antoni Klimowicz,,
stefnt fyrir rétt í Lundúnum
þar sem hann hafði komið til
landsins án vegabréfs. Mikili
mannfjöldi safnaðist fyrir
frama.n húsið, bæði Pólverjar
í Lundúnum pg blaðamenn.
ÍSétfurinn ákyað að veita
Klimowicz landvistarleyfi í
eina viku meðan innanríkis-
ráðuneytið rannsakaði mál
hans. Að því loknu var honum
sleppt lausum. Klimowicz hef-
ur sött um atvinnuieyíi í Bret-
landi, en innanríkisráðherrann
mún gera út um mál hans.
Erla syngnr að
laðri
Framhald af 12. síðu.
í eigin peysónu, og er það fyrsta
skiptið sem hún kemur fram
syngjandi hér á landi.
Næstu kvöld sýnjr cinnig
meistari í töfrabrögðum, Viggb
Spaar, að Jaðri. Með honum er
kona hans, Tove, en hún er
kunn fyrir huglestu.r. Hafa
þau sýnt víða um lönd, en hafa
ekki komið áður hingað til
lands.
m
Minnisvarðinn
Framhald af 12. síðu.
hreppsnefndarinnar og var þar
sezt að kaffiborði. Óskar Helga-
son stöðvarstjóri setti samkom-
una, en ræður fluttu undir borð-
um Ingólfur Jónsson flugmála-
ráðherra, Einar á Hvalnesi, pró-
fessor Alexander Jóhannesson,
Nelson hershöfðingi — og mælti
hann þá á sænsku, kvaðst búast
við því að íslendingar skildu
betur móðurmál sitt en banda-
rískuna, Anna Þórhallsdóttir, Sig-
urjón Jónsson frá Þprgeirsstöð-
um, Jón Eyþórsson og Óskar
Helgason. Á milli var almennur
söngur undir stjórn Bjarna
Bjarnasonar frá Brekkubæ. Voru
móttökur Hornfirðinga hinar
myndarlegustu, eins og þeirra var
von og vísa.
Að boði þessu loknu var flogið
heim til Reykjavíkur.
íþióttir
Framhald af 8. síðu.
viilðingu fyrir mat að þeir gerðu
mig oft sneypulegan. Dag
nokkurn bað annar mig að
réttá sér brauðið og það gerci
ég eins og við gerum oft í
strákahóp heima í Danmörku
með því að láta sneiðina
„fljúga" yfir borðið. En það
hefði ég ekki átt að gera, því
negrarnir tveir urðu mjög mið-
ur sín vegna þess hvernig ég
meðhöndlaði matinn. Hvað er
nú að? spurði ég einn af Sví-
unum sem voru með í liðinu.
Ertu frá þé'r maður, svaraði
Svíinn. Fyrir þá er matur guðs
gjöf, sem þeir bera svo mikla
virðingu fyrir allt frá þeim
tíma að þeir áttu heima í fá-
tæklegum negra kofum, að
þeir verða slegnir ótta og
angist ,ef einhver handleikur
mat eins gálauslega og þú
hefur gert, og þetta máttu
aldrei gera aftur. Mér leiddist
þetta atvik, því drengur frá
Skogshoved er ekki vanur
slíku. — Þessir tveir negrar
eru mjög vinsæiir. Þeir er á-
kaflega hreiniegir og' alltaf
með hár.ið gegnvptt í hárvatni,
,,briUantine“ qg öðrum veilykt-
andi cfnum.
Séra EIRlKUR HELGASON,
prófastur í Bjarnanesi,
andaðist að heimili sínu aðfaranótt 1. ágúst.
Kristín Eiríksdóttir,
börn og tengdabörn.
Ská um niðurjöfnun útsvara (aöalniðurjöfnun) í
Reykjavík árið 1954 liggur frammi almenningi til sýn-
is í leikfimisal Miöbæjarbarnaskólans, frá miöyikudegi
4. ágúst til .miövikudags 18. ágúst næstk. (aö báöum
dögum meötöldum), alla yirka daga, ,kl. 9 f.h. til kl.
5 .e.h.
Útsvarsskráin veröur ekki gefiri út prentuö að þessu
sinni.
Útsvarsseðlar hafa þegar verið bornir heim til margra
gjaldenda og veröur því haldið áfram, þar til lokið er.
Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæöum getur
farizt fyrir, að gjaldseðill komi í hendur réttum viðtak-
anda, en það leysir vitaskuld ekki undan gjaldskyldu.
Frestur til að kœra yfir útsvörum er að pessu sinni
til miðvikudagskvölds 1S. ágúst, kl. 24, og ber að senda
útsvar'skærur til niöurjöfnunarnefndar, þ.e. í bréfakassa
Skattstofunnar í AlþýÖuhúsinu við Hverfisgötu fyrir
þann tíma.
Þeir, sem kynnu aö óska eftir upplýsingum um álagn-
ingu útsvars síns, skv. síðari málsliö 2. gr. laga nr. 48,
20. apríl 1954, sendi skriflega beiöni til niöurjöfnunar-
nefndar fyrir sama tíma.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954.
GUNNAR THORODDSEN.