Þjóðviljinn - 06.08.1954, Blaðsíða 3
2) ‘— ÞJÓÐVILJDÍN — Föstudagur 6. ágúst 1954
hfeádiBi/ykkur þrír
á rattið
Svo var þn4 einn öaglnn undir
myrkt4#, aft' yfir skipift reið
geysisfér btbtsjór með þcim af-
'létðötgnðfjO'áS rúður brotnuðu í
stýrishúSitttf, og stýrishjóiið fór
á stað,- Tveir mcnn stóðu þá v!5
stýrið,, eins. og rcyndar allan
þennaij;'tíina. Annar hélt á hand-
föngúnum af hjólinu í höndun-
um, en þau brotnuðu af um leið
og rýkkurinn kom. Hinn maður-
iuh festist einhvern veginn vift
hjóiið .um leVft og þaft fór af
stað, kastaðist cins og örskot
yíir það-og kom niður á höfuðlð
hinúm megin víð það. Og enn
þann dag í dag veit ég ekbi,
hvað hlífði því, að hann lenti
ékki uitdir hjólinu, sem snerist
þama í sífeliu fram og aftur,
e.ííir bvt sem skípið valt. Hefði
þá ekVi orðið að sökum að
sp’yría um masninn, sem þarna
heföi tariVt í sundur, þvi að
’lítíð vi! var frá gólfi upp í
hjMlð, sem nú var með sárum
gÖdduíri, þar sem handföngin
biifðii brotnað. Kaðálliankar
vbrú settir í staðinn til þess að
haida í. Þótti það sklrra en að
halda um brotin. Skipstjóri, sem
var r.klefa sínum uudir stýris-
I' ’isinú, er þetta skeði, kom upp
í hendingskasti og spurði, hver
hefði’ verið, biðst víst við
því að maðúrinti hefði r-tcinrot-
azt. Hónum varft að orðl:
Þift.; verðift að’. henda'ykkur þrír
á ratttft. • he^ar- <daHúrinn Isetot
svona. (Brinv og boðar).
=SSS5=
í dag er ítistiidfvguriun 6.
'ás&íét.:tt»íéé' Rfr3. 'ÍHTÍ'^ðagúr
áríftnsi á
fyrsfcriwRrteiik).. 18 • 50; í hár.uðri
kJ.. ,lj9iO». ÆrdegÍKliáíia'ði kl. liitó’
SiSdegihállæði kL 23:37. , 11
- LéiSrðttiiigiV': "" ',s’
. 1 grcin' í'b'aðinu í gær um Mend-
és—France varð meinleg- prent-
,vi la. I stað „100 þingmenn ....
. hafa íýst 'sig fylgjandi** á að
standa: , 100 þingmenn .... hafa
lýst ; sig andvíga stefnumálum
etjórtvarinnar)* • o. s. frv.
Kvöid- 'og níeturvörður
í læknavarðstofunni Austurbæjar-
skóianum, sími 5030: kl. 18-0.30
Ólafur Jóhannsson; k'ukkan 24-8
5 fyrramálið Björn Guðbrandsson.
L YFJ ABUÐI R
áPÓTEK AUST. Kvöldvarzla til
IJRBÆJAft kl. 8 alla daga
★ nerrra- laugar-
HOL.TS APÓTEK iaga til kl 4.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki, sími 1618.
Neh, ég tek aldrei nema tannbursta með mér pegar
ég fer í ferðalag.
Bókmenntagetraun
Kvæðið í gær heitir Bæjargöngin,
í undirfyrirsögn vSymbó iskt'*
kvæðj, og er - eftií Stéphan G.
Stephansson. Hvaðan eru þessar
vísur:
Loki át hjarta. ...
lindi brenndu,
fann hann bá'fsviðinn
hugstein konu;
vorö Loki kvfðUgUr
af konu illri;
þaðan er á foldu
flagð hvert komið.
Haf gengur hriðum
við himin sjálfan.
líður lönd yfif,
en loft bilár;
þáÖanfkQma' sjó.var :
og snatirs.rindar;'
þá. ejr i ráði.
að rogn- of þrjóti.
’ ■ - h : -iih .;jTÍ
| -þn.
iu 1 -fíir
krm'Í 'ÞW.
oo- i -'a
Hekia, gnjpiíáfadaT
flugvél Loft'eiða,
er vætiia-n'ag . til
Rvíkur kl. 19:30 í
kvö'd frá Ham-
borg, Ósló og Stafarrgri. Flugvá’.-
in fer héðan á’eiðls’ til N.Y.' kl.
21:30.
Gltílfaxi, fer ti! Óslóar bg Kaup-
mannahafnar klúfckan 8 í fyrra-
má. ið.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
YtEYKJAVlKUR
fer skemmtiferð ti! Víkur í Mýr-
dál sunnudaginn 8. ágúst-. Upplýs-
ingar um ferðlna1 eru veittar í
sumum 1810, 1659 óg 4442.
Fclagið Borklavöm’
Félagar eem ætla í Landmanna-
laugar á morgun hafi vinsamleg-
ast samband við skrifstofu SlBS
fyrir k'ukkan 5 í dag.
Mogginn í gær er
að segja frá sál-
arlífi sædýra, pg
liefur það eftir
norskum manni
að „fiskurinn í
sjónum er. ekki eins skynlauseins
óg menn almennt á!íta.“ Þessl
nákvæma staðsetning fisksins „í
sjónum“ viröist benda til þess að
blaðlð Iiafí einhverja liugmynd
um að víðar sé fiska að fiima
og kemur manni þá í hug orð-
takið „þorskur á þurru landi,‘‘'
Það skal þó tekið fram að ég er
ekki þeirrar skoðunar að siíka
fislca sé aö finna, á Mogganum,
þó sumir sóu stundum með sví-.
virðilegar aödróttaiiii'. , . .t
, lí-Sf
ÓTVABPIÐ 1 DACh I
'■* f;‘9'lííMi ‘Tóti’e’kar.
,8E " HarölÖöiku'Öfe. pl.
- töl-- 2Pí30 OttrWrpssag-
. \f< aij:. María Grubbe.
20:50 Kórsöngur:
3 Kár'akór ’ Miðnes-
inga. syngur. Söngstjóri Guðmund-
ur Jóhannsson. Undirleikari: Pá’l
Kk PálSHon. 21:10 Frásaga: Þrir
á báti (Jónas Árnason). 21:30
Tónleikar: Kvaytett í B-dúr op.
71 nr. 1 eftrr Haydn (Pro Arte
kvartettinn leikur). 21:45 Frá út-
löndum. (J. Magnússon). 22:10 Á
ferð og flugi, frönsk saga. 22:25
Dans- og dægurlög: Arne Ðömm-
erus og hljómsveit hans • leika.
23:00 Dagskrárlok.
Happdrættl Háskólans
Þriðjudaginn 10. 1 ágúst vefcður
dregið í 8. flokki. Vinningar < eru
900 og tveir aukavinningar — að
upphæð 420 þúsund krónur. Eig-
endur miða ættu að gæta þess-
að endurnýja strax í dag, ef þeir
æt’a í ferða’ag.
FfH-sóttir'í Beykjavík vifctsiia 11-
í7.-<júii 1954: samkvæmt skýrsltpm
17 (20) starfandi læknav í svigtún
töitírjifrá næstu Viku-'á undán.’
KÝéfckabólga 32 (24).< Kvefaótt 71
(37), Iðrakvef 9 (7). Inf'Uenza 2
(0). Mislingar 3 (7). Hettusótt 1
(0). ■ Kveflungnabólga 4 (13). Tak-
sótt 1 (0). Rauðlr hundar 1 (4).
Munnangur 1 (0). Kikhósti 2 (3).
Farsóttir í Kvík vikuna 18.-24.
júlí 1954 samkvæmt skýrslum 15
(17) starfandi lækna. 1 svigum
tölur frá næstu viku á undan.
Kverkabólga 53 (32). Kvefsótt 54
(71). Iðrakvef 8 (9). Gigtsótt 1
(0)/ I .%Unga.r 10 (3). Kveflungna-
bólga 6 (4). Taksótt l (1). Rauðir
hundar 1 (1). Kikhósti 12 (2).
(Frá skrifstofu borgarlæknis).
1 afmælisblaði
Knatírpyrnufélags-
ins ÞKI'ar, sem
borizt fc’ he.r.r er
meðal annars cr?t
frá aðdraganda aJ
stofnun félagsins. Forseti ISl
sendir féiaginu ávarp. Frímann
Helgason skrifar: Þetta félag get-
ur ekki dáið, Forroaður félagsins,
Einar Jónsson, ritar um húsnæðis-
málin og félagsstarfsemina. Þor-
steinn Halldórsson sendir Knatt-
spyrnuvísur til Þróttarfélaga.
Margar fleiri greinar eru í heft-
inu, auk fjölmargra mynda af
einstaklingum og keppnishópum.
Er b’aðið allt hið myndar'.egasta
á að sjá.
\\'G
Hjóiiunum Sigfcíði
J. Þóroddsdóttur
P?__. og Steingrimi Að-
' Jt\I 'Y* a’ssteinssyni, fyrrv.
" Æ K. a’.þm., Barmahlíð
(nF 52, fæddist 15
marka dóttir 26. júlí síðastliðinn.
Söfnin eru opin3
I.Istasafn ríklslna
kL 13-16 á sunnudögum, kl.
. 13)15, á þfciðjudögum, , fimmtu-
Llstasafn Elnars Jónssonar
‘ fk£ 13:ÖCFÍ5:3b éíágléga.' Gengj?
;7cinn frá Skó!avorðutorgi.
.ibits' !
Þjóðminjasafnlö ! ’■ '•’
kl. 13-16 á sunnudögum,' kl.'
'13-15 & þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13*39 og 2(k22 alla
virka daga, nema laugardaga
kL 10-12 og 13-19.
Elftrskip
Brúarfoss fer frá Rvík árdefjis í
dag til Akraness og frá Rvík á
morgun kl. 13.00 til út’anda. Detti-
foss fer frá Hull í dag til Rvík-
ur. Fjallfoss kom til Hamborgar
3. þm. frá Bremen. Goðafoss kom
til Leníngrad 1. þm. frá Helsing-
ör. Gullfoss kom ■ til Rvíkur í
gærmorgun frá Khöfn og Leith.
Lagarfoss fór frá Rvík í fyrradag
til Isafjarðar og Vestfjarða.
Reykjaföss fór frá Raufarhöfn í
fyrradag til Húsavíkur. Seifoss er
væntan’.egur til Rvílcur í kvö’d
frá Hull. Tröllafoss fór frá (Rvík
i fyrradag til Vyismar. Tungufoss
fór frá Aberdeen 3. þm. til Ham-
ina og Kotka. Drangajökull fór
frá; Rotterdam- 3. þm. til Rvíkur.
Vatnajöku'l fer frá N. Y. i dag
til Rvíkur.
Eíkigskip
Hekir ~r í Gautaborg. Esja er á
AustfjötCtcm á norður'eið. Herðu-
breið er á rstfjörðum á norður-
leið. Skja'dbiv. j' er á Skágafirði
á leið til Akureyr.'”. Þyrill var í
Hvalfirði í gærkvöid.
Sambandsslcip
Hvassafell fór frá Hamina 4. þm.
á’.eiðis til íslands. Arnarfe’.l er í
Álaborg. Úöku fcll er Væntanlegt
til N.Y. í dag frá Rvík. Disarfell
fór frá Amsterdam 2 þna. á’eiðis
til Aðalvíkur. B'áfél! fór frá R-
vík 31. júlí til Póllands. Lit a-
fell er i oliuflutningum í Faxa-
flóa. Sine Boye ’osar salt á Aust-
fjarðahöfnum. Wi'helna Nubel !os-
ar sement í Keflayík. Jan lestar
sement í Rostock. Skanseodde fór
frá Stettih ’ 1. þm. áleið’S til
Beyðarfjarðar,
Iírossgáta nr. 432
N áttúrugripasaf nlO
kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl.
Lárétt: 1 byrði 4 upphrópun 5
núna 7 forskeyti 9 nælá 10 á kind-
um 11 skst 13 ryk 15 borðhald
14-15 á þriðjudögum og fimmtu- lg háVa3i ,
dögum.
Aiþi ngish úsgarðurinn
er opinn fyrir almennlng kl. 12-19
alla daga í sumar.
SIGFÚSABS-JÓÐUB
Þeír sem groiða framlög síh'
til sjóðsins smám saman eru
minntir á að skrifstofan á
Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og
2-7 alla virka daga ‘nema laug-
ardaga kl. 10-12.
Lóðrétt: 1 umdæmismerki 2 óh’jóð
3 ákv. greinir 4 rakka 6 greiðs a
7 fæði. 8 óþrif 12 skelli upp úr
14 kyrrð 15 séfchlj.
Lausn á nr. 431
Lárétt: 1 skýrsla 7 ue 8 ólar 9
naro- 11 Ósk 12 er 14 ta 15 stæl
17 tó 18 lem 20 kal!aði.
Lóðrétt: 1 sund 2 KEA 3 ró 4
sló 5 last 6 arkar 10 met 13 ræ!l
15 sóa 16 Lea 17 TK 19 mð.
Í3
402 derrur
Þeir komu að húsi K érs kolagerðarmancs,
en þar bjo nú annar lco'agerðarmaður rr,
ag. UgluspegLl gakk þar inn og sagðj:
Þekkir þú migt.,aftur? Mig langar aS hvPa
mig hérna ^furþt'a stund. Hefurðu nokk-
uð á móti því ?
. - - icrirósi’t . ...
Kolagerðarmaðurinn svaraði: Eg þekki þig
vel, I’ú., ert_ sonur fórnarlambsins. I þessu
húsi sért þú eins og hgima hjá þér. — ’
Ugiuspegill gekk fram i e’dhúsið og það-
an upp í svefnherbergi foredra sinna.
Hann brast i grát og kastaði aér í rúmið.
Er hann kom aftur niður sagði kolagerðar-
maðurinn: Hér er brauð og ostur og ö’.
Borðaðu nú og drekktu eins og þú hefur
lyst á. — En Uglttspegiil -bandaði frá. sér
hendinni, ■ ha*ia„ vqpri hvorki svangur nó
þyrstur. Og áfram héldu þcir för sipni,
Lambi og hann.
Þeir komu að kofa Katalínu. Þeir bundfi
asnana fyrir utan og Wngu þvínæst óboðif-
ir inn. Katalína var cfinmitt að borða. Nél^.
var aftur á móti aa he’la édikssósu y%
hiiiar hvítu baunir á díski Kata'ínu. Það
varð óvænt heimaókn,- .
Föstudagur 6. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Norræma flshimálaráðsiefnaii:
Siimir fiskstofnar virðast þegar haf a
ankizt uin þriðjung vegna friðunar
Nauðsyn á nánara samstarfi fiskimanna
;... og fiskifræðinj
FjórSu norrænu fiskimálaráðstefnunni lauk í gær. —
Fulltrúarnir byrjuðu daginn með því að skoða Fiskverk-
unarstöð Bæjarútgeröarinnar, en kl. 10.30 hófst síðasti
iundurinn í Háskólanum og flutti Árni Friðriksson þar
erindi, en kl. 12.20 sagði Ólafur Thors forsætisráðherra
ráðstefnunni slitið.
Erindi Árna Friðrikssonar
fjallaði um fiskveiðar og fiski-
rannsóknir, og lagði hann meg-
ináherzluna á nauðsyn friðun-
arráðstafana til verndar hinum
ýmsu fiskstofnum, viðhalds
þeim og eflingar.
Verkin sýna merkin.
Sýndi Árni fram á það með
skýrslum, að eftir að togveiðar
hófust hér við land undir alda-
mótin síðustu fór að ganga á
stofnana sökum þess tjóns er
þessar veiðar ollu á ungviðinu,
en vegna þeirrar cbeinu friðunar
sem fyrri heimsstyrjöldin hafði
í för með sér, jókst fiskmagíTá
miðunum umhverfis landið aft-
ur til stórra muna á tímabilinu
1913-’20. Þá hefjast togveiðar
af fullum krafti á ný, og sæk-
ir aftur í sama horfið, fisk-
magnið fej„.minnkandi fram; að
sífearí - heimsstyrjöldinni, • ' en
váxandi áftur méðán hin óþeiha
. f.riðun hennar, stendiu:, og ;gæt-
ir. þeirra - áhrífa fram pndir
1'949>': Þá’ fer ofveiðiá og hih
hrottalega meðferð togveiða á
ungviðiriu énn að segja til sin,
og fiskmagnið fer minnkandi
unz hinar nýju landhelgisreglur
taka gildi árið 1952. Þá færist
svo mikill vöxtur í hina ýmsu
fiskstofna, að sipnir þeirra hafa
aukizt á þessum - stutta tíma
jafnvel enn meira en bjartsýn-
ustu menn höfðu vonað, til
dæmis ýsustofninn, sem nú virð
is. t orðinn um 32% meira en
hann var fyrir friðunina, einnig
Þeir lægstlaunuðu á skip-
unum: vísindamennirnir.
Árni sagði að mörg og mikil
verkefni biðu norrænna haf- og
fiskirannsókna í framtíðinni. En
margt þessara rannsókna væri
þess eðlis, að engin ein Norð-
urlandaþjóðanna gæti leyst þær
af hendi með góðum árangri á
skömmum tíma, heldur yrðu
þar að koma til samstarf
þeirra allra. I þessu sambandi
vék Árni einnig_ að því sama,
sem Rollefsen hinn norski hafði
gert í fyrradag, að auka þyrfti
fjárframlög til þessara rann-
sókna og bæta kjör þeirra sem
að þeim vnnu. Nefndi Árni það
sem dæmi um kjör haf- og fiski-
fræðinga, að þegar þeir færu
í leiðangur á rannsóknarskip-
um, þá væru þeir oft verst
launuðu mennirnir um borð. Þó
væru það • eiginlega 'þeir, sem
skipunum stjórnuðu,- • og þeir
einir bæry ábyrgð 'a því ktarfi
sejn . leiðangurinn leysti af
hendi.
■ *»r« ■ .us | :o-Jc
Reynsla sjómanna hefúr
mikla þýðingú.
Að erindi Árna Friðrikssonar
lokriu, fór fram lokaathöfn ráð-
stefnunnar. Formenn erlendu
nefndanna þökkuðu mótttökurn-
ar hér, og létu í ljós ósk um
að árangurinn af ráðstefnunni
mætti verða mikill og góður.
Formaður dönsku nefndarinnar
i Christiansen fiskimálaráðherra,
lagði áherzlu á nauðsyn þess,
I að unnið yrði að auknu sam-
starfi milli fiskimanna og fiski-
ír fund fiskimálaráðherranna,
sem hefst í dag, til frekari at-
hugunar, og sleit síðan fjórðu
norræmi fiskimálaráðstefnunni.
Eftir hádegið, eða kl. 2.30,
fóru fulltrúarnir stutta ferð út
á Faxaflóa á varðskipi —
En á morgun halda flestir er-
lendu fulltrúarnir aftur heim
til sín, nokkrir þeirra munu þó
hafa í hyggju að dvelja hér eitt-
hvað lcngur og sjá sig betur
um.
Kvenréttindafélag Islands krefst lck-
unar Keflavíkurútvarpsins
Á fulltrúaráðsfundi Kvenréttindaféiags íslands, sem haldinn
var fyrir nokkru, voru gerðar ýmsar athyglisverðar samþykkt-
ír um hagsmunamál kvenna og almenn menningar- og mann-
réttindamál. Krafðist fundurinn þess m.a. að útvarpsstöð her-
ná.msliðsins á Keflavíkurflugvelli yrði lokað og vítti harðlega þá
utgáfu glæpatímarita sem mjög hefur færzt í vöxt síðari árín.
Fara hér á eftir helztu samþykktir fundarins:
Fundurinn lýsir ánægju sinni
yfir starfi útvarpsnefndar og
æskir þess að kvennatímum fé-
lagsins sé haldið áfram í líku
formi og að undanförnu og und-
ir sama nafni.
Fundurinn mótmælir því harð-
lega að söngur ósiðlegra vísna
fari fram í útvarpinu, ekki sízt
um viðskipti íslenzkra kvenna
og hins útlenda setuliðs. Er
þetta sérstaklega óviðeigandi á
mesta hátíðisdegi þjóðarinnar,
I eins og átti sér stað 17. -júní
Fréttabréí aí Héraði:
Batnandi heyskaparhorfur
Hallosmssíaðtiskóli tekur til starla að
rtýju í kaust
Héraði, 22. júlí. Frá fréttamanni Þjóðviljans.
Loksins hefur nú rætzt nokku'ð úr með heyskapartíð-
ina hér hjá okkur. Eftir að kuldar og þurrkleysur höfðu
ráðið hér ríkjum um nokkurra vikna skeið brá upp úr
síðustu helgi mjög til hins betra.
útisamkomustaður .á íslandi.
s.l. Jafnframt lýsir fundurinn
yfir hryggð sinni yfir því að
nokkur íslenzk kona skuli fást
til að fara með slíkan ósóma.
Fundurinn fceinir þeirri al-
varlegu áskorun til Ríkisútvarps-
ins, að það standi vel á verði
um menningarskyldur sínar
gagnvart íslenzku þjóðlífi, og
vill í því sambandi skora á for-
ráðamenn útvarpsins að gang-
ast fyrir því að útvarpsstöðinni
á Keflavíkurflugvelli verði lok-
að sem allra fyrst.
Fundurinn vítir harðlega þá
útgáfustarfsemi, sem stuðlar að
forheimskun og siðleysi þjóðar-
innar með útgáfu tímarita er
innihalda bersöglis- og glæpa-
sögur.
hefði orðið ábérandi aukning
hjá flatfiskunum, t.d. lúðu og **»»»»»» ý'6
'’ , , fræðmga, enda lægi í augum
skarkola, sem vxrðist hafa auk- , .. . . °
uppi, að sjomenmrnir, sem hfðu
lífi sínu í svo nánum tengslum
við fiskinn, hiýtu að geta miðl-
að hinum skólalærðu dýrmætri
reynslu og þekkingu, auk þess
sem náin kynni þeirra af starfi
Arni gerði einnig grein fyrir (vísindanIannanna hlyti að verða
ovlrmYi ■f ialric,V3,,r,c‘l7irYi c? nrvo r r .
þeim gagnleg 1 sinu eigm starn;
enda mætti sjá þess óræk merki,
að meðal sjómanna færi vax-
Skýrslur Breta tala á
móti þeim.
brezkum fiskiskýrslum, sem
sýna, að afli brezkra togara hér
við land fór’vaxándi þegar kom
fram ú árið 1952, og fuilyrti
Árni að orsök þess væri engm
•önnur en sú verrid sem ungvió-
ið hefði fengið við setningu
hinnar nýju friðunar’ínu fyrir
norðan árið 1950. Síðan hefði
afli Breta hér við land haldið
áfram að aukast, og s.l. ár
hefði verið þeirra lang aflasæl-
asta fyrr og síðar, og ætti það
. að vera þe3sarí þjóð nægileg
leg sönnun iim réttmætl og
gagnsemi þeirra friðunarráð-
stafana sem Islendingar hafa
gert. á fiskimiðmn sínum.
Enn væri þó hvergi nærri
fullséð um þýðingu þessara ráð-
stafana, þetta væri aðeins byrj-
unin, endanlegur árangur
mundi sennilega ekki koma i
ljós fyrr en á árunum 1958-’60.
andi skilningurinn á þýðingu
vísindanna fyrir atvinnugrein
þeirra. Tóku hinir nefndarfor-
mennirnir undir þessi orð
Christiansens: aukið samstarf
fiskimanna og figkifræðinga
gæti haft mikla þýðingu.
Þakkað fyrir komuna.
Að loknum kveðjuræðum er-
lendu nefnaarformannanna,
mælti formaður íslenzku nefnd-
arinnar, Ólafur Thors, nokkur
orð, þakkaði fulltrúunum fyrir
komuna, lét í ljós ósk um að
þeir hefðu allir haft bæði gagn
og gaman af komunni hingað,
lagði til að , útdrættir úr
helztu erindum og niðurstöðum
Suðvestanáttin kom til oktesr
og þerrði bleytuna úr okkar lang-
legna heý{, *sem þó var ekki’ mik-
ið hrakið, vegna þess að ekki
höfðu geisað stórrigningar, Þeir
’oændur, sem höfðu verið svo
heppnir að slá ekki ofan í óþurrk-
inn, rifu nú •ni'ður tún sín og
hafa nú flestir náð þvi sílgrænu
í hlöðu og hinir hafa auðvitað
hirt sitt gamla hey. Sprettan
hefur yfirleitt verið ágæt, því
að vorið kom svo snemma og
gras fullvaxið miklu fyrr en
venjulega. Þess vegna er óhætt
að segja, að dagar töðugjaldanna
fari nú í hönd hjá flesturn bænd-
um hér um slóðir.
Búnaðarsamband Austurlands
á fimmtíu ára afmæli á þessu
vori. Var þess minnzt nTeð hófi
eftir aðafund þess 21. og 22.
júní s. 1. Formaður sambands-
ins er Páll Hermannsson, fyrrv.
alþingismaður.
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands
var haldinn að Rallormsstað í
byrjun þessa mánaðar, eins og
lesendum blaðsins er þegar kunn-.
ugt. Var hann mjög fjölsóttur og
gafst nú áhugamönnum um skóg-
rækt tækifæri til að sjá þann
frábæra árangur, sem náðst hef-
ur í skógræktinni á Hallorms-
stað. Enda er ástæða til að end-
urtaka hér það, sem þegar hefur
verið greint, að fundarmenn
undruðust mjög, hve hratt trén
geta vaxið á okkur landi, þar
sem skilyrðin eru svo góð sem
á Hallormsstað.
Skógræktarfélag Austurlands
gekkst fyrir hátíð í Atlavík í
Hailormsstaðaskógi í sambandi
við aðalfundinn, en Atlavik er
ráðstefnunnar yrðu lagðar fyr- einn fegursti og ákjósanlégasti
Fundurinn átelur það, að þrátt
fyrir ítrekaðar áskoranir fjölda
félagasamtaka og samþykktir
flokksfunda og þinga allra
stjórnmálafiokkanna 'um sér-
sköttun giftra kvenna hefur nú
verið samþykkt á Alþingi breyt-
Íng./Á ;s.kattalögunumK án þess ,
að gengið hafi yerið tií.móts við
þessa sjálfsögðu kröfu, sem
ætla má að eigí’ fýlgi rrieiri hluta
kjósenda í lándinu........
Fundurinn ítrekar sa.mþykktir
8. landsfundar K.R.F.Í. í skatta
og útsvarsmálum og telur illa
farið að milliþiriganefnd í skatta-
málum skuli. ekki hafa; tekið til-
lit til þeirra samþykkta, þegar
hún samdi frumvarp tii laga
um breytingu á skattalögunum.
Fundurinn mótmælir, því van-
mati á vinnu kor.u á heimili,
. , „ - * „ r-„A sem kemur fram- í þeim nauma
dalur , var syncf og Karl Guð-
, ._____,. . 1 frádrætti, sem ætlaður er þeim
mundsson leikari skemmti. Auk ; ,
þeimilum, sem efcki njota vmnu
húsmóðurinnar. heirOÁ- sbr. 10.
gr. skattalaga- j-lið-og. .teiur að
frádráttinn eigi ajltaf áð miða
við það vinnutáþ,'-sém ’.heimilið
verður fyrir vegna .yiiyju kon-
unnar utan i þess, án tillits til
þess á hvern hátt heimilishald-
inu er fyrir komið.
Fundurinn télur.riögin.„'ákveða
allt of lágan" 'pérsónufEádrátt
miðað við framfærslukostnað og
telur það aér.staklgga óréttlátt,
að persónufrádráttur vegna
barna hefur farið hlulfallslega
lækkandi síðári' árið Í932róg þó
* ' '. ; '■ '7 "T.. •
má ætla, að lengingr skóláskyld-
unnar lækki sizt, að tiltölu,
framfærslukostnað. barnanna.
Fundurinn vill vekja :athygli
á, að nauðsynlegt er að til séu
skýr og ótvíræð lsgafyrirmæli
um persónuírádrátt barná þeirra
foreidra, sem ekki eru samvist-
um, svo mjög hefur. veri.ð "hallað
á einstæðar. mæður í þVi Áfni og
þess jafnvel-dæmi, að .haT.n'smeð-
lög væru . reiknuð með- tékjum
móður. ~~~
Fundurinn.-teluT iljp farið, að
með fraraykomnum breytingum á
skattalögunutú" hefur- á engzix
■ hátt veriét’1¥|'íítjJi‘ ’ hlivtur ’.þeirra
Framhálá á 11. síöu.
Þrátt fyrir mjög óhagstætt veð-
ur — riístingskulda*-' á- nofðan
með skvirum — sóttu hátíðina
i■( * * .«.#'
700 manns' víða af Austurlándi.
■Þárna flutfu ræður , nokkrir
helztu forvígismenn í skógrækt-
armálum landsins, þeir Valtýr
Stefánsson, ritstjóri, Hermann
Jónasson, alþingisrnaður og Há-
kon Bjarnason, skógræktarstjóri
en Guttormur Pálsson, skógar-
vörður á Hallormsstað og for-
maður Skógræktarfélags Aust-
urlands, setti hátíðina. Hin nýja
skógræktarkvikmynd, „Fagur er
þess var stiginn dans í tvö kvöld.
Hallormssiaðarskóli tekur til
starfa á ný.
Húsmæðraskólinn á Hallorms-
stað hefur ekki starfað undan-
farna 2 vetur. Var gagngerð lag-
færing á skólahúsinu orðin knýj-
andi nauðsyn. í ágústbyrjun í
fyrra hófst Vinna við lagfæring-
ar og endurbætur á skólahúsinu.
Hefur verkinu verið haldið áfram
sleitulítið síðan og verður húsið
tilbúið í haust, en þá tekur skól-
inn aftur til starfa. Frú Þórný
Friðriksaóttir, sem verið hafði
forstöðukona skólans síðan 1944,
hefur nú látið af því starfi, en
ný forstöðukona er ráðin, frk.
Ásdís Sveinsdóttir frá Egilsstöð-
um. Er nú ókveðið, að skólinn
starfi aftur sem tveggja vetra
skóli, en aðeins 6 mánuði hvorn
vetur. Um þetta skal ekki fjölyrt
meira að sinni, en væntanlega
verður þess kostur að skýra les-
endum blaðsins betur frá þessu
áður en langt um líður.
Merkismean heiðraðir.
Þórarinn Þórarinssoa. skóla-
stjóri á Eiðum, hinn vinsæli og
Framhald a 6. siðu.