Þjóðviljinn - 06.08.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.08.1954, Blaðsíða 8
 8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6,. ágúst-1954 Framhald af 4. síðu. verðmætu, .sem ekki verður metíð í peningum -eða Jqþnú dagsverki. í löndum þar, gfini þeiri»eru fjölmennir hafa þeir skaþað sérstæða Ijúðagerð pg auðgað tónlistarlífið. Dansar þeirra eru frumleg og. sérstseð þjóðlist. En hið mikilvægasta, scp.i tatararnir haía miðiað meaningunni, er eríiðast að ■ skilgreina, af því að það er eins og fiðriidið: fegurð þess 'og gildi birtist aðeins á flug- inu, á iíðandi stund. Þeir eru einskonar einbúar í þjóðahaf- inu, og það getur verið holit fyrir okkur að huga. ,-að ,því hvérnig þeir hafa ieyst ýmis *<. <1 - vandamál, sem okkur hafa ; r.eynzt erfið í skauti. Þeir gefa ' tilfinningum sínum lausari j tauminn en við, en haía .g.ð j sumu leyti heilsteyptari \skap;- j; gerð. Og, þeim er . betur. gefinn haefileiki til að gleðjast;yfir ,Iitlu. ; Eg .hef . oft haft tækifæri <i! ,®ð dást «ð ..því hve nautnafull gleði getur Jjómað af öllum til- burðum tatara, sem , eignaz.1 befur sígarettu. Einkum. ef .aíg ber það saman við kæruleysis- iega tilburði okkar þegar eins stendur á. Tatarinn kveikir sjaldan í sígarettunni - strax. og hann fær hana. Hann heldur henni í ann.arri hendi,-ifly.tur hana yfir í hina, horfir á Jianá, fer helzt eitthvað frá,- Síundum lætur . hann sem hann haíi gleymt henni. Hann leggur hana frá. sér, að því er virðist til þess að.getá glaðzt yfir að finna hana aftur. En hvernig sem hann fer með hana, þá .ketnst v hún ,,iál]taf psködduð , gegnum. ■ ritúabð., Og að iok- ,iim, .kveikhj- hann í .henni. En 'áfjur ,nn , aú- stund. rennur upp, . virðist bann hafa noíið .dýrlegs vUT>aðar af eftiryæntingunni •einni sanran. ■ Og er það ekki í rauninni ,s.vo,. að -margt í, lifnaðarháttum tataranna, sem við höfum lagt þeim til lasts, höíum yið síðan tekið upp eftir þeim? Flökku- tatararnir átu áður fyrr hrátt kjöt og voru af þeim sökum kaliaðir hundar. En svo kom að því, að hrátt „buff“ og hrátt grænmeti var talið heilsu- samlegur og fjnn matur. Þeir ,kusu .helzt *að flakka um með tjald, sofa í kulda, og borða við elti við djalddyrnar. Einn gó.ðan veðurdag: uppgötyuðum við þlessun tjaidlíísins og.gerð- umst / útijegumenn að hætti tatara í.. sumarleyfum . okkar. Tatararnir flökkuðu stað úr steð,og sættu ámæli fyrir, en nú, eru ferðalög talin heilsu- , bót og meira stunduð en nokkru sinni fyrr í sögu þjóð- ■anna, Tatarar hafa oftast hliðr- að.sér hjá erfiðisvinnu: Einnig i því efni fetum við í fótspor þeirra, Við leggjum allt kapp á að búa til vélar til að létta af okkur , stritinu. Þær þjóðir sem Jengst, eru. komnar í því að . láta vplar strita fyrir sig, eru taldar á hæstu menningarstigi. -Það býr tatari ,í okkur öllum, . en það er ekki fyrr en hann síigur út úr okkur og við sjá- um hann álengdar, að við finn- unV-Tivöt h.iá' okkur til að tala illa itih hanri. : ' • . . . (Út'trmaTltinu Úrval). ---- —.—---------------—-------- 1M RÍTSTJÓfU FRlMANN IWLGAS&N ® & 8 iJSSStti ttí d 11 i *] • ÍÍÍlI fÍiÍRll /MspiSly ðtsalan er \ fnil&m gangi B E Z T Vesturgötu 3. ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» j Húsasmíðameistari | óskar eftir að taka að sér góða byggingu. Hefur vana og duglega menn. Upplýsingar í síma 4689 kl. 10-12 og 5-7. *■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■! !■■■ ■>!■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ] vantar í eitt af samkomuhúsum bæjarins nú þegar. Upplýsingar í síma 6305 kl. 10-12 f.h. og eftir kl. 6. ■, Svíar. og Ungve??jar„ .kepÞtir fyrir nokkrum dQgurp í, fsjáls- um íþrótfeum, og fór 'sú .keppni fram í Sfeokkhólmi. • Eftir fyrri daginr, hðfnu Uhgvorjar.'öö tjfeig en hviur Ö0. ÖIL. keppHin yar • mjög ..tyísýn og. barizt hart um- • hv«rt.: :stig.: Löndin skiptost á um «UM*e£a forustuna ,og það var: fyrst í síðustu keppni fyrri dagsins sem Ungverjar tryggðu sér sigur, en það var í 4x100 m boðhiaupi. Svíar unnu tvöfalt í 4CO rn grind, en Nilsson olli þeim nokkrum vpnþrigðum í kringlu- kastinu og varð þriðji, kastaði 50.99 m. Það urðu Svíum líka vonbrigði að Ragnar Lundberg skyldi lenda í öðru sæti í stangarstökki, en Ung- verjinn T. Hommonnay vann á 4.25 m. Lundberg stökk 4.20. Kovaes, Jiafði forustu í 5 km hlaupinu, og eftir 3000 m herti hann á sér og hljóp frá öðrum keppendum og hafði engá keppni eftir það og kom í mhrk á tímanum 14.12.2. Landi hans, Szabo, varð, næst- ur. i 1500 m vann Ingvar Erikson á 3.45.0 sem er bezti tími, sem náðst hefur í Svíþjóð í ár. Ungverski meistarinn- hljóp líka á ungverska mettímanum 3.46.0, en það dugði ekki. I kúluvarpi sigraði Roland Niisson, varpaði 16.20 m. Ung- verjinn Mihalyfi varpaði 15.81 sem er nýtt ungverskt met. í 300 m hindrunarhlaupi setti Curt Söderberg nýtt sænskt met, 8.52.0 Yfirleitt var búizt við þess- um sigri Ungverja og að hann hefði getað orðið meiri, en Svíar eru þekktir fyrir að gera sitt bezta og svolítið meir þegar á reynir. Ungverjar náðu 11 fyrstu sætum en Svíar 9. Áhorfendur voru um 16 þús. hvorn dag. Samhliða þessari karlakeppni fór fram kvennakeppni og voru ungversku stúlkurnar þar mdklu fremri. Eftir fyrri dag- inn höfðu þær 35 stig en Svíar 20. Lokastigin urðu 77 gegn 38 stigum. Sænsk stúlka vann aðeins eina grein: hástökk. Hér fer á eftir slcrá yfir úr- slit beztu Svía og Ungverja í hverri grein. 400 m grindahlaup. Tvöfaldur sigur Svía. Er- iksson, Sv. 52.6, D. Lambos, U. 53.3. Kringlukast. Tvöfaldur sigur Ungverja. F. Clics, U. 52.77, Roland Nils- son, Sv. 50.99. 100 m hlaup Tvöfaldur sigur Ungverja. Zarandi, U. 10.8, K. Mánson, Sv. 11.0. 800 m lilaup Tvöfaldur sjgur Svía. Tage Ekfeldt, Sv. 1.50.6, Istvan -Barkanve; U. 1:51.3. 400 m lilaup ; Tvöfai'Iur . jslgur Uiigverja. Z. Adamilt, U. ■■i'J.lv- BVmitvövn; ■Svi 48.5. T. Ilosnmomtay,: U. 4:25, R. Lundberg 4.20. •5ð€0 m iiiaup .■•Työfaidur. sjgur utigverja. Kovacs, U. 14.12:2, * Karl Lundk., Sv. 14.35.8. Spjótkast Gu’brand Sjöström, Sv. 73.12, S. Kresznai 69.16, Þrísíökk • Tvöfaldur sigur Svía. Roger Norrman, Sv. 15.04, F. Fapp, U. 14.68. 4x100 in: Ungverjar 41.5, Svíar 41.8. 200 m: L. Adamik U. 21.8, Jan Carls- son Sv. 22.0. Kúluvarp: R. Nilsson Sv. 16.20, J. Míha- lyfi U. 15.81. 110 m grindahiaup: K. Johansson Sv. 14.9, J. Re- tezat U. 15.2. Langstökk: . ‘ Földessy U. 7.41, Arne Eriks- son Sv. 7.09. 1500 m: jö •, - Ingvar Eriksgon Sv. 3.45.0, I. •Jar-os U. 8.46.0. ■18 fetn: J. Kovaes U. 30.02.2, Thoinas Niisson- Sv. aOvOjB.6. ‘SlejgjrAasí: I.- Nenteth U. 56.37, B. • Asp- lund ,Sv. :5;5,.20. 588 ai hinéhrunarltlaup: Curf Söderbarg Sv. 8:53.0,: S. Rozsnyoi U. 8,56.2. Hástö&k: Tvöfaldur sigur Sví-a, Bengt Nilsson Sv. 2.07, J. Iíemela U. 1.80. 4x400 m bcaWaup: Ungverjalr.nd 3.1R.0, Svíþjóð 3.13.5. Úrslit kvemiakeppninnar 890 m hlaup: Tvöfaldur sigur Ungvferja. A.. Kozi 2.08.4 (nýtt .ungverskt, met) J. Karlsson Sv. 2.23.8. Langsíökfe: Tvöfaldur sigur Ungverja.' Olga Gyarmati U. 5.60 m, K.; Mártensen Sv. 5.40. 100 m hlaup: Tvöfaldur sigur Ungverja.: Vera Neznelyi U, 11.9, B- Márt- énson Sv. 12.6. Kúluvarp: Tvöfajduf sigur Úngverja. Maria Teher U. 13.73, Eivor Framhald á li. síðu. í Sovctrilxjuíjum var nýlega háð hjóirciðakeppni á 2600 km vegalengd. I.á leiðin frá Moskvu, um Kar-toff, Kieff, Minsk og lauk aftur í Moskvu, Þátttakenclur voru 102. A Stærri myndiuni sjást siguv- vegararnir: hjóh'eiðamenn úr Rauða hernum — en á minni myndinni er verið að „hiatipa“ einum keppendanuin um beina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.