Þjóðviljinn - 06.08.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.08.1954, Blaðsíða 4
■4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. ágúst 1954 IWiR LO-JOJíiU'ÍSON: Um árið 1000 komu tatarar fyrst til Evrópu. Lengi vel héldu menn, að. þeir væru Eg- yptar, eða Grikkir. Þess hefur jafnvel verið getið til, að Hóm- er úafi verið tatari. Oft voru þeir hefndir eftir því landi, sem þeir komu frá. Til Sví- þjóðar komu tatarar 1512, sennilega frá Danmörku eða Skotlandi. Aldrei voru þeir þó kallaðir Danir eða Skotar í Svíþjóð. En árið 1766 kom fram i dagsljósið merkileg heimild varðandi uppruna tataranna, nánast af tilviijun. Lítið, aust- urriskt dagblað skýrði frá því samkvæmt bréfi frá einum fréttaritara sínum, að austur- rískur klerkur í Indlandi hefði fundið þar hjá stúdentum lít- ið orðasafn yfir indverska mállýzku. Þegar hann kom heim, las hann úr orðasafninu fyrir nokkra ungverska tatara, og kom þá í Ijós, að þeir skildu nærri hvert orð. Þetta atvik vakti forvitni manna og málið var rannsakað nánar. Við sam- anburð á indverskum mállýzk- um og romanes — máli tatar- anna — kom í ljós, að það er af fornindverskum stoíni. Auk mélskyldleikans hafa líffræði- leígar athuganir styrkt megn í, þeirri trú, að tatarar.nSÍB-'.af; indverskum uppruna og hafi: komið. ‘ til. :Evrópu , fyrir nærri 1000 árum. Um orsökina vita , menn ekkert. Miðaldirnar voru blómaskeið tataranna í Evrópu. Þeir mættu alls staðar lotningu, voru taldir fjölkunnugir og for- spáir. Þeir höfðu aðgang að konungahirðum og umgengust aðalinn, páfinn lagði þeirn liðs- yrði. Þeir voru taldir ívrir- menn og eftirsóttir elskhugar. í Budapest í Ungverjalandi höfðu tveir flokkar manna rétt til að fara yfir brýrnar ár. þess að borga brúartoll — há- aðallinn og tatarar. Það var ekki af fátækt, heldu.r af því að þeir voru frjálsbornir. En þetta breyftist fljótlega. Tatarar kváðust vera pílagrím- ar og hyggðust dvelja sjö ár í löndunum, sem þeir vitjuðu. En b'rátt kom í ljós, að.það var alls'ekki ætlun þeirra að fara aftur. -Hófst þá í ýmsum lönd- ■ um barátta fyrir útrýmingu þeirra. Karlmenn voru rétt- dræpir- og konur voru reknar út fyrir landamærin. Svíar tóku einnig þátt í þeísum of- sóknum gegn tatörum. Gustav Yasa &erði þeim.eins erfitt fyr- - i-r ogrhann ,-gat og Jóhann III. -sendi -þá, í þrælkunarvinnu í srlfurnámunum í Sala. Forræð- .isstjórn Kristínar drottningar ■ fyrirskipaði, að þeir , sþyldu .þengdir.. Tatarar .eru aHs staðar auð- þekktir, þó að auðveidara sé að' þeþkja þá . hér, norður í Skandínavíu en í Suður-Ev- rópu. Hinn brúni hörundslit- ur,..frá óiifubrúnu j .svarbrúnt, hrafnsvart háriþ. og > s.varbrún augun skera sig 'úr hér norður , • •JCt'1''<' fra. En einni,g í Uhgverjalandi, á Spáni og í ítalfti eru tatarar dekkri en heim-amenn. Það er sagt, að tatarar geti ekki roðn- að. En þeir geta íölnað. En stundum bregðast þessi litar- einkenni hörunds, hárs og augna. í ■Serbíu eru til ljós- hærðir tatarar. í Ungverjalandi hef ég sjálfur rekizt á flökku- tatara, sem voru alveg hvítir á hörund, ljósir á hár og blá- eygir. Þessir hvítu tatarar hafa án efa gefið tilefni til þeirra sögusagna, að tatarar steli hyítum börnum til að ala þau upp sem sín eigin börn. Hinn svonefndi þjóðbúning- ur, sem tatarakonur klæðast oft, er alls ekki þjóðbúningur. í Ungverjalandi klæðast ekki aðrar konur hcnum en flökku- tatarar frá öðrum löndum. Tat- arakonur hafa tileinkað sér þennan sérstaka búning til þess að sýnast framandlegar og rómantískar í augum hvítra manna. Síðu pilsi klæðast þær, af því að fullorðin tatarakona má ekki £ý'na fætur sína; það er . talið ósiðlegt. Þær eru nefnilega teprulegar, gagn- stætt því sem almennt er talið. i^ftur á móti finnst þeim ekk- ert athugavert við að sýna brjóstin; þau eru til að ala börnin við, og allt sem þeim yiðkemur er tatörunum heilagt, iTákmörltvin barneign,a; þekkist - ekki meðal þeirra, þ\ært a ,móti, þeir teija barneignir mikla- blessim; þyí ;fleM; bö.rn . bví’heíra. Að jafna'ðirer tat-- arakonan ekki sérlega heit í áííum. Strangar kröfur eru gerðar um að stúlkurnar séu óspjallaðar þegar þær giftast. Foreldrarnir haía strangar gætur á því. Kjúskapartryggð konunnar ar alger. Kynferðis- siðgæði þeirra er rr.jög strar^t. í Svibjóð taka foreldrar bruð- arinnaf nokkur þúsund krónur , í „brúðkaup^é'1 af foreldrum brúðgurnans. 'Eftir brúðkaupið teljast br'úðhjcnin til fjöl- skyldu brúðgumans. Oít hefur brúðurin ekki einu sinr.i séð manrisefnið sitt íyrir briiðkaup- ið. Foreldrarnir : gera einir út •úm rnálið. Ef hjóri skilja,- fer konap aftur til fjölskvldu sinn- ar. Tat-ára er hægb að. þekkja- á öðru en litarhætti og k'lseðnaði. í andlítsfallinu eru .sérkenni, sem ekki bregðast, það er lög- un neðrikjálkans og svipurinn í kringum munninn, og eru þau á alþýðumáli kölluð „tatara- kjafturinn”. Einnig fylgir tat- örunum sérstök l;kamsljrkt, sem ekki er ta.lin stafa af skorti -á þrifíiaði eða notkun ilmeína. Þess eru dænii, í londum þar sem mikið er um tatara, að hundar hafi verið þjálfaðir í að þefa uppi tat- ara, • og hafa beir fundið tat- arabef á sl-VPim, þar sem tat- -arar voru, - nuörgum vikum eft- ir að beir huríu á brolt. Jafnvel í þeim lönclum þar sem tatarar eru fáir eru þeir aldrei einir á ferM. -Fjolskyldu- samþeldnin er sterkari. en hjá r.okkrum .öðrum þjóðflokki, og án efa er það mest henni að þakka, p* ^atarar hafa ekki blandazt gistiþjóðum sínum. Ella væru þeir löngu útdauðir sem kvnþáttur. Atvinnu- og lifnaðarhættir tataranna hafa einnig átt sinm þátt í að draga að sér athygli annarra. Söngur og hljóðfærS- leikur, hrossaprang, ló{.alest.ur og tinhúðun hefur löngum ver- ið helzta iðia þeirra. En breytt- ir tírnar hafa gert þessi frum- stæðu störf úrelt. Hrossaprang er ekki lengur arðbær atvinna, í stað koparkatla og potta eru nú komin alúminíum búsáhöld, og hinar ungu stúlkur nútím- ans eru að rnestu hættar að láta tatarakonur spá fyrir sér, í stað þess leita þær rómantík sinni svölunar í ástarsögum hinna mj'ndskreyttu vikublaða. Ungverjar hafa gert nokkrar tilraunir til að búíesta tatar- a;ia. En bær tilraunir hafa að- eins valdið vonbrigðum. Sem flökkumenn virðast tatarar þola hið ótrúlegasta harðræði, en reglubundin vinna og föst, búseta virðast heilsu þeirra of- raun. Revnt hefur verið að ala tatarastúlkur upp sem þjón- ustur, en þær hafa oftast vesl- azt upp. Tatörum hafa verið fengnar í hendur jarðir til bú- reksturs, en það hefur ekki Ja'tossazt. En þeir geta leikið á . hljóðfæri, enda eru rnargar kunnar tatarahljómsveitir í Ungverjalandi. : Saga tataranna í Evrópu hef- ur verið æði misjöín. Þeir hafa víst ekki alltaf verið fyrir- myndarborgarár. að minnsta kosti-ekki frá sjónarmiði yfir- valda.nna. Sumt í fari þeirra er ekki hrósvort. en aðrar þjóð- ir hafa líka sína galla. Tatar- ar-nir, hafa einnig .niiðlað menn- ingu gistiþjóða sinna ýmsu Framhald á 8. síðu. <1M i 0 B 1 0 , ^ fti a r s 6 C ■r « p • » f flallgrímur Jakobeson Nur fca-pojn «up • r*o (fi • caj fca - u • lan - toj, for - pa - sla i- -&* -f- -r- -r- -t- -f- I |T—.í-i-. 1 -d flu * gaa blanka ko - loo • bl • qo. Jam tna -tu • rl - 2aö do jun' dolca Þjó'ðviljinn hefur áður skýrt frá því að júníhefti esperanto- blaðsins Paco (friður) var gef- ið út hér á landi og stóð Esper- antohópurinn Mateno að -út- gáfu þéss; Bláð -þettá, Sönv er málgagn’' ’ I-Ieimsfriðarhreyfing- ar -esþerántista er gefið út; áinn rriáriúðinn í hvérju landi, Aust- • urríki, Englandi, Svíþjóðj Tékkóslóvakíu, Frakklandi, ís- landi og Japan. Júlíblaðið er t. d. gefið' út í Japan, ágústblað í Svíþjóð o. s, frv. í íslenzka Paco var birt lag það sem hér, er sýnt, gcjngulag eftir ..Kailgcím J.akoþsson v við ljóð eftir Tékkann Chrapavy. íslepzka blaðið hefur líkað vel, ef dæma má eftir bréfum og blöðum stm Mateno hefur borizt frá Austurríki, Tékkó- slóvakíu, Svíþjóð, Frakklandi og víðar. Aðalritari ileimsfrið- arhreyfingar esperantista, Austurríkismaðurinn Anton Balague skrifar m. a. í „La Pacaktivulo“. Eins og rnargir aðrir fulltruár var ég orðinn dá 'Ötíð langeygur egtir íslenzka' Paco. . . Nú liagur bað á börð- inu fyrir framan mig, og leið- indi niín hurfu fvrir hrifningu og aðdáun á starfi friðareinn- anna íslenzku. Með útgáfu þessa blaðs hafa bcir sýnt okk- ur áð leiðin liggur til glœsi- iegrar framjíðar hreyfingar okkar og blaðs hennar. Franska Framhald á 11. siðu. Rleðlar. úr bókhaldsvél — Úþægilegur tími. íyjir vinnandi íólk — yíirhreiðslur y-íir kýr — og manneskjur UNDANFARNA daga . háfa lieldur óvinsælir pappírsbleðl- ar verið bornir í hús Reyk- víkinga. Það eru útsvaretil- kynningarnar, beint úr bók- haldsvéiinni, og margur -styn- ur þungah hegar . hann lítur á up hæðiria scm honum er gert að- b.orgá.. Og er sasnm ekki von raaður> istyn.ji, þegar í ljós kemiir -að raaður á> ef til ViH að bcrga nokkin þús und krómrr, -iafnve! þótt blankheitin *éu að geravút af við -maan og> þa'S 3;-o-mi aitírai fyrir að mánaðarkaupið nái. saman. En ekki. vat' það þetta sem ég ætlaði að tala um heldur það, aft þesss dagana liggur ú.isyarssiu'áin ;írprarni. í.,Miðbæjarsiv;óí4Pr’an;,-.iC)g .aug-, lýstur tími íyrlr , -aijnenniug .að blaða í.henni.er frá. kl. 9—5. En Bæjarpósturinn hef- ur verið beðinn að koma þeirri... ósk. á- framfæri við ■ rétta aðila, að tíma þessum verði breytt. . Fjöldi fó.llcs er -einmitt í vinnu á þeacuni. tíma og á , þcss - engan lcost að glugga í þessa .merkilegu skrá. Yæiri, ,því ekki lrægt aó . bæta ti. d. ..váY tíma frá kl; 8c—9 á kvöldin v.egna vinnandi fólks ? Vonandi .taka skattayfirvöldin þettá til vinssmlegrar athug- unar. og. bæta úr.þgssu. SV.ONA. jim,.. hÚ3u,mp,rið- ■ finnst ,, .rpauni ygturjnn, svo undur .. fjarj^gur. og ekkert .er manni fjær en að liugsa um haust- , ..rigningar,,,rok. og, kulcla.’En þó .. það^óður siður á.myndar- legum,.þ£sjum:áð búa einmitt. á . surarin í haginii fyrir .veturinn. Sumarblíðan hindrar ekki framlcvæmdir sem háðar eru veðri, og þess vegna hefði t. d. verlð tilvalið fyrir. fcæjaryf- irvöldin ao nota sumarið til þoss að bæta úr biðskýlaskort- inum. En hvort mun sumarið líða svo til enda að ekkert verði að gert? Biðskýlin á við- komustöðum strætisvagnsnna eru ómissandi, einkum þó í út- hverfunum, þar sem ferðir vagnanna eru strjálar og ill- viðrin ná sér-allra bezt á strik. Og þess vegna hefði verið vel til fallið að reisa biðskýli þar serii þeirra er mest þilrf áður en veður fara að gerast vá- lynd. Það er ekki langt síðan að búnaoarmálastjóri hvatti bændur til þess að fara að huga að yfirbreiðslum yfir kýrnar undir liaustið, áður en veður fara að spillast. Og er ekki líka full ástæða til þess fyrir bæjaryfirvöldin að fara að Iiuga að yfirbreiðslum yfir mannfólkið? — ekki úr hessí- anstriga, þótt slíkar -yfir- breiðslur væru stundum betri en ekki þegar maður stendur á bersvæði í roki og rigningu, ofurseldur veðri og vindi —■. nei, yfirbrciðslum í formi mannsæmandi skýla fyrir þann mikla mannfiölda sem stræfis- vagnana notar að staðaldri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.