Þjóðviljinn - 29.08.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.08.1954, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. ágúst 1954 '; Ritstj.: Guðmundur Arnlaugsson Mörg eru dæmin þess að peði eða tveimur sé fórnað í þágu hraðans og þeirra at- lögufæra er honum fylgja. Suiiíar þéfeitrá peðfórna cru gaiáalkunnar og hafa verið rannsakaðár aftur og aftur, •ftn þess: 'þó fúndizt hafi ör- uggar leiðir til þess að hrekja þær. Þéssi brögð eignast þá sín eigin nöfn í bókum um taflbyrjanir og' eru notuð all- •oft af framtakssömum tafl- ■•iönnum. Dæmi um þetta eru rreðal annars bragð það sem Irennt er við Evans og allir skákmenn kannast við, og niótbragð Marshalls í spánska leiknum. Hér fer á eftir nýleg íðrák frá Berlín, þar sem svartur beitir mótbragði Mar- slialls og vinnur skjótan og fállegan sigur; Þéss þarf ekki að geta,. að hvítur gerir sig sekan um aðrar yfirsjónir meiri en þær að þiggja peð- ið, en hún er samt gott dæmi um hættuna sem því er sam- fára, og óvenjuleg er hún fyrir þá sök að hættan minnk- ar sízt við drottningakaup hér er sjaldgæfari. 10. d5xc6 Sennilega gerir 10. Rg5 svarti örðugrá fyrir. 10. . . . e4xf3 11. Ddlxf3 Nú éru tvö peð fallin, en 'sðkn svarts verður afar hættuleg. Betra hefði sjálf- sagt verið að leika d4. 11....... BcS—g4 12. Df3—g3 Be7—dG 13. Dg3—h4 Betra er talið 13. f4, fram- hald gæti þá orðið 13. — IJe8 14. Ile5 Be6 15. d4 Bxb3 16. axb3 Bxe5 17. fxe5 Re4 18. Df3 Dh4 19. g3 Rg5 20. Df5 De4 21. Dxg5 Delf og jaf ntef li. (Bolesiaf skí-Pirc). 13...... 14. f2—f3 15. Dh4xel 16. DelxeSt Ilvítur tók Hf8—e8 He8xel Dd8—e8 Ha8xe8 drottningar- kaupunum fegins hendi, en ekki eru allar þrautir úti fyr- ir því, 17. fxg Helt 18. Kf2 Hxcl er vitaskuld ekki gott, hins vegar kemur Ra3 til greina. þau er svartur býður upp á 17. Kgl—f2 Bg4—f5 í 16. leik. 18. d2—cI4 Bd6xli2 Nú sti’andar 19 g3 á Bd3 Mross Bialas 20. Bdl Rh5. 1. e2—e4 e7—e5 19. Rbl—d2 Bf5—d3 2. Rgl—f3 Rb8—c6 20. Bb3—dl? 3 Bfl—b5 a7—a6 Exi hér teýgir hvítur sig of 4. Bb5—a4 Rg8—f6 langt til að halda í peðið. 5. 0—0 Bf8—e7 Betra var 20. Re4, svartur 6. Hfl—el b7—b5 vinnur þá síðara peðið og á 7. Ba4—b3 0—0 þó betri stöí'u, en hvítur get- 8. c2—c3 ö7—d5 ur varizt. Þetta er mótbragð Mar- shalls. 9. e4xd5 e5—e4 Er Marshall reyndi þetta bragð fyrst, en það var árið 1919 í skák gegn Capablanca, féllu leikar svo: 9. -— Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 Rf6 12. Hel Bd6 13. h3 Rg4; Sókn Marshalls varð afar hættuleg, en Capablanca vann þó, að lokum, enda varðist laann af slíkri snilld ,að þetta varð ein af frægustu gkákum hans. Nú er oftast leikið 11. — c6 í staðinn fyrir Rf6, en leíkurinn sem svartur velur 20. He8—rel! Eru FULLHl gúmmístígvél oí há? — Rabbað um kvikmyndir — Kvikmyndasmekkur á batavegi ?. fl'ft .Hv ’i. £ M a m m > Wk 1 ■. ■ wm v/m 'WM WM ■y/'m v'-m 'zsm /.m> mm. & Wm WM W4 £ Wm A | ABCDEFGH Ljómandi fallegur leikur, mátið 21. Kxe'i Bg3 minnir á skákdæmi. Svartur vinnur nú I DAG birtist bréf frá S. um gúmmSstígvéi og kvikmyndir. — „S.“ skrifar; „GÓÐI bæjarpóstur, þú sem komið hefur á frarnfæi’i margri þarfri ábendingu. Eitt fyrir- tæki hér í bæ auglýsir allt ár- ið um kring í útvarpinu að það hafi á boðstólum FULLHÁ gúmmístígvél. Samkvæmt minni málvenju þýðir þetta að umrædd gúmmístígvél séu OF HÁ, heldur liærri en vera ætti. Þætti mér gaman að fá að vita hvort hægt er að komast svo að orði og gert er í auglýs- ingunni án þess að það þýði það sem ég hef nú greint. En annað var þó aðalefni til- skrifsins. Mig langaði að minnast á kvikmyndirnar. Þar er að verða á athyglisverð breyting, sern einnig mun vera að gerast í öðrum löndum. Fólkið sem bíóin sækir er á góðum vegi að kenna eigend- um bíóanna að það borgar sig að sýna góðar kvikmyndir, og jafnframt hitt að það er und- ir hælinn lagt að það borgi sig framar að sýna slæmar kvik- myndir. Þetta kemur í aðal- dráttum fram í því að fólk er farið að fa.ra heldur hjá því að sækja bandarískt kvik- myndarusl, en góðar evrópsk- mann, því gð Bb3"dugar é'kLí vegna He2t.’ Til greina kæmi að reyna 20. Bc2: ?, svartur gæti þá gengið í giidruna 20. Bc2 He2i 21. Kfl Hxd2t 22. Bxd3 Hxd3 23. ICe2 og hrók- urihn sleppur ekki út, en svartur á betra: 20. Bc2 He2t 21. Kfl Bg3; og mátar. 21. Rd2—b3 Helxdl 22. Bcl—g5 Hdlxal og svartxir vann. Framhaldið varð: 23. Rxal Ed6 24. Rb3 Bc4 25. Rel Bd5 26. b3 Bxc6 27. c4 bxc4 28. bxc4 Bd7 29. Ke2 Kf8 30. Kd3 Ke8 og hvít- ur gafst upp. er hjá okkur. — Seljum nokkur hundi’uð' pör af kvenskóm, aðal- lega útlend sýnishorn og ejnstök númer. — Allir skór á útsölunni verSa seldir meS 30—75% afslætti. Irvai af fiálælal einnig skór meS lágum og kvarthælum. Gjörið svo vel að líta inn og þér munuð fá það, sem yður vantar, með ótrúlega iágu verði. — Nýjar gerðir teknar fram í fyrramálið klukkan 9. rfT AÐALSTRÆTI 8. ar myndir eru sýndar vikum saman. Eg las fyrir nokkru grein í Morgunblaðinu, þýclda, þar sem sagt var að þetta væxá að verða áberandi í Bandaríkjun- um sjálfum, að menn þar í landi kysu heldur að sjá ex’- lendar kvikmyndir en heimatil- búnar. Þetta er fyrst og fremst afleiðing af því hvað banda- rískum kvikmyndum hefur hrakað við það að galdraof- sóknirnar hafa náð inn í kvik- myndaheiminn og flestir þeirra manna sem lxæst hefur borið í bandaríski’i kvikmyndalist veiáð flæmdir frá atvinnu og aðrii’, eins og hinn frægasti þeirra Chnplin, úr landi. Þetta-mat á bandarískum Icvik myndum yfirleitt er y.ð' verða almennt hér á landi, og það hafa eigendur kvikmyndahús- anna fundið. Nú að undan- förnu hefur verið sýnt allmik- io af evrópskum myndum og mörgum þein’a góðum, og að- sókn að þeinx hefur oft verið frábær. Það er athyglisvert hvernig bíó í Hafnarfirði, Bæj- arbíó, vai’ð s.l. vetur eitt af uppáhaldsbíóum Reykvíkinga, eingöngu vegna þess að þar voru sýndar myndir hver ann- arri betri, ítalskar og franskar aðallega. Enda ber myndaval velja urn þrjár franskar mynd- ir á Reykjavíkurbíóunum, og er ein þeirra hin bráðsnjalla fransk-ítalska mynd SJÖ DAÚÐASYNDIR á Austur- bæjarbíói, þýzk óperettumynd á Trípólí, sænsk gamanmynd á Stjörnubíó, ágæt brezk mynd á Tjarnarbíó. Bæjarbíó í Plafn- arfirði sýnir eim ítölsku mynd- ina ANNA, og er það tólfta sýningarvikan. Austurbæjar- bíó og Trípólí sýna öðru hvoru rússneskar myndir, afburða- góðar kvikmyndir frá Tékkó- slóvakíu, Póllandi og Austui’- Þýzkalandi hafa einnig borizt hingað síðustu árin. Japanska snilldarmyndin RASIIO- MON og mexíkanska myndin „GLÖTUÐ ÆSKA“ hafa verið sýndar hér við mikla aðsókn. Einmitt í þessari fjölbreytni liggur von um mikil og góð samskipti kvikmyndahúsanna og fólksins sem sækir þangað skemmtun og tilbreytni. Bíóin verða að leggja það á sig að ná í góðar kvikmyndir, skömmu eftir að þær eru gerð- ar, og hvar í heinxi sem þær eru gei’ðar. Og þau munu finna að sú fyrirhöfn mai’g- borgar sig. Það er að verða úrelt hugtak að lélegar kvik- myndir séu bezt sóttar. Marg- ir þeirra sem bíóin sækja eru farnir að gera það háar kröf- ur að þeir vi! ja ekki sjá tómt rusl. Bíóin ættu að sjá sóma sinn í því að hætta að láta henda í sig gömlu rusli frá við- skiptafirmum sínum, en leggja það á sig að afla góðra og nýrra mynda, þó þær séu dýr- ari. Hitt mun reynast dýrai’a að venja fólk af því að sækja tiltekið bíó vegna þess hve lé- reykvísku bíóanna undanfarið "! l^gar mýndir það sýnir. — S." íxeés 'ór'æk öí'örM’áef úþpgáhgur ™ t: a ■’. e \ i Bæjiáx‘bíf;s í állti 'Réýlcvikihga hefur oi’ðið þeim umhugsun- arefni. Þessa dagana er t.d. hægt að CTBKEIDíÐ a* MÖSVaJAHK r I aMsidiéíðmsg hefar frameitt bifreiðir af ýmsum geröum og selt víðs vegar um heim, og hvarvetna hlotið hið mesta lof fyrir traustleika og fagurt útlit . ■ - ] Einkaumhoösmenn á Islanði íyrir OiTBEOi MOTOBEjNBJkU «11 veita yður góðfúsiega allar xíjxplýsingar Umboðs- og heildverzlun SkólavöYöustíg 45 — Sínii. §2993

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.