Þjóðviljinn - 29.08.1954, Blaðsíða 9
Sunnudagur 29. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Símí 1384.
Sjö dauðas3',ndir
(Les sept péchés capitaux)
Meistaralega vel gerð og
óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk
stórmynd, sem alls staðar
hefur vakið mjög mikla at-
hygli og verið sýnd við gífur-
lega aðsókn. — Aðalhlutverk:
Michéle Morgan, Noél-Noél
Viviane Romance, Gérard
Pliilipe, Isa Miranda.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
I fótspor Hróa
Hattar
Hin afar spennandi og ,ame-
ríska kúrekamynd í litum
með Roy Rogers.
Sýnd aðeins i dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Zarah Leander kl. 7 og 11.15.
Sími 1475.
Mademoiselle Gigi
XGigi)
Frönsk kvikmynd gerð eft-
ir sögu hinnar heimsfrægu
skáldkonu Colette, ,sem er ný-
látin. — Aðalhlutverk: Dani-
ele Delorme, Frank Villard,
Gaby Morlay. — Danskur
texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hnefaleikakapp-
arnir
með Danny Kaye.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
gíraí 1544,
Njósnarinn Cicero
(5 Fingers)
Mjög spennandi og vel
leikin ný amerísk mynd, byggð
á sönnum viðburðum úr
heimsstyrjöldinni, um her-
berg'isþjón enska sendiherr-
ans í Ankara, er stal leyni-
skjölum í sendiráðinu og seldi
Þjóðverjum. Fr.ásögn um
þetta birtist í tímaritinu Satt.
Aðalhlutverk: James Mason,
Danielle Darrieux, Michal
Rennie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sudan
Hin geysispennandi ævin-
týralitmynd frá dögum forn-
Egypta, með: Jóni Hall og
Maríu Montez.
Sýnd kl. 2.
Sala hefst kl. 1.
JTjSIbreytt úrval af steín-
teringuiD,. — Póstsendum.
Simi S1938.
Borgarstjórinn
og fíflið
(Dum Bom)'
Ákaflega skemmtileg og
sprenghlægileg ný sænsk gam-
anmynd með hinum vinsæla
Nils Poppe.
Sjaldan hefur honum tekizt
betur að vekja hlátur áhorf-
enda en í þessari mynd, enda
tvöfaldur í roðinu.
Aðrir aðalleikarar: Inga Land-
| gré, Hjördis Petterson, Dag-
I mar Ebbesen, Bibi Andersson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning
Teiknimyndir og spreng-
hlægilegar gamanmyndir með
Bakkabræðrunum Semp,
Larry og Moe.
Bími 6444.
Maðurinn með
járngrímuna
(Man in.the Iron Mask)'
Geysispennandi amerísk
æfintýramynd, eftir skáld-
sögu A. Dumas um hinn dul-
arfulla og óþekkta fanga í
Bastillunni, og síðasta afrek
skyttuliðanna.
Louis Hayward, Joan Bennett,
Warren Williams, Alan Hale.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
v?
Sonur Ali Baba
Ævintýramyndin vinsæla
með Tony Curtis.
Sýnd kl. 3.
Óvenjuspennandi og snilld-
ar vel leikin brezk mynd.
Á flótta
(Hunted)
Mynd þessi hefur allsstaðar
fengið mikla aðsókn og góða
| dóma. — Aðalhlutverlc: Dirk i
i Bogarde, Jon Whiteley, Eliza- i
\ beth Sellars. — Þetta er mynd ;
i
i hinna vandlatu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pálínuraunir
Hin sprenghlægilega ame-
\ ríska gatríanmynd í litum. —
! AÖalhluf'verk:'- Beíty Hutton.
... .Sýnd kl. 3.
Viðgerðir á
heimilistaskjum
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
ÍD.TA,
Lækjargöíu 19 — Sími 6441.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimlhstækjum. — Raf-
tækjavinniistofaffl Sfeinfaxl,
Klapparstig 30. Simi 6434.
HAFNARFIRÐI
v v
Sími 9134
Anna
Silvana Mangano
Vittorio Gassman
12. sýningarvika.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðustu sýningar.
Ofsahræddur
Bráðskemmtileg ný gaman-
mynd. Dean Martin Jerry
Lewis.
Sýnd kl. 3 og 5.
Inpolseio
Bíml 1182.
Stúlkan með bláu
grímuna
(Maske in Blau)
Bráðskemmtileg og stór-
glæsileg ný, þýzk músíkmynd
í agfa-litum, gerð eftir hinni
víðfrægu óperettu „Maske ín
Blau“ eftir Fred Raymond.
Þetta er talin bezta mynd-
in sem hin víðfræga revíu-
stjarna Marika Rökk hefur
leikið í. — Aðalhlutverk:
Marika Rökk, Paul Hubsc-
hmid, Walter Miiller.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Hreinsum nú
og pressum fði yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzla
ISgð é vandaða vlnnu. —«
Fstapressa KRON,.
Hveríisgötu 78, sími 1098,
Kópavogsbraut 48 oa Álfhóls-
v®g 4S.
Sendibílastöðin h. 1.
Ingólfsstrætl 11. — Síml 5113.
Opíð frá kl. 7.30—22.00 Helgl-
daga frá kl. 0.00—20.00.
139S
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Lögfræðingar
Ák3 Jakobsson og Krlstján
Eiríksson, Laugavegi 27. 1.
faæð. — Sínrl 1453.
Lj ósmyndastof &
L&ugnvegi 12.
0 tvarpsviðgerðir
Veltusundi
Síml 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur K.fa
Sími 81148
Ragnar öiafsson
hæstaréttariögmaður og 188-
giltur endurskoðanoi. L3g-
frteðistSrf, endurskoðun ob
faítei-jrtasEla. Vonarstræíl 118,
símí 59991 o* 80065.
^Tek i heimavinnu bókhald.. <
endurskoðun og skatt-
framtöl.
Sigurjén fohannsson
Laugavegi 27B. Sími 82494
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu I
Munið Kaffisöluna
I Hafnarstrætl 13.
Daglega ný egg, .
soðin og fará. >— Kaífisalsst.
Hsínaretraeti 18-
Samúðarkort
Slysavarnafélags tsl. fcaup?
flestir. Fást hjá slysavama-
deildum ;ic aUt land. í Kvíte
afgreidd i shfis. 4897.
íTeyímgiii.
hefur skrífstofu í Þíngfaolts-
strreti 27. Opin á mánudögum
og fbnmtudögum kl. 6—7 e. fe.
Þess er vænzt að meun látl
skré 8ig. þar í hreyfingunÁ.,
Ðvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
Velðaríæraverzluninnl VcrS-
andi, sími 3786; Sjómannafé-
lagl Keykjavikar, síird 1915;
Tóbaksverzl. Bosiou, Lauga-
vcgi 8, sími 3383; Bókaveræl-
uíkirmí Fróðá, Leifsgata 4, sími
2037; Verzluninni Laugaíeigur
Laugateig 24, sími 81C66; Öl-
afi Jóhannssynl, Sogabletti 15,
síml 3096; Nesbúöinrii, Nesveg
39; Guðmtiiiál AndrSssyni,
Laugaveg 50, simi S769. í
Hafríarfkði: Bókavetvlutt V.
Long, sltni 9288.
Iþsétlls j
Framhald af 8. síðu.
urnar, sem líka selja vélar sín-
ar til íslands, og þáðum við
matarveizlu þar.
Á heimleiðinni skoðuðum við
Stokkhólm og Gautaborg og
þar nutum við frábærrar hand-
leiðslu og fyrirgreiðslu íslands-
vinarins Erik Borgström.
Finnska íþróttasambandið
greiddi götu flokksins í Finn-
landi og gerði vel við hann á
alla lund.
Ég vil geta þess að lokum,
sagði Stefán, að finnska skíða-
sambandið er þegar búið að
velja lióp manna til þjálfunar
fyrir ÓL í Cortína 1956 og er
hún þegar hafin; en Stefán er
sem kunnugt er mikill áhuga-
maður um skíðaíþróttina . og
snjall skíðamaður.
Þeir sern greiða. smám saman
framlög sín til ;sjóðsins era
minntir á að skrifstofan á Þórs-
götu 1 er opin alla daga kL
10—12 og 2—7, nema laugar-
daga aðeins fyrir há.degi.
| Mimíingarkoitin ero tl! i
!> sö!u i skrifstofu Sósíaiista" |
i íiokksins, Þórsgötíí 1; af- |
t greiðsin ÞjóðvJIjans; Bóka- |
| búS Kron; líókabiið Máls- |
| og tuenningars Skúlavörðn- |
’siig 21; og $ BókavöTzlun |
? ÞorvaMar Bjamasonar i |
| llafvir.TÍlrSL |