Þjóðviljinn - 12.09.1954, Blaðsíða 1
Sunnudagur 12. september 1954 — 19. árgangur — 206. tölublað
Bandaríkjaþing samþykkfi 364 miiijón króna viShófar-
f]árveifingu til þeirra á yfirstandandi fjárhagsári
278 mMljjm til fratnhvæmda í MíeMmrÆh* UH
unnarra
Bandaríkjaþing samþykkíi skömmu íyrir þing-
lausnir í ágúst s.l. fjárveitingu til framkvæmda á
herstöðvum Bandaríkjanna. erlendis á yfirsiandandi
fjárhagsári. Nú hefur sú frétt borizt frá Kaupmanna-
höfn, að af þessari fjárveitingu sé upphæð, sem
nemur 364 millj. ísl. króna, ætluð tiljiernaðarmann-
virkja á íslandi.
Frétt um þetta birtist undir
stórri fyrirsögn í Oslóarblaðinu
Dagbladet 20. ágúst s.l. Frétta-
Esííi skelfur
Jarðhræringar héldu áfram í
Alsír í fyrrinótt og gær, en
kippirnir voru vægir og ollu
engu tjóni.
En þessar stöðugu hræringar
hafa dregið allan mátt úr fólki
á jarðskjólftasvæðlnu, sem
þorir ekki að leita sér skjóls
innan veggja af ótta við nýja
harða kippi.
ritari blaðsins í Kaupmanna-
höfn skýrir frá" því, að þangað
hafi borizt fréttir frá Washing-
ton um, að 307 millj. ísl. kr.
hafi verið veittar til hernaðar-
mannvirkja á Grænlandi og öðr-
um heimskautalöndum .
364 millj. kr. til mann-
virkja á íslandi
Enníremur hafi 364 millj.
ísl. kr. veriö veittar til styrj
E
yfirstandandi fjárhagsári.
Megnið af þeirri fjárhæö,
eöa 278 millj. kr. veröur not-
aö til framkvæmda á Kefla-
víkurflugvelli, en 86 millj.
kr. eru ætlaöar tii mann-
virkja á öörum herbæki-
stöövum Bandaríkjamanna
á íslandi.
Til viðbótar ótöldum
milljónum
Þessi f járveiting kemur til við-
bótar ctöldum milljónum eða
tugum milljóna króna, sem
bandaríski herinn hefur þegar
til umráða til framkvæmda við
hernaðarmannvirki á Islandi.
Ósigur hægrimánna á þingi
brezka Verkamannaflokks-
ins í haust talinn nær viss
n
JLX
i öt'
l
r Lj b ,
Mörg hundruð manns hafa
verið handteknir í íran, sakaðir
iim „njósnjr í þágu Tudehflokks-
ins“, íranska verkalýðsflokksins.
Meðal hinna handteknu eru
ínargir háltsettir embættismenn
<og foringjar í her og lögreglu.
Hvirfilvindur undan austurströnd Bandaríkjanna nálg-
ast óðum New York og hvirfilvindurinn á Kyrrahafi mun
sennilega fara inn yfir Japan í dag.
Hvirfilvindurinn við austur-
strönd Bandaríkjanna hefur
enn ekki breytt um stefnu og
ekkert úr hon’um dregið. Hann
mun að líkindum berast inn
yfir austasta liluta Norður-
Hey.!?ií2 að hiitdra ao blaðið Hytji ávaspið
gegri
Karólínu, fara yfir New Jersey
og New York borg. Fólk í
suðurhluta Nýja Englands hef-
ur einnig verið hvatt til að
vera við öllu búið.
Hinn mikli hvirfilvindur á
Kyrrahafi, sá mesti á þessu
ári, sem nær yfir um 300,000
ferkm svæði, nálgast nú óðum
syðstu ey Japans, Kjúsjú, og
er óttazt að hann muni fara
yfir 'hana í dag. Vindhraðinn
er 45 m á sekúndu, eða rúm-
lega 160 km á klukkustund.
Taliö er„ nú nær víst, aö hægrimenn brezka Verka-
mannaflokksins muni fara halloka í mesta hitamálinu,
sem tekið verður fyrir á flokksþinginu í Scarborough í
haust. Allt bendir til aö þingið muni lýsa yfir andstööu
aldarmannvirkja á íslandi á sinni 8een endurvopnun Vestur-Þýzkalands.
— Rétt rúmur helmingur þeirra
atkvæða, sem greidd voru á-
lyktunartillögu sambandsstjórn-
J arinnar um stuðning við her-
| væðingu Vestur-Þýzkalands, var
| greiddur af fudtrúum tveggja
! stærstu verkalýðssambandanna,
j sambands flutningaverkamanna
j og ófaglærðra og sambands
bæjarvérkamanna: Þessir full-
trúar höfðu til umráða atkvæði
2,048,000 verkamanna, en á
þingi Verkamannaflokksins
munu þeir aðeins geta greitt
atkvæði fyrir 1,235.000, sökum
þess að 813,000 verkamenn í
þessum samböndum eru ekki
félagar í Verkamannaflokknum.
o
©J
iyggifeg
&
Hærri lilutfallstala
í andstöffusamböndum
1 þeim samböndum, sem eru
andvíg hervæðingu V-Þýzka-
lands, eins og til dæmis sam-
Framhald á 12. síðu.
: 'k Það eru ískyggilegar ■
■ ■
: fregnir að Bandaríkjastjórn j
: og þá sennilega ísienzka ;
: ríkisstjórnin einnig skuii
■ hafa ákveðið jafnstórkostlega
j aukningu á herstöðvum
: Bandaríkjanna á íslandi og
< fregnin í Dagbladet iskýrir
j frá.
■ ~k Þess ber að gæta, að
j þessi gífurlegu framlög eru
: ekki veitt til viðhalds eða
• reksturs lierstöðvanna, held-
: ur er hér eingöngu um að
■ ræða fjárveiting fyrir eitt
■
■ f járhagsár til aukningar á
: herstöðinni á Reykjanesi og
: til hernaðartnannvirkja ann-
j ars staðar á íslandi. EINNI
I MILLJÓN KRÓNA Á DAG
| ALLT ÞETTA ÁR ÆTLA
[ BANDARÍKIN AÐ VERJA
! TIL AÐ ÞENJA ÚT HER-
l STÖÐVAKERFI SITT Á ÍS-
j LANDI, til að bíta sig fastar í
! þau ítök sem svikulir stjórn-
| málaforingjar hafa veitt þeim,
j án þess að þjóðin væri nokkru
| sinni spurð um álit sitt.
■ ★ Augljóst virðist af þess-
j um miklu fjárveitingum að
5 tilætlun Bandaríkjastjórnar
j og íslenzku ríkisstjórnarinnar
j sé að draga enn meir af
[ vinnuafli ísiendinga úr fram-
j leiðsluatvinnuvegunum til
! hervirkjagerðar Bandaríkj-
■>
■ anna hér á landi, og kemur
i það vel heim við framferði
: ríkisstjórnarinnar í togara-
■ málunum.
■
■
■ íslendingar hljóta íð
j mótmæla þvi, að einmitt nú
■ sé hafin stórkostleg aukning
j á lierstöðvakerfi Bandaríkj-
j anna á íslandi. Hver einasti ■
1 maður sem tekur þessa daga :
j og næstu vikur þátt í undir- ;
: skriftasöfnuninni gegn her- j
■ náminu, mótmælir þessum :
r þjóðliættulegu fyrirætiunum ■
• Bandaríkjastjórnar. Undir- j
■ skriftin felur einmitt i sér !
: áskorun ti! ríkisstjórnar að ■
! ekki verði „GERÐ í LANDI j
j VORU FLEIRI STYRJALD- :
j ARMANNVIRKI, EN ÞEGAR j
j ERU RISIN“.
; *
: 1k Islendingar! Látum þá :
5 ■
; kröfu verða svo sterka að ís- j
j lenzka ríkisstjórnin treysti j
: sér ekki til að láta fram fara ■
2 ■
; þessa gífurlegu aukningu á j
■ g
j bandarísku herstöðvunum á :
: Islandi, en hver slík aukning j
■ eykur tortíiningarhættuna j
: sem yfir íslenzku þjóðinni :
2 ■
: vofir, takist Bandarikjunum j
j að steypa heiminum út í j
: styrjöld.
Albýðublaðið kom ekki út í gær, án þess að nokk-
nr skýring væri á því gefin. Mun hægri mönnum Al-
þýðuflokksins. hafa tekízt að stöðva útkomu blaðs-
ins. Blaðið mun hafa ætlað að birta á áberandi hátt
á forsíou ávarp það til íslendinga sem Þjóðviljinn
og Frjáls þjóð birtu í gær, og hvatningu um al-
menna undirskriftasöfnun gegn hernáminu. En
hæari mennirnir eru eins og kunnugt er í hópi
áköfustu Bandáríkjasinna og ábyrgðarmanna her-
namsins.
Var látið heita svo að blaðið væri stöðvað vegna
vangreiðslu kaups prentara hjá prentsmiðjunni, en
tíminn og þetta sérsí^ka efni blaðsins benda ein-
dregið til þess að hægri mennirnir hafi hér gripið
til örþrifaráðs í þjónustu hins bandaríska málstaðar.
Allir aðgöngumiðarnir að balleítsýningu sovézku iistamannanna í Þjóðleikhúsinu í kvöld sehlust
upp á skammri stund í gærmorgun. Miðarnir voru eins og áður seldir í Bókahúð Máls og menu-
ingar og hófst sala þeirra kl. 9 en þá liafði myndazt margföld biðröð norður og austur með liúsi
Fatabúðarinnar út á Njálsgötu! — Myndina tók Sigurður Guðmundsson skömmu eftir að sala
aðgöngumiðanna hófst.
I.IHU1Í ■■■■■■■■■■■■■ ■■■!<