Þjóðviljinn - 12.09.1954, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. september 1954
Salf jarðar
Framhald af 4. síðu.
um þetta sérkennilega verk-
fall, sérstaklega þegar fram-
leiðendurnir skýrðu frá, að
atvinnuleikarar skyldu aðeins
leika í fáum hlutverkum. Lýst
var yfir, að námuverkamenn
frá Silver City væru hjartan-
lega velkomnir til að leika
sjálfa sig.
Þessi voru tildrög kvik
myndarinnar „Salt of the
Earth“ (Salt jarðar), sem nú
er fullgerð. Þetta er bæði fög-
ur og óvenjuleg kvikmynd.
Tæknilega er myndin vel gerð,
enda tekin af vönum kvik-
myndamönnum, sem kunna
sitt handverk, og efnislega er
hún hrífandi þjóðfélagslýsing,
sem megnar að sannfæra á-
horfandann, vegna þess að
andstæður eru þar ekki gerðar
meiri en lífið sjálft gefur til-
efni til. Það er sem sé ekki
fallið fyrir þeirri freistingu
að máia hlutina aðeinssvarta
og hvíta til þess að ná kann-
ski stundaráhrifum á sviðinu.
Myndin er ekki neitt frábært
listaverk. í einstökum atriðum
er hún of frumstæð til þess,
og ’ninn mikli fjöldi viðvan-
inga-, sem leikur með, gefur
henni óhjákvæmilega nokkurn
leikmennskublæ, sums staðar.
En myndin er heldur alls ekki
það, sem vissir aðilar hafa
viljað halda fram: kommún-
istísk áróðursmynd, sem gefi
algerlega ranga mynd af
Framhald af 7. síðu.
am Makaroff., hi;in hiédrægi
og gáfaði' listamaður.
— Iríná Tikhomímova er í
öllu sönn ballerína, enda í
miklu áliti í sínu: heimalandi,
og tækni hennar, léttleiki og
kunnátta fullkomin fvrir okk-
ar sjónum. En afburðadáns-
mær verður engin af tækni
einni saman, tótt gagnger sé
og aihliía, til þess barf ann-
að og meira — mikið hijóm-
næmi, yndisþokka, auðugar
dramatískar gáfur'og. andleg-
an þirosk-a, og þeim kostum
virðist Irína Tikliomírnova
ríkulega búin, henni tekst að
túlka hlutverkin innan frá,
birta anda þeirra og dýpstu
meiningu, og hræra hjörtu
þeirra sem á horfa. Félagi
hennar Genriádí Ledjakk er
líka ágætur h'stamaður, fag-
urlimaður, karimannlegur og
mjög fríður sýnum, prýddur
fjöri og þrótti. Það er skylda
dansmannsins að sýna niikla
hlédrægni í klassískum tví-
dönsum, og óskeikulli hátt-
vísi Ledjakks ver vérulega
skémmtilegt að kynnast; öll
var framkoina dansondanna
beggja látlaus og heihandi.
Al'ir sem leikdönsum imna
flytja hinum ágætu gestum
beztu þakkir fvrír kormma.
Við höfum lengi cskað þess ao
fá heilan dansfiokk hingað til
lands, svo við megum kynnast
leikdansinum . í allri sinni
dýrð; og he’zt myndum við
kjósa að það yríi danslið frá
Sovétríkjunum, s.jálfu höfuð-
bóli listarinnar, sem riði á
vaðið. Við getum beðið og
vonað.
A. Hj.
bandarískum málum. Hún er
nákvæmlega það, sem tilgang-
urinn var með henni: örugg
þjóðfélagslýsing frá lítt kunnu
svæði þessa geipistóra og ó-
samkynja lands. Að því leyti
á hún engan sinn líka. Höf-
undur tökuritsins, Michael Wil-
son, hafði ekki fyrr lokið því,
en það var lesið yfir, rætt og
gagnrýnt af námuverkamönn-
unum sjálfum og fjölskyldum
þeirra. A. m. k. 400 íbúar Silv-
er City höfðu lesið tökuritið að
„Salti jarðar“, áður en upptak-
an hófst á myndinni og af-
leiðing þessara vinnubragða
var fjöldi ágætra breytingartil-
lagna.
Múgæói.
En á tímum múgæðis eru
það engir srnámunir að vekja
máls á þjóðféiagsvandamálum.
Mánuði eftir að upptaka
myndarinnar hófst, stóð þing-
maðurinn Donald Jackson frá
Kaliforníu upp í Fulltrúadeild
Bandaríkjaþings og tilkynnti:
„Mér hefur verið skýrt frá at-
riðum, sem iokið er við að
taka upp í þessari mynd. . .
Kvikmynd þessi er vísvitandi
tilraun til að blása að glæðum
kynþáttahaturs. . . Hún er nýtt
vopn í hendur Rússa. T.d. er
oss sýnt þar, hvernig tveir lög-
reglumenn misþyrma námu-
verkamanni af mexikönskum
uppruna. . .“
Þetta varð upphaf æðisgeng-
innar áróðursherferðar gegn
myndinni. Það'métti ekki full-
gera hana, því að kommúnist-
ar myndu beita henni óspart í
áróðri sínum, taka hana sem
dæmi þess, hvernig kynþátta-
ofsóknir, uppivaðsla lögregl-
unnar, valdamisbeiting og
hvers kyns villimennska væri
daglegt brauð í Bandaríkjun-
um í dag. . .
Kannski er það kaldhæðni
örlaganna, að herferð gegn
kvikmynd, sem talin er gefa
alltof hrottalega mynd af
Bandaríkjunum, er rekin af
stórum meiri villimennsku en
nokku.rsstaðar er sýnd í kvik-
myndinni!
Aðalkvenhlutverk myndar-
innar er leikið af snjallri
mexíkanskri leikkonu, Rosaura
Revueltas. Hún dregur upp á-
takanlega mynd af konu námu-
verkamanns, en hún þekkir
líka sitt hlutverk til fullriustu:
hún er sjálf dóttir námu-
verkamanns og hefur ætíð beð-
ið eftir tækifæri til að lýsa
barnæsku sinni. Hún veitti
þvi eftirtekt, að bandarískir
landamæraeftirlitsmenn stimpl-
uðu ekki í vegabréf hennar,
er hún kom yfir landamærin
frá Mexíkó, en bjóst annars
ekki við að þetta litla forms-
atriði hefði neina þýðingu —
þar til hún var handtekin einn
góðan veðurdag, þegar upp-
taka kvikmyndarinnar stóð
sem hæst. Enda þótt hún hefði
fullgilda bandaríska vegabréfs-
áritun, var hún sökuð um að
hafa læðzt ólöglega yfir landa-
mærin: eins og allir gátu séð,
hafði konan engan komu-
stimpil í vegabréfi sínu, er
sannaði, að hún væri komin
löglega inn í landið!
HoIIráð.
Hér var aðeins skýrt frá
einu atviki. Aðrir meðlirpir
RITSTJÓRl. FRlMANN HELGASÖN
Varð
Hér á dögunum lieyrði
Þjóðviljinn sagt frá ungri
konu, sem hefði staðið sig
sérlega vel í sérsundtímum
kvenna í Suiidliöllinni og
orðið flugsynd á bringu- og
baksundi á 12 dögum, þó að
hún hefði ekki lært neitt
áður. Blaðið hafði upp á því
livar hún átti lieíma og hað
liana áð segja sér ofuvlííið
frá sérsundtímum kvenna og
árangri af þeim, frúin heitir
Arnbjörg Sigurðardóttir,
Suðnrlandsbraut 68, og er
móðir þriggja barna.
— Eg frétti um þessa sér-
sundtíma og þar sem mig hefur
alltaf langað til að iæra að
synda, taldi ég mikla möguleika
til þess að ég gæti það undir
þessum kringumstæðum, en
kjarkurinn var ekki meiri en
það að ég tók vinkonu mina
með mér, svo að við hefðum
það af að leggja út í það. Um
mánaðamót maí og júni byrj-
aði ég — eftir gott bað arkaði
ég inn og hitti fyrir frú Asdísi
Erlingsdóttur, sem þá þegar
dreif á mig kút og setti mig/nið-
ur alveg orðalaust. Maðúr held-
ur sér af álefli í bakkann og er
látinn æfa fótatökin til að byrja
með, og sama kyölú , fékk ég
kork og átti að æfa fótatökin
þannig, en það kvöíd fór ég nú
meira aftur á bak eri áfram, og
þannig gekk það næstu tvö
kvöld, að maður var látin synda
þvert yfir iaugina, en setja
varð á einstefnu akstri, því að
kvikmyndaflokksins urðu fyr-
ir líkamsárásum og misþyrm-
ingum, og nefnd borgara frá
Silver City gaf kvikmyndafólk-
inu það hollráð, „að hverfa
brott, áður en 12 stundir væru
liðnar, ef það vildi komast hjá
að verða flutt burt í likkist-
um“.
En það lét hvergi liræðast.
Hver maður var á sínum stað,
allt þar til síðustu upptökunni
var ‘lokið, þrátt fyrir alla erfið-
leika.
En er leikararnir voru farn-
ir, hefndu hinir góðu borgar-
ar Siiver City sín grimmilega.
Þeir kveiktu í tveimur sam-
komuhúsum, sem verklýðsfé-
lagið, sem aðstoðað hafði við
upptökuna, átti. Annað brann
til kaldra kola. Og þar eð
slíkt var greinilega ekki nóg,
var einnig lagður eidur í heim-
ili Floyd Bostocks. Hann var
verklýðsleiðtogi, sem hafði haft
forgöngu innan verklýðsfélags-
ins við að aðstoða kvikmynda-
fólkið. Þremur iitlum börnum
hans varð bjargað á síðustu
stundu út úr eldhafinu.
Svo ofboðslegar voru ekki
aðfarirnar í kvikmyndinni, sem
ætlað var að lýsa veruleika
þjóðfélagsins í Nýju Mexíkó.
Veruleikinn var ennþá hrotta-
legri.
Hrói Höttur
þýddi lauslega.
fjöldinn var svo mikill, — ann-
ars voru alltaf árekstrar og allt
í kafi.
Þriðja kvöldið var tekið af mér
korkið — og ég látin æfa einnng-
is handtökin. Fjórða kvöldið
látin samæfa hand- og fótatök
og fimmta kvöldið tók hún af
mér kútinn og sagði mér að
synda, því að ég gæti það. Og
Arnbjörg Sigurðardóttir.
ég þorði ekki. annað en hiýða en
ekki synti ég ' nú langt í ■ það
sinni.
Eftir að maður er kominn
þetta á, strik er það föst regla,
að æfa eiriungis fótatökin sex
ferðir yfir líra'gina í byrjun hvers
tíma.
Þegar hér var komið sögu þá
kom að því .að fara að æfa and-
ardráttinn og æfa mann . í því
að vera í kafi, eða með andlitið
niður í, en flestum þótti það í
fyrstu fjarskalega slæmt og
supu drjúgum á, svo mikið að
sumar höfðu á orði að það liefði
lækkað í lauginni. En þetta vand
ist nú smátt og smátt og þar
kom að ég var send út í djúpu
laug á áttunna kvöldi,' til Krist-
jönu Jónsdóttur sem lét • mig
halda andardráttaræfingdm á-
fram og lét, mig byrja hvern
tíma með því að synda tíu ferð-
ir yfir laugina á 'bringusundi.
Og síðan æfa -baksundið.
Tvö fyrstu kvöldin var ég
með kút-, síðan Var ég látin reyna-
kútlaus og vi-tí m-enn: þnð tókst.
Þannig æfði é§ at knppi næstu
tvö kvöld og iét mér ekki- detta-
í hug að; reyna við 200 metrana.
Þá varð það, þegar -ég kom í
þrettéuda-<skipti og var að Ijúka.
við hinai' tíu ferðir á bringu-
sundi, að kennarinn sagði nú
reynið þér við 200 metrana —-
það verður þá bara æfing, ef þér
gefizt upp. Ee var svo hissa að
að ég sagði éit HA og síðan af
stað rólega, á bakinu, því bak-
sundið er svo dásamlega létt, ef
ekki þarf að taka neinn sér-
stakan hraða með, að mér reynd-
ist mjög auðvelt að synda tvö-
hundruð metrana.
Eg trúði varla þegar ég var
búin, og mér var sagt að fara
og . láta skrsetja mig. Kjartan
Bergmann tók mér mjög vel og
þakkaði mér fyrir frammistöð-
stöðuna, en mér finnst ekki síður
að kennararnir eigi heiðurinn af
því en ég.
Eg Kef nú stundað þesar æf-
ingar dálítið áfram og byrjað á
skriðsundi bæði á bringu og
baki og lítillega reynt við björg-
unarsund, en skiljanlega er ég
eltki orðin flugsynt í þessum
greinum. En það hefur tafið
fyrir mér að ég hef ekki vel
heilbrigða fætur, báðir verið
skornir upp við æðahnútum, en
annars finnst mér að sundið
hafi haft góð áhrif á fæturna
og heilbrigði manns í heild. Þó
að maður sé lúin til að byrja
með, er öllum í sjálfs vald sett
að æfa sig bægt og rólega og
álít ég því að flestum sé fært að
læra að synda í þessum sérsund-
tímum, þótt eithvað bjáti á með
heilsu, en sjálfsagt að fara gæti-
lega, ef óeðlileg þreyta eða ó-
þægindi koma í Ijós, Margar
konur, sem lærðu á sínum yngri
árum og ekki hafa stundað sund
heimilisástæðna vegna, ef til vill
um langt skeið, ættu að mínu
áliti að þjálfa sig nokkur kvöld
áður en þær reyna við tvö hundr-
uð metraha, þá trúi ég varla að
þeim verði það mjög erfitt.
Margri konunni er þetta aukið
erfiði í bili en áhugi og ánægja
var svo augljós, að þær munu
vera fáar, sem séð hafa eftir að
leggja það á sig. Mér fannst kenn
ararnir leggja sig mjög fram og
sýna alúð í starfi þannig að all-
ar gætu notið sem bezt kennsl-
unnar, en nokkuð dró það úr á-
huganum til að byrja með, að
kennslukraftar voru ekki nógir,
fjöldinn það mikill að íllt var
fyrir eina að komast yfir að
segja öllum til. En þegar öðrum
kennara var bætt við fyrir for-
göngu Sundkvennafélags Reykja
víkur, batnaði- ástandið til muna
og ekki er það hvað minnst und-
ir konunum sjálíum komið, að
þær gefi sig fram til þess að
hægt sé að leiðbeina þeim, en
margar cru ef til vill of óíram-
færnar og biða eftir því að þeim
sé veitt leiðsögn í staðinn fyrir
það að gefa sig sjálfar fram, við
kennarann og spyrja um, liverju
sé ábótavant, því að mörg mann-
eskjan ■ kom, sem taldi sig synda
en beitti- kannske ekki sundtök-
unum alveg réf.t og virtist mér
það góðfúslega leiðrétt af kenn-
•ara.
Nú er orðið sVo áliðið keppn-
istínians, að sérsundtí-mar
kvenna eru að hætta, en þrátt
fyrir það hafa þær sem syndar
eru ennþá tækifæri til að æfa
sig og taka 200 metrana.
Það hefur heyrzt meðal fólks
og jafnvel verið drepið á það
í blöðum að þátt.taka kvenna í
þessari keppni væri ekki eins
mikil og margur hafði vænzt, en
þeim orðrómi verður að hnekkja,
vænti ég þess að allar konur
sem eru syndar leggi nú þegar
fram sinn skerf til millirík-ja-
keppninnar og þá er sigur ís»
lands vís.