Þjóðviljinn - 12.09.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.09.1954, Blaðsíða 12
viniiuveitenda þar um áratuR'i. Lögregiu var livað eftir annað sigað á verkfallsmenn og kom oft tíi blóðugra bardaga. Myndin hcr að ofan sýnir lögregluþjóna reyna að ryðja braut fyrir verk- failsbrjóta gcgnum fylkingar verkfallsinanna. Sa!§ á Fcrd-ifliEii hefur aakizt I iaRtiaríkjHnnm á |essi ári Tt»eií kllfmar írá F@rd-tfe?ksmi5jumim hala dvaisit Siér á landi að uudaEiíÖnm árs sýnir að Ford er hæstur með 706 þús. bíla á móti 687 þús. hjá næsta merki. Sl. ár var Ford rneð 475 þús bíla á móti 670 þús. þeirrar tegundar, sem mest seldist. Sesmilega síðasti smasudaguriRm, s©sa vezðus opsnit á suairiaa-' í dag verSur skemmtigarourinn Tívolí sennilega opinn í síöasta sinn á þessu sumri. I tilefni, af því hefur verið ákveðið að veita 65 þúsundasta gestinum, sem kemur að ö!l- I gærmorgun gerðu flugvél- ar Formósustjórnarinnar enn árás á hafnarborgina Amoj á meginlandi Kína og er það sjötti dagurinn í röð, sem loft- árás er gerð á borgina. Her- stjórnin á Formósu segir, að herbúðir í borginni hafi verið lagðar í rúst. uin líkindum í garðinn í dag, sérstök verðlaun: ferð til Kaup- mannahafnar. Þá fá öll börn ókeypis að- gang að garðinum í dag, en allt að 400 börn fá gjafapakka. Verður börnunum afheutir sér- stakir miðar við innganghin, en klukkan fjögur verður til- kynnt á hvaða miða vinningar hafa fallið. Tívolí opnar kl. 2 síðdegis. Veikvætt svar Orðsendingin, sem sendiherr- ar Vesturveldanna í Moskvu af- Aö undanförnu hafa tveir fulltrúar frá Ford-verk- smiðjunum dvalizt hér á landi á vegum Ford-umboösins, Kr. Kristjánsson h.f. og kynnt íslenzkum bifvélavirkj- um helztu nýjungar þessarar bílategundar. Menn þessir heita Ibsen og Olesen. Ræddu þeir við blaða- menn sl. fimmtudag ásamt Júlí- usi Magnússyni, framkvæmda- stjóra Kr. Kr-istjánssonar hf. Þeir félagar skýrðu frá því, að Ford hefði dregizt aftur úr í samkeppninni um bílamarkað- inn um nokkurt skeið, en nú hefðu Fordbílarnir aftur náð vinsældum og á fyrra helmingi þessa árs voru þeir mest seldu bílar í Bandaríkjunum. Hafa á þessu tímabilhverið skrásett- ir 48% fleiri Ford-bílar en á sama tíma árið 1953. Skrá- setning fólksbíla í Bandaríkj- unum fj’rstu 6 mánuði þessa YMsfápia&kráin, 17. árgang- ur, er nýlega komsn úf Ein stærsta og yfirgripsmesta bók ársins er komin út — Viöskiptaskráin 1954. Flytur hún sem fyrr margskon- ar írcöleik um félags- og viðskiptamál landsmanna, og er nú jafnvel meiri aö vöxtum en nokkru sinni áöur. Innihald Viðskiptaskrárinnar skiptist að meginefni í sex flokka. f 1. fiokki eru uppdrættir af Reykjavík, Hafnarfirði og Ak- ureyri, Islandskort með áteikn- uðu tí'.vegakerfi og vitakort. í 2. fiokki er fasteignamat Reykjavíkur, Iiafnarfjarðar og Akureyrar. 1 3. flókki eru taldir helztu embættismenn ríkisins, alþingis- menn, fulltrúar erlendra rikja og fulltrúar fslands erlendis, svo og stjórn Reykjavikur og bæjarfulltrúar, félagsmáiaskrá Um þessa hclgl má búr.st við r.ð jafnmargir fslendingar verðj búnir að synda 200 mctr- amt í samnörrænu sundkeppn- inni og 1951. Ættu þá sigur- horfur fslands í keppninni að fara að vænkazt. Nú líður senn að því að keppr.inni Ijúki og ætti enginn sundfær fslending- ur að láta hjá líða að synda 200 metrana, liafi liann ekki þegar gert Jiað. mcð upplýsingum um félög og opinberar stofnanir, ibúatölu höfuðstaðarins og alls landsins yfir lengra tírnabil og nafna- skrá Réykjavíkur. I 4. flokki eru káupstaðir og liauptún utan Reykjavíkur, hver staður með sína fé'lags- og nafnaskrá. j í 5. flokki — þeim stærsta t— er varnings og starfsskrá. I 6. flokki er skrá yfir skipa- stój fslands, 12 smálesta skip og stærri. Aftan til í bókinnni er fróð- leg ritgerð á ensku efir dr. Björn Björnsson, hagfræöing: Iceland: A Geographical, Poli- tical and Economic Survey. — Loks er kafli með auglýsing- um frá útlendum fyrirtækjum, sem hafa hug á að verzla við ísland. Þetta er 17. árið, sem Við- skiptaskráin kemur úr. Hún er að þessu sinni 1143 bls., eða 1 rösklega 50 síðum stærri en í ■ fyrra, og nær nú yfir 44 kaup- 1 staði og kauptún, auk Reykja- víkur. Hafa þrír staðir bætzt í skrána núna; Grindavík, Höfn í Hornafirði og Kópavogur . Viðskiptaskráin er prentuð í Steindórsprenti h.f., sem einnig er útgefandi. Ritstjóri hennar er Páll S. Dalmar. Kunnur amerískur málari Dong Kingman, heimskunnur amerískur vatnslitamál- ari og teiknari, er væntanlegur til Reykjavíkur næstkom- andi þriöjudag, og mun dveljast hér .á landi vikutíma. væntanlegur til Reykjavíkur HeSdur hér íyrirlesfm og sýmr Hokkmr a! vafuslifamyndum síntm Kíngman hyggst gera frum- drög að nokkrum myndum af íslenzku landslagi á meðan hann dvelst hér, auk þess sem hann hefur áhuga á að kynnast ís- lenzkum listamönnum. Kingman hefur meðferðis nokkrar af vatnslitamyndum sínum, sem verða til sýnis á annarri hæð veitingaliússins Höllin í Austurstræti næstkom- andi föstudag, laugardag og sunnudag. Föstudag og laugar- dag mun listamaðurinn halda fyrirlestur um þróun og stefn- ur í amerískri myndlist, og tvo fyrirlestra mun hann halda, þar sem hann sýnir myndir til skýr- ingar máli sínu. Kingman er kennari í mynd- list við Columbia háskólann og ,,Famous Artists’ School“, sem er íistaskóli í New York. Ilann fæddist í Kaliforníu í Banda- ríkjunum, en er af kínversku bergi brotinn. Listnám stund- aði hann hjá Sz-To Wai í Hong Kong. Hann hefur hlotið marg- víslegar viðurkenningar og verð laun, m.a. Guggenheim-styrk- inn, Audubon gullorðuna og verðlaun frá Metropolitan lista- safninu í New York. Hann mál- ar í stefnu cvrópiskra impress- ionista, og myndir eftir hann eru i Metropolitan listsafninu, í ,a ð a 11 i s t a s ö f n u n u m í Boston, Chicago og San Fransisco og í fjölmörgum öðrum listasöfnum og stofnunum. Til íslands kemur liann á vegum Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. (Frétt frá bandarísku upp- lýsjngaþjónustunni). hentu sovétstjórninni í fyrra- kvöld, var birt í gær. Orðsend- ingin er svar við orðsendingum sovétstjórnarinnar frá 27. júlí og 4. ágúst s.l. um ráðstefriu Evrópuríkja til að ræða stofn- un öryggisbandalags fyrir alla álfuna og ráðstefnu utanríkis- ráðherra fjórveldanna til að ræða um þýzka vandamálið. I svari Vesturveldanna segir, að þau álíti tilgangslaust að halda slíkar ráðstefnur, fyrr en sovét- stjórnin bjóðist til að ganga frá friðarsamningum við Austurríki og leyfa „frjálsar kosningar1' í Þýzkalandi öllu. Brezki landstjórinn á Seychell- eyjum í Indlandshafi hefur aug- lýst eina eyjuna til leigu til fimm ára. Eyjan heitir St. Pierre og er óbyggt kóralrif, sem er 5— 10 m yfir sjávarmál og um 2 ferkm að stærð. Eyjan er 400 sjó- mílur frá Mahe, stærstu eynni í klasanum og ekkert samband er milli hennar og umheims- ins. Gróðursæld er á eynni og mikill fiskur við strendur hennj^ Þimg Verkamamia- ' • ílokksins Framhald af 1. síðu bandi járnbrautarstai’fsmanna og sambandi vélvirkja, er hlut- fallstala félaga, sem einnig eru meðlimir í Verkamannaflokkn- um, miklu hærri og má því búast við, að meirihluti at- kvæða verkalýðsfélaganna á flokksþinginu muni verða á móti hervæðingunni. Meirihluti flokksdeilda á bandi vinsírimanna Og j:ar sem um tveir þriðju flokksdeildanna eru andvígar afstöðu hægrileiðtpga floRksins til endurvopnunar Vestur- Þýzkalands, má fyl'ilega gera ráð fyrir, að þeir muni bíða lægri hlut í þessu máli, sem mest átök verða um á flokks- þinginu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.