Þjóðviljinn - 21.09.1954, Side 1
Þriojudagur 21. september 1954 — 19. árgangur — 213. tbl.
mimmmm
Á funcii' Stúdentafé'.ag3
Reykjavíkur í gærkvöid fiutti
H. K. Laxncss framsöguérintli
um ,,Vandar.-.' ■ ská!dskanav i
vorum dögum,í.
Stóð erbidtð í klukkutíma r g
kom Laxness víða við. Megi-i-
áherzlu lágði hann á þá höfuð-
skyldu skáldanna að stuðlo að
varðveizlu friðarins.
Birtist eri.-idtð í heild í
Tímariti Mnir, og mennigar, sem
út kemur í dag.
Að ioknu framsögueríndinu
töluðu m.a. Kristján Albertson,
Lárus Sigurbjörnsson og
Kristján Guðlaugsson. Siðan
kvaddi Thor Vilhjálmsson sér
hljóðs og deildi hann allhart
Framháíd á 4. síðu.
Samningar tókust í gærkvöld í kjaradeilu togara-
sjómanna ög útgerðarmanna. Voru samningar und-
irritaoi.r urn'kl. 0 en þá höíðu samningaumleitanir
staoið yíir dagiega í heila viku, íyri'r milligöngu
sáttasemjara. Samkomulagið er undirritað með þeim
fyrirvara að sjómannafélogin og samtök útgerð-
‘armanna samþykki það og hefur verkíallsaðgerðum
af hálfu sjómanna verið frestað íram til laugardags,
en verkíall átti að hefjast á miðnætti s.l. hefðu
samningar ekki tekizt. Fer nú fram atkvæðagreiðsla
um samningana í sjómannafélögunum svo og í Fé-
iagi íslenzkra botnvörpuskipaeigenda.
SamkvæmS samkonmkginu feækkas fasSakaap
sicmanaa á tognfanmn, ðflahlutnr, afiaverðlaim o.fl.
sem sneziir kjor þeirra, þannig að kjarafeæturnar
neraa nm 3§% kauphækknn ©g er þá miðað við
kaup hásefa á meðalsfeipi á s.L árl.
Ssiiílavirkus hákarl
I ú h b 'ú '<3 §# 4k sl
II
Kemmnnistar ivðföSduðis sæsiurr. lállfinúa-
töin slna í SéKsstjómum
Nýlega veiddist við Japan
hálcarl, sem reyndist geisla-
virkur af áhrifum vetnis-
I bæja- og sveitastjórnarkosningum í Siiiþjóö á sunnu-
daginn misstu borgaraflokkarnir meirihlutann í Stokk-
hólmi og Gautaborg, tveim stærstu borgum landsins.
Hnífjafnt í Stokkhóhni
Þegar utankjörstaðaatkvæði
voru ótalin í Stokkhólmi stóðu
Helztu breytingarnar frá
fyrri sainningum eru eftirfar-
andi:
Þsgar ísfiu’á er landað er-
lendis læliknr fvéclrálíur vegna
kostv.afor cr 2«% í 18%.
\ Vórð á þs'rski, löngu og karfa
Við næstsíðustu kosningar
unnu borgaraflokkarnir meiri-
sprengingu Bandaríkja- • hluta í stjórnum þessara borga
manna. Holdið af lionum ' efdr langt valdatímabil sósíal- leikar þannig að verkalýðs-
hafði SÖmu áhrif á liós- demókrata og kommúnista en , flokkarnir og borgaraflokkarnir
myndafilmu og röntgen- íbúarnir fengu sig fullsadda á voru hnífjafnir í borgarstjórn-
til sjómanna þegar ísfiski er . geislar, eins og myndin sýn- íhaldsstjórn á einu kjörtíma
landað innanlands hækkar ór , fr. bilj.__
kr. 0.85 í kr. 1.00 pr. kg.
Bezti ámisgöz til þessa —
Gsiiðra. ámlaugsson íap-
aði íyrls ECotoff eítir
106 leiki
Amstérdag í gær. Skeyti frá
Guðmundi Arnlaugssyni.
ísleatlingar íeagu hálfan ann-
an vinning gegn Júgóslavíu og
er það einu bezti árangur okkar
til þessa. Pirc vann Friðrik- en
Guðmundur Pálmason, Guð-
mundur Ágústsson og Ingi gerðu
jafntefli vi3 Grigoric, Trifunovic
og Ruderer. Júgóslavar eru
næstir Sovétríkjunum í úrslita-
keppninni.
Kotoff vann biðskákina við
Guðmund Arnlaugssoii eftir 106
leiki.
Sovétríkin unnu skæðasta
keppinaut sinn, Argentínu, með
314,- Botvinnik, Rronstein og
Keres unnu Najdorf, Pannof og
Pilnik en Smisloff og Bolbochan
gerðu jafnicfli.
Vestur-Þýzkaland vann Búlg-
ara með fjórum, Svíar unnu
Breta með þremur, Israel vann
Ilolland með þremur en Ung-
verjaland og Tékkóslóvakía
skiptu vinningum jafnt.
Aflaverðlaun á saltfiskveið-
um hækka úr kr. (> Gö í Itr.
IG.GG pr. smálest og auk þess
fá sjómenn gæðavcrð'aun, ef
fiskur reynist góður (70‘ í 1.
fl. miðað við pðgerðarskemmd-
ir) upp úr ski i, kr. 1.50 pr.
smá’est hver máftur.
Afip.verðlaun á karfaveiðum
til vinnslu í verksmiðjum
Iiækka úr kr. 2.25 í kr, 2.S0
pr. smá'.est.
Allt lýui vcrður greitt með
sama verði þ.e. kr. 40.00 pr.
srnálest af 1. og 2. fl. lýsi og
br. 20.00 ‘ af Jjví sem lakara
reynist. Er þetta sama og áður
I var greitt á saltfiskveiðum en
á ísfiskveiðum var greitt kr.
117.00 pr. smálest.
! Sjómenn fá 5 daga hafuar-
('rí í hver.ium mánuði að meðal-
tali með fullu kaupi og fæðis-
Framhald á 4. síðu.
inni, höfðu hvorir fengið kjörna
50 fulltrúa.
Sósíaldemókratar fengu 42,
töpuðu einum, kommúnistar
átta, unnu þrjá, hægrimenn 19,
unnu tvo og Folkpartiet 31, taþ-
aði fjórum.
í Gautaborg fengu sósíaldemó-
kratar og ko-nimúnistar riieiri-
hluta saman.
Folkpartiet tapar
Folkpartiet, sem verið hefur
„ . , . í miklum uppgangi undaníarin
Hið iskyggilega atvinnuleysi i Bandarikiunum er aöal- j ár tapaði nú veruJega Komm.
mál þings verkalýðssambandsins AFL, sem hofst i Los j únistarj sósialdemókratar og
Angeles í gær.
Verkalýðsíéiögin feseijast lögfestmgai
35 stunda vmnuvslm
í skýrslu sambandsstjórnar-
inna.r segir, að opinberar
skýrslur ríkisstjórnarinnar gefi
hvergi nærri rétta mynd af at-
vinnuástandinu. — Samkvæmt
þeim voru atvinnuleysingjar í
Bandaríkjunum 3.200.000 í á-
gúst og hafði fjölgað um
helming á einu ári.
I hægrimenn unnu á en Bténda
Stjórn AFL bendir á að í flokkurinn tapaði smávegis.
hinum opinberu skýrslum eru
menn ekki taldir atvinnulausir
þótt þeir hafi ekkert að gera
ef Jpeh’ aðeins hafa loforð frá
fyrri atvinnurekanda um að
Sósíaldemókratar fengu 1.769.
643 atkvæði og 975 sæti í léns-
stjórnum, unnu 92, Folkpartiet
799.230 atkv. og 369 sæti, vann
13, hægri menn 561.310 atkv. og
liann muni ráða þá aftur ein- j 253 sæti, unnu 79, Bændaflokk-
hverntíma síðar. Þeir sem hafa . urinn 386.488 atkv. og 195 sæti,
íhlaupavinnu, þótt ekki sé tapaði 23 og kommúnistar 182.
Á þingfundi í Peking í gær va.r samþylckt ný stjórnar-
skrá fyrir Kína.
Stjórnarskrárfrumvarpið var 1 þegar frumvarpið hafði verið
birt í júní í sumar og hefur síð- samþykkt.
an verið rætt á almennum fund- ^ Nýja stjórnarskráin mælir svo
um í borgum og sveitum um fyrir, að þing skuli kosið á
Kína þvert og endilangt. j fjögurra ára fresti með almenn-
Atkvæðagreiðsla um stjórnar- ' um, kosningarétti. Þingið kýs
skrána var leynileg. Allir þing- | forseta ríkisins og forsætisráð-
fuiltrúar. 1197 að tölu, greiddu | herra og getur vikið þeim úr
frumvarpinu atkvæði. Þingsal- j embætti.
urinn kvað við af fagnaðarlátum j
nema einn d.ag í viku, eru eklci
heldur taldir með í atvinnuleys-
isskýrslum hins opinbera.
Sambandsstjórnin fullyrðir,
að atvinnuleysingjar í Banda- 1
ríkjunum séu um fimm milljón- ;
ir að minnsta kosti.
Hún teiur helzta ráðið til
úrbóta vera að þángið lögfesti
Framhald á 4. . síðu.
569 atkv. og 49 sæti, unnu 21.
Hundraðstölur flokkanna
Sósíaldemókratar fengu nú
i 47.8% atkvæðanna, í þingkosn-
ingunum 1952 fengu þeir 46.1%
og í bæja- og sveitastjórnarkosn-
ingunum 1950 48.6%.
áBherra
3 S $ H ? írzm
Landvarnaráðherra ríkisins
Laos í Indó Kína var myrtur á
laugardaginn. Ókunnir menn
hentu sprengju inn um glugga
í húsi í höfuðborginni Vientiane,
þar sem ráðherrann var í veizlu.
Foikpartiet nú 21.6%,
24.4% og 1950 21.7%.
1952
Hægri menn nú 15.2%, 1952
14.4% og.1950 12.3%.
Bændaflokkurinn nú 10.4%,
1952 10.7% og 1950 12.3%.
Kommúnistar nú 4.9%, 1952
4.3% og 1950 4.9%.
Lénsstjórnirnar sænsku kjósa
efri deild sænska þingsiné.