Þjóðviljinn - 21.09.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.09.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 21. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Undanfarnar vikur hafa fellibyljir valdiö gífurlegu cignatjóni og or'öiö um hundraö manns aö bana í Banda- ríkjunum og Japan. Varla líður svo ár að einn eða fleiri fellibyljir slcelli ekki á Bandaríkjunum austanverðum og eyjunum fyrir austan Asíu. Þar sem þeir fara yfir land stendur vart steinn yfir steini, hús hrynja, símalínur sópast brott, uppskeran eyðileggst og á ströndinni brotna skip í spón. Koma ór hitabeltinu Að vonum hefur mikið verið starfað að því að rannsaka uppruna og eðli fellibyljanna en þó er flest sem uppruna þeirra varðar enn óráðin gáta. Veldur þar miklu urn að felli- b.yljirnir eiga upptök sín á hafi úti í hitabeltinu, þar sem fátt er um ferðir skipa og flugvéla og veðurathuganir því strjál- ar. 320 km vindhraði Fellibyljir sem myndast yfir Atlanzhafi norðan Miðjarðar- línu berast yfir Mexikóflóahn og norður-. með austurstrqnd Bandaríkjanna .Vindhraðipn í miðjum storms.v.eipnum- er, gíf- urlegur, allt að 320 km. á klukkustund. Stutt er síðan að flugvélar urðu nógu öflugar til að standast þá veðurhæð. Heiztu kenningar Tvær kenningar um upphaf fellibylja eiga mestu fylgi að fagna meðal veðurfræðinga. Önnur er á þá leið, að þegar heitt, rakt loft stígur upp í hitabeltinu myndist ský sém tekur að rigna úr. Loftþrýst- ingurinn laékkar og loftið streymir hratt að frá öllum hliðum. Möndulsnúningur jarð- ar veldur því að þessi þrönga lægð fer að snúast og felli- bylurinn er myndaður. Önnur kenning er sú, a.ð hvirfilvindur geti myndazt við rigningarskúr í heitu, rakamett- uðu lofti. Við rigninguna leys- ist bundinn hiti og loftupp- streymi myndast. Við það tek- ur meira rakamettað loft að streyma að úr öllum áttum. Orka úr bundnum hita «> -<s?> ’oraiíi semúr' æonr Ríkisstjórn Egyptalands hefur látið það boð út ganga til allra presta múhameðs- trúarmanna í landinu, að þeir megi ekki hér eftir flytja við guðsþjónustur í bænahúsum aðrar ræður en þær, sem þeir fá sendar frá áróðursráðuneyti stjórnarinn- ar. Segist stjórnin muni sjá klerkunum fyrir „gagnorð- um ræðum, sem eru lausar við allt sem valdið getur deilum“. Þeim prestum er hót- að ströngum refsingum, sem ekki flytja ríkisstjórnarræð- ur heldur tala frá eigin brjósti. Undanfarið hafa orðið upp- þot eftir guðsþjónustur sums- staðar í Egyptalandi, þar sem prestar hafa deilt á rikis- stjórnina í ræðum sínum. é------------------------------« Hvorug þessi kenning slcýrír að fullu ýmis fyrirhæri, sem fylgt geta fellibyljum. Til dæm- is getur fellibylur, sem hefur mjög lágan loftþrýsting i stormmiðjunni, geistst beint inn LrÞvfvIidur.En6inn OSarrsigSurmyri Orkan í fellibyljunum kemúr frá búndnum hita i rakamett- uðu lofti. Þegar vatnsgufan í loftinu verður að rignmgu leysist orkan úr læðingi. Felli- byljir nærast því á heitu, röku sjávarlofti en eyðast fljótt þeg- ar þeir beraet inn y'fir land. Tjónið af völdum þeirra er þvi mest þar sem þeir skélía á ströriáirihC 05 .*’*** ;< •: Pólska. skemmtiferðaskx'pið Batory leggst að bryggju í Kaupmannahöfn á skemmtisiglingunni um Eystrasalt. 0 Starfsmaður á teplantekru nærri Kalkútta á Indlandi fékk æði í síðustu viku, réðist á barnahóp og drap tíu þéirra með sveðju. Vinnuféiagar mannsins reyndu árangurkláust að hafa hfendur í hári hans og urðu loks að skjóta haim hieð boga og öfvum. Svllimysidaeftlilitið tehsi fæðingu vás- Kvikmyndaeftirlitið í New York hefur bannaö að sýna þar í borg nýjustu dýralífsmyndina, sem Walt Disney hefur sent frá sér. Ástæöan er aö í myndinni sést vís- undskýr bera kálfi sínum. sex ijainia 800 manns íerðuðust rneð Batory á veguin sænsku Frioarnemdarinnar Nýiokið er skemmtisiglingu 800 manna um Eystra- salt meö viökomu í sænskum, dönskum, þýzkum, póisk- um, sovézkum og finnskum höfnum. Embættismenn kvikmyndaeft- irlitsins, sem eru löngu heims- frægir fyrir tepruskap og vits- flokkur ÍtalÍM Næsta laudsþing Kommún- istaflokks ítalíu hefur verið boðað í flokksblaðinu Unita. í ályktun. flokksstjórnariimar um þingkvaðniaguna er gerð grein fyrir fjölda flokksmanna. I lok júní í sumar voru 2.130.095 flokksbundnir komm- únistar á ítalíu og 423.522 æskumenn í sambandi ungra kommúnista. Á fyrra misseri yfirRtaiidandi árs fjölgaði flokksmönnum um 160.G85 og eru 53.031 af nýju ílokks- mönnunum konur. sér að því að gera náttúrumynd- ir, einkum af dýralífi. Sú fyrsta þeirra var frá eyði- mörkunum í vesturhluta Banda- ríkjanna. Sléttan hverfur Myndin sém bönnuð var í New York heitir Sléttan hverfur Sænska friðarnefndtn efndi til ferffárinnar til þess að auka kynni og ’éfla vináttu meðál* Eystrasaltsþjóðanna. Farið ....v.Eur á pólska stórskipinu Batory, sem hefur kómið hingað til Reykja- víkur undanfarin sumur með skemmtiferðafólk. Um helming- ur af ferðafólkinu var Svíar. Siglingin hófst í Stokkhólmi. Næsti viðkomustaður var Kaup- mannahöfn, síðan var haldið til Austur-Þýzkalands og komið við í Vismar, Warnemtinde og Ro- stock. í Póllandi var komið við í Gd.vnia og Gdansk. Þaðan var siglt til Helsingfors í' Fihnlandi, síðan til Leningrad óg þáðan til Stökkhólms aftur. Þátttaka í förinni var auðvitað öllum heimil. Ferðafólkið lætur mikið af því, hve allstaðar hafi verið reynt.áð greiða götu þéss. I Leníngrad sleþptii tíl dæmis yfirvöldin því með öllu • ..við vegabréfaeftirlit og tollskoðun. Forstöðumenn ferðarinnar segja að þessi sigling eigi að verða upphaf á stórauknunvinn- byrðis kynnum og ferðamapna^ skiptum milli, Eystrasaltsríkj- anna. Auðvelt væri að tvöfalda fisk- aflann í heiminum, sagði dr. og sýnir það sem eftir er af ^ Cardon á þingi brezka Vísinda- villtu dýralífi á sléttunni miklu félagsins í síðustu viku. Saman- um miðbik Bandaríkjanna. Myndin þýkir afbragðs vel tekin en eins og fyrri daginn er smekkur Disneys gloppóttur, honum hættir til að nota þul og tónlist til þess að láta hegðun dýranna líta út eins og sprelli- lagður fiskafli í öllum heimin- um nemur nú 26 millj. lestum árlega. Önnur auðlind, sem mannkyn- ið notfærir sér ekki nema að litlu leyti, eru skógarnir, sagði hann. Þriðjungur þurrlendis á karlalæti af því tagi sem Mikki jörðirini er þakinn skógi, en að- mús tamdi sér. j eins þriðjungur hans er nýttur. yfir Polinn Þeir Hedtoft, forsætisráð- herra Danmerkur, Erlander for sætisráðherra Svíþjóðar og Torp, forsætisráðherra Noregs hafa þegið hoð norræna flug- félagsins SAS um að verða með í fyrsta áætlunarflugi fé- lagsins frá Norðurlöndum yfir Norðurpólinn til Los Angeles. Walt Disney munaskort, töldu að það myndi hafa siðspillandi áhrif á kvik- myndahúsgesti að sjá hvernig vísundskálfur kemur í heiminn. Disney skiptir um verksvið Disney aflaði sér eins og kunn- ugt er auðs og frægðar með teiknimyndum af dýrum (Mikka mús, Andrési önd) og ævintýr- um (Mjallhvít, Gosi). Hann hefur nú lagt gerð slíkra mynda að mestu á hilluna og snúið 130.000 manna herlið frá Band.aríkjunum, Bretlandi, Hol- landi og Belgíu tekur þátt í miklum heræfingum, sem hófust í gær í Vestur-Þýzkalandi. Markrriiðið með þeim er að ræða áætlanir herstjórnar A-banda- lagsins um kjarnorkuhernað. Bandarískar kjarnorkufallbyss- ur verða með í æfingunum og líkt verður eftir kjarnorku- sprengirigum. Einmitt þegai' kaffiverðið neytinu spái því að kaffiverð- rýkur upp úr öllu valdi liér ið eigi enn eftir að lækka til á íslandi lækkar það óðfluga muna, vegna þess að framboð úti í heimi. Heildsöluverðið verði töluvert meira en eftir- liefur hrapað svo ört að kaffi- spurn fyrst um sinn. pundið er komið niður fyrir íslenzkir kaffiinnflytjendur 15 krónur í smásölu í New hafa verið heldur en ekki York. seinheppnir að gera kaffikaup Bandarsíka vikuritið Time, sín einmitt þegar kaffiverðið sem skýrir frá þessu, bætir komst sem liæst vegna spá- því við að embættismenn í kaupmennsku á kaffiltaup- bandaríska landbúnaðarráðu- liöllinni í New York. Níu ráðherrar í stjórn Ngo Dinh Diem á yfirráðasvæði Frakka í Viet Nam í Indó Kína báðust lausnar í gær. Ástæðan er deila forsætisráðherrans við Nguyen Van Hinh yfirhershöfð- ingja. Yfirhershöfðinginn kallaði er- lenda fréttamenn í höfuðborg- inni Saigon á fund sinn í gær og skýrði þeim frá því að hann hefði ritað Bao Dai þjóðhöfð- ingja, sem að vánda hefst við í spilavítum Frakklands, bréf og krafizt þess að liann setji rík- isstjórnina af. Hún nyti hvorki trausts hers né þjóðar. O’Daniel hershöfðihgi, yfir- maður bandarísku hernaðar- sendinefndarinnar í Saigon, ræddi í gær við yfirhershöfð- ingj ann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.