Þjóðviljinn - 21.09.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 21.09.1954, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur -21. september 1954 - vwn.nv'oíCw ■ 'U'diuíviuv^■ ,,Þeir fíkjast æ eftír meira“. . . .Enn ger.gu þeir Iengra og komu í fcaglendi fagurt og grös- ugt. I»á sá prestur sauði tvo, bæði ljóta og magra. Þeir voru svo gishærðir, að telja mátti hárin á þeimv Annað veifið rifu þeir grasið í sig eins og soltnir vargar, en hinn dyntinn hlupu þeir saman og börðust og vildu reka hvor annan burtu úr hag- lendinu: Presíi þótti þeíta und- arlegt og spurði förunaut sinn, hvort sauðirnir hefðu lengi gengið í þessu hagkvisíi. Hinn kvaðst æíla, að svo væri. Þessu næst komu þeir á lirjóstruga heiði og graslitia. Var þar varla annað en grjót og sandur. Þar sá þrestur enn tvo sauði. Þeir lágu hvor hjá öðrum eins og bræður og voru feitir og fallegir, eins ög þeir hefðn, gengið í bezta Tímaritið tJrval, 4. liefti þessa ár- gangs, hefur bor- izt: iEfni m. a.: Uppeldi í anda hagleádi. Þeir voru að jórtra ofbeldis, Þegar Eros auglýsir, og beígðu saman höfuðin, og Líkafnsbygging og skapgerð, svo virtist sem hvorugur mætti Skurðsjúkiingar lagðir í dvala, z r oðírnrn sjá. . . Síðan koma Mikilinennið Albert Einstein, þeir til sauðánna hinna spöku og Anlrt tíauðans, Skuggsjá tung- sælíegu. „Þessir sauðir þýða fá-, unnur, Keðjan —• sarahjalp tæklirigana, sem lifa ánægðir af drykkjuinanna, Ausárið og þvi, sem drottinn úthlutar beim, vestrið í auguni hvors annais, og æðrast eigi, þó ekki sjái þeir Heimsrnpt í hreinleika, Ein- allt fyrir augum sér, -sem hafá manakennd núámamannsins, þarf, en lifa I ástúðlegri sambúð Hversvegna eru öll atóm ein=. hvcr v:ð ánnan." T>á koma þéir Við nægtaborð Sáms frænda og til hinna ijótþ sauða og óværu! ■: Nát’tína hjónaband. Þá e.u kafl- Ad’coinumaður mælti: „Þessir , ar úr bókinni ,í biiðu og stiíðú' Sí-.uðir þvða ríkismennina. sem ' eftir “Giövarmr Gnai’esch’. hof-- sýnast hafa allsnægtir, en eru und sögiinpar Heimur í lippt- þó aldrei ánægðir og þrífast skurn. aldrei, af því þeir fíkjast æ eft- ir meira, en ósamiyndi sauðanna | merkir ídfbúð þá og fjandskap, sein auðmerinirnir ala hver til annars." (Úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar). S xlag er þriðjudagurinn 21. Reptemfoerv — Mattheusmessa. 204. dagur ársins. Tungl í há- suðrl ki. 9.02. Árdegisháflæði 1:1 1-13. Síðáegisháflæði' kl. I3•59, Sjötugur er í dag Haraldur Leósson kennari ísafirði. Hef- ur hann verið kennari þar í bæ mjög lengi og var m.a. fyrsti kennarinn við unglinga- skóla á Isafirði. Kvökl- og nætarvðrður e-'n l iæknavarðstofunni í Aust- urirejarskóJanum, sími 5030, kl. 18-8 í fyrramálið; I. Y F J A B 0 Ð I R A.PÓTEK AUST- Kvölcjvarzla til URBÆJAR kl S alla daga o ncma 'augar- HOETSAPÓTEK da.ga til kl. 4. Nieturvarzla er í Ingólfsapóteki sími 1330. * OTBKKIOÍÖ * ÞJÓHVIIAAKÍí Bókrnenntagetraun Á sunnudaginn birtum við kvæfi eftir Bólu-Hjálmar, sem ort var í tilefni af því, að hrepp.stjóri einn krafði Hjálm- ar um slmld. Hér koma erindi af öðrum slóðum og liklega þekktari. Hlógum við 4 heiði, himinn glaðnaði fagur á fjalla brún. Alls yndi • þótti mér ekki vera utan voru lífi lifa. Grétu þá í lautu góðir blómálfar, skilnað okkarn skildu. Dögg-það við hugðum, og dropa kalda kysstum úr krossgrasi. Iléit ég þér á h'esti í hörðum straumi og fann til fullnustu blómknapþ þann gæti eg borið og varið öll yfir æviskeið. Haustfermingarbörn ! séra Jóns Auðuns komi í Dorii- ! kirkjuna fimmtudáginn kl. 6 | e.h. og haustfermingarbörn sr. | óskars J. Þorlákssonar komi í ’ Dómkirkjuna föstudaginn kl. 6. | | Haustferminga-rbörn í Laugarnessókn eru beðin að ; koma til viðtals í Laugarnes- , kirkju (austurdyr) fimmtudsg - n. k. láttkkatí'-sexí eftir hádegi. : Séra Garðar Svayarsson. Bústáðapfestakáll 1 ,,:l fermingarbörn mæti á Digra- nesvegi 6 á morgun, miðvd. kl. 6-7 síðdegis. Séra Gunnar Árnason. Bæjarbókasafnið Otlán virka daga kl. 2-10 síð- degis. Laugardaga kl. 1-4. Les- stofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. 19.30 Tónleik- ar: Þjóðlög frá ýmsum löndurn pl. 20.30 Er- indi: Síldveið- arnar í sumar (Davíð Ólafsson fiskimálastjóri). 21.00 Otvarp frá Dómkirkjunni: Samleikur á celló og órgel Mstislav Ros- tropovitsj og Páll ísólfsson leika tónverk eftir Bach, Hánd- el og Schubert. 22.10 Fresco, saga eftir Ouida; IV. (Magn- ús Jónsson). 22.25 Þýzk dans- og dægurlög pl. 23.00 Dag- skrárlok. Millilandafiug: Gullfáxi er værit- anlegur til Rvík- ur frá Londön og Prestvík kl. 16.30 í dag. Flug vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19:30 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Ósló og Stavangri; fer til New York kl. 21:30. Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 11:00 á morgun frá Nev/ York; fer héðan kl. 12:30 til Stafangurs, Óslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Pan-American flugvél er vænt- anleg til Keflavíkur frá Hels- inki um Stokkhólm og Ösló í kvöld kl. 19:45 og heldur á- fram til New York eftir skamma viðdvöl. Innanlandsf lug; í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 feroir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarð- ar, Flateyrar, ísafjarðar, N.es- kaupstáðar, Sauðárkr,, Vestm,- eyja (2 feríir) og Þingeyrar. Á morgun eru ráðgerðar flug- ferðir til Akureyrar (2 ferð- ir), Hellu, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sands, Siglufj. og Vest mannaeyja (2 ferðir). Lárétt: 1 mark 4 kaðall 5 elti uppi 7 s 9 fyrra nafn Páls post- ula 10 iorskeyti 11 loka 13 ryk- korn 15 tilvísunarfornafn 16 er- lent tungumál. j ; Lóðrétt: 1 eldsneyti 2 blóm 3 ; ákv. greinir 4 til ferðalaga 6 i hyggst 7 stafur 8 flugfélag 12 fisks 14 umdæmismerki 15 sér- hljóðar. i I j Lausn á nr. 468 Lárétt: 1 vondauf 7 of 8 orra 9 NTB 11 ITR.12 óó 14 AG 1'5 Akta 17 au 18 öil 20 Frímann j Lóðrétt: 1 vont 2 oít 3 do. 4 Ari 5 urta 6 farga 10 bók 13 ótöm | 15 aur 16, ala 17 af 19 LN Bikisskip Hekla fór frá Færeyjum í gær- kvöld til Reykjavíkur. Esja er væntanleg til Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan úr hring- ferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið var væntanleg til ísa- fjarðar í gærkvöld á suðurleið. Þyrill er á leið til Bergen. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Hull, Boulogne, Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Flekkefjord 18. þm til Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Antvérpen í gær til Rotterdam, Hull og Reykja- víkur. Gcðafoss fer frá Vent- spils á rnorgun til Helsingfors. Gullfoss fór frá Reykjavík 18. þm til Leith og Kaupmanná- hafnar. Lagarfoss var væntan- legur til Revkjavíkur um kl. 20:00 í gærkv. frá Vestmanna- eyjúm. Reykjafoss fer. frá Reyk-javík 4, •kvöld .-til'-Vestur- og Norðurlandsms. Selfoss fór tft-á- .Ves-tmannaeyjum 18.. þm-til Grimsby, Hamborgar og Rott- erdam. Tröllafoss fór frá Rvík 9. þm til New- York. Tungu- foss er í Napoli; fer þaðan til Savona,, Barcelona og Palamos. Sambandsslíip Hvassafell lestar síld á Norð- ur- og Austurlandshöfnum. Arnarfell losar á Norðurlands- höfnum. Jökulfell er í New York. Dísarfell fer frá Rott- erdam í dag til Bremen. I.itla- fell er í Reykjavík. Birknack er í Keflavík. Magnhild fór frá Stéttin 14. þm til Hofsóss. Lu- cas Pieper fór frá Stettin 17. þm til íslaríds. I.ise fór frá Álaborg 15. þm til Keflavíkur. Háteigsprestakall Haustfermiiigarbörn í Háteigs- prestakalli eru beðin að koma til viðtals í hátíðasal Sjómanna- skólains föstudaginn 24. þm kl. 6 síðdegis. — Jón Þorvarðsson. © ÚTBREIBIÖ • r>.l6í)VII,IANN Katalína hjó höndina af líkinu og lé.t Þegar þau gengu framhjá fangelsi bæj- amtmaðurinu það óátalið. Síðan var arins sagði amtmaðurinn við Katalínu, það rannsakað og tekin af því öll auð- að Hans biði fyrir innan, en hún gekk kenni, en að því búnu hulið með sandi. inn með ánægju og sagðist alltaf hafa gaman af að hitta Hans. En á þrepskildinum stóð Néla og grét. Næsta dag var bjöllunum hringt og Hún skildi að Katalína hafði verið tek- dómararnir settust á rökstóla, að þessu in föst sem galdranorn vegna særing- sinni innanhúss, því að hið versta veður anna og teikninga þeirra, sem" hún^ geysaði úti, stormur- og slagviðri. hafði gert í snjóinn. — - .. .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.