Þjóðviljinn - 21.09.1954, Side 8

Þjóðviljinn - 21.09.1954, Side 8
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. september '1954 Flos og lykkjurenningar úr íslenzkri ull, ávallt til í miklu úrvali (Wiltongerð) Verð: Munstrað fios 70 cm. br. kr. 195.00 Verð: Einlitt flos70 cm. br. kr. 175.00 V erð: Lykkjudregill 70 cm. br. kr. 155.00 Mörg iRpstyr M arglr iftir ö6o Fmnileitf af Vefamnmm h.f. Styðiið íslenzkan iðnað Aðalumboð: Barónsstíg — Skúlagötu Sími: 7380 ■■■■■■■■■■■(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■nBaaaB ■ ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■HHiiiiBBHKBKaBerq^uBiiaakaDaaiait^BaKi Hil. »»« l.-IMI'-IBB •»* >• • ~Ma” RÍTSTJÓRl FRÍMANN HELGASON Aliklar framfarir a sviöi ÞaÖ væri hægt aö rita langt mál um íþróttirnar í Rúmeníu, sérstaklega hina hrööu þróun þeirra síöustu fimm árin. Fyrst veröur þó að minna á, aö það var ekki fyrr en álþýöan tók völdin 1 landinu aö íþróttirnar uröu almennings eign og grundvöllurinn var lagður aö hin- um miklu i'ramförum. Pantami óskast sóltst sfiax íttplur, þaksaansvr. Hef kaupanda að Þrlggp til fiinm hsrfesrgja ífeúð Mikil útborgun, ef samið er strax. IMGI 1 HELGASON, lögfræðingur Skólavörðustíg 45 — Sími 82207. í Rúmeníu eru nú þúsundir íþróttaleikvanga, sem reistir hafa verið á síðustu árum. Marg- ir þeirra eru geysistórir og næg- ir að nefna 23. ágúst-leikvang- inn í Búkarest, en þar geta rúm- ast um 100 þús. áhorfendur. Fjöldinn er með Jafnframt þessu hefur fjöldi þeirra, sem íþróttir stunda þar í landi aukizt mjög verulegá. I bæjum og þorpurh, sem nær enga nasasjón höfðu af íþrótt- um fyrir örfáum árum, tóku rúm- lega 300 þús. aeskumenn þátt í íþróttakeppnum á s. L ári., í- þróttafélög hafa verið stofnuð víð^vegai - ura landio og j skol- unum, þafa; -íþróttaiðkanir verið teknaiv.upp. . Nokkrir , rúmenskir íþrötta- menn hafa .þegar getið sér góðan orðstír víða um heirn. Má þar p.efna til dærnis Angelica Ro- zeanu, sem hefur unnið heims- meisfaratitilinn í borðtennisleik kvenna nú í fimm ár í röð. Á olympíuleikunum 1952 ’sigraði IosifvSirbu í skotkeppni og náði .þeirn frábæra árangri að hljóta ;400 .stig, a£ 400 mögulegum. Einnig hafa rúmenskir íþrótta- menn . náð ágætum árangri í knattspyrnu, rugby, körfuknatt- leik og fleiri greinum. Góður árangur frjálsíþrótta- . manna Rúmenskir frjálsíþróttamenn hafa náð ágætum árangri r al- þjóðlegum kepþnum á þessu sumri. Á móti, sem háð var um mitt sumar með þátttöku lcepp- enda frá níu þjóðum, stökk hin 17 ára gamla stúlka Iolanda Ba- las 1,60 m í hástökki, Ilie Savel vann 400 m grindahlaupið á 52,2 sek. og Ion Opris 110 m grinda- hlaupið á 14,8. í hástökki sigr- aði Ion Söter, stökk 1,95 m. Nokkru seinna tóku rúmenskir frjálsíþróttamenn þátt í móti í Berlín ásamt Ungverjum, Tékk- um, Austur-Þjóðverjum og í- þróttamönnum frá Sovétrikjun- um. Þar hljóp Ion Opris 110 m Emil Zatopek grindahlaup á 14,7 sek og náði sama tíma og sovézki grinda- hlauparinn Evgenij Bulantsik. Iolanda Balas v.arð önnur í há- stökki kvenna, næst heimsmet- hafanum AJexöndru Sjúdínu. Fimleikar — linefaleikar Enn má geta þess, að á þessu ári sigraði hópur rúmenskra í- þróttamanna Hollendinga í keppni, sem fram fór í Búkarest. Á heimsmeistarakeppninni í fimleikum í Róm náðu rú- mensku stúlkurnar ágætum ár- angri og urðu fjórðu í röðinni í flokkakeppninni, á undan stúlk um frá Póllandi, ítalíu, Búlgaríu, Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi o. fl. Rúmenskir hnefaleikamenn hafa verið sigursælir í keppnum í M.oskva, og þar unnu m. a. Gheorghe Fiat, Nicolae Linca og Dumitru Ciobotaru sovézku and- stæðingana í sínum þyngdar- flokkum. Frá Lýðveldisleikvanginum í Búkarest. Nýtt anglÍRganst í fimmtafferaHt Á innanfélagsmóti Ármanns s. 1. föstudag setti Þórir Þorsteins- son nýtt ungliíigamet í fimmtar- þraut, hlaut 2536 stig eftir nýju stigatöfiunni. Gamla metið átti 'Tm -« Kafnarfjörður Unglingur eða roskinn maður óskast til blaðburðar í Hafnarfirði HðÐVILIINN. sími 7500 V' Tékkneski langhlauparinn Emil Zatopek hefur verið sæmd- ur einu af hinum fimm friðar- verðlaunum, sem árlega er út- hlutað í Tékkóslóvakiu. Verð- laun þéssi hljóta þeir, sem skar- að hafa fram úr í hinu sósíal- íska uppbyggingarstarfi Tékkó- slóvakíu og baráttunni fyrir friði meðal þjóða heinisins. Argentínumaðurinn Juan Manuel Fangio sigraði í ítaíska Grand Prix bílakappakstrinum nýlega. Ilann ók 8 cylind'.'a straumiínulaga Mercedes-Benz vagni og varð heiiurn hring á undan næsta manni, Engiend- ingnum Milce Hawtnorn, sem ók Ferrari-bíl, og tveim liringj- um á undan Italanum Maglioli, sem einnig var með Ferrari-bíl. Fangio ók 80 hringina, sam- tals 504 km, á 2 klst. 47 min. 47.8 sek. og náði meðalhraö- anum 180.218 km á klst. Noregias - SvíþjéS 1:1 Norðmenn og Svíar háðu landsleik í knattspyrnu s.l. sunnudag. Leikurinn fór fram í Osló og lauk með jafntefli 1—1. í fyrri hálfleik var ekkert mark skorað. Sigurður Finnsson KR. Mjög at- hyglisverður er árangur Þóris i 15C0m hlaupinu, sem hann hljóp á 4; 14,4 min., því að veður var kalt. Þetta er þriðja ung’.ingamet- io sem Þórir setur i sumar, hin tvö voru í 400m hlaupi (49,6) og 800rn hlaupi (1;55,7). Annar 1 þrautfnni var Þorva’dur Búason, sem hlaut 2129 stig; Þorvaldur er aðeins 17 ára svo einnig hann vann ágætis afrek. Haustmótið: Valujr “ Fram 1:0' Þróttur - Víkingur 1:1 Úrslit leikja Haustsmótsins á sunnudaginn: Valur sigraði Fram 1-0. Þróttur og Víking- ur gerðu jafntefli 1-1. Staðan í mótinu er nú þessi: Félag L U J T M St. Valur 2 1 1 0 1-0 3 KR 1 1 0 0 2-1 2 Þróttur 2 0 2 0 1-1 2 Víkingur 2 0 1 1 2-3 1 Fram 1 0 0 1 0-1 0

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.