Þjóðviljinn - 21.09.1954, Page 9

Þjóðviljinn - 21.09.1954, Page 9
<g> ÞJÓDLEIKHUSIÐ NITOUCHE óperetta í þrem þáttum Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti : pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Venjulegt leikhúsverð. Aðeins örfáar sýningár. Sími 1544 Með söng í hjarta (With A Song In My Heart) Heimsfræg amerísk stórmynd j í litum er sýnir hina örlaga ríku æfisögu söngkonunnar | Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söndur- inn í myndinni er Jane Fro- : man sjálfrar. Aðrir leikarar eru: Rory Calhoun, David Wayne, Thelma Ritter, Ro- bert Wagncr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Olfurinn frá Sila Stórbrotin og hrífandi ítölsk kvikmynd með hinni frægu og vinsælu Silvana Mangano í aðalhlutverkinu, sýnd aftur vegna áskorana. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sími 6444 Laun dyggðarinnar (Le Rosier de Madame Husson) Afbragðs ný frönsk skemmti- mynd, eftir sögu Guy de Mau- passant, full af hinni djörfu en fínlegu kímni sem Frökk- um er svo einlæg. Aðalhlutverk leikur hinn frægi franski gamanleikari Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Mynd hinna vandlátu Maðurinn í hvítu fötunum (The man in the vvhite suit) Stórkostlega skemmtileg og bráðfyndin mynd, enda leik- ur hinn óviðjafnanlegi Alec Guinness aðalhlutverkið. Mynd þessi hefur fengið fjölda verðlauna og allsstaðar hlotið feikna vinsældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 9184 Undir dögun Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk mynd, er lýsir baráttu Norðmanna gegn hernámi Þjóðverja, gerð eftir skáldsögu William Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 81936 Hættulegur leikur Geysi spennandi og viðburða- rík ný sakamálamynd um við- ur'eign lögreglunnar við ófyr- irleitna bófaflokka sem ráða lögum og lofum í hafnarhverf- um stórborganna. Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafn- anlegi skapgerðarleikari Broderick Crawford og Betty Buehler. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Uppþot Indíánanna Spennandi og viðburðarík amerísk mynd í litum með George Mongomery. Sýnd kl. 5. qp * '’ in " I npolibio Sími 1182 Fegurðardísir næt- urinnar (Beauties of The Night) Ný, frönsk úrvalsmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni í Feneyjum, árið 1953. Þetta er myndin, sem valdið hefur sem mestum deilum við kvik- myndaeftirlit Ítalíu, Bret- lands og Bandaríkjanna. Mynd þessi var valin til opinberrar sýningar fyrir Elísabetu Englandsdrottningu árið 1953. Leikstjóri: Rene Clair. Aðalhlutverk: Gerard Philipei, Gina Lollobrigida, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 1384 Öpera betlarans (The Beggar’s Opera) Stórfengleg og sérkennileg, ný ensk stórmynd í litum, sem vakið hefur mikla athygli og farið sigurför um allan heim. Aðalhlutverkið leikur, af mik- illi snilld Sir Laurence Oliver, ásamt: Dorothy Tutin og Daphne Anderson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Nýtt teikni- og smámyndasafn Alveg nýjar smámyndir þar á meðal margar teiknimyndir með hinum vinsæla Bugs Bunny. Sýnd kl. 5. -• áflé \ •T9rfm9íq')R (í; •urs>Bbtf[öh4 — - Þriðjudagur 21. september 1954 — ÞJÖÐVILJlNN — (9 Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur — Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. I. hæð. — Sími 1453. Lj ósmyndastof a Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. 1395- Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Daglega ný egg’ soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræli 16. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldln fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Ver8- andi, sími 3786; Sjómannafé- Iagi Eeykjavíkar, síml 1915; TóbaksverÆÍ. Boston, Langa- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, síml 81666; Öl- afi Jóhancssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; GuSinundi Andréssynl, Laugaveg 50, síml 3769. í Hafnarflrðl: Bókaverzlum V. Long, sími 9288. «---------------------* Húsmæður Matvörurnar eru ódýrastar hjá okkur. Ódýra kaffið kemur bráðlega Vöiumarkaðurinn Framnesvegi 5 L---------------------« ♦---------------------♦ Skóútsalan Hverfisgötu 74 Nýjar Jbirgðir: Karlmanna- skór, kvenskór, unglinga- skór, barnaskór, inniskór, strigaskór. Vörumarkaðurinn Hverfisgötu 74 é---------------------« Húsmæðar Síðastu forvöð Ávaxtaheiidósin 10 kr. Sígarettupakkinn 5 kr. Brjóstsykurspokinn 3 kr. Konfektpokinn 6.50 kr. Margskonar smávörur, glervörur o.fl. Ægisbúð Vesturgötu 27 «-------------------------«> tUtUSlGCÍXS SiauumotiraíLSoa Mhuiingarkortin eru til sðlu í skrifstofu Sósíaiista- flokksins, Þórsgðtu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- báð Kron; Bókabúð Máls- og mcimingar, Skólavðrðu- stíg 21; og £ Bókaverzlun Þorvaldar Bjamasonar I Hafnarfirði. Fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 21. september kl. 22.00 til ísafjarðar. Reykjaíoss Fer frá Reykjavík miðviku- daginn 22. september kl. 22.00 til vestur- og norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Flateyri Siglufjörður Akureyri Húsavík H.F. EIMSKIPUtUC fSLAHDS Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 5—9 síðd., sunnudag'a kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Vísitöludraugurmn Framhald af 6. siðu. kartöflurnar kosti kr. 5 pr. kg. og rófur kr. 8 pr. kg. Og þá má nú ekki gleima blessuðu bændaketinu sem við sjáum í nokkra mánuði, en fylgir okkur allt árið af stakri tryggð í vísitölunni. Sjö mánuði ársins megum við svo kaupa hrossaket allt á 32 kr. kg. alikálfaket af tannlausum beljum, allt upp í kr. 50 eftir gerð og jafnvel blá- svart ket af selurn og hnísum á 12—14 kr. Þetta er það sem við meðal annars skömmtum. draugnum. Okkur verður að skiljast, að við þá ráðandi menn sem leika þennan leik, er ekki hægt að gera heiðarlegt samkomulag, það þekkjum við bezt frá des- embersamkomulaginu. Það sem ekki var svikið af hendi stjórn- arinnar, var gfert að athlægi, eins og þegar þeir fóru á þingi að rétta milljónerunum meðlag með öðru barni. Lengra er ekki hægt að komast i því að svívirða bláfátæka barnamenn. Útsvarsstiginn átti að lagast, en einhvern veginn vildi svo til að enginn hefur orðið þess var í öðru en hækkuðu útsvarL Við verðum að gera okkur það ljóst, að svona samkomu- lag er yfirstéttinni stærri sig- ur, en þó verkamenn hefðu ekki fengið neina ívilnun. í raun og veru er engin kauphækkun eða kjarabót til, fyrr en fulltrúar alþýðunnar hafa bolmagn til að verja hana á Alþingi. Þá, og þá fyrst, geta ekki umboðsmenn afætustétt- anna skrifað undir kjarabót, en síðan gengið til stjórnar- valdanna og skálað fyrir því að þetta verði tekið aftur 100% með vísitölu, og þeir eru aldrei sviknir. Áfangar og sigrar í lífi al- þýðunnar fást aldrei utan þess að meiri eining skapist í verkalýðshreyfingunni og al- þýðunni lærist það að gefa þessum áföngum pólitískan grundvöll, sem glott hinna stirðnar á, allt annað er. kák, vonlaust kák. Halldór Pétursson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.