Þjóðviljinn - 21.09.1954, Qupperneq 11
Þriðjudagur 21. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11
■í:*: - tS :jif.ölr’ - Í'.I'' (i.'.i'ÞitöVJ ■ -
f
Siglufirði.
Frá fréttaritara Þjóðviijans.
Tónlistarskóli karlakórsins Vís-
is og kórinn hafa nýlega keypt
konsertflygel til kennslu og
undirieika á söngskemmtunum
kórsins. Þetta er mjög vandað
hljóðfæri frá Bluthner verk-
smiðjunum i Leipzig. Verð þess
er um 30 þúsund krónur, en
ríkissjóður gaf eftir innflutn-
ingsgjöld af því.
EFLING SKALMOLTSSTAÐAR
Framhald af 7. síðu.
fundin um þrjá m frá kórgafli.
og telja sumir líklegt, að þar
hafi Þorláksskrín staðið.
ferjustaðnum á Spóastöðum
og létu hann þar í sekk, en
bundu svo stein við, og köst-
uðu honum svo í ána. Hann rak
i«star sriiiar
Samningar Dana og Breta um
kauo á dönsku smjöri, sem S
staðið hafa undanfarið í T.on- |
don eru strandaöir. Bretar!
hafa krafizt 3% verðlækkunar, |
en þao hafa Danir ekki viljað i
fallast á, í
Á morgun hefjast viðræður í
Kaupmannahöfn um sölu á
dönsku beikohi til Bretlands.
Ér það fimmta tilraunin á
nokkrum mánuoum til að ná
samkomulagi. Danir lirefjast
hækkaðs verðs, en að því vilja
Bretar ekki ganga.
' -'
Injp'ifcun..hefst, í dag. í.,M|ð-;
bæjai’skólanii m ''(géhgBÖ' inh'
um norðurdyr).
Innritað verður kl. 5.30—7
og kl. 8—9 síðdegis. Allar
frekari upplýsingar við inn-
ritun.
Ekki er hægt að innrita
í síma.
annar Jón. Þessar hendingar
voru um þá kveðnar:
Ólafur hinn illi,
biskupa spillir.
Þó gerði Jón enn verra.
Hann sá ráð fyrir herra,
því hann kastaði honum í ána.
En þá Jón dó, gekk hann aftur
og þoldi ekki í jörðu. Þeir
grófu hann þá upp aftur, og
var hann með öllu ófúinn og
köstuðu honum út í eitt veiði-
vatn og bundu stein við háls
honum, en að morgni þá menn
komu þar, var allur fiskur kom-
inn burt úr vatninu og lá dauð- >
ur í lirönnum í kringum vatnið,
en aldrei varð vart við Jón
síðan.“ (Biskupaannálar Jóns
Egilssonar).
Það þóttu firn mikil.. í þá
daga að rjúfa kirkjugrið, en
auðvitað tók út yfir allan þjófa-
bálk, ef þessi grið voru rofin
á sjálfum biskupnum og hann
tekinn af lífi. Af þjóðsögunni
er auðséð, að menn hafa ver-
ið í litlum vafa um það, hvar
ofbeldismennirnir Jentu eftir
dauðann. Höfðingjarnir kom-
ust þó í sátt við kirkjuvöldin,
en páfi gerði þeim að reisa
honum steinkapellu, en þeir
sinntu ekki því boði. Jón var
talinn píslarvottur og talinn
af sumum helgur maður.
Norsk stafkirkja í Reynihlíð í Valders frá því um 1200.
Það skal tekiö fram, að Klængskirkjan hefur ekki verið
með þessu sni&i.
Vitað er að einn miðalda-
biskup var jarðsettur í kór.
miðaldakirkjuhnar. Það var'
Jón Geriksión.' Áð hónuíh föfú
þeir Teitur ríki í Bjarnarnesi
og ’Þörvarður Loftsúon á' Möðfu-
völlum og tókii' hann, ',,þar
hann var fyrir altarinu í öll-
um skrúða með oblátunni heig-
aðri. Þeir tóku hann strax
höndum og toguðu hann utar
eftir kórnum, en prestarnir
héldu honúm eftir megni. En þá
er þeir komu í miðja kirkuna,
féll oblátan niður. Með það
drógu þeir hann út af kirkj-
unni, en prestarnir löfðu á
honum allt út fýrir stöpulinn,
þar slepptu beir honum. Þá
gekk kirkjupresturinn innar
aftur í kórinn, og skreið að,
þar er oblátan lá, og bergði
henni. Þar í þeim sama stað,
var biskuo jarðaður, og bá
kirkjan brann (1527), sá menn
vott nokkurn til hans kistu.
Hinir fóru með biskup út að
eftir það upp hjá Hömrum hjá
Ullarklett.
Jón biskup
píslarvottur
■ '■. .. '■ ■• >■ ‘■ jf. v'iiniiA t-'éi3
Þeir voru tveii; sérdeilis, sejn
að biskup létu í sékkinn og ána.
Hann bað sér lífs og fékk ekki.
— Þeir báðir þá lifðu skamma
stund. Annar hét Ólafur, en
zdiiM M Æ MfL
Mrfajjjmmmi
þnö’judaginn 21. september 1954, kl. 9 síðdegis.
IsSíslav Rðgfer©,píi¥ltsf: Sello
Páll IsöRss®si; örge.l
Viðfangsefni:
J. S. Baeh; Adagio, a-moll.
Bach-Gounod: 'Ávé'M'aria.
BíVöh-WvaMi: Ko'nsért,
a-moll.
J; S, Bacls; Preiudia og
fuga, c-moll
(Orgel).
J. S. Bach: Svíta, d-moll.
(Einieikur á sello)
G.F. líandeí: Aria, c-moll.
Fr. ScB-ihart: Ave Maria.
Aðgöngumiðar í Bókavérzlun Sigfúsár
Eymundssonar, verö kl. 15.00
•Or rf,
0) fl
HENSGHEL verksmiðjurn-
ar í Þýzkaiandi framieiða
vörufíutnlngabifreiðar frá
7—10 to:vna. Er nafnið
Henschel; þekk’t hvarvctna
í heiminu: i, þar sem jamga
fiutningum með bifreiðum
er haldið up;i.
og im(J?ngabuxu.r
¥ið selfuiu ódýrí
úr gabsrdine- og ullareínum.
— Enn íremur amerískar
drengjapeysur í fjöllbreytíu
úrvali
Við seljuKi ódýrt
DYH
Templarasundi 3 og Laugavegi 143
Bifreiðarnar eru knúðar Diesel-vélum og er Bosch
olíuverk „stándard“ í þeim öllum. Vélarnar eru
95—170 hestöfi. Framdrif er fáa.nlegt. Gírkassar
5, 6 og 8 gíra, ásamt millikassa. Lofthemlar eru á
öllum hjólum, auk þess vélliemlar.
á 'sýEÍirg.u í Paris Sékk Heuschel-verk-
smiSjau ein allsa erlendra þátttakenda
verðlaun íyrir fjöldairáinleiðslu' þsegi-
legra eg traustra Msa.
Engir eríiðleikar em á gangsetningu
í allt að 30 stiga irosti.
Umboðið á Islandi veitir aliar nánari upplýsingar.
Sími S 13 95
Fred Colting, búktal o. fl.
Ragnar Bjamason, dægurlagasöngur
Aage Lorange leikur í neðri salnum — Skemmtiatr iði í báðum sölum
77/ skemmfunar: