Þjóðviljinn - 21.09.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 21.09.1954, Page 12
iveri næif" *\ Enn ófengið fé fyrir véium og Þriðjudagur 21. september 1954 — 19. árgangur — 213. tbL í»ks er svo komið að bygging sementsverksmiðjunnar er ^ að heíjast og verður byrjað á að byggja undirstöður undir ei'na- geyn^slu verksmiöjunnar, sem á að verða ein stærsta bygging hérlendis, um 100 þús. rúmmetrar. Þjööviljinn fékk í gær eftir- farandi frá stjórn sementsverk- smiðju ríkisins: Ákveðið hefur verið að hefja byggingaframkvæmdir við sem- ents'verksmiðjuna á Akranesi. Næstu daga verður byrjað á bj'ggingu á undirstöðum fyrir efnageymslu verksmiðjunnar, en jafnframt verður lóð verksmiðj- unnar jöfnuð, til þess að aðal- framkvæmdir geti hafizt með ■vorinu. Framkvæmdabanki Islands hefur veitt verksmiðjunni lán til þessara framkvæmda. Ríkisstjórnin hefur að undan- förnu unnið kappsamlega að út- vegun á láni til kaupa á vélum og erlendu efni til verksmiðj- unnar. Lögð hefur verið á það Ibanez, forseti ríkisins Chile í Suður-Ameríku, lýsti í gær yfir hernaðarástandi í landinu og á það að standa í misssri. Kveðst hami vferða að grípa til sinna ráða þar sem þingið hafi neitað sér um alræðis- vald til þess að ,,kveða niður kommúnismann“ í landinu. Víð- tæk verkföll eru nú háð í Chile, m.a. í koparnámunum, sem sjá fyrir mestu af útflutningsverð- mæti iarsdsins. Amsterdam á sunnudag. Skeyti 't.il Þjóðvi’jans. I kepphi Isiands og Sovét- ríkianna vann Geller Inga í 73 leikjum. Var þetta hörð og vel tef'd ’slták. Skák Guðmundar Arnlauggsonar og Kotoffs fór aftur í bið og eru öll peðin enn á borðinu. Kotoff hótar að tefla hana á hverjum morgni til loka. Argentína vann Svíþjóð með 3 vihningum gegn einum, og Holland vann Bretland með 3 gcgn 1. Baráttan harðnar stöð- ug»t. í dag fóru 5 skákir í bið öðru sinni og er það nýtt met. Eítir fimrn umferðir hafa Sovétríkin 14 vinninga, Júgó- slavía og Argentína 13]/2 og Tékkósicvakía 12%. í neðri dedd eru Aust.urríki og Kanada enn efst og jöfn með 15 vinn- inga, Svissiendingar hafa 13/2 og Danir 12. áherzla að fá slíkt lán óháð , efniskaupunt með' það fyrir ■ augum, að auðið verði að sæta ' hagstæðustu kaupum á vélum i §« Seiiir á Saiii a ®]glufiro3 og efni. Enn hefur ekki verið | samið um slikt lán, en allt kapp | mun verða lagt á að tryggja 1 verksmiðjunni naegilegt fjár- magn, svo að byggingu hennar geti miðað áfram með eðlilegum hraða, enda var um það samið, ' er núverandi ríkisstjórn var | mynduð, að sementsverksmiðjan skyldi ganga fyrir.öðrum fram- kvæmdum um úívegun lánsfjár. Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. A laugardaginn var kom liing- að tveggja sæta flugvél, tví- ]:ekja frá AkureyrL, og settist á túnið á Hóli og hóf sig til- fiugs þaðan eftir uokkra við- dvöl. — Flugmaður var Skúli Steinþórsson. Þetta er í fyrsta skiptift sem landfiugvéLsezt liér í firðihum. LOgUdl r Mendés-Frsnce, forsætisráð’herra Frakldands, flutti ráSgjafarsamkundu Evrópuráðsins í gær tillögur sínar um hervæðingu Vestur-Þýzkalands. Hann kvað franska þingið (töku Vestur-Þýzkaianda í A- hafa fellt Evrópuherinn vegna I bandalagið og aígers fuilveid- þess að Bretar hefðu staðið ut- ! is því til handa. an hans og þar hefði verið gert ráð fyrir yfirstjórn æðri ríkisstjórnum aðildarríkjanna. Til þess að sigla fram hjá þessum skerjum kvaðst Mend- és-France sjá þá leið, að láta Brusselbandalagið frá 1948 ná til Vestur-Þýzkalands og ítalíu auk Bretlands, Frakklands og Beneluxlandanna, sem nú eru í því. Ráð þessa bandalags geti síðan ákveðið hvcr b<»rst'’rkur ] og hergagnaframleiðsla hvers i ríkis um sig skuli vera á ári I hverju. . 1 Verði samkomulag á grund- velli þessarar tillögu á níu ríkja fundinum sem hefst í London Dr. Páll ísólfsson og Mstislav Rostropovitsj leika á-tón- leikurn Ríkisútvarpsins í Dómkirkjunni í kvöld. Brezka nýlendustjcrnin í Kenya í Afríku hefur skýrt frá því að taugaveiki sé komin upp í fangabúðum þar sem hún geymir 16.000 Afríkumenn, sem grunaðir eru um að vera hlið- IióUir leynihre’ fingun'ni Má má. Ilafa 50 fangar þegar látizt. Á laugardaginn réðust 40 Afríkumenn á fangelsi 59 km. , c *. „ frí höfuðborginni Nairobi,. yfir- 27. septemher ættu serfræðmg- . . * , ... f buguðu verða Breta og leystu ar að geta gengiö fra banda- & , , , * _ A , . , , a!ia fangana ur lialdi Bretar lagssamnmgi a manuði. Mendes ° , v , scgðu i gær að 100 hefön naðst France kvaðst vonast tu ao a . franska þingið afgreiði þá mál- ið fyrir áramót. Caman leika þeir á orgel og i selíó þessi verk: Adagio í a- ] moll eftir Jolian Sehastian Bach, Ave Maria eftir Bach- ! Gounod, Kpnsert í a-moll eftir Bach-Vivaldi, Áría í c-moú eft- , ir G. F. Hiindel, Ave Maria I eftir Franz Schubert. Þá mun dr. Páll leika á orgeiið Prelú- 1 díu og fugu í c-moll eftir Bach og Rostropovitsj á selló Svítu í d noll eftir sama höfund. Tónleikarnir hefjast ld. 9 síðdegis. Flugvélsr og herskip Sjang Kaiséks héldu enn uppi árásum á meginland Kína í gær. Her- stjórn Sjangs skýrir frá því að skothríð af landi á stöðvar manna hennar á smáeynni Kvi- moj fari harðnandi. Stjórnarfundur í London Brezka stjórnin kemur sam- an á fund i dag til þess að ræða t.illögu Mendés-France. - Vafasamt þykir að hún fallist á að tengja Bretland svo meginlandsríkjunum, sem for- sætisráðherra Frakklands fer fram á. Fréttarítarar í Washington höfðu það eftir háttsettum, bandarískum embættismönnum í gærkvöid, að Memdés-France hefði skotið sér undan að taka afstöðu til kjarna málsins, upp- aftur en 139 væru ófundnir. j Herstjórn Breta í Kenya til- | kynnti í gær að menn liennar i hefðu fellt 105 Afríkumenn í . síðustu viku. Gú.ma.Ui sjémannahjátzá hollvaipað riefgai Verzlnnasjöfnnðiirisn ifæli mn 213,8 lilli k Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar v.ar vöruskiptajöfn- uðurinn í ágústmánuði sl. ó- hagstæðu;- an 46 miiijónir 653 þús. kr. Á tímabilinu janúar- ágúst var verzlunarjöfnuðurinii óhagsfeeður um 213 millj. 827 þús. kr. Helgafell, hið nýja skip Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga, fer reynsluferð sína í óskarshöfn í Svíþjóð á morg- un, 21. september. Að ferðinni lokinni verður skipið aflient eigendum og íslenzki fáninn dreginn að hún. Hjörtur Hjart- ar, framkvæmdastjóri skipa- deildar SÍS, mun taka við skip- inu. Skipstjóri á Helgafelli er Bergur Pálsson, f.yrsti stýri- j raaður Hektor Sigurðsscui, ann- Á þessu ári til ágústloka var ar stýrimaður Ingi B. Halldórs- alls flutt inn fyrir 714 millj. son og fyrsti vélstjóri Ásgeir 613 þús. kr., en út fyrir 500 Árnason. Samtals ei'u á skip- millj. 786 þrás. kr. Á sama inu 23 menn. tíma’ í fyrra vai; flutt inn fyrir j Heimahöfn Helgafells verður 603 millj. 275 þús. kr. og út, í Reykjavík og er skipið vænt- fyrir 385 millj. 651 þús. kr. | anlegt þangað um máuaðamót- in. SÍS-skip Hinn 11. {: m. fór togarinn Jón Baldvinsson í veiðiferð á Græn- landsmið og var það óvenjulegt við förina að af áhöfn togar- ans voru tviér konur. Eru það fyrstu konurnar scm gerast starfsmenn á togurum. Það er ævagömul trú sjó- manna að það sé mikið ó- heillamerki að hafa konur um borð í veiðiför, og sé það visst. merki um afialeysi. Þessari ævagömlu lijátrú hefur nú ver- ið kollvarpað, því Jón Bald- vinsson var 8 daga í túrrrum og kom með rösklega 300 tonna afla, sem mun vera bezti afii sem hann hefur fengið. Stúlkurnar tvær sem fóru í veiðiföriaa til Grænlands um daginn eru tvær systur frá Akureyri, Dísa og Jóhanna Pétursdætur. Eru þær kokkar á skipinu og kvað hafa líkað vistin vel um borð, enda fóru þær aftur með togaránum á veiðar í gær. Og sjómönnunum' líkaði mjög ve! við kokkana sína, því þeir fengu ekki aðeins góðan mat og skemmtilegan fé- 'agískap. heidur oinuig óyeniu- gcðan af’a, þvert ofan í hina gömlu þjóðtrú! Níunda þing SÞ verður sett í New York í dag. Á dagskrá þingsins eru 60 mál. Búizt er við að Hollendingurinn Vsn Kleffens verði kjörinn þingfor- seti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.