Þjóðviljinn - 26.09.1954, Blaðsíða 1
and i 11 sæti
Islendingar gerðu jafutefli
við Svía á skákmótimi í Am-
stérdam í ga?r. íííuíu sam-
tals 13l/2. viariing i aðalúr-
siitum. (Sjá frétt á 12. síðu).
Þannig lítur liöfnin út þegar stjórn S.R. ætlar að láta kjósa
í'ulltrúa sjómanna á Alþýðusambandsþing. Mynd þessi var tekin
í fyrradag. Togarinn sem sér á yzt við bryggjuna er Fylkir,
sem fór út í gær. Síðan liafa komið togarinn Geir og Dettifoss.
Það verða því ekki síarfandi sjómenn sem kjósa fulltrúa S.R. á
Alþýðusambandsþing, — fari sú kosning fram í dag.
I gær sendu nokkrir sjómenn stjórn Sjómannafélags Reykja-
víkur eftirfarandi bréf:
,,Við undirritaöir me&limir í Sjómannafélagi Reykja-
víkur teljum bœði œskilegt og nauðsynlegt, að sameina
alla krafta til samstarfs um hagsmunamál og félagsleg
málefni verkalýðsstéttarinnar.
Við erum þeirrar skoöunar, að með gagnkvœmum vilja
mœtti takast að skapa þá félagslegu samheldni, sem
myndi ver&a sjómannasamtökunum og verkalýðssamtök-
unum ný lyftistöng í starfi.
Við teljum okkur mœla fyrir munn margra sjómanna,
þegar við leggjum til, að hafnar verði viðrœður um sam-
eiginlegan fulltrúalista til Alþýðusambandsþings á þeim
grundvelli, sem öll verkalýðsfélögin á Akureyri og Þróttur
á Siglufirði hafa gert samkomulag um.
Jafnframt teljum við rétt að viðhöfð verði allsherjar-
atkvœðagreiðsla til þess að hinir mörgu félagar okkar,
sem fjarverandi eru, geti látið vilja sinn í Ijósi.
Við biðjum ykkur að Igegja bréf þetta fyrir fund í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur, sem halda á í félaginu á morg-
un.
Eins og Ijóst verður af lestri
bréfsins vakir fyrir sjómönnum
að allir er vilja heill Sjómanna-
félags Reykjnvíkur og sjó-
mannastéttarinnar taki höndum
saman um að hefja félagið á það
stig stéttarlegrar samheldni og
samvinnu sem sjómannastéttinni
er samboðin. í því sambandi
leggja þeir til að hafnar verði
viðræður um að fara að dæmi
félaganna á Akureyri og Siglu-
firði um sam&tarf við fulltrúa-
kjör.
Jafnframt bera þeir fram þá
sjálfsögðu kröfu að starfandi
sjómönnum verði gefinn kostur
á að hafa áhrif á það við alls-
herjaratkvæðagreiðslu hverjir
verða fulltrúar þeirra á þingi
Alþýðusambandsins.
Það nær vitanlega ekki nokk-
urri átt að láta fulltrúakjör fara
fram þegar næstum allir starf-
andi sjómenn eru fjarverandi
við störf sín á höfum úti.
Samningar hafa nú tekizt í togaradeilunni og verk-
fallinu sem hefjast átti á rniðnætti í nótt verið aflýst.
Togaraeigendur samþykktu samningsuppkastið á
mánudag. Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram um samn-
ingana meðal togarasjómanna og sögðu 384 já, 157
nei, auðir seðlar og ógildir 11.
iFuOfréakjör í Félagi járaiðnaðasmaima
í gærkvöld tókust samningar
milli fulltrúa dönsku borgara-
flokkanna fjögurra og stjórnar
Hedtofts um það hvernig rétta
megi við fjárhag danska ríkis-
ins, sem atlanzstefna og víg-
búnaður hafa komið í algert
öngþveiti.
Kosnmgu lýkur kl. 6 ! kvöld
Fulltrúakjör til Alþýðusambandsþings hóíst í Fé-
lagi járniðnaðarmanna í gær og kusu þá 104 af
380—370 á kjörskrá. Kosning hefst í dag kl. 10 f.h.
Verkaiýðsféiögin beygja ríkisstjémina:
Kaffiverðið lækkað
Ríkisstjómin hefur.nú gugnað fyrir eindregnum mót-
mælum verkalýðsfélaganna og lækkað kaffiverðið
Þegar kaffiverðið var hækkað
upp í 60 kr. kg. í sumar jafn-
lll
á fii
Bréf sjómannanna og tillögur
verða ræddar á funili Sjómanna-
félags Reykjavíkur í dag, sem
hefst í Iðnó kl. 1.30 og þurfa því
allir félagsmenn í Sjómannafé-
laginu, sem þess ciga kost, að
fjöbnenna á fundinn í dag.
gilti það 1.2 stigs hækkun á
vísitölunni, — en sem alþýða
manna átti að bera bótalaust
til 1. des. n, k.
Verðhækkun þessi var ský-
laust brot á því samkomulagi er
gert var að afloknum desember-
verkföllunum 1952. Dagsbrún,
Hlíf, Iðja o. fl. verkalýðsfélög
mótmæitu harðlega. þessu ský-
lausa broti ríkisstjórnarinnar á
desembersamkomulaginu.
Ríkissljórriin hefur nú látið
undan þessum mótmælum og
lækkað kaffivcrðið til samræm-
is við verð á því kaffi er nú
Framhald á 3. síðu
A-listann skipa Snorri Jónsson
formaður fél., Kriján Huseby,
Kristján Ág. Eiríksson og Guð-
jón Jónsson. Varamenn eru Haf-
steinn- Guðmundsson, Páll Jóns-
son, Árni Kristbjörnsson og
Ingimundur Bjarnason.
íhaldslistann skipa Sigurjón
Jónsson, Skeggi Samúelsson,
Guðmundur Sigurþórsson og Ár-
mann Sigurðsson.
Öllum er það kunnugt af
reynslu undanfarinna ára að
efsti maður íhaldslistans, sér-
staklega, hefur látið Sjálfstæðis-
flokkinn og atvinnurekendur
ráða gerðum sínum í verkalýðs-
málum. Hefur hann verið fulltrúi
íhaldsins í stjórn Alþýðusam-
bandsins og gengið þar erinda
atvinnurekenda. I>ví svara járn-
iðnaðarmeim með því að fylkja
sér um A-listann.
Állir á kjörstað. Munið að at-
kvæðagreiðslu lýkur kl. 6 í
kvöld.
línwszsls stórmynd í Tjamasbíó
* Maniifjöldiim gegn iiáttúruöflimiim.
(Mynd úr kvikmyndinni um beizlun Hvajfljótsins).
siöðvar Bo®e-
seifeaðferðina
Eftirfarandi yfiriýsing lief-
ur Þjóðviljanum borizt frá
Verkamannafélaginu Dags-
brún:
Vegna breytinga er nýlega
voru gerðar á útborgun vinnu-
launa til verkamanna hjá
Olíufélaginu h. f. og Sam-
bandi ísl. samvinnufélaga,
hafa fulltrúar frá Verka-
mannafélaginu Dagsbrún átt
viðræður við forráðamenn
þessara fyrirtækja og tjáð
þeim að stjórn Dagsbrúnar
teldi þessa breytingu brjóta
í bága við samninga félagsins
og landslög um greiðslu
vinnulauna. Gerði Dagsbrún
því þá- krófu að verkamönn-
um verði framveg^is greidd
vinnulaun í peninguin á sama
hátt og verið hefði.
Forráðamenn Olíufélagsins
og SÍS hafa íúslega fallizt á
. að fella niður hið nýja fyrir-
komulag og að næsta útborg-
un vinnulauna fari fram í
peningum á sama hátt og ver-
ið hefur áður og að það gildi
um alla starfsmenn fyrirtækj-
anna, sem vinna undir samn-
ingum Verkamannafélagsins
Dagsbrún.
-______________________
Kínverska kvikmyndin sem sýnd
verður á sámkomu KtM í Tjarn-
árbíó kl. 2 í dag er ógleynianlog-
lýr.ing á baráttu liundrað þúsund
manna við náttúruöflin. Það er
| barátta kínverskrar alþýðu og
Ingi R. Helgason
st.jórnarvalda við Ilva.jfljótið
mikía, sem ekki eiriungis vökvar
gróðrarsvasði stærra en allt Island
lieldur hefur einnig tortímt liundr-
uffíim þúsunda manna í flóðum
Það er eitt mesta afrek kín-
versku alþýðustjórnarinnar og kín-
versku þjóðarinnar þau fimm ár
sem liðin eru undir a'þýðustjórn,
i að hafa beizlað þetta mikla fljót,
i brsgt frá f’óðahættunni, gerf stór-
; fengleg'ar áveitur úr vatnsmagni
j þess og virkjað fljótsaflið til raf-
; orkufram'.eiðslu.
j Myndin sem sýnd verður í Tjarn-
'j arbíó hefur ekki verið sýnd áður
hér á iandi og tekur sýning henn-
j ar um hálfan annan klukkutíma.
j Þrír ungir tslendingar fóru til
K.ína í sumar, á ráðsfund Alþjóða-
sambands lýðræðisslnnaðrar æsku.
Einn þeirra, Ingi R. Helgason,
segir á samkomunni í Tjarnarbíó
frá þeirri för og beifur frá mörgu
að segja.
! Jakob Benediktsson magister,
förmaður KIM. setur samkomuna
: og fiytur ávarpsorð, en samkom-
an er haldin til að minnast fimm
, ára afmælis alþýðu'ýðve'.disins
j Kína, sem er 1. október nk. —
Aðgöngumiðar (ótölusettir) á ’tíu
' krónur, fást í Tjarnarbíó frá kl. 1„
K