Þjóðviljinn - 26.09.1954, Side 7
Sunnudagur 26. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Oddverjinn á Skálholtsstóli
unginn og við landslýð hans,
þá leiðréttist það við hann,
þótt margir verði við bótina
skipast, þar sem fáir hafa mis-
gjört“. Hann býður íslending-
um að láta biskupsefni sitt fara
utan á næsta sumri, ,,því bæði
þrotar Klæng biskup móð og
mátt, og skuluð þér ekki leng-
ur þar ætla til þjónustugjörð-
ar“.
t>annig hljóðar boðskapur
erkibiskups til ísiendinga árið
1173, og af árétlingarbréfi hans
frá 1180 sést, að hann heíur
einkum fyrir sökum þá Jón
Loftsson í Odda; Böðvar Þórð-
arson í Görðum, afa Snorra
Sturlusonar; Orm Jónsson frá
Svínafelii, Odd Gissurarson
prest á Austurlandi og Gissur
Hallsson í Haukadal. Þetta eru
allt, stórhöfðingjar í Skálholts-
biskupsdæmi, en Jón Loftsson
og Gissur Hallsson voldugustu
menn þjóðarinnar.
Konungur
af guðs náð
Árið 1164 var fyrsti konung-
ur Noregs krýndur af erki-
biskupi og lýðbiskupum norsku
ríkisins, en nývígður biskup
utan af íslandi, Brandur Sæ-
mundsson Hólabiskup, aðstoð-
aði við krýninguna. 1 Björgvin
var tjaldað öllu því, sem Norð-
menn áttu í skrauti og viðhöfn,
en hinn smurði konungur var
barn að aldri. Hann hét
Magnús og var dóttursonur Sig-
urðar Jórsalafara og þess vegna
ekki borinn til ríkiá, en faðir
hans, Erlingur jarl skakki,
hafði sigrað andstæðinga sina
með hjálp kirkjunnar og Dana-
konungs og hét nú kirkjuvald-
inu stórattknum fríðindum gegn
því, að það tryggði rétt son-
arins til krúnunnar Fyrir há-
altari Kristskirkju í Björgvin
fékk erkibiskup barninu vígt
sverð og veldissprota í hendur,
en setti gullkórónu á höfuð
þess. Og gaf því rétt af guði
til konungdóms í Noregi. En
barnið sór kirkju og páfa
tryggðir og lofaði að bera
aldrei fram kröfur gegn lög-
um kirkjunnar (kanóniskum
rétti). Þannig varð Magnús
'rneð guðs miskunn konungur
Noregs, en stórhöfðingjaflokkur
‘Erlings skakka varð að kaupa
miskunnina dýru verði. Hann
varð að heita erkibiskupi því
að efla kirkjuna með tollum og
tiundum og viðurkenna drott-
invald dýrlingsins Ólafs lielga
yfir landi og þjóð. Ólafur var
hinn eilífi konungur Noregs,
■ en sveinninn Magnús lénsmað-
ur hans. Því var einnig heitið,
að kórónan skyldi hverfa til
dómkh-kjunnar í Niðarósi, þeg-
ar Magnús konungur félli frá,
og bjða þar næstu krýningar.
Þannig var erkibiskupi tryggt
vald yfir konungdóminum.
Erkibiskup
bannfærir
íslendinga
Þegar svo var komið í Nor-
egi, hlaut brátt að reka að því,
að norska ýfirstéttin hæfi nýja
sókn á hendur Islendihgum, og
hún hlaut að beita kirkjuvaid-
inu fyrir sig. Hér var því
skammt að bíðá stórra atburða,
en því miður erum við fátækir
að heimildum frá þessum ár-
um. Árið 1172' var brenndur
bærinn á S.aurbæ á Kjalarnesi
hjá Heiga presti Skaftasjmi.
Nú er óvíst um orsök brenn-
unnar, en Norðmenn hafa ver-
ið þar að verki. Um þær mund-
ir var Kiængur biskup orðinn
mjög heilsulasinn. Hann sendi
þvi bréf Eysteini erkibiskupi i
Niðarósi og bað leyfis að mega
selja mann í sinn stað á Skál-
þeir beri höfðingjanöfn, sem
slíku fylgja, sumir lærðir, en
aðrir ólærðir. Hann kveðst
þekkja marga þá með nafni, ,,er
í stórglæpum standa“, en vill
ckki „hrópa þá að sinni fyr-
ir alþýðu“. I-Iann lýsir hvern
þann fallinn í bann, „er mis-
þyrmir kennimanni með heift-
Hekla
og stéttabaráttan
Á öðrum fjórðungi 12. aldar
hófst siðbótarhreyfing innan ka-
þólsku kirkjunnar, og var
henni einkum ætlað að efla og
sætta konungsvald og kirkju
og gera þær stofnanir óháðar
lýðnum. Þessi svonefnda sið-
,,Hinn nafnfrægi eldketill á Sikiley, er að pví er menn fullyrða aöeins smáojn í sam-
jöfnuði við þetta gífurlega víti“.
holtsstól. Svarbréf erkibiskups
hefur varðveitzt og hefur það
að geyma strangan boðskap til
Islendinga. Erkibiskup segir,
að á Islandi sé búið hart að
kennimönnum, því að síimir
séu barðir, en aðrir drepnir
og menn haldi þar hórkonur,
en skilji við eiginkonurnar og
hafi þó sumir „hvorar tveggju
innan húss með sér og lifa
svo ógæzkulífi, er alla kristna
menn dregur til synda. En. ef
biskupar vilja slík mál refsa
og draga frá eilífum dauða,
þá skal það fremd þykja að
halda kappi við þá og lóta eigi
af óráði sakast". Erkibiskup
hefur engin smámenni fyrir
sökum, því að hann segir, að
arhendi“, og stefnir öllum þeim
Utan, sém í banni eru fyrir
þessar sakir. „Fyrirbýð ég
mönnum að vera við þá sam-
vistum að sarna boði eða að
kirkju með þeim að vera eða
heilsa þeim, fyrir utan þá er
þeir eru fluttir til lausnar." Erki-
biskup gerir ráð fyrir, að ís-
lendingar verði ekkert bráð-
þýðir við boðskap sinn og hlíti
lítt áminningum klerkanna. Ef
þannig verður ástatt einhvers
staðar „fyrir heimskra manna
áganga", býður hann klerkum
af guðs hólfu að létta , allri
þjónustugjörð, „cr byrjar vígslu
þeirra,“ og sækja „á konungs
fund og, vorn“. „Svo og það,
sem þér hafið af gjört við kon-
bótarhreyfing var kennd við
Bernliard ábóta aí Clairvaux.
Hann hressti við munkareglu
þá, sem kennd er við klaustr-
ið Citeaux, en Citeaux-munkar
(cisterciensar) urðu tryggasta
stoð. páfaváldsins. Fyrst.a cist-
erciensa-klaustrið í Noregi var
reist við Björgvin 1146 frá Eng-
landi (Zyseklaustur), og er af
því skemmst að segja, að þessi
klausturregla. stóð að. stofnun
erkistóls í Noregi.
Cisterciensareglan liafði tek-
izt á hendur að tryggja kon-
ungum af guðsíriiskunn völd
innan kaþólskrar kristni undir
vernd kirkiunnar. Þetta var
mjög erfitt - viðfangsefni, ;því
að fólk var víða mjög þver-
brotið fyrst í stað og haldið
þeim lieiðindómi að vilja
stjórna sér sjálft. Klerkdómur
og stórfurstar voru þvi fjandi
illa settir, og þeim hafði eiin-
þá ekki hugkvæmzt að ógna
fólki með Rússum, Tyrkjum
eða öðrum skaðræðisþjóðum.
En þegar þannig stóðu sakir,
bárust merkileg tíðindi til
hins fræga cisterciensaklaust-
urs í Clairvaux (Clara vallis).
Þar var þá kapellán, sem Her-
bertus hét, en liann ritaði á ár-
unum 1178—'00 liök undranna.
Þar segir á þessa leið (Þýð.
Jakob Benediktsson);
Um víti
á íslandi %
Norður i heimi er vitað um
stóra eyju, sem kölluð er ís-
land og tekið hefur kristna
trú. Á henni er fjall nokkurt
bratt og geysimikið, sem tekur
yfir mikinn hluta landsins, en
undir því og i þvi telja ibú-
arnir að sé hið mesta víti.
Fjall þetta er allt fullt af hell-
um og holt að innan, brennur
allt og spýr logum, og stendur
í sííelldu eldsbáli, sem læsir
sig um og eyðir fjallið að ut-
an og innan allt niður að rót-
um og jafnvel út fyrir fjalls-
ræturnar. Örugg merki sanna
scm sé, að þessi skelfilegi eldur
lifir og æðir ekki aðeins undir
rótum fjallsins, heldur einnig
undir mararbotni. Hinn nafn-í*
frægi eldketill á Sikiley, sem
kallaður er strompur vítjs, —
en þangað eru dregnar sálir
dauðra, fordæmdra manna til
brennslp, eins og oft hefur
verið sannað, — hann er að því
er mcnn full.yrða, aðeins smá-
ofn í samjöínuði við þetta gífr
urlega víti. Innan í þessari
hræðilegu fjallsgjá er þvílíkur
eldsbruni, að margfaldir og
tröllauknir eldstólpar rísa
hvarvetna upp og ná allt upp í
skýin, og þegar þeir hniga nið-
ur aftur, rísa ávallt aðrir í
staðinn, eins og þegar ofsi
eyðandi báls þeytir eimyrju
og gleypir hana á víxl, svo
að -himinninn virðist standa
þarna í björtu báli. Ennfremur
sjást standa út' úr eldshnöttum
þessum björg á stærð við fjöll,
sem ofsi eldsins hefur tætt upp
úr innyflum díkisins og þeytt
af miklu afli upp í loftið, en af
þyngd sinni steypast þau aftur
niður í undirdjúpin.
Eyðing
Þjórsárdals
1104?
Ekki skal þess ógetið,, að
þessi vítiseldur brýzt stundum,
þó að sjaldan sé, út yfir tak-
mörk sín. Á vorum tímum
hefur það sézt einhverju sinni,
að. hann gaus upp svo ákaflega,
áð hann eyðilagði mestan hluta
landsins allt í kring. Hann
brenndi ekki aðeins borgir og
allar byggingar, heldur einnig
grös og tré að rótum og jaín-
vel sjálfa moldina með.beipum
sínum. Og þótt furðuleg't sé frá-
sagnar, bráðnuðu fjöll úr
grjóti og jafnvel málmi algjör-
lega fyrir eldi þessum eins og
vax, svo að dalirnir umhverf-
is fylltust af leðjunni og-fjáli-
lendi jafnaðist við jörðú. En
bráðnu klettarnir, sem .runnu
út yfir allan jarðveginn í allar
áttir, dreifðist síðan, þegar eld-
inum slotaði, og þá . varð. yfir-
Framhald á 8. siðu,-