Þjóðviljinn - 26.09.1954, Side 9

Þjóðviljinn - 26.09.1954, Side 9
Sunnudagur 26. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 RÓDLEIKHUSID TOPAZ sýning að Hlégarði Mosfells- sveit sunnudag kl. 20. 95. sýning. Sími 6444 Ný Abbott- og Costellomynd: Geimfararnir (Go to Mars) Nýjasta og ein allra skemmtilegasta gamanmynd hinna frægu skopleikara. — Þeim nægir ekki lengur jörðin og leita til annarra hnatta, en hvað finna þeir þar?? — Uppáhalds gaman- leikarar yngri sem eldri. — Bud Abbott, Lou Costello, ásamt Mari Blancliard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Ævintýri á Unaðsey (The Girls of Pleasure Island) Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd, er fjallar um ævin- týri þriggja ungra stúlkna og 1500 amerískra hermanna. — Leo Genn, Audrey Dalton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Með söng í hjarta ’(With A Song In My Heart) Heimsfraeg amerísk stórmynd í litum er sýnir hina örlaga riku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söndur- ' inn í myndinni er Jarie Fro- ■ man sjálfrar. Aðrir leikarar ; eru: Bory Calhoun, David Wayne, Thelma Ritter, Ro- bert Wagner. Sj'nd kl. 5, 7 og 9. Vér héldurri heim Vegna sífelldrar eftirspurn- ar verður þessi sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. Sími 1475 I sjöunda himni (The Belle of New York) Skemmtileg ný amerísk MGM dans- og söngvamynd í litum, sem gerist í New York í þá góðu gömlu daga um aldamótin. — Aðalhlutverkin leika, dansa og syngja hin ó- viðjafnanlegu Fred Astaire og Vera-Ellen. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Sími 9184 Lögregluþ j ónninn og þjófurinn Sími 9184. (Guardie e Ladri) Iíeimsfræg ítölsk verð- launamynd, er hlaut viður- kenningu á alþjóðakvik- myndahátíðinni í Canne, sem bezt gerða kvikmynd ársins. Toto, hinn ítalski Chaplin, hlaut „Silfurbandið“, eftir- sóttustu viðurkenningu ítalskra kvikmyndagagnrýn- enda, fyrir leik sinn í þessari mynd. | Aðalhlutverk: Aldo Fabrizi Toto Rossana Podesta hin nýja ítalska stjarna. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Danskur skýringartexli. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. inpolibio Sími 1182 í blíðu og stríðu (I dur och skur) Bráðskemmtileg ný sænsk söngvamynd með Alice Babs í aðalhlutverkinu. — Er mynd þessi var frumsýnd í Stokk- hólmi gekk hún samfleytt í 26 vikur eða 6 mánuði, sem er algjört met þar í borg. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 1384 I opinn dauðann Mikilfepgleg og mjög spennandi ný, ensk-amerísk stórmynd í litum, byggð á hinum þekktu sögum eftir C. S. Forester, sem komið hafa út í ísl. þýðingu undir nöfn- unum „í v'esturveg“ og „í opinn dauðann“. — Aðalhlut- verk: Gregory Peck, Virginia Meyo, Robert Beatty. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teikni- og smá- myndasafn Smámyndir, þar á meðal margar teiknimyndir með hinum vinsæla Bugs Bunny. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. SKEMMTUN ÁRSINS HAFNAR FtRDI Sími 81936 í Tígrisklóm Mjög duiarfull, spennandi og viðburðarík þýzk sirkus- mynd um ástir, afbrýðisemi og undarlega atburði i sam- bandi við hættuleg sirkusat- riði. I myndinni koma fram hinir þekktu loftfimleika- menn Þrír Orlandos sem liér voru fyrir nokkru síðan. — René Deltgen, Angelika Hanff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur Hróa Hattar Bráðskemmtileg litmvnd urn Hróa og kappa í Skíris- skógi. Sýnd kl. 3. » 9Iimið aðeiiis ÍO «lag:a! 1» Sýniugar sjómmad ígs kabaiikhsws hdjast (>. ok(. «g; vcrða á livcrju kvöldi í .Vus<iiib:cjarbíói kl. í og IV BARNASÝNINGAR LAUGARDAGA KL. 5 OG SUNNUDAGA KL. 3 Forsala á ndpiiigumiónm ícrðiir iiwstu IO( frá í isiíma 0050 kl. 5 Ifl 10,50 c.l». da^lcgra. «I;i^a. frd ogr mcA 25. scpt. og: vcrda pantanir teknai* | a. Sídan f Austnrlucjarbíó frá kl. I. — Sími I38-I, ? Carminos Joan Rhodes Chaz Chase Miaz hundahljómsv.eit Caby & Courth Maxvell Conradis Kimp-Síiia Daglega ný egg’ soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur Innrömmun TEMPO, Laugavegl 17B Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksscn, Laugavegi 27. I. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Iagólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Ljósmynaastofa Laugavegi 12. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Eitt herbergl eldhús eða aðgangur að eldhúsi ósk- ast til leigu í vetur, helzt ná- lægt Sjómanaskólanum. Tvennt fuilorðið í heimili. Tilboð merkt „Stýrimaður“ sendist Þióðviljanum fyrir 1. okt. Hafnarfjörður TJnglingur eða roskinn maður óskast til blaðburðar í Hafnarfirði ÞJðÐVILJINN. sími 7500 S | é 111 «ibi ii <1 a g;i-Kabai?ettiiiii

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.