Þjóðviljinn - 26.09.1954, Síða 12
Fer f Jórði laver kjöi^
§krokkisr i 99ákættnþékn-
til kanpmaima?
Eftir að hafa ií' nær hálfan mánuS framiö þaö laga-
brot aö láta selja kjöt meö sumarveröi hafa stjórnarvöld-
in nú loks ákveöiö haustveröiö. Hækkar kjötverðiö yfir-
leitt um 1 kr. kg. Ríkisstjórnin heldur þannig stööugt
áfram aö auka dýrtíöina, — en hve mikiö sem hún vex
hefur þaö engin áhrif á kaupgjaldsvísitöluna fyrr en 1.
des. n.k.
Ekki mun nema hverfaudi
lííill hluti af hækkuninni
raunverulega fara í vasa
hændanna sjálfra, heldur fer
mestur hlutinn til millilið-
anna. Heildsöluverð á I.
flokks kindakjöti er 16.96 kr.
hvert kg., en þegar fyrsta
fickks kjöt er selt í smásölu
út úr búðumim eru verð-
flokkarnir fimm! Er Jiessu svo
haganlega fyrir komið að það
mun vera um helmingur
hvers kjötskrokks sem Icaup-
menn geta lagt á um eða yfir
30%.
Auðvitað fórna allir kjöt-
kaupmenn höndum ef nefnt
er orðið álagning, því þeir
segja að það sé svo mikil
„áhætta“ að verzla með kjöt.
Mun láta nærri að f jórði hver
kjötskrckkur sem framleidd-
ur er í landinu fari til þess
að greiða þá „áhættuþóknun".
Haustverð á kindakjöti er sem
hér segir (svigatölurnar -verðið í
fyrra):
Sneidd læri — 24.75 —
Hryggir — 23.20 —
Kótelettur — 24.75 —
II. flokkur: -
Súpukjöt — 17.10 — (16.05)
III. flokkur: Súpukjöt — 16.20 — (15.20)
IV. flokkur: Súpukjöt — 13.10 — (12.25)
(í þessum flokki er hækkunin
minnst, aðeins 85 aurar, en í
iy. fl. telst kjöt af gamalám —
en niðurskurði er nú lokiðt Ann-
Sðwátrskin afsala
sér íiekum
Tilkynnt var í Búkarest í gær,
að Rúmenía og Sovétríkin hefðu
ákveðið, að Sovétríkin afsöluðu
sér öllum ítökum í atvinnulífi,
sem þau hafa haft siðan í lok
heimsstyrjaldarinnar. Munu
Rúmenar taka við öllum eignum
og hlutabréfum Sovétríkjanna í
rúmenskum fyrirtækjum.
Smásöluverð:
I. flokkur:
Súpukjöt kr. 20.00 kg. (19.00)
ITeil læri — 22.60 —
í dag kl. 2 e. h. verður hald-
inn fundur í Bilstjórafélaginu
Mjölni í Árnessýslu. Fundurinn
verður í Iðnaðarmannahúsinu á
Selfossi. Auk félagsmála er á
dagskrá kosning eins fulltrúa og
annars til vara á 24. þing Al-
þýðusambands íslands.
Bandarikjastjórn hefur allt í
einu rifjað upp gamlar væringar
milli hennar og sovétstjórnarinn-
ar með þvi að krefjast 1.6 millj.
dollara skaðabóta vegna þess að
sovézkar orustuflugvélar skutu
niður bandaríska herflugvél yfir
Japanshafi í október,-1952. Sov-
étstjórnin hefur margsinnis lýst
yfir, að flugvélar hennar hafi
verið í fullum rétti.
iofitfelll vlð Svía
&ðmHS?ÍHir S. GnðmKinIss®s5. vasin Limdin
©g Fiiðrik jalntefli við Stlhlbeig
Amsterdam í gærkvöld. — Skeyti til Þjóðviljans.
í síöustu umferö skákmótsins geröu íslendingar jafn-
tefli við bezta lið Svía. Stáhlberg bauö Friörik jafntefli eft-
ir 22 leiki og átti þá sízt betri stööu. Guðm. Guömunds-
son vann Lundin fallega í hörkuskák, einni beztu skák
okkar hér. Guðm. Ágústsson átti öllu betra tafl gegn
Stoltz en átti erfitt með aö finna vinningsleið og bauö
því jafntefli. Nilsson vann Inga íí’ afax flókinni skák. Fjór-
a,r drottningar voru á borðinu um skeiö.
tína vann V Þýzkaland fJrsIit:
Sovétrikin 33%
Argentína 27
Júgóslavía 26%
Tékkós’óva.kía 24%
Ve st u r-Þýzk al a n d 23 %
Ungvei'jaland 23
Israe! 22
Holland 21
Búigaría 17
Bretland 17
Svíþjóð 15
Island 13%
Úrslit í neðra flokld:
Sviss 37
AustUrriki 36
Kanada 36
Da.nmörk 34 %
Italía 28’%
Kolumbía 27%
Be'gía 26%
Finnland 26%.
Frakk’and 26
Saar 23
Noregur 22
Grikkland 21
írland 11
Luxembúrg 7
Önnur helztu úrslit í síðustu um-
ferð urðu þessi: Sovétríkin unnu
HoTand með 3% v, Bretar unnu
Búlgara með 2%, ísraelsmenn sigr-
•uðu Ungverja með 3, Tékkar og
Júgóslavia gerðu jafntefli, Argenf
2%.
(biðskák)
(biðskák)
ars skiptir það neytendur í bæj-
unum ekki miklu í fram-
kvæmd hve gæðaflokkarnir eru
margir, því kaupmenn hafa vit-
anlega ekki á boðstólum nema I.
flokk þótt þeir borgi bændunum
fyrir kjötið eftir 4 gæðaflokk-
um).
Smásöluverð á saltkjöti hækk-
ar úr kr. 19.50 í kr. 20.50 kg.
Sláturf járafuróir
Lifur,
Sunnudagur 26. septémber 1954 — 19. árgangur — 218. tbl.
Tolfta þing Iðimemasam-
baiiclsins var sett í gær
Hngið sltja 32 fulltiúai frá 1 iðrmemaféiögum
Tólfta þing lönnemasambands íslands var sett í gær í
samkomusal Hamarshússins viö Tryggvagötu. Til þings
voru mættir 32 íultrúar frá 7 félögum iðnnema.
hjörtu, nýru kr. 15.60 kg. (15.90) Þórólfur Daníelsson prent-
Mör — 18.90 — (18.90) nemi, formaður Iðnnemasam-
Tólg — 23.25 — (22.25) bands íslands, setti þingið. í
Hausar sv — 18.90 — (19.25) upphafi setningarræðu sinnar
Blóð — 2.00 — ( 2.00) minntist hann 10 ára afmælis
Vambir Þind og 2.50 — ( 2.60) sambandsins, en sagði síðan m. a.: „Á þessu 12. þingi væri
hálsæðar Heilslátur með 8.00 — ástæða til að líta til baka til þeirra ára, er sambandið var
ósv. haus Heilslátur með 31.00 — (29.00) stofnað og háði fyrstu barátt- una um tilveru sína. Það var
sv. haus 33.00 — (31.00) nauðsynin á sameiningu gegn
M.s. Helgafell, hið nýja skip Sambands ísl. samvinnufé-
laga fór reynsluferð sína frá Óskarshöfn í Svíþjóð 21.
þessa mánaðar, og var þessi mynd þá tekin af skipinu.
Gekk ferðin prýðilega og skipið náði 14.4 mílna hraða.
Skipið tekur sement í Danmörku á heimlei&inni og er
væntanlegt til Reykjavíkur um mánaðamótin.
Mlrngim á að fara fram á siarisgetu —100
©ryrkja eg óskum þeirra uiu verkefui
sterkum öflum, sem frumherj-
arnir sáu. Þess vegna gengu
þeir fram fyrir skjöldu og háðu
þar baráttu fyrir rétti iðnnem-
ans til að lifa. Krafan um
mannsæmandi kjör hlaut því að
verða eitt höfuðmál sambands-
ins, en sú krafa er enn stærsta
krafa okkar iðnnema. Frá því
sambandið var stofnað hefur
mikið áunnizt í því máli og má
segja að þar hafi sambandið
unnið mesta þrekvirki, þótt enn
sé lailgt frá því að fullnægt sé.
Þessi krafa verður aldrei fyrnd
I meðan íðnnemar verða að hverfa
frá námi sakir þess að þeir geta
ekki lifað af því kaupi sem
greitt er.
Við, sem unnið höfum í þess-
um samtökum, þökkum af heil-
um hug þeim, sem lögðu hönd
að því verki, er stofnun Iðn-
nemasambandsins var. Við stönd-
urn í skuld við þá menn, sem
upphaflega mörkuðu stefnuna í
málum okkar iðnnema og sú
skuld verður ekki greidd nema
með starfi og meiru starfi fyrir
samtökin“.
Við þingsetningu voru mættir
þrír fyrstu formenn INSÍ, þeir
Óskar Hallgrímsson rafvirki,
Sigurður Guðgeirsson prentari
og Tryggvi Gíslason pípulagn-
ingameistari. Fluttu þeir þing-
inu kveðjur og árnaðaróskir. Að
lokinni þingsetningu bauð stjórn
Iðnnemasambandsins fulltrúum
og gestum til kaffidrykkju, en
síðan var þingfundur settur að
nýju og kjörnir starfsmenn.
Fundarstjóri var kjörinn Ing-
valdur Rögnvaldsson rafvirkja-
nemi og varafundarstjóri Jón Ól-
Framhald á 3. síðu.
Bæjarráö Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 24.
þ.m. aö taka aö einum þriðja á móti ríkissjóði og Try'gg-
ingarstofnun ríkisins þátt í kostnaöi viö athugun á starfs-
getu öryrkja hér í bænum og óskum þeirra um viðfangs-
efni á fyrirhuguöum vinnustofum öryrkja.
Þingi Landssaml
bands framlialds-
skólanna lokiS
Það er samkvæmt lögum
verkefni Tryggingarstofnunar j
ríkisins að koma vinnustofunum
á fót en árum saman hefur það
verið vanrækt af hálfu stofnun-
avinnar að sinna þeSsu lögboðna
og aðkallandi hlutverki.
Að undanförnu hafa farið
fram viðræður um málið milli
félagsmálaráðuneytisins, Reykja-
víkurbæjar og Tryggingarstofn-
unarinnar. Þá hefur og skrá-
setning öryrkjanna farið frám.
Nú er gert ráð fyrir að ráðinn
verði ungur sálfræðingur, Krist-
inn Björnsson, til að ræða við
öryrkjanna, kynna sér starfs-
getu þeirra og óskir um verk-
eíni. Er hér um að ræða 6—700
manns. Starfsemin fær til um-
ráða húsnæði í Heilsuvemdar-
stöðinni nýju í þessu skyni. Tal-
ið er að athugun þessi taki 5—6
mánaða tíma.
Er vissulega tími til þess kom-
inn -að gerð sé gangskör að því
að skapa hinum fjölmenna hópi
öryrkja sómasamleg vinnuskil-
yrði, létta þeim erfiðleikana og
hagnýta vinnukraft þeirrá í þágu
þjóðfélagsins.
Nýlega slátraði Ebenezer
Guðnason bóndi á Hóluin í
Dulum kind er gengið hafði
skamint frá bæ hans í suinar
o.g honmn virtist bera veik-
indaeinkenni. In4 yfli kindar-
iunar sendi hann að Keldum
til ranusóknar og' liggur gvun-
ur á að um þurramæðiveiki
g'eti verið að ræða.
Verður maður sendur vest-
ur til að rannsaka þetta mál
nánar.
Þíngi Landssambands fram-
haldsskólakennara lauk í gær.
Gerði þingið ýmsar ályktanir,
er skýrt verður frá síðar. Ilelgl
Þorláksson var einróma endur-
kjörinn formaður sambandsins
og ásarnt honum í stjórn Gunn-
ar Benediktsson, Haraldur Ág-
ústsson, Sigurður Ingimundar-
son, Halldóra Eggertsdóttir, Þrá-
inn Löve og Björn Þorsteinsson.
Verkalýðsfélagið Esja í Kjós-
arsýslu heldur fund í dag kl.
4 e. h. að Hlégarði í Mosfells-
sveit. Fer þar fram kosning full-
trúa á Alþýðusambandsþing,'
auk þess sem lokið verður að-
alfundarstörfum og rædd félags-
mál.