Þjóðviljinn - 10.10.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.10.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagnr 10. október 1954 Hann setti fimmtar- dómslög (1004—30). Skafti hafði lögsögu tuttugu og sjö sumur. Hann setti fimmtardómslög og það, að eng- inn vegandi skyldi lýsa víg á hendur öðrum eu sér, en áður voru hér slík lög um það sem í Noregi. Á hans dögum urðu margir höfðingjar og rikismenn sekir eða landflótta um víg eða barsmíðir af rikis sökum hans og landsstjórn. En hann andað- ist á hinu sama ári og Ólafur hinn digri féll. ’(Úr íslendingabók). □ í dag er sunnudagurinn 10. okt. 283. dagur ársins. Árdeg- isflæði kl. 4:38. Tungl í há- suðri kl. 24:04. Bókmenntagetraun Sneglu-Halli orti vísuna, er síðast birtist. Hver orti þetta? Ó, drottinn allsvaldandi, aumkaðu kálfinn Jóhannes, er var í æskustandi, 1 andanum þegar frá sér blés. Heljar þann horn ei spörðu, hráungan sundur mörðu. Ger þú hann að graðung lífs á jörðu. Starfsmannafélag Keflavíkurflugvallar heldur fund í Ungmennafélags- húsinú Keflavík annaðkvöld kl. 9. Fundurinn hafði verið boð- aður fyrir nokkru en vegna veikinda formanns félagsins varð að fresta honum. - 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sér Emil Björnssyni ung- frú Erla Guð- mundsdóttir og Gunnlaugur Ólafsson rafvirki. Heimili ungu hjónanna verður í Kvisthaga 18. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Bjöi’ns- syni ungfrú Bergþóra Guð- mundsdóttir og Ármann Þór Ásmundsson. Heimili þeirra er á Akranesi. KVöid- og næturvörður er í Iæknavarðstofunni, Austur- bæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. I grein Bjarna Guðnasonar Stúdentamót í Moskvu urðu línubrengl í fyrsta og öðrum dálki. Réttar eru klausurnar svo: í fyrsta dálki: „Háskólinn sjálfur er heilt æv- intýri út af fyrir sig, sem erf- itt er að feta sig í, vinnustað- ur 30.000 kennara" o. s. frv. í öðrum dálki: ..... deildafundi, kynningu á námstilhögun o. s. frv., enda báðum aðilum ljóst, að ólík þjóðfélagskerfi eiga ekki að hindra stúdenta", o. s. frv. Ennfremur féll niður síðari hluti orðs í 4. línu annars dálks „hálfmeð-" á að vera „hálf- meðlimir." —; Eru þessi mistök leiðrétt hér með. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa kl. 2 e.h. Emil Björns- son. Happdrætti SVÍR Dregið hefur verið í happdrætti Söngfélags verklýðssamtakanna í Reykjavík, upp komu þessi númer: 14902 Píanó 13727 Radíófónn 10447 ísskápur 763 Gólfteppi 9860 Strauvél 13370 Matarstell 2910 Sófaborð 5790 Standlampi 152 Kaffistell 15755 Músikleksíkón Vinninganna má vitja í Gúmmí- iðjuna, Veltustundi 1. — Sími 80300. Alþýðusamband V estur-Þýzkalands Framhald af 1. síðu forystuaðstöðu, en séu nú orðn- ir einungis einir hinna evrópsku bandamanna Bandaríkjanna. Og líklegt sé, að af þeim geli það orðið Þjóðverjar sem hafi mest að segja um örlög Evrópu. j Tækifærisverð 'Hinar margeftirSpurðu vinnuskyrtur komnar aftur í 4 litum. Verð frá 54 krónum. Verzlunin Garðarstræti 6 . ....... Kl. 9:30 Fréttir og tónleikar: a) Konsert í F-dúr op. 4 fyrir orgel og hljómsveit eftir Hándel (Walter Kraft og Kammerhljórnsveitin í Stutt- gart leika; Rolf Reinhardt stj.) b) Harpsikordkonsert eftir Moz- art (Marguerite Roesgen- Champion og Sinfóníuhljómsv. Parísar leika; Gaillard stjórn- ar). 11:00 Messa í Fossvogs- kirkju (sr. Gunnar Árnason). 13:15 Erindi: Um skátahreyf- í kvöld kl. 20,45 verður útvarp- að af segulbandi frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar 14. f. m. Hljómsveitarstjóri er Viktor Urbancic en einleikari Tamara Gúséva. inguna (sr. Óskar J. Þorláks- son). 15:15 Miðdegistónleikar (pl.): a) Facade, svíta eftir William Walton (Philharmon- íska hljómsveitin í London leik- ur; höf. stjórnar). b) Aksel Schiothz syngur. c) Píanókon- sert í a-moll óp. 17 eftir Pader- ewsky (Jesus Maria Sanroma og Boston Promenade hljóm- sveitin leika; Arthur Fiedler stjórnar). 18:30 Barnatími: a) Guðlaugur Guðmundsson segir frá íslenzku hryssunni Tulle, sem varð allra hrossa elzt. b) Rut Helgadóttir (8 ára) flytur barnaljóð. c) Lesið ævintýrið um Friðrik fiðlung. d) Lyst úr- slíturri ’ ritg'erðasámképpninriár um Reykjavík. 20:20 Erindi: Saga og menning (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstj.) 20:45 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu 14. fm (útvarpað af segul- bandi). Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. Einleikari: Tamara Gusjeva. a) Forleikur að óper- unni Selda brúðurin eftir Smet- ana. b) Píanókonsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Rachmanin- off. 21:35 Upplestur: Ivöf úr óprentaðri skáldsögu eftir Steingrim Sigurðsson. (Höfund- ur les). 22:00 Fréttir, veður- fregnir og danslög. títvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19:10 Þingfréttir. 20:20 Út- varpshljómsveitin: a) Rapsódía eftir Herbert Hriberschek. b) Aría úr Stabat eftir Rossini. Herbert^ Hriberschek útsetti fyrir hljómsveit. 20:40 Um daginn og veginn (Helgi Hjör- var). 21:00 Kvartettsöngur: Smárakvartettinn á Akureyri syngur; Jakob Tryggvason leikur undir á píanó. 21:25 Er- indi: Þeir, sem bregðast föð- urskyldunum (Ragnar Jóhann- esson skólastjóri). 21:45 Bún- aðarþáttur: Umgengni á sveita- býlum (Örnólfur Örnólfsson ráðunautur). 22:10 Brúðkaups- lagið, saga eftir Björnstjerne Björnson; I. (Sigurður Þor- steinsson les). 22:25 Létt lög: Lög leikin á balalaika, ■—- og auk þess syngur Turner Layton (ph) Merkjasöludagur skáta er í dag og kostar hvert merki 5 krónur. Krossgáta nr. 484 Lárétt: 1 skerpti 7 voði 8 ó- heppni 9 stafur 11 skst 12 keyrði 14 forfeðra 15 biblíu- nafn 17 sérhlj. 18 skst 20 ríg- batt Lóðrétt: 1 spurnarfornafn 2 forn ritháttur 3 fangamark 4 slæmdi 5 á hvarmi 6 atviks- orð 10 blóm 13 hróp 15 þrír eins 16 klukka 17 fór 19 nafn- háttarmerki Lausn á nr. 483 Lárétt: 1 konan 4 sú 5 ýt 7 ata 9 ólu 10 brú 11 Mac 13 la 15 en 16 Rúnar Lóðrétt: 1 kú 2 nót 3 ný 4 stóll 6 trúin 7 aum 8 abc 12 ann 14 ar 15 er M ®rrJ hóíninni* E I M S K I P : Brúarfoss fór frá Rotterdam 8. þm til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 5. þm til New York. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þm til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Kaupmanna höfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er í Leníngrad; fer þaðan til Hamina og Helsing- fors. Reykjafoss er í Rotter- dam. Selfoss fór frá Rotterdam 7. þm til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá New York 28. fm; er væntanlegur til Reykjavíkur um miðnætti í nótt. Tungufoss er væntanlegur til Reykjavík- ur á mánudagskvöld frá Gibr- altar. Ríkisskip Hekla fer frá Reykjavík á þriðjudaginn austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á austurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í nótt til Snæfellsness og Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er í Reykja vík. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmanna- eyja. Sambandsskip Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell er væntanlegt til Vest- mannaeyja í dag frá Reykja- vík. Jökulfell er á ísafirði. Dís- arfell lestar og losar á Norð- ur- og Austurlandi. Litlafell er á Norðurlandshöfnum. Helga- fell og Magnhild eru í Kefla- vík. Baldur fór frá Reykjavík 29. fm til Hamborgar. Sine Boye lestar kol í Póllandi. ==55SS== Verkakvennaféla gið Framsókn heldur fund í dag kl. 3 e.h. í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: — Kosning fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing, rætt um 40 ára af- mæli félagsins, og önnur mál sem fram kunna að koma. Fé- lagskonur sýni skírteini eða kvittun. Helgidagslæknir er í dag Páll Gíslason, Ásvalla- götu 21, sími 82853. Ljónharður munkur varð fyrir svörum: — Far með oss sem þú vilt. Vér erum munkar og eigum engan að. Enginn mun sakna vor. ftLálMlfíÍ — Vel mælt sagði Ugluspegill. Samt skal einhver verða til þess að tala máli þeirra, yðar hágöfgi: ég geri það sjálfur af góðum og gildum ástæðum. Þegar Márus kapteinn undirritaði upp- — Hver ert þú? spurði aðmírállinn. — gjafarsáttmálann lofaði hann því, að Yðar göfgi, svaraði Ugluspegill, ég er munkarnir fengju að fara frjálsir ferða flæmskur, frá hinu fagra Flæmingja- sinna. Samt eru þeir enn í varðhaldi landi; bóndi og aðalsmaður, allt í einu. og nú er helzt rætt um að hengja þá. Tíli Ugluspegill heiti ég. 'Er loforð hermanns ekki gulls ígildr? • ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.