Þjóðviljinn - 10.10.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.10.1954, Blaðsíða 8
2J — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 10. októóber 1954 i Uppsteitur Framhald aí 5. síðu. Se:n var landvarnaráðherra þeg- sr Þjóðverjar hernámu Dan- rnörku án þess að þeim væri veitt nokkur teljandi mótspyrna. Akærandinn er Jon nokkur Galster, magister að nafnbót. Kórdjákninn þreif í hann strax og hahn sá, hvaða helgispjöll 1 igpi S q i 8 i i voru á ferðinni, en Galster sleit sig af honum og las áfram. Lög- regla kom á vettvang og hand- tók manninn. RIKISINS vestur unt land til Akureyrar hinn 15 þ.m. Tekið á móti flutningi' til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. ______ É ÞJÓÐVILJANN vantar ungling til blaðburðar við Kársnesbraui Talið við aígreiðsluna, sími 7500 NorSmenn hafa setf 29 norsk met i frjálsum iþróttum i ár Barna-Músíkskólinn tekur til starfa á næstunni. Upplýsingar í viðtals- tíma mánudaginn 11. og þriöjudaginn 12. þ.m. kl., 5-7 á Hringbraut 121, 4. hæö. Foreldrar barna á aldrinum 8-11 ára, sem ætla að sækja um upptöku í 1. bekkinn, eru beönir aö mæta með börnunum og hafa stundaskrána meö sér. Dr. EDELSTEIN. <s> Happdrætti S. V. I. R. Ðregið hefur verið verkalýössamtakanna þessi númer: Nr. 14902: Nr. 13727: Nr. 10447: Nr. 763: Nr. 9860: Nr. 13370: Nr. 2910: Nr. 5790: Nr. 152: Nr. 15755: í happdrætti Söngfélags 1 Reykjavík, upp komu Píanó Radíófónn ísskápur Gólfteppi Strauvél Matarstell Sófaborð ( Standlampi Kaffistell Músikleksíkón Vinninga má vitja í Gúmmíiðjuna, Veltusundi 1, sími 80300. Samsöngur: Karlakórinn Fóstbrœður Stjórnandi Jón Þórarinsson Einsöngvari Kristinn Hallsson Undirleikari Carl Billich SamsÖngur í Austurbæjarbíói 1 dag kl. 5.15 síðd. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Á sumri því sem er að líða hafa Norðmenn náð góður árangri i frjálsum íþróttum. Eru alveg ó- trúlegar framfarir frá því i fyrra. Sem dæmi um það má nefna að í fyrra unnu Júgó- slavar Norðmenn með 120 stig- um gegn 92, en í ár og nú kepptu Norðmenn í Sarajevo í Júgóslavíu, unnu þeir með 114 st. gegn 98 eða 44 stiga mun frá því í fyrra! Alls hafa landsmet tekið 29 sinnum breytingum í Noregi i sumar. Metin eru þessi: 110 m. grindahl. Tor Olsen 14.6 og 14.5. 400 m. grindahl. Jan Borger- sen 53,4 og 53,2. 400 m. Erik Bjolseth 48,3 800 m. Audum Boysen 1.48.1 og 1,47,4. 1000 m. Audun Boysen 2,19,5 (líka heimsmet). 1500 m. Audun Boysen 3;46 og 3.44,2. 5000 m. liindrunarhl. Ernst Larsen 8,59,2, 8,57,2 og 8,53,4. Spjótkast: Egil Danielsen 72,83 óg 74,35. 4x190 boðhlaup: Tjalve 42,9 og 42,8. 4x400 m. boðhl. Tjalve 155,9. Auk þessa hefur Audun Boysen hlaupið 880 yards á 1,49,8 og 1,49,1. Konurnar hafa heldur ekki látið sitt eftir liggja og sett met í eftirtöldum grein- um: 60 m. Reidun Buer 7,5. 100 m. Annelise Thoresen 12,0 og 11,9. 200 m. Annelise Thorsen 24,9. 80 m. grind. Jorun Tang- en 11,9 og 11,8. Knattkast: Hallfrid Österbo 46.83. Fimmt- Framh. á 11. síðu. Audun Boysen Hlntavelta Fram heíst í dag klukkan 2 e.h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut Af öilu þvú sem þar er ! boði má neina: 2500 krónur í peningum Þar af 1000 krónur í einum dræiti, er verður afhentur á hlutaveltunni ÞVOTTAVÉL, 4.200 króna virði„. MÁLVERK, 2000 króna virði HERRAFRAKKI, 1000 króna virði KOLITONNATALI FLUGFERÐIR í ailar áttir DILKAKJÖT í heilum skrokkum ★ . . Mjölvara í sekkjum og m. m. fleira. Reykvíkingar! Freistið hamingjunnar og komið á stórfenglegustu og happasælustu hlutaveltu ársins. Matarforði til vetrarins 1 sekkur strásykur 1 sekkur hveiti 25 kg. liaframjöl 10 kg. hrísgrjón 25 kg. saltfiskur 50 kg. kartöflur 50 kg. gulrófur 1 skrokkur diikakjöt Samtals 1000 króna virði Allt í einum drætti fyrir aðeins 1 krónu Hver hlýtur matarfoxðann? Aðgangur ókeypis Hver hlýtur þvottavélina? - Aðgangur ókeypis Knattspyrnufélagið FRAM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.