Þjóðviljinn - 28.10.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 28.10.1954, Side 5
Fimmtudagur 28. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Samiylking að myndast í Frakk- landi gegn þýzkri hervæðingu BoðaS fil mófmœlafunda um allf landið Boðað hefur veriö til funda um allt Frakkland á sunnu- daginn kemur í mótmælaskyni við fyrirhugaða hervæð- ;ngu Vestur-Þýzkalands. Víða hefur tekizt náin samvinna milli kommúnista og sósíaldemókrata um samhæfða bar- áttu gegn hervæðingunni. ,,Öáfengtw öl skerðir hæfni manna til að stýra bíl Áfengisinnihaldið í einni flösku af bjór, sem er svo veikur að hann er venjulega talinn óáfengur, um tvö prósent, nægir samt til að skerða hæfni manns til að stýra bíl. Um allt Frakkland hafa and- stæðingar hervæðingarinnar, sem er að finna í öllum stjórnmála- flokkum, verið að mynda nefnd- ir til að skipuleggja baráttuna. Það hefur vakið mikla athygli, að flokksdeildir kommúnista og sósíaldemókrata í París og um- hverfi hafa komið sér saman um að berjast hlið við hlið gegn hervæðingunni. Slík samvinna hefur tekizt víða um landið, t. d. í Chaumont, Lumes, Belfort, Dijon, Bordeaux, Marseille, Touion, Drome, Gers o. s. frv. og fjölmargir borgarstjórar úr flokki sósíaldemókrata hafa lýst yfir andstöðu sinni gegn her- væðingunni. Samvinna flokks- deilda verkalýðsflokkanna í Par- ís er þó sérstaklega þýðingar- mikil, þar sem það eru sterk- ustu og áhrifamestu deildir þeirra. Eining verkalýðsins Meðan þing Róttæka flokksins stóð yfir í Marseille á dögunum, komu á hverjum degi margar sendinefndir úr verksmiðjum og frá öðrum vinnustöðvum og komu ályktunum gegn hervæð- Sendiherra ó níundu öld I riti sem danska utanríkis- ráðuneytið gefur út á þýzku, Diinische Rundschau, birtist nýlega grein um einn fyrsta sendiherrann frá erlendu ríki, sem til Danmerkur kom. Hann var Arabi, sendur af hinum volduga kalífa Abdurrahman til Danmerkur út af strandhöggi danskra víkinga á Spáni á 9. öld, þegar þeir tóku Sevilla her- skildi. Sendiherrann, al-Gazal, dvaldist í tvö ár hjá Hariki konungi — og enn eru til man- söngvar , sem hann orti til drottningar. Dýr svínasteik Það er ekki ofsögum sagt af því, að Dönum þykir fátt mikil- vægara í hinni jarðnesku til- veru en að fá gott að borða. Gott dæmi um þetta þjóðarein- kenni er frétt sem birtist í blaðinu Fyns Social-Demokrat fyrir nokkrum dögum. Aldrað- ur maður í Óðinsvéum hafði látið eftir sig 400,000 kr. Hann hafði lagt svo fyrir í erfða- skrá sinni, að þeirri upphæð skyldi skipt jafnt milli átta frænda hans. Skömmu áður en hann lézt kom hann heim til eins af erfingjunum og var boðið að borða. Honum var borið steikt svínakjöt, en ekki saxaður bauti, sem var uppá- haldsréttur hans. Strax eftir málsverðinn gekk hann á fund lögmanns síns og strikaði út nafn þessa erfingja úr erfða- skránni. ingunni á framfæri. Það þótti athyglisvert, að öll verkalýðs- sambönd borgarinnar sem kommúnistar, sósíaldemókratar og kaþólskir stjórna, komu sér 4o.ooo sneru aftur heim Austurþýzka fréttastofan ADN skýrir frá því, að á tímabilinu 1. október 1953 til 30. septem- ber í ár hafi samtals 40,020 manns komið til Austur-Þýzka- lands frá Vestur-Þýzkalandi. Flest þetta fólk hafði áður yf- irgefið heimili sín í Austur- Þýzkalandi og flúið til vesturs, en því snerist hugur aftur. Á síðustu þremur mánuðum hefur fólksstraumurinn til Aust ur-Þýzkalands aukizt mjög og komu á því tímabili 11,340 þangað frá Vestur-Þýzkalandi. Þær hafa það út á prófessor- inn, sem er 45 ára gamall, að setja, að hann „hafi neytt þær til að drekka viskí og kennt þeim ástaratlot fyrir luktum dyrum“. Þær halda því fram, að prófessorinn hafi gert sig saman um mótmæli gegn her- væðingunni. Eining í Renaultverk. smiðjunum Alger eining hefur einnig tek- izt i stærstu verksmiðjum Frakk- lands, Renaultbílasmiðjunum í París. Þar hafa kommúnistar, sósíaldemókratar og flokksleys- ingjar tekið höndum saman til að hindra að franska þingið full- gildi samhingana, sem heimila endurhervæðingu Vestur-Þýzka- lands. 13.200 Norðmenn á hvalveiðum Norski hvalveiðiflotinn er nú lagður af stað til Suður-íshafs- ins. í flotanum eru 19 móður- skip og 232 veiðiskip og hjálp- arskip og skipverjar samtals 13.200. I upphafi hverrar vertíðar er ákveðið hve marga hvali megi veiða og eru þ.eir 15.500 í ár. Tveir leiðangrar hafa bætzt við norska flotann síð- a'n f fyrra. sekan um „ósæmilegt fram- ferði“ með tugum námsmeyja sinna. Þá segja stúlkurnar, að hann hafi launað þeim, sem voru honum eftirlátar, með háum einkunnum. Þær krefjast þess Enginn verður auðvitað ölv- aður af þessu áfengismagni en réttarlæknarnir segjast hafa gengið úr skugga um það með tilraunum að einn óáfengur bjór hafi áhrif á aksturshæfni manna. Frá þessu var skýrt á fundi, sem Norræna umferðaöryggis- sambandið efndi til í Kaup- mannahöfn í síðustu viku. P. H. Andresen yfirlæknir frá Kaupmannahöfn ræddi um .þýðingu lágs áfengisinnihalds í blóði. Hann kvað það vanda- samt viðfangsefni, að úrskurða hvar setja skuli takmörkin, hvað lágmark áfengismagns í blóði skuli talið sönnun þess að um akstur undir áhrifum á- fengis sé að ræða. Yfirlæknirinn kvaðst álíta að markalínan eigi að vera 0,4 af þúsundi. Tilraunir sýni greini- lega að augnavöðvar verði að nokkru óstarfhæfir í fólki með það áfengismagn í blóði. Eng- inn væri ölvaður með 0,4 til 0,6 af þúsundi áfengismagns í blóðinu, menn þyrftu ekki einu sinni að finna á sér áfengisá- því, að honum verði vikið frá skólanum. Prófessorinn harð- neitar að nokkur hæfa sé í þessum ásökunum. {faínarverkfallið Framhald af 1. síðu. ar vikur til að fá verkamenn til að hverfa aftur til starfa en árangurslaust. Hefur hann nú gripið til þess ráðs að fá fé- laga sína í stjórn Alþýðusam- bandsins til að reka litla fé- lagið, sem hann taldi ógna sambandi sínu, hinu stærsta í Bretlandi, sem telur á aðra milljón meðlima í ýmsum starfsgreinum. hrif. Samt ættu þeir ekki að snerta á ökutæki þegar þannig stæði á fyrir þeim. Norski prófessorinn Molland kvaðst hafa komizt að raun um að svo lágt áfengismagn sem 0,2 af þúsundi (svarar til eins óáfengs bjórs) hefði áhrif á ökuhæfni manna. Prófessor Wolff frá Stokk- hólmi ræddi um það, hve óá- byggileg blóðprófin væru. Hann taldi Widmarks-prófin, sem notuð eru á Norðurlöndum og víða í Evrópu, krefjast mik- illar nákvæmni til að forðast skekkjur. Brann meS liki manns sins Þegar Iík Jamar Singh hers- höfðingja, æðsta hirðinanns maliarajans af Jodphur í Ind- landi, var borið á hál í síðustu viku, kastaði ekkja hans sér í logana og lét þar líf sitt. Lík- fylgdin varpaði blómum og kókoslinctum yfir bálköstinn til heiðurs þessari fyrirmynd- areiginkonu. Sjálfsmorð eltkna eru boðin í trúarbrögðum bramatrúar- manna en liefur sífellt fækkað síðustu öld og eru nú bönnuð með lögum. Siðurinn vill þó seint deyja út hjá strangtrú- uðu fólki. Æsingar í Kairo Framhald af 1. síðu. móti Nasser á járnbrautarstöð- inni og hann var borinn á herð~ um manna að bíl sínum. Múgurinn kveikti í skrifstofum Bræðralags múhameðstrúar- manna en lögreglan hefur til- kynnt að tilræðismaðurinn sé úr þeim félagsskap. Hafa 300 fé- lagsmenn verið handteknir auk hans. Skotmaðurinn, sem er 21 árs, segist alls ekki hafa sótzt eftir lífi Nassers, hann hafi hleypt af skoti upp í loftið af gleði yfir samningi Nassers við Breta um brottför þeirra af Súeseiði, en fundurinn í Alexand- riu var haldinn til að fagna þeim samningi. Saarsamningurmn Framhald af 1. síðu. tilslökunum Adenauers við- Frakka um stöðu Saar, sem er byggt Þjóðverjum en hefur verið hluti af framleiðslukerfi Frakk- lands síðan heimsstyrjöldinni síð- ari lauk. í Saar eru auðugar kolanámur og miklar stálverk- smiðjur. Fundir miðstjórnar Frjálsa lýðræðisflokksins halda áfram í dag. Ef flokkurinn tekur afstöðu gegn samningunum sem AdenaUi er hefur gert verður meirihlut- inn fyrir þeim í vesturþýzka þinginu mjög naumur og alls ekki þeir tveir þriðju atkvæða sem ýmsir halda fram að þurfi tifc fullgildingar þeirra. Um 350 skip bíða nú afgreiðslu í brezkum höfnum vegna verkfallsins. Myndin er tekin fyrir skömmxc af Royal Albert Dock og Ceorge V. Dock í London. Heimspekiprófessor kenndi námsmeyjum ástaratlot 0g launaði þeim með háum einkunnum Fjögur hundruð stúlkur, sem stunda nám við háskól- ann í Nara í Japan, hafa bundizt samtökum um að sækja ekki tíma í skólanum, fyrr en einum heimspekiprófess- ornum hefur verið vikið frá.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.