Þjóðviljinn - 28.10.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 28.10.1954, Síða 11
Fimmtudagur 28. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (II Máiverkasýnirig HarSar Ágústssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá klukkan 10 til 22. VERZLUNARHÆÐ Til sölu er verzlunarhúsnæöi á Bergstaö'astræti 28, þar sem áöur var Últíma og síðar verzlunin Vogue. — Upplýsingar gefur Kristján Friðriksson, sími 6520. 3 Í8ÚBIR fokheldar til sölu í Kleppsholti. — 2 fimm her- bergja 100 ferm. og ein þriggja herbergja kjall- araíbúö. — Upplýsingar í síma 81735. FORELDRAR! Ákveöiö hefur veriö aö starfrækja MORGUN- DEILD við Leikskólann í Brákarborg frá næstu mánaöamótum. Upplýsingar hjá forstööukonunni frá kl. 1-6 daglega, sími 7748. Stjórn Sumargjafar. MiSgeirihar h.S. Skélavöreustíg 19 Útdráttur hlutdeildarskuldabréfa hefur farið fram fyrir 1954. Út voru dregin þessi númer: Nr.: 11, 36, 63, 79, 97, 111, 149, 157, 213, 254, 258, 262, 271, 296, 297, 303, 313, 360, 366, 379. Áður útdregið, en ekki vitjað: 'Útdr: 1-944: Fyrnist nú, nr. 244. 1945: Nr. 65, 238, 342. 1946. — 116, 125. 1947. — 115, 237, 251. 1948.,-— 260, 380. 1949. — 14, 67, 70, 257. 1950. — 15, 78, 235, 265, 323, 331, 349. 1951. — 68, 162, 215, 256, 370. 1952. — 52, 74, 221, 234, 241, 285, 287, 304. 1953. — 16, 75, 127, 138, 201, 222, 249, 252, 290, 306, 334, 343, 376. Innlausn vaxtamiða og útdreginna bréfa fer fram í skrifstofu Þjóöviljans, Skólavöröustíg 19, til jóla, eftir þaö hjá reikningshaldara. Vaxtamiö- ar, sem féllu í gjalddaga fyrir 1950, eru fyrndir. Hvorki útdregin bréf, né vaxtamiöar af bréfum, sem á vantar eignakönnunarstimpil, veröa inn- leystir. Reykjavík, 22. október 1954. Miðqarður h.f. Stþ. Guðmundsson. Plussdreglar Verð frá kr. 155,00. Toledo Fischersundi. Barnavagn (danskur) til sölu, einnig' barnakcrra, ódýr. Háteigsveg 26, kjallara milli klukkan 5 og 7. steindóN Fjölbreytt úrval af steinhringnn — Pc;tsendun; — Til j Ii9 9 n i leiSin Iþróttir | Framhald aí 8. siðu. : 3000 ni, Svavar Markúss. 9.10.2 : 5000 m Svavar Markúss. 16.59.4 | 10.000 m. Svavar Markússon 37.04.4 [ 110 m. grind Ingi Þorsteinsson 14.9 ■ 3 undir 16 sek. ■ | 400 m. grind Ingi Þorsteinsson 1 55.6 ■ A. 4x100 m. boðhlaup 43.6 ■ B. 4x100 m. boðhlaup 45.8 * C. 4x100 m. boðhlaup 47.1- : Hástökk Birgir Helgason 1.70 ■ 5 yfir 1.65 og hærra. : Langst. Torfi Bryngeirss. 6.84 : 4 yfir 6.25. : Þríst. Torfi Bryngeirsson 13.65 : Stangarst. Torfi Bryngeirsson 4,30 j Kúluvarp Guðm. Hermannsson 15.02 a : 10 köstuðu lengra en 12 m. : Kringlukast Þorsteinn Löve j 50.22 : Spjótkast Jón Vidalín 52.85 : Sleggjukast Þórður B. Sigurðs. 51.84 : 4x400 m. A sveit 3.26.4 : 1000 m. boðhl. A.-sveit 2.07.4 ■ Fimmtarliraut Ásm. Bjarna- : son 2580 stig. * Tugþraut Pétur Rögnvaldsson 5351 stig. * Þríþraut. (Unglingar) Guðjón .... B. Ólafsson 1891 stig. hálsklútar Ný sending Glæsilegt úrval n MARKAÐURINN Haínarstræti 11. MARKAÐURINN Bankastræti 4 MARKAÐURINN Laugaveg 100 Fundur veröur haldinn í ? Framreiðsludeiid S.M.F. á rnorgun, föstudag, kl. 17 aö Rööli, neðri «al. DAGSKRÁ: 1. Uppstilling til stjórnarkjörs. 2. Samningarnir við skipafélögin. 3. Önnur niál. Félagar fjölmenniö! STJÓRNIN. STOLKA ÖSKAST TIL STARFA I BÆJARSKRIFSTOFUNUM. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra fyrir 1. nóvembeiv . Umsækjendur veröa að vera viö því búnir aö gangá undir samkeppnispróf. Skrifstofa borgarstjóra 27. október 1954. Minningarguðsþjónnsta um prófesser EINM JÓNSS0N, myndhöggvara, fer fram að tilhlutan ríkisstjórnar íslands í dóm- kirkjunni í Reykjavík, laugardaginn 30. október 1954 klukkan 14. Þeir, sem minnast vildu hins látna meö blóm- um eru vinsamlega beönir aö láta heldur einhverja líknarstofnun njóta góös af.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.