Þjóðviljinn - 28.10.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 28.10.1954, Side 12
Þjóðleikhúsið frumsýnir Lokaðar dyr á laugardag fíökndur er Þjóðverjinn Wolfgang Borc- hert en leikstjóri Indriði Waage N.k. laugardagskvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið nýtt Jeikrit, Lokaðar dyr eftir Wolfgang Borchert. Leikstjóri er Indriði Waage, en Baldvin Halldórsson hefur á hendi aðalhlutvefkið. Höfundurinn, Þjóðverjinn Wolfgang Borchert, andaðist seint á árinu 1947 26 ára gamall og hafði þá aðeíns samið þetta eina leikrit. Hann var fæddur í Hamborg og ungur tekinn í her- inn og sendur til austurvígstöðv- anna, þar sem hann tók m. a. þátt í orustunni við Stalíngrad. Þar var Borchert sakaður um undirróðursstarfsemi meðal iþýzku hermannanna og settur í fangelsi, en síðan sendur til vest- urvígstöðvanna þar sem banda- menn tóku hann höndum. Hann dvaldist síðan í fangabúðunum til striðsloka, er hann sneri heim til fæðingarborgar sinnar. Leik- ritið Lokaðar dyr lýsir reynslu höfundarins, er hann kom heim í borgina í rústum og dreg- ur upp mjög raunsæa mynd af hörmUtlgum stríðsins. Leikritið samd>_ Horchert nokkrum mán- uðuni áður en hann dó og var þá svo þjáður af lifrarsjúkdómi boc3o ao sja „Silfurtunglið" í kvöld býður Þjóðleikhúsið alþingismönnum að sjá „Silfur- tunglið“ hin nýja leikrit Laxness. Verður þetta 9. sýningin þ sjónleiknum, en aðsókn hefur verið ágæt til þessa og uppselt á sex af átta sýningum. Tillaga um afhendingu skipastóls Skipaútgerðarinnar felld frá 2. umræðu! Þau tíðindi gerðust á fundi sameinaðs þings í gær að tillaga tveggja þingmanna Sjálfstæðis- flokksins var felld frá annarri umræðu. og lilaut þessi tillaga sömu útreið og í fyrra. Eins og að líkum lætur er tillaga þessi allsérstæð. Fjaílar hún um að afhenda Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga og Eim- skipafélagi íslands allan skipa- stól Skipaútgerðar ríkisins með því skilyrði að þau annist strand- ferðir krineum landið í 25 ár! Flutningsmenn tillögunnar eru Gísli Jónsson og Sigurður Ágústsson. Við atkvæðagreiðslu á fundi sameinaðs þings í gær felldu þingmenn Sósíalistaflokksins, Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins að tillaea um þess- háttar meðferð á eignum þjóð- arinnar væri að þvælast fyrir Alþingi. Var fellt að visa tillög- unni til síðari umræðu með 27 atkv. gegn 18. þeim, er dró hann til dauða, að hann varð að fá föður sinn til Iðjaá Akureyri segir upp samningum Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Iðja, félag verksmiðjufólks samþykkti á fundi s.l. sunnudag að segja upp samningum sínum við Iðnrekendafélagið. Aðalkrafa félagsins er að sam- ræma samningana við samninga Iðju i Reykjavík. ÞJÓÐVILJINN Wolfgang Borchert niður eftir Byrjaðir veiðar á líim í Sandgerði Sandgerði. Frá fréttáritara Þjóðviljans. Tveir bátar héðan byrjuðu veiðar með línu í gær. Fengu þeir 3—.3 V2 tonn hver bátur. Afla þennan fengu þeir í Mið- nessjónum á 15—18 bjóð. Einn trillubátur sem rær héðan fékk 1 tonn í gær. að skrifa það fyrirsögn. Auk Baldvins Halldórssonar fara þessir leikarar með hlutverk í Lokuðum dyrum: Hildur Kal- man, Gestur Pálsson, Haraldur Björnsson, Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Indriði Waage, Ævar Kvaran, Jón Aðils, Guðrún Stephensen, Þóra Borg, Helgi Skúlason og Anna Stína Þór- arinsdóttir. Sverrir Thoroddsen hefur þýtt leikritið, en Lothar Grund gert leiktjöldin. jR'immtudagur 28. október 1954 — 19. árgangur — 245. tölublað' Kosning kefst í Hreyfli í dag Listi sameiningarmanna er B-listi Kosning hefst í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli kl. 1 í dag og stendur til kl. 10 í kvöld. Kosningin heldur áfram á morgun frá kl. 10 f.h. til kl. 10 e.h. Tveir listar eru í kjöri og er listi sameiningarmanna smm jnnr Hreyfilsfélagar sem áhuga hafa fyrir liag fé- lags síns purfa að kjósa strax í dag. B-listann skipa þessir menn: i Steingrímur Aðalsteinsson, Ingjaldur ísaksson, Magnús Norðdahl, Stefán O. Magnússon, Hörður Gestsson, Snorri Pétursson. Varamenn: Jónas Sigurðsson, Snorri Gunnlaugsson, Kristján Jóhannesson, Ólafur Jónsson, Guðmundur Höskuldsson, Hörður Agnarsson. Hvernig verður brugðizf við mœðiveikinni afturgenginni? Ríkisstjórnin heiur ekki tekið ákvörðun um almennar aðgerðir Skapazt hefur hið alvarlegasta ástand vegna þess aö mæðiveikin hefur gosið upp í Dalasýslu og Skagafirði, löngu eftir að fjárskiptum var lokið. Steingrímur Stein- þórsson landbúnaöarráðherra skýrði nokkuð frá þessum málum í spurningatíma sameinaðs þings í gær, sem svar við fyrirspurn frá Gils Guðmundssyni. Ekki kvað haíin ríkisstjórnina Afgreiðslutími sölubúða til umræðu í bæjarráði Meiríhluti þess vill ekki breytingu á lokunartímanum Afgreiðslutími verzlana hér í bænum var til umræðu á fundi bæjarráðs Reykjavíkur í fyrradag. Tilefnið var bréf frá atvinnurekendum í verzlunarstétt þar sem spurzt var fyrir um álit bæjarráðs á kröfu Launþegadeildar V.R. verzlana kl. 12 á hádegi á laugardögum tim lokun ailt árið. Auk bréfs atvinnurekenda lá fyrir fundinum bréf frá Hús- mæðrafélagi Reykjavíkur þar sem breytingunni á lokunartím- anum er mótmælt og einnig til- lögur frá Neytendasamtökunum um fyrirkomulag þessara mála. Aðilar semji um fyrirkomulagið Tvær tillögur að svari bæjar- ráðs komu fraro á fundinum, Barnaskólinn endurbættur ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Barnaskólinn hér tók til starfa í gær eftir að lokið hafði verið gagngerðri viðgerð á skólahús- inu. Meðal annarra endurbóta á húsinu er að settar voru öryggis- dyr vegna brunahættu. Vegna viðgerðanna hefur skólinn ekki getað tekið til starfa fyrr. yerða um 400 börn í honum í vetur. önnur frá Guðmundi Vigfússyni, svohljóðandi: „Bæjarráð lítur svo á, að vinnulími afgreiðslufólks í sölu- búðum eigi fyrst og fremst að vera samningsatriði milli laun þega og atvinnurekenda í verzl- unarstétt og telur að þessum að- ilum beri að finna leiðir, sem uppfylla óskir launþega en tryggja jafnframt nauðsynlega þjónustu við almenning.“ Engin breyting æskileg! Hina tillöguna lagði borgar- stjóri fram og var hún svohljóð- andi: „Bæjarráð telur fyrir sitt leyti ekki æskilegt að takmarka frek- ar en orðið er afgreiðslutíma í sölubúðum bæjarins.“ Tillaga G. V. fékk ekki nægan stuðning (2 atkv.) þar eð bæjar- ráðsmenn Sjálfstæðisflokksins gréiddu ekki atkvæði. Síðari tiliagan var hins vegar sam- þykkt með 4 atkv. bæjarráðs- manna Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins. enn hafa ráðið við sig hvernig mæta skyldi þessum vágesti. Hefði verið haldinn sameiginleg- ur fundur með landbúnaðaij- nefndum Alþingis, sauðfjársjúk- dómanefnd og sérfræðingi henn- ar í mæðiveikivörnum til að ræða málið. Ekki hefði náðst samkomulag í landbúnaðar- nefndinni og yrði skilað þaðan meirihluta- og minnihlutaáliti. Búið er nú þegar að slátra öllu fé af átta eða níu bæjum í Dalasýslu. Einnig er búið að slátra fénu í Hlíð í Hjaltadal og tveimur öðrum bæjum. En ekki hafa verið teknar ákvarðanir um almennar ráðstafanir. Gat Stein- grímur þess að fjárskipti í Dala- „hólfinu“ þar sem veikin hefur nú fundizt, mundi kosta 12—15 milljónir króna. Efstu menn á lista afturhalds- ins eru þeir Bergsteinn Guðjóns- son og Ingimundur Gestsson. Afturhaldið í Hreyfli hefur fram að þessu skreytt sig með JýðSræðjsnafni, en við þessar kosningar hefur það „ekki séð sér fært“ að láta B-listann fá fulltrúa í kjörstjórn! Stjórn Hreyfils gat ekki látið kosningu fara fram á tilskildum tíma, samtímis öðrum verkalýðs- félögum vegna gífurlegrar óá- nægju félagsmanna við bæjar- stjórnaríhaldið, sem hefur unnið að því að eyðileggja þessa at- vinnugrein með því að leyfa stofnun harkarastöðvar. Að kjósa lista Bergsveins nú er að samþykkja aðgerðaleysi hans í harkarastöðvarmálinu. íhaldið hefur ekki þorað að staðsetja harkarastöðina fyrir kosningarnar, af ótta við bíl- stjórana. Harkarastöðin verð- ur opnuð eftir kosningarnar ef bílstjórarnir votta íhaldinu traust sitt með því að kjósa Bergsteinslistann. Sameinizt því allir um B- Iistann! Kjósið strax í dag! Bao Bai hygg- ur á heimferð Skýrt hefur verið frá því í Saigon í Indó Kína að þangað sé væntanlegur í næsta mánuði Bao Dai, sá sem Frakkar gerðu að þjóðhöfðingja á yfirráðasvæði sínu í landinu. Það fylgir sög- unni að Bao ætli að endurskipu- leggja stjórnina í suðurhluta Viet Nam til þess að reyna að banda endi á hráskinnsleik ým- issa klíkna um völdin. Bæjarstjóm Akureyrar samþykkir í írpti Ern'm nefmd frá öllum fiekkum til að safrta hlutafé Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljáns. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sín- um að leggja fram 750 þús. kr. til aukningar hlutafjár í frystihúsi Útgerðarfélags Akureyrar. Á næstsíðasta fundi samþykkti bæjarstjórnin að leggja fram helming hlutafjáraukningar, en þó var sú samþykkt bundin því skilyrði að bærinn legði aðeins fram til móts við það hlutafé er safnaðist, hvort sem þannig næð- ist nauðsynleg hlutafjáraukning eða ekki. Á síðasta fnndi lögðu sósíal- istar til að bærinn legði fram 750 þús. og var það samþykkt. Hefur nú verið mynduð nefnd með fulltrúum allra stjcrnmála- flokka sem á að vinna með bæj- arstjórninni að söfnun hlutafjár í frystihúsið. Undirskrifið kröfuna um uppsögn herYemdarsamningsins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.