Þjóðviljinn - 04.11.1954, Side 9

Þjóðviljinn - 04.11.1954, Side 9
Fimmtudagur 4. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 . RÖDLEIKHUSID TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20. 100. sýning. — Síðasta sinn. Silfurtúnglið Sýning föstudag kl. 20. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. GAMLA Síml 1475 Námur Salomons konungs Stórfengleg og viðburðarík amerísk MGM litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir H. Rider Hagg- ard. Myndin e.r öll raunveru- lega tekin í frumskógum Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin leika: — Stewart Granger, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 2. Bími 6485 Houdini Heimsfræg amerísk stór- mynd um frægasta töframann veraldarinnar. — Ævisaga •Houdinis hefur komið út á ís- lenzku. — Aðalhlutverk: Janet Leigh, Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 6444 Undir víkingafána Óvenju spennandi og við- burðarík ný amerísk litmynd, um dirfskufulla baráttu við ófyrirleitna sjóræningja. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iripolibio Síml 1182 Langt finnst þeim, sem bíður Afar áhrifarík, amerísk stórmynd, framleidd af David O. Selznick, er framleiddi með- al annars myndina A hverf- anda hveli. — Aðalhlutverk: Claudette Colbert, Jennifer Jones, Joseph Cotten, Shirley Temple, Monty Woolley, Lion- el Barrymore, Robert Walker, Guy Madison, Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. STEINDÖR Fjölbreytt úrval af stelnhrlngnn — Pd;ísendunc — Bíml 8184 Þín fortíð er gleymd Djörf og vel gerð mynd úr lífi gleðikonunnar, mynd, sem vakið hefur mikið umtal. Bodil Kjer Ib Schönberg Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. íslenzkur skýringartexti. Bönnuð fyrir börn Sýnd kl. 7 og 9. Bímí 1384 Vopnin kvödd (A Farewell to Arms) Mjög áhrifamikil amerísk kvikmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Ernest Hemingway, sem nýlega var sæmdur Nóbelsverðlaununum. Fyrir þessa skáldsögu varð •Hemingway heimsfrægur og hefur hún komið út í íslenzkri þýðingu Halldórs Kiljan Laxness. — Myndin er tekin árið 1932. — Aðalhlutverk: Gary Cooper, Helen Hayes. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Osýnilegi flotinn Aðalhlutverk: John Wayne, Patricia Neal, Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. — Hafnarf jarSarbíó — Sími 9249. Árekstur að nóttu (Clash By Night) Áhrifamikil ný amerísk kvikmynd, óvenju raunsæ og vel leikin. Barbara Stanwyck, Paul Douglas, Robert Ryan, Marilyn Monroe. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Bíml 81936 Tíu sterkir menn Glæsileg, skemmtileg, spenn- andi og viðburðarík ný ame- rísk stórmynd í eðlilegum lit- um, úr lífi útlendingahersveit- arinnar frönsku, sem er þekkt um allan heim. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við fá- dæma aðsókn. — Aðalhlut- verkið leikur hinn snjalli Burt Lancaster og Jody Lawr- ence. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kennsla Get tekíð nokkra unglinga í einkatíma í ensku, bæði lestur og talæfingar. Örn Gunnarsson, sími 3289, frá kl. 8,30—15.00. Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni með Árna Tryggvasyni i hlut- verki „frænkunnar“. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — Sími 3191. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Siml 6434. Ljósmyndastofa Laugavegl 12. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Sogavegi 112 og Langholtsveg 133. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir s y 1 g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi X. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f, Sími 81148 Sendibílastöðin hf. Ingólísstrætl 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgl- daga frá kl. 9:00-20:00. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IDJA, Lækjargötu 10 — Síml 6441. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12, síml 5999 og 80065. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Kaup ~ Sala Daglega ný egg> soðln og hrá. — Kaífisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna Haínarstræti 16. í Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Sími 1544 NORSKA KVIKMYNDIN Friðrik fiðlungur Bönnuö' börnum innan 10 ára. Verö aögöngumiöa kr. 6.00, 10.00 og 12.00 Síðasta sinn GUÐRÚN BRUNBORG ANDRINA og KJELL eftir samnefndri sögu eftir Gisken Wildenway Sýnd kl. 5, 7 og 9 til ágóða fyrir ísl. stúdentagaröinn í Osló. Aukaviynd: Hin bráöskemmtilega ævintýramynd Kápur Nýjustu tízku- litir og snið \i\o\ Bankastrœti 7, uppi .................... S.f.B.S. S.t.B.S. Normans~Uvurtett og dægurlagasöngvararnir MARI0N SUNDH og ULF CARLÉN: Hliémleikar í Austurbæjarbíói föstudag, laugardag og sunnudag kl. 7 og kl. 11.15 e.h. Pantanir afgreiddar og miðar seldir í skrifstofu S.Í.B.S., Austurstræti 9, frá kl. 9 f.h. — kl. 7 e.h. UPPSELT á seinni hljómleika föstudags og laugardags S.Í.B.S. S.I.B.S.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.