Þjóðviljinn - 04.11.1954, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. nóvember 1954
Stigamaðuriiin
oc gamm
Eftir
Giuseppe Berto
43. dagur
ingu fyrír lögunum í sveitinni og þeir hefðu neytt
glæpamann til aö flýja. Því að' það þöfðu verið þeir sem
höfðu látið hefja rannsóknir í þeim tilgangi að sýna að
Michele Rende hefði ekki verið náðaður, og þeir höfðu
komið því til leiðar að yfirvöldin höfðu gefið út skipun
um handtöku hans. Þeir stærðu sig af þessu opinber-
lega, svo fullvissir voru þeir um það að hann væri horf-
inn fyrir fullt og allt.
Auðvitað var hann horfinn fyrir fullt og allt og það
var allra bezt, ef þess var að vænta að ró og friður kæm-
ist aftur á á heimili okkar. Sennilega hafði faðir minn
‘ frétt um Miliellu og yfirheyrslu hennar, og hann sagði
aldrei neitt nú orðið. Strax og hann var búinn að borða,
setti hann upp húfuna og fór út án þess að líta á nokk-
hreyfingum að hún var æst og óstyrk; andartaki síðar :
var hún óskiljanlega róleg og viðutan, gerði skyssur |
við vinnu sína — hún sem ævinlega var svo vandvirk j
og nákvæm.
Já, en ég var líka gagntekinn eirðarleysi. ‘Mér fannst:
næstum sem ég gæti átt hans von á hverri nóttu. Ef \ Tveir Ameríkumenn voru á
til vili kæmi hann óvænt á heimili okkar eins og hann | göngu eftir þjóðvegi í Frakk-
hafði gert í fyrsta skipti. Og mig langaði til að taka á : íandi og ætluðu til ákveðinn-
móti honum einn. Ég var vanur að skilja gluggann eft- | ar borgar. Er þeir voru farn-
ir galopinn og að utan heyrðist suð skordýranna í sum- j ir að þreytast nokkuð af
arnóttinni, svo þétt og samfellt að það varð eins og j göngunni hittu þeir bónda
.þögn, ogí þessari þögn lagði ég eyrun. við til að. hlusta j einn °M ®Pnr.ð.n. hann> hversu
eftir hverju hljóði. Ef epli féll til jarðar, ef eitthvert j langt væri eftir fl1 1:101 ,!jar
dyr hreyfði sig mðn i gnpahusmu, helt eg að þaö væri : ^ Það erPbýsna langt> sagði
hann... Ef ugla vældi einhvers staðar í grennd hætti j bóndinn> varla langt frá tutt_
hjarta mitt að slá meðan ég beið þess að hún vældi; ugll mílum. ______________ Þetta voru
þrisvar, og á eftir var ég svo æstur að ég var lengi að j slæmar fréttir, sagði annar
komast í jafnvægi á ný. Hve margar stjörnur liðu fram-: göngumaðurinn, því að varla
hjá glugganum mínum áður en mér tókst að sofna! j eru þá möguleikar á að við
Og svo komu draumarnir. Mig dreymdi hann í líki j náum til borgarinnar fyrir
hinna fornu stigamanna, í síðri flauelsskikkju, með: kvöldið. Hinn Amenkaninn
skrautlega byssu og rýting meö silfurhjöltum. Og hann j var öllu öjartsýmu og vildi
var góður stigamaöur, einn þeirra sem flýði upp í fjöll- j
hughreysta ferðafélaga sinn
með þessum orðum: — O,
in til þess að hjálpa kúgaða fólkinu, neyöa landeigend- j tuttugu mílur> ekki held ég
að það sé nú mikið aðeins
urna til að skipta framleiðslunni réttlátlega, sjá fátæk-
um stúlkum fyrir heimanmundi, berja að dyrum á ein- j tiu míiur á hvorn — höldum
hverjum kofanum að næturlagi og skilja eftir pyngju j áfram.
fulla af gullpeningum á þröskuldinum. Og ævinlega:
urt okkar. Og Miliella var meö sama tómleikasvipinn vorum við saman í þessum ævintýrum og saman upp j
1 augunum og við gátum ekki talast neitt við, þegar
við vorum saman. Það var eins og myndazt hefði
þrjózku- og andúðarmúr á milli okkar. Við gátum ekki
talað um hann og ef við töluðum ekki um hann, gátum
við ekki talaö um neitt annað. Stundum ætlaði ein-
manakenndin að yfirbuga mig. Þá tók ég Saíd með mér
og fór upp til Lauzara. Ég vann ekkert þar. Ég aðgætti
ekki einu sinni hvort grænmetið væri orðið fullþroskað.
Ég settist í skuggann af kofanum, þar sem við tveir
vonim vanir að sitja og matast og Saíd hringaði sig
við hliöina á mér og ég rétti út höndina og strauk hon-
um. Ég gat ímyndað mér að ég væri ekki lengur aleinn.
Ég gat meira að segja gert mér í hugarlund að ég væri<$-
með honum og við værum að ræða saman eins og einu
sinni um betri framtíð mannkyninu til handa. Hann
trúði á framtíðina og vissi hvað var nauðsynlegt að
gera til þess að flýta fyrir umbótunum og ef þeir hefðu
ekki neytt hann til að flýja hefði þeim aldrei tekizt að
sundra fátæku fólkinu. Það hefði veitt viðnám fram að
uppskerutíma og engum hefði tekizt að flæma það
burt af landinu. Þannig hefði það auðvitað farið. Og
landeigendurnir vissu það vel — landeigendurnir sem
höfðu neytt hann til að flýja. Ég fór að velta fyrir mér,
hvar hann væri þessa stundina og hvað hann væri aö
gera. Ef til vill hefði hann setzt að fyrir norðan, þar
sem fólkið hafði verið heppnara en við og þar sem fé-
lagar hans úr stríðinu voru. Þegar hann minntist á
þessa félaga sína var auðheyrt að brot af hjarta hans
hafði orðið eftir hjá þeim. Eflaust hafði hann farið til
fundar við þá og þeir mundu halda áfram baráttu sinni,
vopnlausir, til þess að réttlætið mætti ná til allra.
En svo kviknaöi eina nóttina í húsi skammt frá
þorpinu. Þetta var mikill bruni og engu var hægt að
bjarga af innanstokksmunum. Ríkur landeigandi átti
húsið og talið var að eldurinn stafaði af því að hitnað
hefði í hálmhrúgu sem skilin hafði verið eftir upp við
1 húsvegginn. Og tveim nóttum síðar brann korngeymsla
skammt frá Vicostöðinni og nóttina eftir stór heyhlaða
uppi í fjallshlíðinni. Allt var þetta í eigu landeigend-
anna og engum kom til hugar að hitinn hefði orsakað
alla þessa bruna. Allir töldu víst að Michele Rende stæði
á bak við þá. Það hlaut að vera hann sem beitti þessum
ráðum til að koma fram hefndum. Upp frá þessu fóru
allir að kalla hann „stigamanninn“. Sagt var aö hann
væri farinn að lifa eins og aörir útlagar: heimtaði pen-
inga af landeigendunum og ef þeir neituðu að afhenda
þá, kom það þeim í koll. En þeir kærðu hann aldrei,
vegna þess að þeir voru hræddir. Hann hafði ákveðið að
vega að þeim með þeirra eigin vopnum, og nú voru þeir
aftur orðnir hræddir.
Og þannig komumst við á snoðir um að Michele
Rende var enn í nágrenninu. Augnaráð Miliellu var ekki
lengur tómlegt. Hún fór á hverjum degi til bæna í kirkj-
una. Hún skildi geiturnar eftir í vörzlu Nicola Picardi
sem hafði beitiland við hliöina á okkar, og fór sjálf
til kirkju, og þegar hún kom aftur var hún róleg um
stund, vegna þess að hún bað og grét í kirkjunni. Hún
var undarleg um þetta leyti — ólíkar tilfinningar börð-
ust um í henni og hún reyndi árangurslaust að dylja
þær. Stundum var hægt aö sjá af höndum hennar og
í fjöllunum líka, sátum við eldinn hjá hirðunum eða j
sváfum frjálsir eins og fuglar loftsins undir alstirndum j
himni á laufbeði. En oft biðu okkar hættur og ég vissij
einn um þær, var hinn eini sem sá byssuhlaupið bein- j
ast aö honum og samt gat ég ekki aðvarað hann og j
hann hélt áfram og loks varð hann fyrir skoti þegar j
hann kom fram á klettabrún. Og áður en ég sæi líkama j
hans liggja lemstraðan á klettunum fyrir neðan, vakn- j
aði ég sveittur og skelkaður; og þá heyrði ég klukkuna j
slá einu sinni, tvisvar og jafnvel þrisvar áður en ég gæti j
sofnað aftur. j
Og svo var þaö eitt kvöld að ég þóttist verða ein- í
T i l
ligqnt leíðin
AuðsaumaSar skyrtur
1 sænska blaðinu Barngarder-
oben eru myndir af þessum
snotru skyrtum sem eru til-
sauma þær úr köflóttri ullar-
blöndu, sem auðvelt er að þvo
og lítið sér á.
Góð eldhúsáhöld úr tré
Þessi trégaffall sem í fljótu
bragði virðist mjög frumstæður
er finnskur að uppruna, og þar
eru svona gafflar mjög mikið
notaðir. I Svíþjóð hafa þeir
einnig náð útbreiðslu og enn-
fremur í Danmörku og dansk-
ar húsmæður hrósa þeim mjög.
Þeir eru mjög hentugir til að
hræra með í linu deigi og farsi,
.en einnig sósur og þunna jafn-
inga. Og auk þess hafa þeir
meginkost fram yfir málmþeyt-
ara, sem sé að þeir eru marg-
falt ódýrari.
Þegar hrært er í potti skiptir
miklu máli að ná yfir sem
stærstan flöt til þess að ekki
brenni við. Takið eftir hve
valdar hana skólatelpum. Nýj-
asta tízka meðal skólatelpna
er að hafa skyrturnar utan-
yfir pilsinu, og það er að
mörgu leyti hentugt, því að oft
vilja pils og blússur losna
sundur í mittið. Auk þess eru
lausu skyrturnar auðsaumaðar
og er manni leiðist að hafa
þær utanyfir pilsinu, er alltaf
hægt að stinga þeim niður í
pilsið á venjulegan hátt.
Þessar skyrtur nota telpurn-
ar við pils, kvartbuxur eða
síðbuxur og þær fara jafnvel
við það ailt. Hentugt er að
Misjfiín er smekkurinn ..
Frakki fær vatn í munninn
þegar hann hugsar um froska-
læri og snigla. Hákarlsuggar og
ársgömul egg sem eru á bragð-
ið eins og kavíar, þykja hnoss-
gæti í hinum fjarlægari aust-
urlöndum. I vissum héruðum
eru engissprettur og maurar
borðaði með góðri lyst og indí-
ánar í Mexíkó fá ekkert betra
en stóra, vatnssósa orma sem
lifa á kaktusum og þeir þurrka
í sólinni.
sleifin á myndinni er breið.,
— Einhver segir sjálfsagt að
hún líti út eins og elzta sleif-
in í eldhúsinu hennar. En hef-
ur sú sleif ekki einmitt feng-
ið þetta lag við notkunina í
öll þessi ár?