Þjóðviljinn - 04.11.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 04.11.1954, Page 12
Aastur-Þýzkaland kaupir ísl. sfévarafurðlr lyrir 33 iuillj. kr. Frá Austur-Þýzkalandi verða keyptar vefuaðarvör- ur, iðnaðarvélar, iðnaðarvörur og áburður Nýlega hefur verið undirritaðir vöruskiptasamningur milli Deutscher Innen- und Aussenhandel, Austur-Þýzka- landi, og íslenzka Vöruskiptafélagsins. Samningsupphæð- in er $ 2.000.000 á hvora hliö og gildir samningurinn til 31. 12. 1955. Vill leggja niðnr óamerisku nefndina Tilvohandi formaður ó- amerísku nefndarinnar al- ræmdu hefur ákveðið að leggja til að sú stofnun verði lögð niður. Francis E. Walter, fulltrúa- deildarmaður frá Pennsyl- vaníu úr flokki demókrata, lýsti þessari ætlan sinni yfir í gæi', þegar ljóst var orðið að demókratar hefðu fengið meirihluta í deildinni og þar með formenn allra nefnda þegar nýkjörið þing kemur saman í janúar. Walter stend- ur næstur formennsku í ó- amerísku nefndinni. Hann kveðst muni bera fram til- lögu strax og þing kemur sam- an um að leggja nefndina nið- ur. þJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. nóvember 1954 — 19. árgangur — 251. tölublað .Óamerískur4 vísindamaður fékk Nóbelsverðlaunin í efnafræði Bandarísk stjórnarvöld hafa sett ferða- bann á- prófessor Linus Pauling Nóbelsverð'launin í efnafræði voru í gær veitt vísinda- manni, sem hefur verið kyrrsettur í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, vegna stjórnmálaskoðana sinna. Vísindaakademían sænska veitti í gær dr. Linus Pauling, pró'féssor í efnafræði við tækni- háskóla Kaliforníu, verðlaunin fyrir vísindastörf hans. Prófes- sorinn er löngu heimsfrægur meðal vísindamanna fyrir kenn- ingar sínar. - Útvarpsumræður frá Alþingi í kvöld í kvöld verður útvarpað frá Alþingi umræðum um van- trauststill. Þjcðvarnarmanna á OBjarna Benediktsson mennta- málaráðherra. Af hálfu sósíal- ista tala þeir Gunnar Jóhann- esson og .Brvnjólfur Bjarna- son. Umræðurnar hefjast kl. 20:00. Hermasm Jónasson segir heimsíréttir á Mþingi! Pekingútvarpið hótaði hvað eftir annoð rússneskri úrós á Ruhrhéruðin! Samningaviðræður hófust í Berlín 16. ágúst og lauk í Leipzig 8. september. Formað- ur samtíinganefndar var Dr. Magnús' Z. Sigurðsson í Ham- borg, en aðrir nefndarmenn: Kjartan Sæmundsson, fulltrúi, Karl Þorsteins, framkvæmdar- stjóri og Ólafur H. Jónsson, framkvæmdarstjóri. Gert er ráð fyrir að keypt- ar verði frá Austur-Þýzkalandi, meðal annars, þessar vörur: Vefnaðarvörur, búsáhöld úr leir, postulíni og gleri, iðnað- arvélar ýmiskonar, skrifstofu- vélar, pappír og pappírsvörur, rafmagnsperur, miðstöðvarkatl- ar og ofnar, kalíáburður o.m.fl. Hinsvegar er gjört ráð fyrir útflutningi liéðan á frosnum og ísuðum fiski, frosinni síld, niðursoðnum fiskafurðum o.fl. Islenzka vöruskiptafélagið læt- ur í té lista yfir allar þær vör- ur sem hægt er að kaupa sam- Fiskgöugur auk- asl vegua íriiunarinnar V estm annaey j um. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Níu bátar hafa róið héðan undanfarið með línu. Gæftir hafa verið slæmar, en afli góð- ur þegar gefið hefur. Mestur hluti aflans hefur verið ýsa og er greinilegt að fiskur er farinn að koma hing- að á haustin eins og áður fyrr og er það tvímælalaust að þakka friðun fiskimiðanna. I Tillitið til | ; islenzkra I 1 atvinikivega | í Um síðustu helgi sögðu Sam- • I einaðir verktakar upp unglings- i ; piitum sem unnið ha.fa á Kef.a- j • vikurflug'velii. Ekki stöfuðu I • uppsagnir þessar af þvi að ■ : fækka eigi í hernámsvinnunni, ■ : ’heldur hefur sú skýring verið | ■ gefin að piLtarnir hafi ekki : » þótt nógu duglegir til að vinna j • fyrir herraþjóðina! I’etta er sem sagt frr-m- ■ j kvæmd á því „samningsatriði“ : ! Framsóknar að taka tillit tii : » íslenzkra atvinnuvega: þá sem j ■ ekki þykja nógu dugiegir fyrir j : Kanann geta ís'enzkir atvinnu- ■ j vegir fengið. j Vissulega ber að fagna hverj- : ■ um ungum manni sem hættir j j hernámsvinnu og fer að starfa ■ ; við ís’enzk framleiðslustörf. — ■ • og engin ástæða til að óttast ; ■ að ungir piltc.r verði ekki hlut- : ■ gengir til þeirra starfa. kvæmt þessum samningi. Inn- flytjendur skulu sjálfir annast framvegis öflun tilboða og sýnishorna og þeir skulu enn- fremur , annast um sendingu pantana sinna til Deutscher Inner- und Aussenhandel, eftir reglum sem ísl. vöruskiptafé- lagið lætur þeim í té. Upphaf þessara samninga er m.a. að rekja til þess að Lúð- vík Jósefsson alþm. og Ársæll Sigurðsson kynntu sér mögu- leika á sölu fisks til Austur- Þýzkalands, er þeir voru þar á ferð I sumar, og komu með tii- boð um mjög hagstæða ísfisks- samninga. Hefur með þessum samningiun opnazt nýr mark- aður fyrir íslenzkan fisk, markaður sem iátinn hafði ver- ið ónotaður áður. Ný ásísirsaga Vlktarfa er nýkomin út Út er komin á íslenzku ástarsag- an Viktoría, eftir Henry BeUmann, en hann er einnig höfundur bók- arinnar Iíóngsgata (King Bow) er var kvikmynduð og var myndin sýnd hér í Tjarnarbíói. Sagan fjallar um unga stúlku frá Nýja Englandi i Bandaríkjun- um er giftist inn í drambsama. ætt i Louisanafylki, og Hýsir sag- an viðureigninni mil'.i hins nýja og hins gamla i venjum og hugs- unarhætti. Og ekki vantar róman- tikina í s&mbandi við gamlar hall- ir drambsamra ætta. — Sem sagt, þetta er bókin fyrir þá sem vilja stytta sér stundir við lestur um rómantík og ást. Þetta bréf fengum við frá Sel- fossi í gær: „Kæri Þjóðvilji. Það var mér mikið ánægjuefni að fá þessa happdrættismiða senda. Eg' hef nú þegar selt þá og sendi hér með andvirði þeirra. Um leið óska ég eftir að mér verði send- ar hið bráðasta tvær blokkir í viðbót. Eg óska svo blaðinu allra heilla í framtíðinni. Með kærri kveðju. (Undirskrift)“. Bréfritarinn fékk blokkirnar sendar í gær og vonum við að honum gangi salan að óskum, Rétt þcgar þetta var skrifað kom maður frá Selfossi og af- henti andvirði tvegg'ja blokka, sem hann hafði selt. 'Og við viljum vekja athygli Reykvikinga á því að afgreiðsla happdrættisins er á Skólavörðu- stíg 19 og Þórsgötu 1. Þess er skemmst að mhmast að Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra Islands fræddi undrandi þinghelm á því að Bússar væru nýslceð búnir að leggja alla Austur-Evrópu undir sig með ofbeldi. I gær sagði Hermann Jónasson formaður Framsóknarflokksins, aðra frétt sem vekja mun at- liygli um hcim allan. Hann Ijóstaði þvx upp að mikil þörf hefði verið' á hernámi Islands 1951 vegna þess að Pekingútvarplð liefði hvað eftir annað hótað því að Sovétríkin réðust á Kuhi- héraðið í Þýzkalandl, Sovét- stjórnin hefði lofað þvi, ef Bandaríkjamemi gerðu sprengjuárásir á kínverskt land! Hafnarverk- fall I Ástrallu Algert hafnarverkfall var í gær í öllum hafnarborgum Ástralíu. Var það sólarhrings vinnustöðv- un, gerð til að mótmæla fyrir- ætlun stjórnarvaldanna að veita atvinnurekendum vald tii að fast- ráða hafnarverkamenn án sam- ráðs við verkalýðsfélög' þeirra. Ilríá á i I gær var blindhríð á Ölafs- firði og allt á kafi í snjó, og hefur verið töluverður snjór þar lengi. Bátarnir fá reitingsafla þeg- ar gefur, en gæftir hafa veiið stirðar. En yfirhershöfðingi Bandaríkj- anna £ Kóreu hefði þá einmitt ólmur viljað Ieggja í slíkar á- rásir. Af þessu mætti sjá að legið heföi við heimsstyrjöld! Hvernig svo sögulegar fréttir eins og þessi margeádurtekna hótun kínverska útvarpsins um árás Sovétríkjanna á Kulirhér- uðin í Þýzkalandi hefur farið fi-amhjá fréttastofnumim heims ins frain á þennan dag, reyndi Hermami Jónasson ekki að út- skýra. En hann virtist trúa þessu sjálfur! Það skyldi þó aldrei vera að Framhald á 3. síðu. Var neitað um vegabréf Síðan ofsóknirnar gegn frjáls- huga mönnum komust í algleym- ing í Bandaríkjunum hefur próf- essor Pauling verið í ónáð hjá bandarískum stjórnarvöldum. Vegna stjórnmálaskoðana sinna hefur honum verið neitað um rík- isstyrki til vísindarannsókna og fyrir nokkrum --ýrum var honum neitað um vegtíbréf til að ferðast til Evrópu á þing efna- fræðinga á þeim forsendum, að ferðalagið myndi ekki „samrým- ast hagsmunum Bandarikjanna". Af öðrum frægum Bandaríkja- mönnum, sem á sama hátt hefur verið meinað að ferðast til ann- arra landa, má nefna söngvar- ann Paul Robeson og rithöfund- ana Arthur Miller og Howard Fast. Eftir er að vita, livort banda- ríska utanríkisráðuneytið Ieyfir prófessor Pauling að fara til Stokkhólms jtil að taka á móti Nóbelsverðlaununum. Eðlisfræðiverðlaun Nóbels voru einnig veitt í gær. Skiptast þau jafnt á milli Þjóðverjanna Max Born og Walther Báthke. Viðskipti við Itaiiu framlengd Viðskiptasamkomullag Islands og Italíu frá 27. júní 1953 hefur verið fram’engt óbreytt um eitt ár frá 27. júní 1954 að telja. Framleng- ingin fór fram með erindaskiptum hinn 15. fm. milli Péturs Bene- diktssonar sendiherra og M. Ang- elo Corrias forstjóra í ítalska ut- anríkisráðuneyitinu. — (Frá utan- ríkisi'áðuneytinu). „Fnllt tlit til íslenzkra atvinnu- vega“ og heimabær k Kristms í skýrsiu sinni um hernámsmálin sagði dr. Kfistinn Guðmundsson á Aiþingi í fyrradag eftirfarandi: „Samið var um, að framkvæmdir á vegum varnarliðsins skylru skipulagðar þannig, að fullt tillit sé tekið til vinnuafls- þarfar íslenzkra atvinnuvega". Blað Framsóknarflokksins á Akureyri, Dagur, flutti í gær injög athyglisverðar upplýsingar í þessu sam- bandi: Að því er Dagur segir hafa 554 íbúar Akur- eyrar, eldri en 16 ára flutt brott þaðan á þessu ári, en ekki nema rúmlega 100 manns eldri en 16 ára flutt til Akureyrar á sama tíma. Fólk þetta hefur fiutt burt fyrst og fremst vegna þess að stjómarvöldin hafa vanrækt að tryggja næg skilyrði fyrir blómlegu og vaxandi atvinnulífi á Akur- eyri. Og livex-t hefur svo þetta samba-.jarfólk dr. Kristins fiutt? Tii Reykjavíkur, og fiest á Suðurnes — í her- . námsvinnu!!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.