Þjóðviljinn - 17.11.1954, Side 8

Þjóðviljinn - 17.11.1954, Side 8
8) — í>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 17. nóvember 1954 ^ ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI FRtMANN HELGASON [ Frá 12. íundi Sambandsráðs ISÍ ' Pundur var haldinn í sam- bandsráði íþróttasambands Jslands, laugard. 6. og sunnud. 7. nóv. 1954, í hinu nýja fé- lagsheimili Ungmennafélags R,eykjavíkur við Holtaveg í "Reykjavík. Fundurinn var settur og Jjonum stjórnað af forseta ISÍ J3en. G. Waage. Á fundinum voru fluttar gkýrslur framkvæmdastjórnar ISÍ og sérsambandanna. Tekin fyrir og rædd fjölmörg mál er skýrslu nefndarinnar yfir nær 3 sítfast liðin ár og skýrt frá hvaða vandkvæði há frekari útgáfu árbókar ÍSÍ, beinum þeim tilmælum til sambands- ráðsfundar ISÍ, sem haldinn er dagana 6. og 7. nóv. 1954, að sambandsráð ÍSÍ megi teljast útgefandi árbókarinnar og samþykki þá um leið, að á- byrgjast greiðslu allt að kr. 5000,00 þarf til greiðslu upp í útgáfu- kostnað, enda falli niður ó- beinir þeirri áskorun til hins háa Alþingis, að framlag til íþróttasjóðs 1955, verði hækk- að í kr. 1250000,00.“ Getraunaspá Aston Villa-Preston Blackpool-Manch-City (1)' Bolton-Newcastle 1 Charlton-Everton 1 x Huddersfield-W.B.A. 1 x Manch. Utd-Arsenal 1 Portsmouth-Cardiff 1 sem notist, ef. með ( sheff Wed.-Cheisea Sunderland-Burnley 1 Tottenham-Leicester 1 x fenerta íþróttahreyfinguna. greiddar skuldbindingar sam- Wolves-Sheff. Utd. 1 IVerður nú getið nokkurra kvæmt fundarsamþykkt sam- Doncaster-Stoke 2 fcelztu gjörða fundarins: bandsráðs frá í apr. 1952.“ Kerfi 24 raðir. Þá voru eftirtaldir menn Skipting á árstekjum ISÍ af kjörnir í bókaútgáfunefnd ISÍ: Enska deildakeppnin árgjöldum, milli sérsam- Þorsteinn Einarsson, Jens Guð- I. deild. fcandanna. björnsson/ Hermann Guð- Wolves 17 9 5 3 39-22 23 Síðan breyting var gerð á mundsson.' Sunderland 17 7 8 2 30-20 22 íögum ISl á íþróttaþinginu Portsm. 17 9 4 4 32-19 22 1653, er aðeins eitt árgjald fyr- íþróttablaðið. Huddersf. 17 9 3 5 32-24 21 Sr ISÍ og sérsambönd þess, en Fundarmenn voru einhuga Manch. U. 17 9 3 5 41-35 21 yissum hluta af þessu árgjaldi um að nauðsyn bæri til að Manch. C. 17 8 4 5 32-32 20 er síðan skipt milli sérsamband Iþróttablaðið hæfi göngu sína á Preston 17 8 3 6 45-24 19 anna á haustfundi sambands- ný. Var samþykkt eftirfarandi Everton 17 8 3 6 26-23 19 Jráðs. Samþykkt var eftirfar- tillaga: Bolton 17 6 7 4 31-26 19 andi tillaga í máli þessu: „Sambandsráðsfundur ÍSl W.B.A. 17 8 3 6 36-35 19 „Fundur í Sambandsráði ISÍ haldinn laugardaginn 6. nóv. Charlton 17 8 2 7 33-32 18 Iiaidinn iaugard. 6. nóv. 1954, 1954, samþykkir að skora á Cardiff 17 6 6 5 31-35 18 samþykkir að skipting á % stjórn íþróttablaðsins h.f. að Chelsea 18 6 6 6 29-29 18 ársgjalda til ÍSl milli sérsam- auka hlutafé Iþróttablaðsins úr Burnley 17 6 4 7 17-25 16 bandanna fyrir árið 1954 skuli 15 þúsundum uppí 30 . þús. Newcastle 17 6 3 8 39-41 15 yera sú hin sama og var fyrir krónur.“ Aston Villa 17 5 4 8 28-38 14 árið 1953 og eftir sömu regl- Sheff. Utd 18 6 2 10 28-40 14 tim.“ Tillag Alþingis til Iþróttasjóðs. Blackpool 17 5 3 9 25-28 13 Samþykkt var eftirfarandi Arsenal 17 5 2 10 30-32 12 %\it heiðursgjafanefndar ISl. tillaga: Leicester 17 3 6 8 30-39 12 1 Lagt var fram ýtarleg reglu- „Fundur Sambandsráðs ISl, Tottenham 17 4 3 10 28-39 11 gtrð um heiðursviðurkenning- haldinn 6. og 7. nóv. 1954, Sh. Wedn. 17 4 2 11 28-44 10 Veitir UNESCO esperanto stnðning? @r ÍSl, samin af þriggja Jtnanna nefnd er starfað hefur síðan 1949. Samþykkt var i tnálinu svohljóðandi tillaga: ,,Fundur í sambandsráði ÍSÍ, 6. nóv. 1954, telur að frekari athugun þurfi að fara fram á reglugerð um heiðursviður- kenningar ÍSl og samþykkir að fresta afgreiðslu málsins til Jiæsta sambandsráðsfundar Skulu breytingatillögur frá Eambandsráðsmönnum berast framkvæmdastjórn mánuði fyr- jr sambandsráðsfundinn.“ Sk ýrsla íþróttamerkjanefndar ISÍ. Samkvæmt samþykkt íþrótta þings ' 1953, skinaði fram- kvæmdastjórn ISÍ fimm rnanna" nefnd til þess að láta Útbúa íþróttamérki svo sem aðrar Norðurlandaþjóðir hafa gert. Flutt var skýrsla um störf nefndarinnar og lögð fram teikning af íþróttamerki gerð af Stefáni Jónssyni, íeiknara, og var hún einróma samþykkt. Bókaútgáfa ISÍ. Flutt var ýtarleg skýrsla um störf bókaútgáfunefndar ÍSÍ og fjölrituðum reikningum fcókaútgáfunnar útbýtt. Um- ræður urðu miklar og eftir- farandi tillaga samþykkt frá fcókaútgáfunefnd: „Við undirritaðir sem höfum áít sæti í Bókaútgáfunefnd ÍSÍ, g'ðan í ársbyrjun 1951 og höf- zm nú lagt fram reikninga og England vann Wales 3:2 I fyrri viku kepptu England og Wales og var mjög fylgzt með leik þessum þar sem hann var einn þátturinn í undirbún- ingi Englendinga undir leik þeirra við Þjóðverja 1. desem- ber n. k. Þessi leikur byrjaði nú ekki rétt vel fyrir Englend- ' Stauley Matthews inga því að í hálfleik höfðu Wales-menn 1 mark gegn engu. Þó urðu þeir að berjast 9 gegn Englendingum í síðustu 8 min. af fyrri hálfleik því Daniel og Sullivan í irska liðinu meiddust svo að þeir urðu að yfirgefa völlinn en komu þó inn í síðari hálfleik. Stanley Matthews hóf fyrstu sókn Englendinga þegar í byrjun leiks en því var bjarg- að. Englendingar héldu uppi sókn til að byrja með og áttu storminn þótt litlu munaði. nokkur tækifæri. Síðan varð leikurinn jafn og skiptust lið- in á sóknaraðgerðum. Á 35. mín tókst Wales að skora, var það Charles sem skoraði eftir að miðherjinn hafði farið út til vinstri og ruglað vörn Eng- lendinga. Englánd byrjaði vel í síðari hálfleik og var það sér- staklega Matthews sem gekk þar vel fram. Leikurinn færð- ist nú meir og meir yfir á vallarhelming Englendinga, enda áttu Wales-menn undan vindi að sækja. Matthews ein lék upp að endamörkum og sendi Bentley knöttinn en hann skallar í mark. Þetta var á 68. mínútu. Fjórum mínútum síðar skallar Bentley í mark eftir hornspyrnu frá Byrne 2:1. Á 74. mínútu jafnar Char- les óverjandi. — 8 mín. fyrir leikslok gerir Bentley þriðja markið. Wales markmaðurinn Ling hljóp út til að slá knött- inn burt en datt svo að Bent ley náði honum og lyfti yfir hinn liggjandi markmann. Wal- es-menn sóttu nú hart að Englendingum til að jafna metin Átti Charles skot í þverslá og rétt á eftir er Ford í færi en skaut fáum sentimetrum fyrir utan stöng. Þeir fengu tvö horn á Englendinga en allt kom fyrir ekki. Englendingar stóðust Framhald af 6. síðu. fyrir aðalskrifstofu Samein- uðu þjóðanna, en síðan af- hent UNESCO í París sem dómbærri stofnun í málinu. Ákvað allsherjarþing UNES- CO í París 1952 með öllum samhljóða atkvæðum að upp- lýsingar um málið skyldu veittar þátttökuríkjunum, og að framkvæmdastjóri UNES- CO gerði nauðsynlegan undir- búning til þess, að 8. alls- herjarþingið gæti ákveðið um lyktir málsins. Það er athyglisvert, að þegar fyrir byrjun þingsins tilkynntu mörg ríki aðalskrif- stofu UNESCO stuðning sinn við bænarskrána. T. d. lýsti ríkisstjórn - Austurríkis yfir því, að hún legði til, að alls- herjarþingið samþykkti samn- ingsuppkast, þar sem þátt- tökurikin skuldbindu sig til að taka smám saman upp kennslu í esperanto í barna- skólum og miðskólum. Norska ríkisstjórnin viðurkenndi mik- ilvægi esperantos sem tækis til nánari samskipta og skiln- ings milli þjóða. Hún er einn- ig hlynnt alþjóðasamþykkt um skyldunám alþjóðamálsins í almennum skólum. Ríkis- stjórn Kambodsíu mælir með því, að UNESCO gangist fyr- ir útbreiðslu esperantos, og ríkisstjórn Kúbu er þeirrar skoðunar, að esperanto ætti að samþykkja sem alþjóðlegt hjálparmál. Aðrar ríkisstjórn- ir t. d. í Honduras, Guate- mala, Júgóslavíu, Líbanon, Mexíkó og á Spáni, hafa þeg- ar lýst yfir því skriflega við aðalskrifstofu UNESCO, að þær styðji bænarskrána. End- anleg afstaða stórveldanna, auk margra annarra þátttölm- ríkja, er ekki enn kunn. Óþarft ætti að vera að leggja á það frekari áherzlu, hversu mikil hindrun tungumála- vandamálið er nú í öllum al- þjóðasamskiptum. Á miðöld- um var latínan sameiginlegt samskiptatæki, einkum á svið- um vísinda og menningar. Síðar, allt fram til fyrri heimsstyrjaldar, var franska almennt notuð sem milliríkja- mál. Á milli heimsstyrjald- anna gegndu enska og franska einkum því hlutverlci. En á árunum eftir síðari heims- styrjöldina hefur ástandið í þessum málum síversnað. Nægir að minna á, að SÞ hafa f imm opinber tungumál (ensku, frönsku, spænsku, rússnesku og kínversku) og UNESCO hefur átta (ensku, arabisku, kínversku, spænsku, frönsku, indversku, ítölsku og rússnesku). Málaglundroðinn er löngu orðinn óþolandi. Jafnvel hin nýtízkulegu þýð- inga- og túlkunarkerfi geta aðeins dregið úr honum, en ekki leyst sjálft vandamálið. UNESCO hefur nú orðið. Það eru ekki aðeins þær milljónir, sem settu nöfn sin á bænarskrána, sem biða þess, að úrskurðurinn verði skynsamlegur og án skugga hleypidóma, heldur einnig fjölmargar . aðrar milljónir manna, sem heyrnar- og mál- lausar eru utan sinna eigin málsvæða. Þær vona, að ails- herjarþing UNESCO beri gæfu til að stuðla að farsælli lausn þessa brennandi vandamáls mannlfýnsins í dag, sem er höfuðhindrunin í vegi til al- þjóðlegra samskipta. „Til þess að þjóðirnar skilji hver aðra, er fyrst nauðsynlegt, að þær skilji“ („pour que les peuples s’entendent, il faut d’abord qu’ils entendent“), sagði Ro- main Rolland, aðdáandi esper- antos. Baldur Ragnarsson. 24 sálir sammála Framhald af 3. síðu. 4 dögum síðar, eða 27. nóv. 1951 leitar Ólafur Thórs sam- þykkis Emils Jónssonar vita- málastjóra. 11. des. 1951 svarar Emii Jónsson Ólafi Thórs og mælir með sölu landshafnarhússins. Aðeins þremur dögum síðar, eða 14. des. 1951, veitir Ólafur Tliórs skriflegt leyfi fyrir því að ríkissjóður sé losaður við þenna „fjárhagslega bagga“, lándshafnarhúsið. í árshyrjun 1952 fara þeir Gunnar borgarstjóri í Rvik og Friðleifur hinn úrskurðaði í Þrótti fyrir alvöru að útmála fyrir kjósendum sínum þær „stórkostlegu“ verklegu fram- kvæmdir sem aðeins séu ó- hafnar „á vegum varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli“. — Það var því ekki seinna vænna að gera alvöru úr því að losa ríkið við hinn marg- nefnda „fjárhagslega bagga“, landshafnarhúsið í Ytri- Njarðvík, enda er það 16. janúar 1952 að „Lands- hafnarstjórnin“ selur Karvel Ögmundssyni útgerðarmanni íhaldsins húsið. — Máski er það óþarfi að nefna þá „til- viljun“ að Karvel Ögmundsson á sæti í „Landshafnarstjórninni“ sem uppgötvar þenna „fjár- hagslega bagga“ á ríkinu og selur húsið; Karvel Ögmundsson er odd- viti hreppsnefndar Njarðvík- urhrepps, sem hafnar for- kaupsrétti hreppsins að hús- inu, og Karvel Ögmundsson er kaupandi hússins, þessa „fjár- hagslega bagga“, er færir honum 120 þús. kr. í leigu- tekjur á ári. 1. okt. 1952, „með samn- ingi“, tekur Steingrímur Steinþórsson félagsmáiaráð- herra Framsóknar, landshafn- arhúsið leigt f. h. ríkisins hjá Karvel Ögmundssyni fyrir 10 þús. kr. á mánuði eða 120 þús. kr. á ári (Ríkið seldi Karvel húsið fyrir 180 þús.)“. Það er því engin furða þótt maður eins og Karvel Ög- mundsson/ vilji ekki fela kommúnistum trúnaðarstörf, hann treystir þeim eðlilega ekki til að leysa þau af hendt með slíkum hætti. Hitt er furða, að ekki skyldu fást nema 24 sálir af úrvalsliði hans til að greiða því áliti hans atkvæði. Bendir það 1- skyggilega til þess að jafnvél í kjördæmi Ólafs Thórs eigi garpar eins og Karvel Ög- mundsson marga erfiða daga framundan.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.