Þjóðviljinn - 19.11.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.11.1954, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (II Framvarp Einars og Signrðar Framhald af 12. síðu. Árið 1951 var byggð 51 tveggja herbergja íbúð. Árið 1953 voru byggðar 30 tveggja herbergja íbúðir. Tölurnar um þriggja herbergja íbúðir eru þessar: 1946 — 146 1951 — 120 1953 — 81 Fjögra herbergja íbúðir, sem teljast verðqr. lílts.., eðliieg. í.búða- stærð voru byggðar þessi ár sem hér segir: 1946 — 170 1951 — 60 1953 — 64 Að vísu voru einnig byggðar stór- ar íbúðir 1946 en ekki síður í stjórnartíð Framsóknar og Sjálf- stæðisflokksins. Árið 1946 voru byggðar 23 sex herbergja íbúðir. En árið 1953 voru sex herbergja íbúðir orðnar 72. Al'ar þessar tölur eru miðaðar við íbúðir fullgerðar á árinu. SKYLÐA AÐ BÆTA FYRIR SKEMMDARVERKIN Einar ta’.di að ríkisvaldinu bæri skylda til að bæta fyrir skemmd- arverk og haftafargan undanfar- andi ára með því að gera nú stór- átak til að útrýma braggáibúðun- um. Hann gerði ekki ráð fyrir að það yrði gróðafyrirtæki að leigja þær íbúðir sem ríkið reisti í þessu skyni fyrir 10% a.f kaupi Dags- brúnarmanns, eins og ráð er fyr- ir gert í frumvarpinu, en taidi ríkisstjórninni skylt að ganga þannig á undan öðrum með lækk- un húsaleigu, ekki sízt vegna þess að hún ætti beina sök á þeim óskaplega svartamarkaði með lánsfé og húsnæði sem nú við- gengist, þar sem 30% vextir væru orðnir algengir, og 1200 kr. mán- aðarleiga á tveggja herbergja íbúð væri til. 10 ÞÚSUND REYIÍVIKING- AR I SLÆMU HÚSNÆÐI 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir að 800 íbúðir nægi til að útrýma braggaíbúðunum. Væri ærið átak eftir fyrir bæjarfélög og ríki í sameiningu að útrýma öðru heilsu- spiMandi húsnæði, þó ríkið gerði þetta átak. Minnti Einar á að enn eru í gildi lög frá 1929, sem banna kjallaralibúðir, en þær mundu nú um 2000 í Reykjavík, og væru að vísu ýmsar þeirra í nýju húsunum ekki í tölu slæmra íbúða. En alls myndu nú um 10 þúsund Reykvíkingar búa í hús- næði sem taíið er að meira eða minna leyti s'æmt og jafnvel ó- hæft til íbúðar. Það er því ekki Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. 1 TILEFNI AF kvörtun hér í dálkunum um að útvarpsleik- ritið Jóhann síðasti hafi fyrr í sumar verið flutt undir öðru nafni, hefur Bæjarpósturinn fengið þær upplýsingar hjá útvarpinu að þetta sé rangt. Leikritið var flutt undir þessu sama nafni hinn 5. júní sl. Er þessu hér með komið á fram- færi. Alþýðusambandsþingið gengið of langt þó áætlað sé að ríkið þurrki af þann smánarblett sem braggahúsnæðið er og láti jafnframt koma til framkvæmda lögin um útrýmingu alls heilsu- spillandi húsnæðis. FJÁRHAGSRÁÐ SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS OG FRAMSÓKNAR FORDÆMT Jóhann Hafstein talaði á eftir Einari .Og tók undir þau orð að braggaibúðirnar væru b’ettur á þ'j’óðfélagihu, en taldi að með þéim ráðstöfunum sem Reykjavíkurbær hefur boðað og með fyrirætlunum í-íkisstjórnarinnnr um lánsfjá.r-^ aukningu til íbúðarbyggingá' yrði málið leyst. Tók ’ Jóhann nú- rhéð hinurn sterkustu orðum undir á- deilu sósialista á f járhagsráð Sjálfstæðisflokksins og Framsókn- ar, og játaði, að ,,tekið hefði stiflu úr“ í ibúðarbyggingunum þegar það var lagt niður. Frumvarpi Einars og Sigurðar Guðnasonar var vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar með samhljóða atkvæðum. Bístsðavegshasin Framhald af 12. síðu. varatillögu ásamt Alfreð Gísla- syni, þar sem ákveðið var að framlag bæjarins skyldi lánað til 40 ára með 4% ársvöxtum. Taldi Bárður að skv. skilmálum meiri- hluta bæjarráðs myndi kosta um JJ2Ú0 króifur að búa í þessum nýju íbúðum á ári, þ. e. Dags- brúnarmaður yrði að láta 35% af launum sinum ganga til íbúð- arinnar. Við atkvæðagreiðsluna var til- laga Guðmundar Vigfússonar felld með 8 atkvæðum íhaldsfull- trúanna gegn 6 og varatillaga Bárðar og Alfreðs einnig felld með 8 atkv. gegn 7. Síðan var samþykkt meirihluta bæjarráðs staðfest. Ölf kjarabarátta Framhald af 6. síðu. laust að amast við því þótt átta stunda vinnudagur sé orð- inn nafnið eitt og menn verði að strita í eftirvinnu til þess að hafa í sig og á. Það er gleðiefni að húsnæðisskortur er víða svo alvarlegur að alþýðu- fólk verður að hafast við í ó- sæmandi vistarverum vegna þess að það hefur ekki efni á að greiða nægilegt fé í húsa- leigu. Það er meira en prýði- legt að misskipting auðsins hefur aldrei verið meiri en nú, braskið og féflettingin aldrei ofboðslegri. Allt þetta og fjöl- margt annaá hliðstætt telur Morgunblaðið til fyrirmyndar; það er fyrst og fremst verkefni alþýðusamtakanna að „tryggja11 þetta ástand! Auðvitað er þetta ekki nein ný kenning hjá Morgunblaðinu; afstaða þess hefur alltaf verið á sömu lund. Ástandið hefur allt^f yerið nægilega gott handa alþýðu manna og öll kjarabar- átta meira en óþörf. En fram- farirnar hafa orðið vegna þess að alþýða landsins hefur neitað að fallast á þetta sjónarmið íhaldsins, og eigi ný sókn að vera framundan þarf enn sem fyrr að hafna allri leiðsögn Morgunblaðsmanna og félaga þeirra í hægri klíku Alþýðu- flokksins. Framhald af 1. síðu. vinnutímann í 40 stunda vinnu- viku, og gilti sá vinnutími nú þegar hjá námumönnum, og 40 —43 stunda vinnuvika hjá nokkr- um starfshópum. — Báðir hrós- uðu þessir ræðumenn sósíal- demókratiskum ríkisstjórnum og prísuðu ágæti Sambands „frjálsra" verkalýðsfélaga. Konrad Nordahl, fulltrúi norska Alþýðusambandsins og fulltrúi finnska Alþýðusam- bandsing eru væntanlegir í dag. HJÖÚ j a V i;. . iJt S '• Ólaliagfræði Náéstúr flutti Óiafur B. Björns- son ávarp frá B.S.R.B., en þingi þess er nýlokið. Kvað hann op- inbera starfsmenn nú hafa dreg- izt langt aftur úr starfsmönnum hjá einkafyrirtækjum hvað launakjör snertir. Auk þess hefði desembersamkomulagið verið svikið. Samkvæmt rök- réttri ólahagfræði hefðu opin- berir starfsmenn ekki séð á- stæðu til þess að krefjast hækk- aðs kaups. Mátti helzt skilja að hann teldi kauphækkunarbar- áttu koma frá þeim vonda. Hinsvegar kvað hann opinbera starfsmenn hafa áhuga á að fyr- irbyggja fölsun vísitölunnar. Að lokum kvað hann opinbera starfsmenn „vonast eftir liðsinni alþýðusamtakanna“. (Var hann að biðja um nýtt desemberverk fall?!). Ti I sambandið voldugt og fylgdi því valdi mikil ábyrgð. Virtist hann telja að Alþýðusambandið hefði að verulegu leyti vald á dýrtíð- inni í landinu — og þá að sjálf- sögðu með því að gera ekki kaupkröfur. Nefndir Forseti A.S.Í. skýrði frá því að í kjörbréfanefnd hefði hann skipað Jón Sigurðsson fram- kvæmdastjóra A.S.Í., Berg Ólafs- son frá Hreyfli • og Eðyarð Sig- urðsson frá Dagsbrún. f- dagskrárnefnd hefði hann skipað Jón Fr. Hjartar frá Flat- eyri og Björn Jónsson frá Akur- eyri, — en forseti er sjálfkjörinn. í nefndanefnd hefði hann skipað Eggert Ólafsson frá Vél- stjórafélagi Akureyrar, Pétur Guðfinnsson, Óskar Garibalda- son frá Þrótti Siglufiði og Snorra Jónsson frá Félagi járn- iðnaðarmanna. Skeyti og boð Þinginu barst skeyti frá Ólafi Friðbjarnarsyni er eitt sinn var fulltrúi hægri manna á Húsavik, en situr nú heima. Þá samþykkti þingið, að uppá- stungu Helga Hannessonar að senda forseta íslands árnaðar- óskir. Ennfremur tilkynnti Helgi að þingfulltrúar væru boðnir til Bessastaða á laugardag og mánudag. — Síðan var fundi frestað. söguræðum kjörbréfanefndar og hafði hún orðið sammála um 270 kjörbréf frá 130 félögum. Hefur kosning verið kærð í tveimur félögum, Sveinafélagi skipasmiða sem hefur einn fulltrúa og Sókn er hefur fjóra. Ennfremur eru ýms félög þar sem eftir er að athuga formgalla við kosninguna og önnur sem eiga ógreiddan skatt til sambandsins, en kosning hef- ur ekki verið kærð í þeim félög- um. Að loknum framsögum hófust umræður og fjölluðu í upphafi eingöngu um Sveinafélag skipa- smiða; röðin‘'Var ekki enn komin að Sókn um rriiðnætti og var bú- izt við að umræður um kjörbréfin haldi áfram í dag, Að þeim lokn- um verður svo kjörin þingstjórn. Inntökubeiðni liggur fyrir frá tveimur félögum: Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík og Verzlunarmannafélagi Akureyr- ar. Fjögur félög hafa gengið í sam- bandið á síðasta líjörtímabili: Verklýðsfélag Nauteyrar og Snæ- f jallahrepps, ísafjarðarsýslu; Verklýðsfélagið Austri, Skaga- firði, Verzlunarmannafélag Ár- nessýslu og Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur. Þingfundir hefjast aftur kl. 2 í dag. Hvatti til einingar Hallgrímur Jónsson flutti næst kveðju frá Farmanna- og fiski mannasambandi íslands. Hvatti hann þingfulltrúa A.S.f. til ein- ingar. Hinsvegar gat hann ekki þess um hvað sú eining ætti að vera. Hin kúgaða stétt Næstur flutti Ingvaldur Rögn- valdsson kveðjur frá Iðnnema- sambandi íslands. Kvað hann iðnnema ekki enn vera samn- ingsaðila um kjör sín og kvað það ekki aðeins hag iðnnema heldur einnig verkalýðsins alls að því ástandi yrði kippt í lag. Hét liann á stuðning Alþýðusam- bandsþingsins í þessu hagsmuna- máli. Aukin afköst — bætt framleiðsla Síðastur talaði Sæmundur Friðriksson, fulltrúi stéttarsam- bands bænda. Hann kvað bændur hafa á undanförnum árum auk- ið afköst sín og bætt fram- leiðsluna, en það væri undir- staða bættrar afkomu, og settu bændur ekki vonir sínar fyrst og fremst á hækkað verðlag heldur aukin afköst og bætta framleiðslu. Hann kvað Alþýðu- Kvöldfundurinn Kvöldfundur hófst á fram- NIÐURSU0U VÖRUR Plísseruð amerísk kjólaeíni: ★ Ullarefni Milciö úrval MARKAÐURINN Bankastræti 4 iiggus I b i 8 i n Nokkur eintök af eldri árgöngum ritsins fást enn á afgreiðslunni. TimaritiÖ -VINNAN OG VERKA- LÝÐURINN Skólayöröustig 19 Sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.