Þjóðviljinn - 19.11.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.11.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Þekkingin er vopn í baróttunni fyrir betrcs heimi Adda Bára Sigfúsdótfir segir frá hinum nýja Kvöldskóla alþýSu í dag er síðasti innritunardagur í hinn nýja Kvöld- skóla alpýðu, og bað Þjóðviljinn forstöðumann skólans, Öddu Báru Sigfúsdóttur, að segja lesendum blaðsins frá tilgangi hans og tilhögun. — Kvöldskóla alþýðu er œtlað að stuðla að aukinni menningu og fræðslu alþýðu manna, að veiTid íslenzkra erfða og vinna gogn þeim erlendu ómenning- aráhrifum sem einmitt nú flæða yflr landið. 1 þeirri bar- áttu verður öll þekking að vopni. Ekki sízt þckking á sögu þjóðarinnar og samtíð. — Hvernig verður kenns’.u hag- þá ekki sízt enska og þýzka að koma til góða. Auk þess er kennd teikning, litameðferð, föndur og keniia. þar tveir ungir myndlistarmenn, Kjart- an Guðjónsson og Jóhannes Jó- hannesson. Þá er leiklist og upplestur, en sá flokkur virðist hafa náð mikl- um vinsældum fyrirfram, enda nám er stuð'að gæti að þvi t.d. að' er vopn i baráttunni fyrir betra þess að hafa tíma. til þess, yrði árangurinn sá að þeir hefðu tima til sliks að nokkrum árum liðn- um. — Og þarna mega koma jafnt ungir og rosknir ? — Já, varla er hægt að segja að nokkur maður verði of gamall til að hlýða á fyrirlestur eða stunda" nám. Einmitt þeir eldri gætu lika miðlað fróðleik, t.d. um sögu verkalýðshreyfingarinnar, sem fáir vissu nema þeir, og orð- ið þannig jafnt kennurum og nem- endum að liði. Og unga fólkið má aldrei glevma því, að þekkingin að? — Kennslufyrirkomulagið er með námsflokkasniði og fer kennslan að nokkru leyti fram í fyrirlestr- um, en er ekki sizt fó'gin í því að benda fólki á leiðir til að afla sér þekkingar og iðka nám á eig- in spýtur. — Hvað verður kennt? — Kennd verður íslenzk bók- menntasaga, og i vetur fjallað um bókmenntirnar frá 1918, kennari Kristinn E. Andrésson, og lslands- saga, er Björn Þorsteinsson kenn- ir. Er ekki að efa að báðir þeir kennarar hafa lag á að gera þetta að skemmtilegum og fróðlegum þáttum. Annað sem mikil nauðsyn er að kynna sér er saga verkalýðsfélag- anna og stjórnmál verkalýðshreyf- ingarinnar á lslandi, en kennarar í þeirri grein eru Einar Olgeirs- son, Brynjólfur Bjarnason og Sig- urður Guðmundsson. Allir sem taka þátt í verkalýðshreyfingunni þurfa að kynna sér sögu hennar og feril til að gera sig sjálfa hæf- ari í þeirri baráttu. En sú saga hefur gerzt víðar en á fslandi, og fyrir þá sem vilja fylgjast með því sem gerzt hefur í öðrum löndum er kennslu- flokkur um sögu alþjóðlegu verka,- lýðssaimtakanna og hinn visinda- lega sósíalisma. Hafa til þess feng- ist hæfustu kennarar sem völ er á, Sverrir Kristjánsson og Ásgeir BI. Magnússon. —- Hvað felst í kennslugreininni fálagsmál? — Þar er gripið á fræðslu, er öllum sem starfa í fé’agssamtök- um er nauðsynleg, hvort sem það eru. knattspyrnufélög eða stjórn- málaféiög. Áhugamálum sinum er erfitt að koma fram nema menn kunni t.d. að semja ræðu og flytja hana, semja tillögu og var- ast þrellur með frávisunartil’ögur og margt varðandi fundastörf. 1 þessum flokki verður einnig kynning á löggjöf um félagsmál, sem hverjum manni kemur vel, t.d. fræðs’a um tryggingarlöggjöf- ina, sem flesta snertir, og loks fræðsla um ía’enzka atvinnuvegi. Aðsóknin að þessum flokki bendir líká eindregið til þess að menn skilji að þeir þurfi að vita eitt- hvað um þessi mál. Kennarar verða Ingi R. Helgason, Einar Gunnar Einarsson, Þorvaldur Þór- arinsson og Haraldur Jóhannsson. — Svo eru tungumálin og önnur almenn fög? — Vegna þess mikls. sambands sern. við höfum við umheiminn er öllum nauðsynlegt að geta bjarg- að sér á erlendri tungu og ætti „Nýtt hlutverk“ í Tjarnarbíó íslenzka .kvikmyndin „Nýtt hlutverk” eftir Óskar Gislason verður sýnd í Tjarnarbíó í kvöld kl. 7 og 9. Verða þetta : síðustu sýning- arnar ,og er myndin að þessu sinni aðeins sýnd vegna áskor- ana, því að sýningum var annars lokið.. ■, félög eignuðust eigin skemmti- krafta.. Kennarar þar verða Gunn- ar R. Hansen leikstjóri og Gislí Halldórsson leikari. — Hverjum er skólinn ætlaður? — Nafnið segir til um það: Kvöldskóli alþýðu, og er sltóiinn að sjálfsögðu opinn ö'lu alþýðu- fólki. Enda hefur fyrirætlunin um hann vakið o’menna athygli' og margir hrifizt af hugmyndinni. Það sem helzt dregur úr aðsókn- er sú staðreynd að ekki er leng- ur um 48 stunda vinnuviku að ræða hjá öllum almenningi, held- ur er brauðstrit margra. orðið svo •tímafrekt að þeir gefa sér ekki tíma til annars en að borða og sofa utan þess. En þrátt fyrir það verða menn að verja nokkr- um tíma til að spyrna við þeirri þróun. Svo gæti farið að ef nógu margir færu í skóla sem þennan og tækju þátt í fé’agsmálum án héimi. — Hefurðu kynnt þér hvort sömu námsgreinarnar eru kenndar í Vietnam? — Nei, því miður, segir Adda Bára og h’ær við, — en ótrúlegt þykir mér að þeir kenni þar eystra íslenzka bókmenntasögu, Is’andssögu og sögu ve rkiýðshreyf- ingarinnar á Islandi, ’ýsingu ís- lenzkrar löggjafar og haglýsingu Is’ands. Þess mætti þá líka geta, að það þarf áreiðanlega ekki að beita ofbeldi og hótunum til þess að fá að leggja fólkinu í hönd vopn þekkingarinnar, hvorki þar né hér. 1 dag er siðasti innritunardagur- inn í Kvöldskóla alþýðu, og verð- ur Adda Bára til viðtals í hús- næði skólans, Þingholtsstræti 27, annarti hæð, í kvö’d kl. 8:30-10. Ný skáldsaga ef tir Þórunni Elfu Magnúsdóttur kom út í gær Heitir Sambýlisfólk og gerist í Reykjavík á styrjaldarárunum í gær kom í bókabuðir ný skáldsaga, „Sambýlisfólk", eftir Þórumii Elfu Magnúsdóttur. SuðirnesjamÖHnum sagt smalað í staðinn mönnum af landi! Fyrir nokkru var byrjað á því að segja upp vinnu á Keflavíkurflugvelli verkamönnum sem búsettir eru á Suðurnesjum og eru félagsmenn í verkalýðsfélögun- um þar. — • *.... Þetta er þó síður en svo gert vegna þess að draga eigi úr hervirkjagerðarvinnunni, heldur er nú einmitt verið að ráða þangað menn, hingað og þangað utan af landi, í stað þeirra Suðumesjamanna sem sagt hefur verið upp. Hernámsstjórnin varaði menn nýlega við því að koma óráðnir til Suðurnesja. Benda þessar ráðstafanir, upp- sagnir Suðurnesjamanna, og ráðning manna utan af landi til þess, að tilkynning ríkisstjórnarinnar er varaði menn við að fara þangað óráðnir, feli fyrst og fremst það í sér að hér sé á ferðinni einn þátturinn í helm- ingaskiptasamningi stjórnarflokkanna, hér eftir eigi ráðning til vinnu á Keflavíkurflugvöll að fara gegnum flokksskrifstofur Framsóknar óg Ihaldsins í enn ríkara mæli en undanfarið. Auðvitað hefur núverandi Alþýðusambandsstjóm ekki gert neitt til að rétta hluta Suðurnesjamanna í þessu máli, frekar en öðrum og verða félögin því að gera eigin ráðstafanir til þess að verja rétt sinn. tofnaðar verða lúðrasveitir barna og unglinga i skólum bæjaríns Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, að stofna lúðrasveitir barna og unglinga í skólum bæjarins. Skáldsagan „Sambýlisfólk" er mikil bók, 315 blaðsíður í allstóru broti. Hún gerist í Reykjavík á styrjaldarámnum og lýsir áhrifum þeirra tíma á þjóðfélagsstéttir og einstak- linga, kjör þeirra og afstöðu Erfið sjósókn og lítil atvinna á Skagaströnd Skagaströnd. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það má telja að tiðarfar hafi verið mjög stirt hér í héraðinu í haust og þar af leiðandi hefur sjósókn gengið erfiðlega. Afli var tregur íraman af, en hefur heldur glæðzt upp á síðkastið. Allur fiskurinn er unninn i hrað- frystihúsi Kaupfélags Skag- strendinga. Unnið er nú við lagfæringu á rafmagnskerfi kauptúnsins og hafa þar nokkrir menn vinnu. Að öðru leyti er atvinna lítil og munu verkamenn því verða að leita atvinnu annarstaðar. S. 1. sumar var lögð háspennu- lína frá Blönduósi til Skaga- strandar og mun því verki að mestu lokið. Það eru því taldar allgóðar horfur á því að hægt verði að tengja hið nýja raf- magn upp úr áramótum. til lífsins. Fjöldi persóna kem- ur fyrir í bókinni og er brugðið upp myndum af skapgerð þeirra og örlögum. Þarna er sem sé fjallað um tíma og vandamál sem allir íslending- ar þekkja af eigin raun, og er ekki að efa að mörgum muni forvitni á að kynnast lýsing- um bókarinnar, auk þess sem Þórun Elfa er fyrir löngu orðin viðurkenndur og vinsæll höf- undur. Þetta er þrettánda bókin sem Þórun lætur frá sér fara. Hún er prentuð í Prentfelli h.f., en útgefandi er Bókaútgáfan Tí brá. Verða nú þegar stofnaðar tvær lúðrasveitir með 15—16 meðlim- um, sem valdir verða úr öllum barnaskólunum. Ákveðið var að fela þeim dr. Páli ísólfssyni tónskáldi, Jónasi B. Jónssyni fræðslufulltrúa, Paul Pampichler stjórnanda Lúðra- sveitar Reykjavíkur, Karli O. Runólfssyni stjórnanda Lúðra- sveitarinnar Svans og Haraldi Guðmundssyni stjórnanda Lúðrasveitar verkalýðsins að koma þessari starfsemi á fót. Almennur stúd- entafundur í kvöld I kvöld verður almennur stúd- entafundur í Háskóla íslands. Er til fundarins boðað samkvæmt kröfu Vöku, félags íhaldsstúd- enta, og mun fyrirhugað af þeirra hálfu að reyna að koma í veg fyrir að minnzt verði á her- stöðvamálin í hátíðahöldum stúdenta 1. desember. Mikil nauðsyn er þess vegna á því að allir háskólastúdentar, sem andvígir eru dvöl ámeríska herliðsins í landinu, mæti á fund- inum en hann hefst klukkan 8.30 í hátíðasal Háskólans. Þá var samþykkt að heimi'.a kaup á nauðsynlegum hljóðfær- um í þessu skyni. Skálaferð Fylk- ingarinnar Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík efnir til ferðar í Skíðaskáia sinn nú um helgina og er þetia fyrsta ferðin á vetrinum. A! laugardagskvöldið verður kvölö* vaka í skálanum, þar sem margt verður til skemmtunar. Jón Böðvarsson flytur frásögu frá. Ítalíu, Ingibjörg Ingimarsdóttir mun lesa upp, Jóhannes Jónsson flytur skemmtiþátt, tveir félagar munu syngja dúett og um kvöldið verður dansað. Ennfrem- ur fer þarna fram sýning á myndum frá ferðalögum Fylking- arinnar í sumar. Öllu æskufólk! er heimil þátttaka í ferðinni. Þess er vænzt að menn til- kynni þátttöku sína strax í dag á skrifstofu ÆFR á Þórsgötu l — opið milH 6 og 7, sími 7512. Lagt verður af stað klukkan sex á laugardag. „Ofurmennisliroki og „gáfnakröm“ Herraþjóðarkenningar þýzku 1 sósíalistum að málurn, segir nazistanna munu enn vera flest- þetta hirðskáld Hitlers, „ber ó- um í fersku minni. „Ariarnir" voru öllum öðrum æðri, en einn- ig þeir skiptust í ofurmenni og lakari manntegundir. í síðara flokknum voru t. d. kvenfólk og verkafólk. Það er augljóst af ræðu þeirri sem Gunnar Gunn- arsson hélt yfir Heimdellingum, að hann er enn gagnsýrður af ofurmenniskenningum hinna þýzku samherja sinni. „Að til skuli vera frjálsir js- lenzkir verkamcnn", sem fylgja neitanlega vitni um gáfnakröm, sem þó vonandi er ekki ólækn- andi“. Einnig þessi ummæli gefa skýra mynd af innræti og við- horfum Gunnars Gunnarssonar, mannsins sem nú gerist svo djarfur að harma það opinber- lega að þýzku nazistarnir skyldu ekki vinna sigur í styrjöldinni. Hann er ofurmennið sem aðrir eiga að þjóna undir; ef þeir leyfa sér að hafa. aðra afstöðu stafar það af engu öðru en. „gáfnakröm“. Það var einmitt með slíkum kenningum sern þýzku nazistarnir réttlættu tor- tímingarstöðvar sínar; þeir lýstu yfir því að mannkynið yrði að- eins sterkara og hreinna ef þeim með „gáfnakrömina“ væri úí- rýmt. Auðvitað hefur farið mjög vel á með þeim Gunnari Gunnars- syni og Hitler ef þeir hafa tekið upp tal um þessi mál í heim- sókninni frægu. Hins vegar má Gunnar Gunnarsson vita það að fátt fellur íslendingum miður eri slíkur hroki og rembingur og framlag hans verður metið í samræmi við það.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.