Þjóðviljinn - 20.11.1954, Blaðsíða 4
r>#>##>#'#>##>#\##\###\##>#s###'#v###>#s##.#^#####s##<##s#####'#V##«#<#'#s#^\##<#>####<#>#»###.##'##<##>#s##>###'#-J#\#,## #<##•#•#■#«##«##'#>###############<###<####>####>#########•###>##<###<####>####>#>#######
4)' — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. nóvember 1954
KVOLDSKOLI
í vetur starfar með námsflokkasniði kvöldskóli,
þar sem kenndar verða eftirfarandi námsgreinar:
Innritaz! gsta menn í eina grein eða fleiri. Innritunargjald er 30 kr. fyrir eina
grein, 50 kr. fyrir tvær, 65 kr. fyrir þrjár eða fleiri.
: ,V _ ' |k sáÉptl Ásgeir Bl. Magnússon Gísli Halldórsson Björn Þorsteinsson
Jóhannes Jóhannesson Skólastjórnin
Skóliim hefst 22. nóvember og stendur til 20. apríl
K.jartan
Guðjónsson
Haraldur
Jóhannsson
Brynjólfur
Bjarnason
Gunnar R.
Hansen
Sverrir
Kristjánsson
5. Félagsmál.
a) Fundarsköp, samning og flutning-
ur ræðna. Kennari: Ingi R. Helga-
son, lögfræðingur.
b) Félagsfrœði — (Meginþættir
stjórnarskrárinnar o.fl.). Kennar-
ar: Einar Gunnar Einarsson, lög-
fræðingur og Þorvaldur Þórarins-
son, lögfræöingur.
c) íslenzk haglýsing. Kennari Har-
aldur Jóhannsson, hagfræðingur.
6. Enska. Kennari verður auglýstur síð-
ar.
7. Þýzka. Kennari Hannes Pétursson,
stud. mag.
8. a) Teikning og litameðferð. Kennar-
ar: Jóhannes Jóhannesson, list-
málari og Kjartan Guðjónsson,
listmálari.
b) Föndur: Kennari auglýstur síöar
9. Leiklist og upplestur. Kennarar:
Gunnar R. Hansen, leikstjóri, með að-
stoð Gísla Halldórssonar leikara.
Forstöðumaður skólans er: Adda Bára Sigíúsdóttir, veðuríræðingur.
Öllum er heimil inuganga í skólann, sem miaður er jafnt við hæfi ungra sem
gamalla.
Kennsla íer að talsverðu leyti íram með flutningi erinda. Kennsla fer fram
mánudagskvöld til föstudagskvölds kl. 8.30 til 10.05. Sérhver námsgrein verður
kennd einu sinni í viku, nema þýzka, sem kennd verður tvisvar.
Samkvæmt beiðni, verður innritun nemenda haldið áfram að Þingholtsstræti 27
(Annarri hæð) í dag og á morgun kl. 4—6 síðdegis.
Einar
Olgeirsson
3. Verkalýðsfélög og stjórnmál verka-
lýðshreyfingarinnar á íslandi.
a) Verkalýðshreyfingin til 1916.
Kennari: Sigurður Guömundsson,
ritstjóri.
b) Stjórnmálaflokkar verkalýðshreyf-
ingarinnar 1916—1938. Kennari:
Einar Olgeirsson, alþingismaður.
m
Einar Gunnar
Einarsson
c) Sósíalistaflokkurinn, stefna hans
og starfsemi. Kennari: Brynjólfur
Bjarnason, alþingismaöur.
4. Marxisminn og saga alþjóðlegu verka-
lýðshreyfingarinnar.
a) Marxisminn. Kennari: Ásgeir Bl.
Magnússon, cand. mag.
b) Saga alþjóðlegu verkalýðshreyf-
ingarinnar. Kennari: Sverrir
Kristjánsson, sagnfræðingur.
Adda Bára
Sigfúsdóttir
1. íslenzkar nútímabókmenntir. Kenn-
ari: Kristinn E. Andrésson magister.
Þessi grein hefst ekki fyrr en í janúar.
2. íslandssaga, þættir. Kennari Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur.