Þjóðviljinn - 20.11.1954, Síða 5
'V
Lístdans á steppunni
Á undanförnum misserum hafa mik.il flœmi á stepp- j
um Síberíu verið tekin í rœkt og landnemarnir, sem j
komið hafa úr öllum hlutum Sovétríkjanna, skipta j
hundruðum þúsunda. Að sjálfsögðu verða frum- j
byggjarnir aö' neita sér um ýms þœgindi og lystisemd- j
ir, sem þeir áttu kost að njóta í heimahögum, en j
ævintýraþráin er söm við sig og þeir setja það ekki j
fyrir sig. Hins vegar er mikið gert til að þeir geti j
þegar frá upphafi búið við það sem listmenning þétt- j
býlisins hefur að bjóða. — Myndin sýnir dansfólk úr j
ballettflokki í Moskva sýna list sína frumbyggjum {
í Altajhéraði. j
Óeirðlr í N-Afríku
----: —;-:--Laugardagur 20. nóvember 1951 — ÞJÖÐVILJINN — fS
r
Ovæntur tálmi fyrir
Saarsamningunum
Kaiser, einn áhriíamesii maður kaþólska
ílokksins, leggst gegn þeim
Það eru vaxandi líkur á því, að vesturþýzka þingið fáist
ekki til að samþykkja Saarsamkomulagið og um leið
minnka líkur á, að úr fullgildingu hervæðingarsamning-
Barizt í Túnis
1 gær og fyrradag ko'm víða
til átaka milli skæruliða í Túnis
og franskra herflokka og' segjast
Frakkar hafa fellt 23 Túnisbúa
í fyrradag og handtekið 4, en
sjálfir misst 3 menn,
*
Átök í Casablanea
Herlið vopnað skriðdrekum og
brynvörðum bifreiðum hefur
slegið hring um Arabahverfin í
Casablanca í Marokkó vegna
verkfallsins sem hófst í fyrradag
og á að ljúka í dag.
Franskir hermenn réðust í
gær á verkamenn sem reyndu að
hindra verkfallsbrjóta að kom-
ast til vinnu og voru 2 verka-
Strasser fœr
að sima hefiu
Þýzki nazistinn Otto Strass-
er, sem varð ósáttur við Hitler
og félaga, flúði frá Þýzkalandi
1933 og hefur dvalizt í Kanada,
hefur nú fengið leyfi til að
snúa heim aftur.
Hann sótti um að fá aftur
þýzkan ríkisborgararétt, Bonn-
stjórnin neitaði og höfðaði
hann þá mál. Hæstiréttur Vest-
ur-Þýzkalands kvað upp í gær
þann úrskurð, að honum skyldi
veittur þegnrétturinn.
Stjórnarkreppa
enn íLaos
Stjórnarkreppa hefur nú ver-
ið í Laos, leppríki Frakka í
Indókína, í rúman mánuð og
litlar horfur á að hún leysist.
Fjórði maðurinn sem reynt hef-
ur að mynda stjórn, gafst upp
við það í gær, og er sá fimmti
hú tekinn að reyna.
menn skotnir til bana, en nokkr-
ir særðir.
*
Leitað að skæru-
liðum í Aures
Þrjár sveitir fallhlifahermanna
voru í gær látnar leita í Aures-
fjöllum að skæruliðum þjóð-
frelsishreyfingarinnar í Alsír, en
varð lítið ágengt, eins og fyrri
daginn.
Áætlunarleið SAS er að miklu
leyti sú sama sem sovézki
flugipaðurinn Tjakaloff fór
1937, þegar hann flaug fyrst-
ur manna stytztu leið milli
Moskva og meginlands Amer-
íku. Hann var 64 stundir á
leiðinni frá Moskva til Van-
couver og sama ár flaug landi
hans Gromoff öllu lengri leið,
frá Moskva til Los Angeles,
á 62 tímum. Flugtími SAS-
vélanna er áætlaður 27 tímar
og tíu mínútur, en leið þeirra
er nokkru skemmri.
Erfið flugstjórn.
Mikil ábyrgð hvílir á siglinga-
fræðingunum á þessum vélum.
Lengdarbaugarnir liggja æ
þéttar eftir því sem norðar
dregur og renna saman í eitt á
norðurheimskautinu. Á leið
sinni fara flugvélarnar yfir
mikinn fjölda lengdarbauga
anna veröi.
Vesturþýzka stjórnin af-
greiddi í gær samningana sem
gerðir voru í París um end-
urhervæðingu og fullveldi
Vestur-Þýzkalands, aðild þess
að Atlanzhafsbandalaginu og
Bandalagi-Vestur-Evrópu og
lausn Saardeilunnar. Sam-
þykkti stjórnin alla samning-
ana.
5 á móti
Um aðra samninga en Saar-
samninginn varð algert sam-
komulag. Fimm af ráðherrun-
um í stjórn Adenauers gátu
ekki fallizt á hann og greiddu
atkvæði gegn honum.
Af þessum fimm ráðherrum
eru fjórir úr Frjálsa lýðræðis-
flokknum og kom það ekki á
óvart, þar sem flokkurinn lýsti
því yfir þegar er samningurinn
var gerður, að hann gæti ekki
sætt sig við hann.
Einn helzti leiðtogi kaþólskra
Hitt kom á óvart, að fimmti
ráðherrann sem lét í ljós and-
stöðu við Saarsamninginn,
var Jakob Kaiser, ráðherra
fyrir alþýzk málefni og einn á-
hrifamesti maður kaþólska
flokksins, flokks Adenauers.
Var ekki vitað áður, að hann
væri andvígur Saarsamkomu-
laginu.
Getur hindrað fullgildingu
Líklegt er að þessi afstaða
Kaisers muni hafa áhrif á
þingmenn kaþólskra, sem sum-
með mjög stuttu millibili og
undir síbreytilegum hornum.
Flugstjórnin yrði bæði of flók-
in Jog ónákvæm, ef breyta
ætti hinni réttvísandi stefnu í
hvert sinn sem farið er yfir
lengdarbaug.
Það hefur því verið dregið
upp sérstakt lengdarbauganet
fyrir þessar flugferðir. Einn á-
kveðinn lengdarbaugur er val-
inn og aðrir lengdarbaugar
teiknaðir samhliða honum.
Segulpóllinn.
En segulpóllinn á Baffins-
landi getur einnig ruglað flug-
stjórana í ríminu þegar flug-
vélarnar nálgast hann. Venju-
legir áttavitar eru gagnslausir
í 1800 km fjarlægð frá segul-
pólnum og í staðinn notaður
gyrostefnuviti, sem stjörnu-
áttaviti með gömlu sniði stjórn-
ar.
ir hverjir hafa lýst yfir and-
stöðu við Saarsamningana,
enda þótt talið væri líklegt að
þeir myndu beygja sig fyrir
vilja Adenauers , þegar til
kastanna kæmi.
Ekki er enn vitað á hvaða
forsendum Kaiser leggst á móti
Saarsamningnum, en líklegt
má telja að afstaða hans mót-
ist að einhverju leyti af því,
að hann álíti sameiningu þýzku
landshlutanna óhugsandi, ef
hann og hinir Parísarsamning-
arnir verða fullgiltir.
Brezka þingið fullgildir
Minnihluti neðri deildar
brezka þingsins greiddi at-
kvæði í gær með fullgildingu
Mæti Joshida ekki fyrir nefnd-
inni, má dæma hann i allt að
12 mánaða fangelsi.
Stjórnarflokkurinn klofinn
Joshida er lagður af stað frá
Bandaríkjunum heim á leið, en
hann hefur undanfama mánuði
ferðast viðsvegar um heiminn.
Meðan hann hefur verið fjarver-
andi hefur skapazt upplausnar-
ástand í japönskum stjórnmálum
og bendir margt til þess, að dag-
ar hans í forsætisráðherraem-
bættinu séu brátt taldir.
24. nóvember, þ. e. daginn áð-
ur en Joshida á að mæta fyrir
þingnefndinni, verður haldinn
stofnfundur nýs stjómmála-
flokks. Flestir af stofnendum
flokksins eru úr flokki Joshida,
„Frjálslynda flokknum". Þeir
hafa lýst yfir að þeir muni hafa
samvinnu við sósíaldemokrata
um vantrauststillögu á stjórnina.
Búizt við kosningum
Einn helzti keppinautur Jo-
shida, Ichiro Hatoyama, hefur
tilkynnt að hann muni segja
sig úr „Frjálslynda flokknum“,
Skartþjðfarnir í
Þýzkalandi
Þjófarnir, sem stálu um dag-
inn um 50.000 d.kr. virði af
skartgripum í Kaupmanna-
höfn, eru nú sennilega staddir
í Vestur-Þýzkalandi, segir
vesturþýzka lögreglan. Vitað
er, að þeir voru í Köln og
talið líklegt að þeir hafi reynt
að koma þýfinu í peninga þar.
hervæðingarsamninganna, eða
254 af 622. Nær allir þingmenn
Verkamannaflokks^ns sátu hjá
við atkvæðiagreiðsluna að fyr-
irskipun Attlee, en 4 þingmenn
voru á móti.
i'
Mendes-France þyldst
öruggur
Mendes-France sem undan-
farna daga hefur rætt við Eis-
enhover og Dulles í Washing-
ton, sagði í gær, að allt útlit
væri fyrir, að neðri deild
franska þingsins samþykkti
hervæðingarsamninganna fyrir
áramót, en sú efri skömmu
eftir þau.
Piccioni og
Montagna lausir
Þeir Piero Piccioni og Ugo
Montagna, sem setið hafa tvo
mánuði í fangelsi, meðan rann-
sókn hefur staðið yfir á morði
Wilmu Montesi, sem þeir eru
sakaðir um, voru í gær látnir
lausir gegn tryggingu. Réttar-
höld í málinu munu hefjast
innan skamms.
og er búizt við að 30—50 þing-
menn flokksins muni fara að
dæmi hans. Hefur Joshida þá
ekki lengur meirihluta á þingi.
Ef þeir þingmenn flokksins,
sem eru trúir Joshida, geta ekki
fengið þingmenn „Framfara-
flokksins í lið með sér, er ör-
uggt að vantraust verður sam-
þykkt á stjórnina. Þingið verð-
ur þá að líkindum leyst upp og
nýjar kosningar látnar fara frani
áður en árið er á enda.
Srör tehin •
að berast
Svör eru nú tekin að berast
til Moskva við orðsendingu
sovétstjómarinnar um ráð-
stefnu Evrópuríkja til stofn-
unar öryggisbandalags. Al-
þýðuríki Austur-Evrópu liafa
öll tekið boðinu, og eina auð-
valdslandið, sem enn hefur
svarað, Finnland, segist munu
einnig taka þátt, ef önnur ríki
sem boðið var, gera það.
Lloyds krefst
skaðabóta
Tryggingafélagið Lloyds í
London fór þess á leit við
brezku stjórnina í fyrradag að
hún mótmælti hertöku hval-
veiðiskipanna við Perústjórn.
Brezka stjórnin varð ekki
við þessum tilmælum, en sendi
Perústjórn orðsendingu í gær,
þar sem hún segist rnunu
styðja kröfu Lloyds um skaða-
bætur ef skipunum verður ekkk.
skilað. x
Sovézldr flugmeim flugu
fvrst heimskautsleiðina
En nú er hún farin á 27 tímum í stað
62 áður
SAS hefur nú hafið fastar áætlunarferðir yfir heim-
skautssvæöið frá Kaupmannahöfn til Los Angeles á vest-
urströnd Ameríku. FlugiÖ hefur gengið aö óskum, enda
undirbúiö lengi.
Alger glundroði í
stjórnmáluin Japans
Taiið víst að þingið samþykkí vantraust
á stjórn Joshida
Shigeru Joshida, forsætisráðherra Japans, hefur verið
stefnt fyrir eina af nefndum þingsins 25. nóvember og
verður hann spurður um þátt sinn í hinu mikla fjár-
svikahneyksli, sem ljóstrað var upp um fyrr í ár.