Þjóðviljinn - 20.11.1954, Page 9
Laugardagur 20. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
- ®
PJÓÐLEIKHUSID
TOPAZ
Sýning. í kvöld kl. 20.
Skólasýning.
f’P *»'!* '-flk tr v »■ -»> n
LOKAÐAR DYR
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
æHi
í D,
Sími 1475
Las Vegas — borg
spilavítanna
(The Las Vegas Story)
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg ný amerísk kvik-
mynd. — Aðalhlutverkin leika
hinir vinsælu leikarar: Jane
Russell, Victor Mature, Vinc-
ent Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sala hefst kl. 2.
Sími 1544
Maia með blæjuna
(Die Verschleierte Maja)
Fyndin og fjörug þýzk
gaman- og músíkmynd. —
Aðalhlutverk: Maria Litto,
Willy Fritsch, Eva Probst.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
11 ” "'S/’l r~»
npolíbio
Síml 1182
Einvígi í sólinni
(Duel in the Sun)
Ný amerísk stórmynd í lit-
um, framleidd af David O.
Selznick. Mynd þessi er talin
einhver sú stórfenglegasta, er
nokkru sinni hefur verið tek-
in. — Framleiðandi myndar-
innar eyddi rúmlega hundrað
milljónum króna í töku henn-
ar og er það þrjátíu milljón-
um meira en hann eyddi í
töku myndarinnar ,,Á hverf-
anda hveli“. — Aðeins tvær
myndir hafa frá byrjun hlotið
meiri aðsókn en þessi mynd,
en það eru: „Á hverfanda
hveli“ og „Beztu ár ævi okk-
ar“. — Auk aðalleikendanna
koma fram í myndinni 6500
„statistar11. — David O. Selz-
nick hefur sjálfur samið kvik-
myndahandritið, sem er byggt
á skáldsögu eftir Niven Buch.
— Aðalhlutverkin eru frábær-
lega leikin af: Jennifer Jones,
Gregory Peck, Joseph Cotten,
Lionel Barrymore, Walter
Huston, Herhert Marsliall,
Charles Bickford og Lillian
Gish.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9.
Sala hefst kl. 1.
PJölbreytt úrval af steinhringuns
«— Póctsendun; —-
WIQAyÍKUK^
Frænka
Charleys
Gamanleikurinn góðkunnl
50. sýning
í dag kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
ERFINGINN
Sjónleikur í 7 atriðum
eftir skáldsögu Henry James.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag frá
kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morg-
un. — Sími 3191.
Síml 81938
Dóttir Kaliforníu
Heillandi fögur og bráð-
spennandi ný amerísk mynd í
eðlilegum litum, um baráttu
við stigamenn og undirróðurs-
menn út af yfirráðum yfir
Kaliforníu. Inn í myndina er
fléttað bráðskemmtilegu ást-
árævintýri. — Aðalhlutverkið
leikur hinn þekkti og vinsæli
leikari: Cornel Wilde ásamt
Teresa Wright.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ögiftur faðir
Hin vinsæla sænska stór-
mynd verður sýnd í kvöld
'kl; 7
vegna mikillar eftirspurnar.
— Hafnarljarðarbíó —
Sími 9249.
Námur Salomons
konungs
Stórfengleg og viðburðarík
amerísk. MGM litkvikmynd
gerð eftir hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir H. Rider Hagg-
ard. Myndin er öll raunveru-
lega tekin í frumskógum
Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin
leika: — Stewart Granger,
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 6444
Sagan af
Glenn Miller
(The Glenn Miller Story)
Stórbrotin og hrífandi ný
amerísk stórmynd í litum um
ævi ameríska hljómsveitar-
stjórans Glenn Miller.
James Steward
June Allyson
einnig koma fram Louis Arm-
strong, Gene Krupa, Frances
Langford o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Síml 6485
Dollaraprinsessan
(Penny Princess)
Bráðskemmtileg brezk gam-
anmynd, er fjallar um unga
stúlku er fær heilt ríki í arf,
og þau vandamál er við það
skapast. — Myndin hefur
hvarvetna hlotið gífurlega að-
sókn. — Aðalhlutverk:
Yolanda Donlan, Dirk Bog-
arde.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
6ími 0184
Skyggna stúlkan
Frönsk úrvalsmynd eftir
kvikmyndasnillinginn Yves
Allegrete.
Aðalhlutverk:_____
Daniele Delorme
Henry Widel.
„Eg hef aldrei séð efnilegri
unga leikkohu en Daniele
Delorme í „Skyggna stúlkan",
slíkan leik hef ég aldrei séð
fyrr“, segir Inga Dan í Dansk
Familie-Blad.
Sýnd kl. 7 og 9.
Houdini
Heimsfræg amerísk stór-
mynd um frægasta töframann
veraldarinnar — Ævisaga
Houdinis hefur komið út á ís-
lenzku.
Janet Leigh,
Tony Curtis.
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 5.
Síðasta ránsferðin
(Colorado Territory)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík ný amerísk kvik-
mynd, -— Aðalhlutverk: Joel
McCrea, Virginia Mayo.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Hreinsum
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRON
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Sogavegi
112 og Langholtsveg 133.
Sendibílastöðin
Þröstur h.'f.
Sími 81148
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endu skoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I g i a,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Viðgerðir á
rafmagnsmctorum
og heimilistækjum.
Raítækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6434.
L j ósmyndastof a
Otvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi £
Sími 80300.
Kaupum
hreinar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
Viðgerðir á
heimilistæk j um
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til rafíagna.
DÐJA,
Lækjargötu '10 — Sími 6441.
Sendibílastöðin hf.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
KaUp-Sála^
Erum byrjaðir
kaffisölu
með sama fyrirkomulagi og á
Brytanum.
RÖÐULS-bar, Laugaveg 89.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 18.
Seljum ódýrt
næstu daga
myndir og málverk, sem
ekki hafa verið sóttar úr inn-
römmun.
Rammagerðin, Hafnarstr i 17
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
liggmr leiðin
Ódýrt! Ódýrt!
Haustvörurnar komn-
ar, mikið vöruúrval.
Gjafverð
Vörumarkaðurinn,
Hverfisgötu 74:
um ÖIGCÚ5
siauumoRraRðoii
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menning-
ar, Skólavörðustíg 21; og í
Bél'averzlun Þorvaldar
Bjarnasonar í Hafnarfirði.
FILMIA
sýnir í Tjarnarbíói í dag
kl. 15 og á morgun kl. 13
þýzku kvikmyndina
Stórlygarinn
Miindihausen
eftir Josef von Daky.
Grænland |
Framhald af 1. síðu.. '
uðu þjóðanna á innlimun Græri-
lands í danska ríkið og lieral
fram ákveðin mótmæli íslands
gegn heirri innlimun og lokuá
Græniands". f
Færði flutningsmaður og Eiií-
ar Olgeirsson skýr rök fyriþ
þessari afstöðu.
Pétur Ottesen og Gils Guð-
mundsson mótmæltu einnig eiiir
dregið tillögu ríkisstjórnarinní-
ar, sem utanríkisráðherra yfir;-
lýsti að jafngilti því að ísland
styddi tillögu Dana um innliin-
un Grænlands. f
Fluttu Pétur og Gils einni^
breytingartillögu sem fóru í
sömu átt og tillaga Finnboga’.
Einir í vesælli vörn fyrir
innlimuninni voru ráðherrarni'r
Kristinn Guðmundsson, Ólafur
Thórs og Eysteinn Jónsson.
Skálhðlt I
Framhald af 3. síðu.
vera fullgerð ekki síðar en sum-
arið 1956.
Jarðrækt
Nefndin fól landnámsstjórá,
Pálma Einarssyni, s. 1. suraar að
annast framkvæmdir á ræktuh
til fegrunar á útliti staðariní,
jafnframt því að túnauki yrði
að verkinu, og voru tæpir 8
hektarar plægðir, herfaðir og
jafnaðir á þessu ári. Ræktuii
mun verða aukin nokkuð næsta
sumar, og í því efni farið fyrst
og fremst eftir áætlunum og til-
lögum landnámsstjóra. Á upp-
drætti landnámsstjóra hefur veí-
ið gert ráð fyri.r svæði vestan
við Myllulæk hentugu til skóg-
ræktar. Er svæði þetta tæpir 3
hektarar að stærð, og blasir vel
við heiman frá staðnum.
★
Til framtíðarstarfrækslu í
Skálholti hefur nefndin enga sér-
staka afstöðu tekið. Hvort þar
verði biskupssetur, framhalds-
skóli fyrir presta eða annað, sem
uppástungur hafa heyrzt um,
hefur nefndin tæplega talið sitt
verkefni að gera tillögur um,
samkvæmt skipunarbréfi sínu.
TILKYNNT var í Haag í gær
að stjórnir Hollands og Alþýðu-
Kína hefðu komið sér saman
um að skiptast á stjórnarerind-
rekum. j