Þjóðviljinn - 20.11.1954, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 20.11.1954, Qupperneq 11
Nýkomið: UUargarn (Hundamer.kið) margir litir á kr. 7.85 hespan. Náttkjólar á kr. 44.50. Plastic hillu borðar, margar gerðir,.á kr. 8.00 m. Skólaviirðu'siíg 8 Sími 1035 fitbreiðið Þjóðviijann! Htjimkviða Framhald af 7. síðu. ræðishugsjónarinnar, frelsis- þrárinnar — og kristinnar trúar. Ó, þið hjartahreinir! Hversu orð ykkar eru einlæg, falslaus, hákristileg og kær- leiksfull, og hve athafnir ykkar eru í grónu samræmi við farsældarhugsjónir mann- kynsins. á jörðunni. Helmingaskiptin af ágóða seldrar ættjarðar ætti að vera, ykkur eilíf, áminning r.m að ' láta ykkar einlaégasta hjart- ansmáí — frelsis'söngiri, 'lýð- ríeðisástiná, mánnréttindatil- finninguna, þessa valdamiklu hljómkviðu auðburgeisanna og Bandaríkjaþjónanna aldrei niðurfalla né þagna, hvorki í blöðum ykkar, útvarpi ykkar eða hvar sem ykkur blakta má tunga í höfði. Samræm- ið er svo ausæilega náið milli orða og athafna. Náttúiulækningaíélag Beykjavíkur heldur ÚTBREIÐSLU- OG í Þórscafé, Hverfisgötu 116, þriðjudaginn 23. nóv. klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Vetrarstarfið: Böðvar Pétursson. 2. Erindi: Jónás Kri^jánsson, læknir. 3. Gamanvísur; Hjálmar Gíslason. 4. Einleikur á píanó: Skúli Halklórsson, tónskáld 5. Ávarjfc Helgi Tryggvason, kennari. Stjórnin atjaldastengur Rennibrauitr með hjólum og kappastengur. j VerzL Járn & Gler hi. Laugaveg 70. Aðalsafnaðarfundur Hailgrímsprestakalls verður Iftldinn í kirkju safnaðarins að aflokinni síðdegisguðsþjónustu, sunnudaginn 21. nóvember. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur ‘mál. Sóknarnefndin Kleppsspítalann vantar kyndara (vél- gæzlumann) nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalaíina fyrir 25. þessa mánaðar. Skriístofu ríkisspítalanna ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■»*■■■■■•■•»■’*»■••■■■»■*•■■•■»■■■■ NY SENÐING: Tekin fram i dag Jerseykjólar MIKIÐ ÚRVAL Verö frá 395 krónum po Hafnarstrœti 11 Laugardagur 20. aióvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Leggið okkur lið Framhald af 7. síðu. verkalýðsins um allan heim. Leggið á það megin áherzlu; — Áð látnir verði lausir verklýðsleiðtogar og aðrir föð- urlandsvinir, sem nú er haldið í fangabúðum og fangelsum, að allir stéttardómar verði ógiltir, þar á meðal lífláts- dómar. — Að verkamenn og opin- þerir starfsmenn. .sem.iaydþtir hafa verið vinnu vegna .bar- áttu sinnar í verklý.ðsfélögum og stjórnmál^samtökum, fáx. störf sín að nýju. — Að bundinn verði endir á allar ofbeldisaðgerðir gegn. verklýðsfélögum og alménn- um lýðréttindum. Félagar: Hin víðtæku mót- mæli ykkar ásamt baráttu okkar í Iran getur bjargað lífi verkamanna og föður- landsvina sem dæmdir hafa verið til dauðá og eiga von á aftöku sinni á hyerri stundu. Alþjóðleg samhjálp . yerka- lýðsins er þess megnug að binda endir á ólýðræðislegar kúgunaraðgerðir og morð á fólki sem heyr baráttu fyrir betra lífi og sjálfstæði. Miðstjórn Alþýðu- sambands Irans, Stórhostleg rýmiagorsola Sökum plássieysis, og til að rýma fyrir jólavarnmgi, höidum við sfór- kostlega rýmingarsölu á f)öibreyftum vörufegundum í nokkra daga. Við seljum meðal annars: Áður Nú Dömuskór 168.50 98-50 — — 155.00 95.00 — — 148.75 85.00 Þvottapokar 6.50 5.00 Andlitspúður 5.75 2.00 Varalitur 23.50 12.50 Dömukjólar 185.00 ' 100.00 — — 225.00 150.00 Dömukápur 987.50 600.00 — — 685.00 350.00 Nylon, rayon 575.00 250.00 gabardine pr. m. 87.85 54.50 ■i Á Framnesveg 5 seljum við aiiskonar ódýrar mafvörur og smávörur- ,| mt ■ Komið — Skoðið — Kaupið! ? ■t ■i V örumarkaður insi Hverfisgötu 74 —■ Framnesveg 5 Nokkur eintök af eldri árgöngum ritsins fást enn á afgreiðslunni. TimaritiÖ VINNAN OG VERKA- LÝDURINN Skólavörðustig 19 Sími 7590 , v. ■■ , ■ ■ MWÍ 3 ■ ■■■■■■ »•••»••■••■»»■■•»■■•■»»*■■»»■■■•••»« ■■«■«>«■■ ■■■■■■ ■■*■■•■■■■ ••••■■■■»■■■■■■•■■•■■»■•■»■■■■•■•••■■••*■■»■»•»«•••■•*•■»•■ ■••■•■••■•:i»"-®»*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.