Þjóðviljinn - 21.11.1954, Blaðsíða 1
Æskulýðsfylkingin
í Hafnarfirði
heldur fund í dag, suunu-<-
dag. Verdur fundurinn í Góð-t
templarahúsinu uppi og hefstl
kl. 2 e. h.
Iðja tekin í Álþýðusambandið í gæ
152 fulltrúar með 12 þús. 490 atkv. á bak við sig greiddu henni
atkvæði en 141 með 11 þús. 130 atkvæði gegn henni
enda á ofsóknarherferð íhalds og hægri manna al-
býðuflokksins gegn Iðju, en þeir hafa árum saman
haldið þessu þriðja stærsta verkalýðsfélagi lands-
ins utan Alþýðusambandsins.
Iðja var samþykkt inn í Alþýðusambandið á þing-
iundinum í gær með algerum meirihluta. 152 full-
trúar með 12.490 atkv. á bak við sig greiddu at-
kvæði með henni, en 141 fulltrúi með 11 þús.
130 atkvæði bak við sig gegn henni.
Fjarverandi voru 13 fulltrúar með 942 atkv. á
bak við sig og einn fulltrúi með 99 atkv. bak við
sig sat hjá.
Iðja var þannig samþykkt með 1360 atkvæða
rneirihluta af greiddum atkvæðum, en þótt allir þeir
sem fjarverandi voru og sá sem hjá sat hefðu greitt
atkvæði gegn henni hefði hún samt verið tekin
inn í Alþýðuöambandið með 319 atkv. meirihluta.
KRFl ræðir hlut-
verk koiiuuiiar
Á morgun verður umræðu-
fundur í Kvenréttindafélagi ís-
lands um hlutverk konunnar
fyrr og nú. Sú nýbreytni verður
tekin upp að fluttar verða tvær
framsöguræður og er þetta gert
til þess að ólík sjónarmið verði
sem bezt skýrð þegar í upphafi
umræðnanna. Framsöguræður
flytja þær frú Guðrún Guðlaugs-
dóttir og frú Theresía Guð-
mundsson veðurstofustjóri. Bú-
ast má við fjörugum umræðum
og eru konur hvattar til að fjöl-
menna.
Fundurinn verður í Aðalstræti
12 og hefst kl. 8.30.
Með sameinuðu átaki í happ-
drættissölunni vinnum vlð
be/.t fyrir bjóðviljami.
Um eitt skeið stóðu Is'.ending-
ar í þeirri trú að útlegðarvist ís-
Jón Helgason.
Allsherjaratkvæðagreiðsla um
upptöku Iðju í Alþýðusamband-
ið var fyrsta mál á dagskrá Al-
þýðusambandsþingsins eftir há-
degið í gær, en þingið sitja 307
lenzku handritanna í Árnasafni
yrði bráðlega lokið, Danir myndu
ski’a þeim heim til Islands aftur.
Þetta hefur því miður reynzt of
mikil bjartsýni, Danir hafa ekki
skilað ís’enzku handritunum, og
„handritamá'ið er ekki á dagskrá"
í Danmörku.
Það verður því enn ófyrirsjáan-
leg bið á því að íslendingar geti
kynnzt dýrgripum þessum hér
heima. en í dag gefst einstakt
tækifæri til að kynnast þeim
nokkuð samt, með því að h’usta á
erindi Jóns Heig&sonar prófessors
og sjá skuggamyndir hans af
handritunum. Enginn sem lætur
sig handritamálið og islenzkar
bókmenntir einhverju skipta ætti
að sleppa þessu tækifæri, því Jón
He’gason prófessor er alíra manna
kunnugastur íslenzku handritun-
um — og það getur orðið bið á
þvi að Reykvíkingar fái að kynn-
ast handritunum með öðru móti.
Fyrir’esturinn hefst í Gamla bió
kl. 3 i de.g, Óseldir aðgöngumiðar
eru seldir við innganginn frá kl. 1.
Síðara erindið er á þriðjudaginn
í Gamla bió kl. 7:15 síðdegis.
fulltrúar með 24 þús. 661 atkv.
á bak við sig.
Þegar úrslitum atkvæða-
greiðslunnar hafði verið lýst
Var þeim og inngöngu fulltrúa
Iðju ákaft og innilega fagnað.
Eru það ekki aðeins fulltrúar
á Alþýðusambandsþingi sem
fagna endurkomu Iðju í Al-
þýðusambandið, heldur og
verkalýðurinn um land allt er
fagnar því að nú hefur verið
bundinn endi á þá brjálæðis-
kenndu ofsókn sjálfrar stjórn-
ar heildarsamtakanna gegn
þriðja stærsta verkaiýðsfélagi
landsins að halda því utan
Alþýðusambandsins.
Sigur Iðju í gær er ekki
aðeins sigur vinstri manna á
þinginu heldur sigur verka-
lýðsins um land allt.
Áður en atkvæðagreiðslan um
Iðju hófst á Alþýðusambands-
þinginu í gær, lýsti forseti
nokkrum framkomnum tillögum
og var þeim vísað til nefnda.
Björn Bjarnason
formaður Iðju.
Ennfremur voru samþykkt kjör-
bréf tveggja nýkominna full-
trúa, sem jafnframt eru síðustu
fulltrúarnir á þingið, þeirra
Ingimars Júlíussonar frá Vörn á
Bíldudal og Agnars Þórðarsonar
Listinn er skipaður eftirtöld-
um mönnum: Formaður: Hólm-
ar Magnússon, Miklubraut 64;
varaform: Hreggviður Daníels-
son, Digranesveg 35; ritari:
Þorsteinn Þorsteinss., Bræðra-
borgarstíg 53; féhirðir: Valdi-
mar Björnsson, Gunnarsbraut
32; varaféhirðir: Þorsteinn Sig-
urjónsson, Langholtsveg 146;
meðstjórnendur: Jón Halldórs-
frá Verkal.fél. Arnarneshrepps^
Óskar Hallgrímsson frá Raf—
virkjafélaginu gerði úrslitatil-
raun íhaldsins og hægri mann-
anna til að liindra upptöku Iðju
í Alþýðusambandið með tillögu
um að fresta upptöku félagsins,
og vitnaði í fundarsköp, en for-
seti o. fl. sýndu Óskari fram á
að sú tilvitnun væri blekking,
því fundarregla væri að greiða
fyrst atkvæði um þá tillögu er
gengi lengst, og var það gert.'
Er inngöngu Iðju hafði veriA
fagnað á þinginu, var fundi
frestað til kl. 8.30 i gærkvöld,
en tveir þriðju þingheims fögn-
uðu sigrinum í boði forseta ís-
lands að Bessastöðum.
Á kvöldfundinum var lýst til-
lögum. Jón Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri ASÍ, flutti skýrslu
sambandsstjórnar um síðasta
starfstímabil, en síðan hófust um-
ræður og talaði Eðvarð Sigurðs-
son fyrstur.
son, Laufholti v. Ásveg, Sigurð-
ur Sveinsson, Vinaminni v. Nes-
veg. — Varamenn: Diðrik Jóns-
son, Kirkjuteig 11; Magnús
Gíslason, Efstasund 51; Garðar
Halldórsson, Barónsstíg 57.
Sjómannafélagar, fylkið ykk-
ur um þennan lista og tryggið
að stjórn félagsins komist í
hendur starfandi sjómanna-
X B-listi
Molotofl telur mlklar líkur á
sameiningu Þýzkalands ef hætt
verður við hervæðingu
Á blaðamannaíundi í gær skýrði Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna,
svo frá
^ að Sovétríkin væra fús á að íresta hinni boðuðu ráðstefnu um öryggi
Evrópu, ef Vesturveldin frestuðu fullgildingu London- og Parísarsamnmgaima.
að miklar líkur v©rs til kess að takast mættu samningar um samein-
ingu Vestur- og Austur-Þýzkalands ef herfið yrði frá enduíhervæðingu Vest-
urÞýzkalands.
ýr ef framkvæmd yrði hervæðing Vesfur-I#ýzkalands yrðu raörg ríki í
Evrépu neydd til að endurskoða afsföðu sína til landvarnamála og gera ráð-
stafanir sér til öryggis.
Hið einstæða tækifæri Reykvíkinga
til að kynnast íslenzku
iiandritunum í Árnasafni
Fyrra erindi Jóns Helgasonar prófessors
hefst kl. 3 í dag í Gamla bíói
í dag kl. 3 gefst Reykvíkingum einstætt tækifæri til
þess að kynnast íslenzku handritunum í Árnasafni, —
sem er geymt úti í Kaupmannahöfn.
Jón Helgason prófessor sýnir þar, til skýringar erindi
sínu, skuggamyndir af mörgum merkustu og fegurstu
handritunum, og svo og af rithöndum ýmissa kunnra
manna.
Listi starfandi sjómanna
í S.R. verður B-listi
Tilskilinn fjöldi starfandi sjómanna lagði i gær fram
lista til stjórnarkjörs í Sjómannafélagi Reykjavíkur sem
hefst 25. jan. í skrifstofu félagsins og stendur yfir til loka
iianúar ’55 eða dagsins fyrir aðalfund.