Þjóðviljinn - 21.11.1954, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.11.1954, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Simnudagur 21. nóvember 1954 í bandaríska skákblaðinu Chess Review rakst ég á þessa skák, sem var tefld austur í Finnlandi árið 1952. Skákin er enn eitt dæmi um það, hve hættulegt Búdapestbragðið get- ur verið, ef hvítur fer rangt í sakirnar. Búdapestbragðið — 1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 eða Re4 er djarfleg tilraun af hálfu svarts til að hrifsa frum- kvæðið í sínar hendur. Hvítur á að geta náð öllu betra tafli með því að láta péðin aftur á réttum tíma en skákin getur líka snú- izt við á skammri stund, ef hann gætir sín ekki, eins og þessí skák sýnir all átakanlega. SKAKh itstjórii GuSmundur Arnlaugsson Leiftursókn co N s 11 ■ ii*. mxm 3. c4xd5 Rf6—e4 4. Rbl—c3 Bf8—b4 5. Ddl—c2 d7—d5 6. c4xd5 Bc8—f5 7. Dc2—a4t Rb8—c6! Drepi hvítur nú riddarann með peðinu, vinnur svartur með Rxe3; hvíta drottningin á þá aðeins einn reit þar sem nú nær að vaida dl fyrir svörfu drottningunni, en eftir Db3 vinnur svartur með Rxa2f. 8. Da4—b3 Rc6—d4 9. Db3—a4f b7—b5 10. Da4-dl Re4xc3 11. Ddlxd4 c7—c5! og hvjtur tapar drottningunni. komið í tefldu tafli. Tafllokin í dag eru ekki af sama sauða- húsi, þau eru eftir rússneska snillingin Liburkin. Upphafs- staðan er býsna skrýtin, hvern- ig hefur til dæmis hvíti biskup- ^ |pÍP Tafllokin ABCDEFGH Staðan eftir 7. leik Turrka Hænninen 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e5 Tafliok Prokops í næstsiðasta þætti voru dæmi um raunsæis- stefnuna í tafllokagerð, þar var allt miðað við að lokin væru sem líkust því er fram gæti ABCDEFGH inn komizt niður á gl? Og fram- haldið er eftir því. Hvítur er í talsverðri hættu þrátt fyrir liðsmuninn, hvernig á hann að varna svarti þess að koma sér upp drottningu og máta? Eftir 1. Rd5f Kd2 er fátt um varnir svo að ekkí er um annað að ræða en 1. Re4t Kd3 2. Rc5t Kc3 3. Rb3 en nú leikur svart- ur Be5 með nýrri máthótun og við því er aðeins eitt svar; 4. f4. Nú mundi Bh8, e8D, Bf6, Dg6 auðvelda hvít vinninginn, svo að svartur leikur 4. — Bf6 (eða g7) 5. e8R!! Bh8 6. f5! Be5! 7. Bh2! Bxh2 8. þ%. Be5 9. b8B!! Glettnin er komin i hærra veldi, :í þessutn leik felst hættu- leg gíldra fyrir leysandann: b8D, Kc4f!, Dxe5, clDt!, Rxcl óg svartur er patt! 9. — Bxb8 10. Rc7! Bxc7 11. e7 Be5 12. e8H!! Síðasta torfæran! Enn mundi e8D leiða til patts. En nú er leikurinn úti, svartur verður að leika Bf6 eða g7, en þá kemur fle6 og síðan f5—-f6. Margir , hafa spreytt sig á skákþrautum um minorpro- motíonir, þar sem vinnings- leiðin er bundin því að vekja upp aðra menn en drottningu. Þessi þraut sómir sér vel í þeim hópi, hér varð hvítur fyrst ' að vekja riddara, þá biskup og loks hrók til þess að vinna. Ódýrt! Ódýrt! Haustvörurnar komn- ar, mikið vöruúrval. Gjafverð Vörumarkaðurinn, Hverfisgötu 74: iró ALLT FYRÍR KjÖTVERZLANÍR (S., L Muller iiiffcruckea fórSur HTeitiion Grettugotu 3. siini 80360. RfSSNESKAR HIJ0MP10TIIR Bókabúð Máls og menningar hefur fengið nýja sendingu af rússneskum hljómplötum. f þessari sendingu er eingöngu sígild tónlist á smáskom- um (long-playing) plötum. ! þessari sendingu eru m.a. eítirialin verk: Píanókonsert No 1. eftir T. Nikolayeva, ein- leikari T. Nikolayeva. Fiðlukonsert Op. 82 eftir A. Glazunov, ein- leikari D. Oistrach. Fiðlukonsert eftir A. Machavariani, einleik- ari M. Vaiman. Rhapsody on a Theme by Paganini fyrir píanó og hljómsveit op. 43 eftir S. Rach- maninov, einleikari Y. Zak. Fiðiukonsert eftir A. Khatchaturian, einleik- ari L. Kogan, Katchaturian stjórnar hljómsveitinni. Sinfónía No. 1 Op. 10 eftir D. Shostakovitsh, Hljómsveit Bolshoi leikhússins leikur undir stjórn K. Kondrashin. Sinfónía No. 5 eftir L. Beethoven. Philharm- oniuhljómsveitin í Leningrad leikur und- ir stjórn E. Mravinsky. Ófullgerða hljómkviðan eftir F. Schurbert. Sinfóníuhljómsveit Moskvu útvarpsins leikur undir stjórn N. Rachlin. „Ballade“ No. 1, Op. 23 og Polonaise í A flat major Op. 53 eftir F. Chopin, einleikur á píanó: E. Gilels. Tólf préludiur Op. 11 eftir A. Scriabin, ein- leikur á píanó: V. Sofronitsky. Gajané, ballett eftir A. Katchaturian, Adagio og vals, einleikur á fiðlu: L. Kogan. „Meditation“ Op. 42 eftir P. Tchaikovsky, einleikur á fiðlu: D. Oistrach. Introduction og Polonaise Op. 3 eftir F. Chopin og Austurlenzkur dans eftir S. Rachmaninov, einleikur á cello M. Rostro- povitch. Djöflatrillusónatan eftir D. Tartini. Fiðla: D. Oistrach. Píanó: C. Yampolsky. „Luica di Lammermoor“ eftir E. Donnizetti. Aría Lucíu úr 1. pœtti, I. Kazantseva syngur. „Madame Butterfly“ eftir D. Puccini, ein- söngvarar, kór og hljómsveit Bolshoi leikhússins flytja undir stjórn O. Bron. Flóin úr Faust eftir Goethe eftir M. Mouss- orgsky: Gmyria syngur. Söngur Sólveigar eftir E. Grieg, N. Kazant- seva syngur. Auk margra annarra sígildra verka. í búðinni liggja frammi listar yfir þær plötur sem fyrirliggjandi eru. — Ennfremur er tekið á móti pöntunum á plötum eftir lista, sem einnig liggur frammi. — Sala hefst í fyrramálið Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21, sími 5055.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.