Þjóðviljinn - 21.11.1954, Side 5
Sunnudagur 21. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN •— {3
Svalfbælahneyksli komin
upp í Vestur-Þýzkalandi
ÁuSugir kaupssýlumenn og háffseftir
embœtfismenn sagðir v/ð />að riSnir
18 vesturþýzkir „klúbbar“ og félög hafa í mörg ár út-
vegað auöugum kaupsýslumönnum og háttsettum emb-
ættismönnum ungar laglegar stúlkur, sem hafa snúið
sér til þeirra í leit aö atvinnu.
Glundroii í
S-Vietnam
Einn af þingmönnum sósíal-
demokrata í Frakklandi, sem
er sérfræðingur í málefnum
Indókína, lýsti því átakanlega
í þingræðu í gær, hvernig allt
væri á ringulreið í Suður-.Viet-
nam.
Hann sagði, að 35.000 manns
úr her landsins hefðu hlaupizt
undan merkjum, en í hernum
voru 150.000. Sá hluti hersins
sem enn hefði ekki lagt niður
vopn, væri skiptur í marga
hópa, sem ættu í hinum mestu
illdeilum og hugsuðu um það
eitt að tryggja sjálfum sér sem
mest völd.
--------————~—
Hengdur fyrir
klæðispjötlur
Afríkumaður hefur verið
dæmdur til hengingar í Nai-
robi fyrir þá sök eina, að
hann hafði í fórum sínum
nokkur klæði, sem ákærand-
inn sagði, að má má mönnum
hefðu verið ætluð.
Hingað til hafa Kenyamenn
ekki verið dæmdir til dauða
fyrir jafnlitlar sakir, en í
hverri viku eru kveðnir upp
dauðadómar yfir mönnum,
seni hafa haft vopn eða skot-
færi í fórum sinum og um
síðustu helgi voru 19 menn
hengdir í Nairobi fyrir þá
sök.
---------————----
Vopnasmiðir Hitl-
ers nú bandarískir
ríkisborgarar
38 þýzkir vísindamenn, sem
unnu að smíði rakettuvopna fyrir
þýzka herinn á stríðsár.unum,
fengu bandarísk borgarabréf í
feíðustu viku. Vísindamennirnir
voru fluttir úr Þýzkalandi með
mikilli leynd eftir stríðið og hafa
síðan unnið að rannsóknum fyrir
bandaríska herinn. Sem stendur
vinna þeir í rannsóknarstöð hers-
ins í Alabama, og hafa smíðað
þar mörg ný vopn, sem eru
miklu fullkomnari en V-2
sprengjurnar þýzku, sem aðeins
gátu farið 300 km.
Þetta er höggmynd úr íslenzku
grágrýti eftir Tove Ólafsson og
var hún á sýningu Félaganna
(Kammeraterne) í Kaup-
mannahöfn nú í haust. Jörgen
Fastholm segir um höggmynd-
ina í Land og Folk, að hún sé
„hrífandi listaverk — sýni
mikla tilfinningu fyrir efninu
og meðferð þess, uppbyggingin
frumleg og myndin öll þrungin
skáldlegu hugarflugi“.
Samþykkt hefur verið ályktun
á fundinum, sem heimilar aðild-
arríkjum bandalagsins, sem inn-
flutningshöft Bandaríkjanna hafa
bitnað á, að gera allar „gagnráð-
stafanir sem þau álíta nauðsyn-
legar til að vega upp á móti því
tjóni, sem þau verða fyrir af
völdum þeirra.“
t
Offramleiðslubirgðir
Fulltrúi Hollands kvartaði sár-
an undan böftum í Bandaríkj-
unum á innflutningi smjörs, osta
og þurrmjólkur og samþykkti
fundurinn að heimila Hollending-
Þetta hefur komizt upp eftir
rannsókn, sem vesturþýzka lög-
reglan var neydd til að gera
vegna fjölmargra umkvartana
sem henni höfðu borizt út af
samkvæmisfélagi, sem nefnist
„Klúbbur þeirra 300“, sem hafði
bækistöðvar í Frankfurt am
Main, Hannover og Koblenz.
Félag þétta réði atvinnulaus-
ar stúlkur sem fatasýningar-
stúlkur, dansmeyjar og fyrir-
sætur, lét taka af þeim nökt-
um ljósmyndir og neyddi þær
síðan til ólifnaðar með því að
hóta þeim, að myndirnar yrðu
birtar.
Bandarískt glæpafélag
útvegaði eiturlyf
Félagið starfrækti líka svall-
um í staðinn að draga úr inn-
flutningi á bandarísku hveiti.
Fulltrúi Bandaríkjanna, Win-
throp G. Brown, lýsti þeim vanda
sem Bandaríkjastjórn er í. Hann
sagði, að henni væri með öllu ó-
kleift að draga úr hömlum á inn-
flutningi landbúnaðarafurða,
meðan fyrir væru í landinu
óhemju birgðir af óselja'nlegum
offramleiðslubirgðum.
Aðrir fulltrúar hafa ekki tekið
gilda þessa afsökun, en krafizt
þess að Bandaríkin standi við al-
þjóðasamninga, sem hún er aðili
að, um afnám viðskiptahafta.
bæli í líkingu við það sem kunn-
ugt er af fréttum um Montesi-
málið ítalska. Bandarískt glæpa-
félag er einnig viðriðið málið.
Það lagði til eiturlyf til kyn-
svallsins. Bandarísku stjórnar-
völdin í Vestur-Þýzkalandi, sem
einnig hafa tekið þátt í rann-
sókn málsins, segja um þetta
glæpafélag, að í því séu „sérfræð
ingar í morðum, ofbeldisverkum
og eiturlyfjum."
í bandaríska flughernum
Vesturþýzka vikuritið Ðer
Spiegel segir, að meðlimir glæpa-
félagsins séu flestir úr banda-
ríska flughernum, sem hefur að-
setur í Vestur-Þýzkalandi. Sagt
er, að meðal flugmanna í banda-
rísku flugstöðinni „Chanute"
hafi fundizt 175 menn, sem báru
merki félagsins, sem er svart-
ur kross, tattóveraður milli þum-
als óg vísifingurs.
Útgáfustarfsemi
Það hefur vitnazt, að nokkrar
stúlkur hafa látizt af völdum
eiturlyfjanotkunar í svallveizl-
Bonn styrhir
norsha land-
ráðamenn
Meira en 100 Norðmenn, sem
eru örkumla vegna meiðsla sem
þeir hlutu þegar þeir börðust í
her nazista á austurvígstöðvun-
um í síðasta stríði, hafa sótt um
styrk, sem vesturþýzka stjórnin
hefur ákveðið að veita erlend-
um málaliðum í þýzka hernum
á stríðsárunum.
Norðmenn, sem börðust við
hlið nazista á stríðsárunum, fá
enga örorkustyrki í Noregi, þar
sem þeir gerðu sig seka um land-
ráð.
unum. En stjórnarvöldin í Bonn
létu málið afskiptalaust þar til
dauðsföllin voru orðin ískyggi-
lega mörg.
Eftir að stúlkurnar höfðu verið
neyddar út í ólifnaðinn, gerði fé-
lagið sér einnig ,mat úr ljós-
myndunum. Sérstakt útgáfufyr-
irtæki var sett á stofn til að
koma klámmyndunum út og er
sagt að sala þeirra hafi gefið af
sér mikinn gróða.
Nokkrir menn handteknir
Þar sem margir háttsettir
embættismenn Bonnstjórnarinn-
ar eru taldir viðriðnir málið auk
bandarískra hermanna, hafa
borgarablöð í Vestur-Þýzkalandi
lítið um það skrifað. Þau hafa
þó skýrt frá því, að nokkrir
helztu menn deildar „klúbbsins“
í Hannover, Otto Kroth, Her-
mann Kracke, Siegfried Eber-
hard og Margret Guillaume, hafi
verið handteknir.
Litsjónvarp
i Moskva
Málgagn æskulýðssamtaka
kommúnista í Sovétríkjunum
Komsomolskaja Pravda skýrir
frá því, að um mitt næsta ár
muni hefjast reglubundið lit-
sjónvarp í Moskva.
Blaðið segir, að reynslusend-
ingar hafi sýnt, að allir litir
hafi komið mjög eðlilega fram
í viðtækjunum, og verða mynd-
irnar skýrari en í venjulegia.
sjónvarpi.
30 kg af eitri
handa einni rottu
Á eynni Femö í Danmörku sást
um daginn rotta, en slíkar skepn-
ur hafa ekki verið til á eynni
um nokkurt skeið. Nú hefur
sveitarstjói-nin fest kaup á 30
kg af rottueitri og verður þvi
dreift um alla eyna.
GATT fordæmir hafta-
stefnu Bandarikjanna
Heimilar aðildaníkjum að gera nauðsyn-
legar gagnráðstafanir
AlþjóÖatollabandalagið GATT heldur nú fund í Genf
og hafa fulltrúar þar komiö fram meö mjög haröa gagn-
rýni á verzlunarpólitík Bandaríkjanna og innflutnings-
höft þeirra.
..."
Ululavelta Háteigssóknar
Er í Listamannaskálamim í dag og hefst kl. 2 e.h.
Þetía er án efa glœsilegasfa hlufavelfa ársinsl
Engin núll — MappdraMismnningarnir siá öíí met
IComið — Dragið — Sannfærizt
Safnaðarfélögin
rT
g
tC
rf
cT
K
r?
éT
rC’
sr
pT
pT
rf
PT
iC
éC
iC
cr
éC
rC