Þjóðviljinn - 21.11.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 21.11.1954, Side 12
Tillaga verridargæzluráðsins um inn> limun Crænlands h neyksíanlegt skjal Samsafn rangra og fá ránlegra fullyrSinga á að ,,rölcsfyðja" innlimunartillögu Dana IMkisstjórn fslands gerist verndari innliinunarinnar „6amii maðunnn u Alþingi mun ekki oft hafa verið óvirt eins og þegar ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar ætluðu aö keyra í gegn á lokuðum fundi samþykki Alþingis við ínnlimun Grænlands í Danmörku án nokkurs fyrirvara af íslendinga hálfu. Þetta varð uppskátt, er þingmenn knúðu fram opinn þingfund til að ræða málið og taka afstöðu til þess. Utanríkisráðherra flutti eins ög áður er frá sagt tillögu frá ríkisstjórninni að fulltrúum ís- lands á allsherjarþinginu væri fyrirskipað að sitja hjá er þar kemur til úrslitaatkvæðagreiðslu á morgun tillaga um að ‘Samein- uðu þjóðirnar viðurkenni inn- limun Grænlands í Danmörku. Danska tillagan um þá viður- kenningu var samþykkt í vernd- argæzluráði Sameinuðu þjóð- anna en sætti þó mikilli gagn- rýni', einkum vegna þess að sjálfsákvörðunarréttur Græn- lendinga hefði ekki verið virtur í málinu. Tillaga verndargæzluráðsins sem Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn ætla að veita óbein- an stuðning með hjásetu ís- lenzku fulltrúanna er einn endemisþvættingur, ef treysta má islenzkri þýðingu sem utan- ríkisráðherra las á Alþingi í fyrrakvöld, en það er yfirlýsing verndargæzlunefndarinnar til ailsherjarþingsins: „Hún (þ. e. verndargæzlu- nefndin) hefur kynnt sér að grænlenzka þjóðin hefur ó- hindrað notfært sér réttinn KvöSdskóli alþýðu Stundaskrá Mánudagur: Kl. 20:30—21:15 Þýzka Kl. 21:20—22:05 Islandssaga jÞriðjudagur: K). 21:20—22:05 Félagsmál Mlðvikudagur: Kl. 20:30—21:15 Verkalýðsfélög og stjórnmál íslenzku verkalýðshreyfing- -arinnar. Kl. 21:20—22:05 Marxisminn og saga alþjóðlegu verkalýðshreyf- ingarinnar. ■ Fimmtudagur: Kl. 20:30—21:15 Enska. Kl. 21:20—22:05 Teikning og lita- meðferð - föndur. Föstudagur: Kl. 17:00—19:00 Leiklist og upp- lestur. Kl. 20:30—21:05 Þýzka. Vegna mikillar þátttöku í „Leik- list og upplestri" verður reynt að (taka upp nýjan flokk, þar sem eingöngu verður kenndur upplest- ur. Kennsla fer fram í Þlngholtsstræti 27 (2. hæð) og hefst á morgun, mánudaginn 22. nóvember. Síðustu ío rvóö til að innritast í skóiann eru frá kl. 4-6 í dag. til sjálfsákvörðunar, er rétt- kjörnir fulltrúar hennar á- kváðu hina nýju réttarstöðu hennar. Gæzluverndarnefnd lætur þá skoðun í ljós, að samkvæmt framkomnum skjölum og skýringum hafi grænlenzka þjóðin af frjáls- um vilja ákveðið innlimun í danska konungsrikið á jafn- réttisgrundvelli við aðra hluta danska ríkisins, bæði hvað snertir stjórnskipun og stjóm- arfar. Nefndin hefur með á- nægju komizt að raun um að grænlenzka þjóðin hefur öðl- azt sjálfstjórn. Nefndin telur því viðeigandi að hætt sé að senda henni skýrslur um Grænland“. Einar Olgeirsson og Finnbogi R. Valdimarsson sýndu fram á hvers konar samsetningur þessi tillaga er, þar sem hver einasta staðhæfing er alröng og mark- leysa. Reyndu ráðherramir litið að verja þetta einstæða plagg, nema helzt Eysteinn, en hann bætti áreiðanlega ekki fyrir málstað stjórnarinnar með ræð- um sínum, enda svo þekkingar- snauður í alþjóðamálum að ein- kennilegt má teljast. Furðuleg aígreiðsla Fundur sameinaðs þings í fyrrakvöld um Grænlandsmálið stóð fram undir kl. 2 um nóttina. Lauk honum svo að forseti, Jörundur Brynjólfsson rieitaði að bera undir atkvæði þá tillögu Einars Olgeirssonar að umræðu yrði frestað og málinu vísað til utanrikismálanefndar. Taldi Ein- ar óverjandi að láta ekki utan- ríkismálanefnd fjalla um slíkt stórmál. Alla umræðuna voru þrír ráð- herrar, Kristinn Guðmundsson, Ólafur Thórs og Eysteinn Jóns- son einir í vörn fyrir þá afstöðu íslenzku ríkisstjórnarinnar að ætla að samþykkja með hjásetu og athugasemdalaust innlimun Grænlands í Danmörku. Enginn þingmaður úr flokkum þeirra kom til liðs við þá, og einn þingmanna stjórnarflokkanna, Pétur Ottesen, talaéíi eindregið gegn þessari afstöðu ríkisstjórn- arinnar og flutti breytingartil- lögu um mótatkvæði. Finnbogi R. Valdimarsson og Einar Olgeirsson tættu sundur vandræðalegan blekkingarvef ráðherranna, og eins þeir Gils Guðmundsson og Pétur Ottesen. Framhald á 11. síðu. kemist út á ísleadm Eftir helgina kemur út skáld- sagan „Gamli maðurinn og haf- ið“ eftir Ernest Hemingway. Bókin er þýdd af Birni O. Björnssyni en útgefandi er Bókaforlag Odds Björns- sonar og bókin er prentuð í Hemingway Prentverki hans. „Gamli maðurinn og hafið“ er serri kunnugt er nýjasta bók Hemingways, kom fyrst út 1952, og var hennar sérstaklega getið í rökstuðningnum fyrir þvi að Hemingway fékk nóbelsverðlaun. þlÓÐIHLIINN Sunnudagur 21. nóvember 1954 — 19. árgangur — 266. töluhlað -«• Bókabúð Máls og menmngar hefur sölu á hljómplötum Eftir hádegið í gær hófu flokk- ar manna á ísafirði leit að manni einum, sem horfið hafði frá Sovézkar hljómplötur, smáskornar, seldar heimili sinu Þar 1 bænum 1 hér á landi í fyrsta sinn — Eftir helgina færir Bókabúð Máls og menningar út starfsemi sína og hefur sölu á hljómplötum. Og ekki er það síður nýmæli aö þetta eru sovézkar hljómplötur, sem nú verða í fyrsta sinn til sölu hérlendis. Plötur þessar eru allar smá- ! fólki eftir lista sem liggur frammi skomar (longplaying), en þær eru ýmist hæggengar eða hafa venjulegan snúningshraða og er það nýjung, þótt nota verði sér- stakar nálar fyrir þær allar. Á plötunum eru tónverk eftir ýms þekktustu tónskáld heims og þau eru flutt af ýmsum beztu hljómlistarmönnum og hljóm- sveitum sem nú eru uppi. Er ýmissa verka getið í auglýsingu sem birt er á öðrum stað í blað- inu í dag. M. a. er þarna að finna tónverk eftir nokkra þá tóniistarmenn sem gist hafa ís- land undanfarin ár og aðrir koma fram sem flytjendur, t. d. Katsjatúrjan, Rostropovitsj og Nikolajeva. Plötur þessar munu verða nokkru ódýrari en hlið- stæðar smáskornar plötur sem hér hafa fengizt undanfarið. Pöntun sú sem nú hefur borizt mun ekki vera stór. Hins vegar mun Bókabúð Máls og menning- ar taka á móti pöntunum hjá í búðinni. Hokksstjórnarfundur Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins verður að öllu forfallalausu settur þriðjudaginn 23. nóvemberkl. 8:30 að Tjarn- argötu 20. Miðstjórn Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins Formginn týndist fannst þó aftur fyrrakvöld og ekkert spurzt til. Leitin hafði ekki staðið lengi yfir, þegar fréttist að maður þessi, Berg að nafni, foringi Hjálpræðishersins á ísafirði, væri farþegi með strandferða- skipinu Esju á norðurleið. Hafði hann tekið sér far með skipinu en láðst að láta vita af því. Kaupið hækkar aðeins um eitt stig Kauplagsnefnd hefur reiJcnað út vísitölu fram- fœrslukostnaðar miðað við verðlag 1. nóv. s.l. og er hún óbreytt — 159 stig. Jafnframt hefur verið reiknuð út kaupgjaldsvísitala, sem kemur til fram- kvœmda um nœstu mánaðamót, og hækkar hún um eitt stig. Eins og kunnugt er hafa orðið miklar verð- hœkkanir í haust — miklu meiri en sem svarar einu stigi. Þannig hafa svo til allar innlendar landbúnaðarafurðir hœkkað í verði. En vísitölunni er haldið í skefjum með gamalkunnum aðferð- um, verölœkkun á kartöflum og öðriL slíku, til þess að rœna launþega þeirri uppbót sem þeir eiga rétt á. Vopnalilésnefndin í Indókína lýsti því yfir í gær að engar gærur hefðu borizt um bi’ot á vopnahléssamningunum. þlÓÐVILIINN Mér sýnist hún vera dlálítið hrærð, eigin- LÍ konan hér á mynd- /l^' inni, eða er hún etv. bara svona glöð yfir hinum glæsi'.egu fatavinningum í 100 vinninga happdrætti Þjóðviljans. — Hvað eiginmanninum við- víkur, þá er það greinilegt að hann er mjög „spenntur". Og það má hann líka vel vera, því að ef hann kaupir nógu marga miða og heppnin er með heimilinu þá get- ur svo farið að í jó amánuðinum verði hann ekki aðeins kominn í nýjo.n alklæðnað á 1200 krónur, heldur líka í 1200 króna frakka, og ef hann ákveður að kaupa he’.dur 20 miða en 10 þá getur vel skeð að hann verði settur í þann vanda að ákveða, hvort hann eigi að fara út í fraklcanum eða 700 króna ku'daú’pu. Og eiginkonan? Hvað segir hún um dragt fyrir 2000 krónur. 1800 króna kápu eða 400 króna kvöld- slopp? Altt þetta og meira til er í hundr- að vinninga happdrætti Þjóðvilj- ans; bezta og fjölbreyttasta happ- drætti ársins. Og þar sem aðeins 15 da.gar eru eftir þá leggjum við til við öll hjón í landinu að þau komi sér saman um hvað þau geta keypt f'esta happdrættismiða, og fram- ar ö lu að draga ekki til morguns það sem hægt er að gera i dag. Orðsexiding til sölumanna Happdr æðtis Þjóðviljans Happdræitisskriístofan Þórsgötu 3 er opin í dag fr á kl. 1 til 6 síðdegis. Gerið vinsamlegast skil!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.