Þjóðviljinn - 29.12.1954, Side 1

Þjóðviljinn - 29.12.1954, Side 1
MHUINN Miðvikudagur 29. desember 1954 — 19. árg. — 296. tölublað Eisenhower og sérf ræðingar hans hafa miklar áhyggjur úf af Islandi Mucc/o sendur hingaS vegna ágœtra afreka sinna i Kóreu, segir bandariska stórblaSiS New York Herald Tribune Asíu- og Afriti- raðsíefna i apni Forsætisráðherrar Indlands, Indónesíu, Pakistan, Burma og Ceylon ákváðu á ráðstefnu í Jakarta, höfuðborg Indónesíu. í gapr að boða til ráðstefnu Asíu- og Afríkuþjóða í Jakarta seint í apríl í vor. í dag verður ákveð- ið, hvaða ríkjum á að bjóða á ráðstefnuna og hverja tillögu boðsríkin gera um dagskrá henn- ar. Fréttaritarar segja, að nokk- ur ágreiningur muni vera um, hvort bjóða skuli Kína og Jap» jan að seffaa iulltrúa á ráðstefrw una. Bandaríska stórblaðið New York Herald Tribtine birti fyrir nokkni grein eftir sérfræðing sinn í hermálum og flugmálum, Ansel E. Talbert. Segir hann svo frá að „her- frœ&ingar Bandaríkjanna og sérfræðingar peirra í al- þjóðamálum beini nú athygli sinni fyrst og fremst að ístqndi og Svalbarða.“ Eisenhower forseti hafi einnig miklar áhyggjur af þróuninni á íslandi, þess vegna hafi hann lagzt gegn því að tollar á innfluttum fiski yrðu hækkaðir og — heldur Talbert áfram: „Eftir að forsetinn hafði tryggt að bandarískir innflutningstollar á helztu útfiutningsvörum Islend- inga — frosnum fiski og öðru — væru nægilega lágir til þess að salan í Bandaríkjunum gæti orðið víðtæk, sendi hann John J. Muccio, sendiherrann sem vann svo ágætt aírek í Suðurkóreu, til Reykja- víkur sem sendiherra þar. Muccio, sem er nýkominn til landsins, á að gera allt sem hann getur til þess að vonir forsetans ræíist.” Frá þessari bandarísku grein «er sagt í Sydsvenska Dagbladet 13. des. s. 1., og hefur Þjóð- viijanum borizt úrklippa úr því biaði. Er þar rakin frásögn New i'ork Times, og segir svo í upp- hafi að gréinilegt sé að Sovét- ríkin „séu áhyggjufull vegna þess að framleiðslustöðvar í norður- hluta Rússlands og hernaðarlega mikilvæg svæði á þeim slóðum séu mjög viðkvæm fyrir sprengi- árásum yfir heimskautssvæðið frá framstöðvum sem verið sé að byggja eða hægt sé að byggja nálægt rússnesku landi. . Það hefur ekki farið fram hjá her- fræðingum Sovétríkjanna að Keflavík, þessi geysilega flug- stöð í suðvesturhluta íslands ... er 420 mílur frá .New York en aðeins 345 mílur frá Moskvu. Ef Bandaríkin hafa sterk tök á þessari flugstöð í styrjöld milli heimshlutanna, væri það Banda- ríkjunum mikill ávinningur bæði til varnar og árása með flugvélum“. Þá segir enn í greininni: „Hvað fsland snertir, skýrir Talbert svo frá, að Eisenhower forseti hafi sjálfur tekið í taum- ana til þess að eyðileggja ýmsar lævíslegar og vel skipulagðar að- gerðir á fjárhagssviðinu, sem áttu að tengja útflutning og inn- flutning íslands enn fastar við löndin handan járntjaldsins“ og síðan kemur tilvitnun sú sem birt var orðrétt í upphafi um innflutningstoll ana og Muccip. Framhald p 11. síðu. Kísm aðstaðitr Viet Nmn Stjórnir Kína og lýðveldisins Viet Nam hafa gert með sér samning um Innverska aðstoð við endurreisnarstarfið í norð- urhluta Viet Nam eftir átta ára styrjöld landsmanna við nýlenduher Frakka. Munu kín- verskir sérfræðingar verða lán- aðir til að koma samgöngu- kerfi landsins í eðlilegt horf. Muccio sendiherra að undirbúa hin „ágœtu afrek“ sín í Kóreu. Myndin er tekin í skotgröf við 38. breiddarbaug í Kóreu skömmu áður en styrjöldin skall á. Dulles er lengst til vinstri; Muccio lengst til hægri með kíki. Brezkir stórfelldan velðibfáfnað flð Island / víSfali viS bandariskan fréttaritara Að sögn fréttaritara bandaríska stórblaðsins New York Times fara brezkir togaraútgerðarmenn ekki í laun- kofa með að þeir láti skip sín reka stórfelldan veiðiþjófn- að innan íslenzkrar landhelgi. f fréttaskeyti frá Grimsby, dagsettu 15. þ. m., segir frétta- ritarinn Peter D. Whitney: Enn vari hraggabruni s gser Hjón með 5 börn bjuggu i ibúSinni sem brann; aUs urSu 16 manns húsnœSislausir í gær kvikna'ði í bragga nr. 30 í Þóroddsstaðakampi og urðu þar 2 barnafjölskyldur, 15-16 manns, húsnæðis- lausir. Slökkviliðið var kvatt á vett- | með masoníti, og mun því vera vang kl. hálftólf í gær að bragga j að mestii eyðilagður. — Innbú þessum, hafði eldur kviknað hóifi uppi undir þakboganum fyr- ir ofan geymslukompu. Rjúfa varð þak þraggans til að kom- ast að eldinum og tókst þá þrátt að slökkva hann, en miklar skemmdir urðu þó af eldi og vatni, en hann var eins og flest- ir braggarnir klæddur innan mun hafa bjargazt. í þeim enda braggans sem eld- urinn kom upp í bjuggu hjón með 5 börn, eigandi hans Magn- ús Ingjaldsson. í þeim endanum sem ekki brann mun hafa verið nokkuð fleira fólk, einnig barna- fjölskylda, eða alls 16 manns í þessum eina bragga, og varð það allt húsnæðislaust, því taiið er óbúandi í báðum endum bragg- ans sökum skemmda af vatni og eldi. Talið er sð kviknað hafi út. frá rafleiðslu, en þær eru yfir- ieitt mjög lélega frágengnar í bröggunum. og er þessi bruni enn ein áminningin um eld- hættuna i bröggunum og það, að þeir eru með öllu óhæfir se’u íbúðir fyrir barnafjölskyktur og veiklað fólk. ,,l»eir játa að meira að segja i gamla daga, þegar landhelg- in var þrjár mílur, stundaði fjöldi togaraskipstjóra veiði- þjófnað. Að sögn þeirra er veiðiþjófnaðurinn nú innan nýju landhelgislínunnar langt- um meiri“. Fréttaritarinn leitast við í grein sinni að skýra frá land- helgisdeilu íslendinga og Breta og fer þar margt milli mála enda virðist hann ekki hafa leitað annarra heimilda en brezkra út- gerðarmanna og embættismanna í utanríkisþjónustum Bretlands og Bandaríkjanna. Til dæmis segir hann að ís- lendingar hafi skotið landhelg- isdeilvnni til Evrópuráðsins og séu að velta því fjrrir sér að bera málið fram á vettvangi SÞ. Áhyggjufull utanríkis- ráðuneyti Whitney lýsir því, hvernig við- skipti Islands og Sovétrikjanna Eisenhower forseta. hafa aukizt síðan landhelgisdeil an hófst og segir síðan: „Þetta veldur utanríkisráðu neytum Bretlands og Bandaríkj anna áhyggjum. Á íslandi er öf! ugur minnihluti kommúnista Næstum því fjórði hver þing maður á síðasta Alþingi va: undir áhrifum kommúnista. ís lancl er aðili að A-bandalagint og þýðingarmikið svæði frá hern aðarlegu sjónarmiði". Grunntónninn í grein hins bandaríska blaðamanns er a l sannfæra lesendur þessa áhrifa mesta blaðs Bandaríkjanna um að það séu brezkir útgerðar menn en ekki brezka ríkisstjórn- in sem eigi í landhelgisdeilunn: við íslendinga. ekki vesfsir Brezka ríkisstjórnin tilkynn í gær að enginn fótur væri fyri orðrómi um að Winston Churchi forsætisráðherra ætli að fara t Washington á næstunni að hitt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.