Þjóðviljinn - 29.12.1954, Side 3

Þjóðviljinn - 29.12.1954, Side 3
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. desember 1954 Endirinn varð að lokum sá, að æðra manninum tókst að lokka skítkokkinn til að setja saman mýjar lífsregrlur með því að te lja honum trú um, að þeir gætu unnið saman að skipulags- Hiálum andans. Hann sýndi hon- i»m líka fram á, að gamla sátt- miálanum hefði verið ábótavant í ýmsum greinum. Hann hefði i tíl dæmis verið látinn ganga í gildi ómerkilegan mánaðardag, þar að auki undir vikulok og auk þess klukkan sex að kvöldi. Lífsreglur ættu alltaf að öðlast gildi einhvern merkan mánaðar- dag eða fyrsta dag mánaðar eða viku og annaðhvort klukkan tólf á hádegi eða tólf á miðnætti. Enn fremur hefði rúmið verið óheppilegur fulltrúi kærleikans. Rúm væri hvorugkyns. Það væri viðrini. Hin vitnin hefðu haft kyn og bæði verið karlkyns. Þriðja vitnið ætti líka að vera karlkyns. Sóffinn væri ákjósan- legasti fulltrúi kærleikans. Enn fremur hefðu ýmsu í gömlu regl- unum verið ofaukið og annað van. Hann benti honum á, hvað hann Ólafur fríkirkjuprestur væri snjall ræðumaður. „Langar þig ekki til að verða eins snjall ræðumaður og hann? I>að get- urðu orðið með því að flytja á hverjum degi tíu mínútna ræðu fyrir sjálfum þér. Þessu ættirðu að bæta í nýju lífsreglurnar“. Þetta örvaði skitkokkinn. „En gömlu reglumar ásamt skinninu eru saurgað plagg. Þú verður að byrja aftur á byrjuninni. Þú verður að semja allar reglurnar tipp að nýju og rita þær í vel Innbundna bók“. '(Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn). ’-i I dag er miðvikudagurinn 29. ” desomber — Tómasarmessa S6S. dagur ársins — Sólarupprás kl. 10:22 — Sólarlag kl. 14:37 — Tungl í hásuðri kl. 15:53 — Ár- degisháflæði kl. 7:41 — Síðdegis liáflæði kl. 20:00. Búkarestfarar Þeir sem hafa pantað myndir úr Búkarestförinni geta vitjað þeirra í skrifstofu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19. Kvöld- og næturlæknir er í lseknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra ználið. — Sími 50:t0. ______ þ j* Sfæturvörður í Reykjavikurapóteki, simi 1760. IiYFJABÚÐIR Apótek Austur- | Kvöldvarzla til bæjar | ki. 8 alla daga jggp- | nema laugar- Hoits Apótek | daga tii kl. 6. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Magnúsdóttir, Æg- isgötu 26, og Sig- urður Sigvaldason, verkfræðingur hjá Reykjavíkurbæ. éá 1 sterlingspund 45,55 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,26 — 1 Kanadadollar 16,26 — 100 danskar krónur .... 235.50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskarkrónur .... 314,45 — 100 f innsk mörk 1000 íranskir frankar • • 46,48 — 100 belgiskir frankar . . 32,65 — 100 svissneskir f rankar . 873,30 — 100 gyllini 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 lirur 26,04 — Minningarspjöld Járn og aðrir málmar keyptif- og sélfliri Ja ' »vir • -nMfjSsvt*-* a.movrí já, fatnaður er það, én héfiír þann kost að • •{ 'jip.fi *fÁrt^tííj *ÍI.o I hann má héita óslítaridi. Barnaskólakennarinn fór eitt sinn með bekkinn sinn j nátt- úrugripasafnið. Er heim kom, sagði Nonni litli við mömmu sína: Hugsaðu þér, mamma: kenn- arinn fór með okkur í dauð- an sirkus í dag. 1 nýju hefti Frjálsrar verzlun- ar skrifar sr. Jón Auðuns um Krist- indóm og frelsi. Gunnar Gunnars- son: Ríkið í miðið. Birtur er kafli úr bókinni um Pétur Jónsson óperusöngvara. Guðmundur frá Miðdal ritar Bréf frá Lapplandi. Þá er viðtal við gamlan lögreglu- þjón, ’ Þórð Geirsson. Einnig er viðtal við Pál B. Melsted: 1 Nig- eriu þykir íslenzka skreiðin herra- mannsmatur. Grein er um hugvits- manninn mikla, Edison omfl. er í blaðinu, þar á meðal fjöldi mynda. Ferðin til tunglsins. Barnasýn- ing í dag á rússneskri teikni- mynd i litum í Stjörnubíói kl. 3. Otbreiðið Þjóðviljann Gengisskráning: Gengissltráning (sölugengi) 1 sterlingspund .......... 45.70 1 bandarískur dollar .... 16.32 1 Kanada-dollar .......... 16.90 100 danskar krónur ...... 236.30 100 norskar krónur ...... 228.50 100 sænskar krónur .......315.50 100 finnsk mörk ........... 7.09 1000 franskir frankar..... 46.63 100 belgískir frankar .... 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 igyllini ............ 431.10 100 tékkneskar krónur .... 226.67 100 vesturþýzk mörk....... 388.70 1000 lírur ............... 26.12 Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:15 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. ■— 18:25 Veðurfregnir. 19:15 Tónleikar: Óperulög (pl). 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Upplestur: Gyðjan og uxinn, sögukafli eftir Kristmann Guð- mundsson (Andrés Björnsson les). 20:55 Tónleikar: Pianólög eftir Liszt (pl). 21:10 Já eða nei. — Svcinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Frásaga: Þegar jólin hurfu Hafnfirðingum (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). 22:35 Harmonikan hljómar. Karl Jónatansson kynnir harmoniku- |lög. Dagskrárlok kl. 23:10. Krabbameinsfélags Islands fást í öllum lyfjabúðum i Reykjavík og Hafnarfirði, Blóðbankanum við Barónsstíg og Remediu. Ennfrem- ur í öllum póstafgreiðslum á land- inu. Söfnin eru opin Bæ jarbókasaf nið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. lO-Í2’fh. og 1-10 eh. Laugar- daga ik'l. 10-12 og 1-7. Sunnudaga bd. 2-7. Landsbókasafnið |kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka !daga nema laugárdága kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Sókrates var eitt sinn spurð- ur þess hvort betra væri fyr- ir mann að kvænast eða lifa ókvæntur. Hvort heldur hann gerir, þá mun hann iðra þess, svaraði spekingurinn. •Trá hóíninni* Elmskip Brúarfoss fór frá Hamhorg í fyrradag til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 26. þm til Eshjerg, Gautaborgar, Ventspils og Kotka. Fjallfoss og Katla eru í Reykja- vik. Goðafoss fór frá ísafirði í gærkvöld til Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavikur. Gullfoss fór frá Raykjavik í fyrradag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Wismar í fyrradag til Rott- erdam og Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Reykjavík siðdegis í dag til Akraness, Vestmanna- eyja, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 23. þm til Bergen, Köbmanskær, Falken- berg og Kaupmannahafnar. Trölla- foss fór frá Reykjavik 19. þm til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík í fyrradag til New York. Sambandsskip Hvassafell fór frá Methil i gær til Næstved. Arnarfell fór frá Norðfirði i gær til Akureyrar. Jökulfell er í Rostock. Dísarfell fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar. Litlafell er í oliuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er vænt- anlegt til Akureyrar í dag. Elin S fór frá Riga 25. þm til Horna- fjarðar. Caltex Liege er í Hval- firði. Krossgáta nr. 542 Mogginn skýnir frá því í gær á forsíðu að verklýðsforingl nokkur suður í álfu liafi tekið upp á því að elska imga stúlku, og aegir blaðið í fyrirsögn að hann sé far- inn að lifa „borgaralegu lífemi". Það er engu likara en blaðið sé að sveigja að elnhverjum íslenzk- um stjórnmálamönnum, þelm sem ekki kæra sig um að vera kennd- ir við annað lífeml er það „borg- aralega“. Frá ríkisstjóminni 'Rikisstjórnin tekur á móti gest- um á nýársdag kl. 4-6 í ráðherra- bústaðnum, Tjarnargötu 32 Lárétt: 1 tíglótt 7 tveir eins 8 bönd 9 fæða 11 samgöngubót 12 samhljóðar 14 flan 15 heldur reglu 17 fæddi 18 hola 20 Sólfaxi Lóðrétt: 1 veiðirækt 2 hvert ein- asta 3 hnoðri 4 skst 5 brúttó -H nettó 6 kristnina 10 hróp 13 í hænu 15 forskeyti 16 skst 17 vann við vefnað 19 t Lausn á nr. 541 Lárétt: 1 álfta 4 at 5 fá 7 Ari 9 sól 10 sóa 11 las 13 ró 15 ei 16 lekur Lóðrétt: 1 át 2 far 3 af 4 ansar 6 ákafi 7 all 8 iss 12 a.m.k. 14 ól 15 er Hjálpið blindum Þeir sem gleðja vilja blinda fyrir jólin geta komið gjöfum sínum í skrifstofu Blindravinafélags Is- lands, Ingólfsstræti 16. 520. dagur. 5, Tíli, vaknaðu, sagði Néla. En Uglu- •pegilt vaknaði ekki. Það liðu tvær næt- ír og einn dagur, og Néla vakti í dýpstu jjáningu yfir vini sínum. Siðan heyrði hún úukknahljóm, og rétt á eftir kom í ljós krúðganga á veginum við tút'hirin. " ' Fremstur gekk bóndi einn, að baki honum borgarstjórinn og tveir bæjarráðsmenn með blys í höndum, þvínæst sóknarpresturinn og djákninn .er hélt sólhlíf yfir honum. Það var augljóst að þeir voru á leið til deyjandi manns. Néla gekk í veg fyrir þá. Veslings maðurinn minn er dálnn, sagði hún við þá. En presturinn, sem var hlynnt- ur páfadómnum, svaraði léttur í máli: Uppreisnarmaðurinn Ugluspegill er dauður! Lofaður . sé guð! Dg hann lét sækja lík Ugluspegils tll að gi'ofa það í sandinn á ströndinni. Og bóndinn gróf Ugluspegli gröf, og prest- urinn þuldi hinar lögskipuðu bænir. Allir krupu á kné, og Néla grét hástöfum. En þá skeði skyndilega nokkuð merkilegt. Sandurinn fór áð titra eins og hann væri lifandi, og þvínæst hófst hann upp þar sem gröfin var. Miðvikudagur 29. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Aðalfundur Rímnafélagsins: Ákveli al gefa út rímnasaín er nái fram yíir miija 16. öld Eftir áramétm koma út tvennar rímur eftir Hallgrím Pétursson Aðalfundur Rímnafélagsins var haldinn | Landsbóka- safninu 12. þ.m. Félagið hefur gefið út 5 hindi af rímum og væntanlegar eru eftir áramót 3 rímur, þar af 2 eft- ir sr. Hallgrím Pétursson. Ákveðið hefur verið að' félagið gefi út allar óprentaðar rímur fram yfir miðja 16. öld og sjá þeir dr. Björn Karel Þórólfsson og JaJtob Benedikts- son magister um útgáfuna. Forseti félagsins, Jörundur Brynjólfsson, alþm., gaf skýrslu um starfsemi félagsins, Úr stjórninni gekk Gísli Gestsson, safnvörður og var í stað hans kosinn Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri. Erindi Á fundum félagsins er það föst venja að haldin eru fræði- leg erindi um. mól þau, er félag- ið vinnur áð. — í þetta skipti flutti dr. Björn K. Þórólfsson erindi um vafamál í sögu rímna- gerðar, harla fróðlegt og athygl- isvert og var víða komið við. Útgáfur Aðalstarf félagsins er útgáfa rímna. Eru þegar komin út 5 bindi af rímum, og eru þau þessi: > 1. Sveins rímur Múkasonar eftir Kolbein Grímsson Jökla- skáld. 2. Persíus rímur eftir Guð- mund Andrésson og Bellero- fontisrímur, að líkindum eftir sama höfund 3. Hyndlu rímur og Snækóngs- rímur ásamt Kappakvæði eftir Steinunni Finnsdóttur. 4. Hrólfs rímur kraka eftir Eirík prest Hallsson og Þorvald Magnússon. 5. Ambálea rímur eftir Pál Bjamason. í prentun eru nú og væntan- Bæklingar Neyt- endasamtakanna Bæklingurinn „Heimilisstörf- in“ er kominn út. Neytendasamtökin eru nú að hefja víðtæka útgáfu fræðslu- °g upplýsingabæklinga, sem eru gefnir út undir samheit- lnu: Leiðbeiningar Neytenda- samtakanna. I gær kom út: „Heimilisstörfin“, sem Sigríður Kristjánsdóttir, húsmæðrakenn ari tók saman. Eru það leið- beiningar fyrir húsmæður um að létta heimilisstörfin, og er hæklingurinn þýddur og snið- inn eftir erlendum fyrirmynd- um. Innan skamms koma svo út 2 bæklingar í viðbót, og eru þeir þegar tilbúnir til rrentun- ar. Annar nefnist; Að vel.ja sér skó, eem Kristjana Steingríms- dóttir þýddi, en hann var gef- inn út af Heimilisráði Ríkisins í Danmörku og Neytendaráði danskra húsmæðra, sem veittu Neytendasamtökunum útgáfu- rétt á bæklingnum hér á landi. Þriðji bæklingurinn er um „Búsáhöld“, og er sniðinn eftir sænskri fyrirmynd. Tók Hall- .dóra Eggertsdóttir, námsstjóri, bæklinginn saman og þýddi hann. legar á markað rétt upp úr ára- mótum: 6. Brávallarímur eftir Árna Böðvarsson í útgáfu dr. Björns K. Þórólfssonar, og: 7. Rímur af Flóres og Leo eft- ir Bjarna Borgfirðingaskáld og síra Hallgrím Pétursson í útgáfu Finns Sigmundssonar, landsbóka- varðar. Á næsta ári er og áformað að gefa út: 3. Króka-Refsrímur og Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu eft- ir síra Hallgrim Pétursson. Með þeim útgáfum hefur fé- lagið gert rímnakveðskap síra Hallgríms skil. En sá kveðskap- ur síra Hallgrims hefur verið næsta ókunnur mönnum. Mun það gleðja alla Hallgrímsunn- endur að eiga von á rímum hans í góðum útgáfum. Vert er að benda fólki á að útgáfur Rímnafélagsins eru al- þýðlegar með fróðlegum inn- gangsgreinum og skýringum, eins og þurfa þykir. Ný útgáfuáform Próf. Finnur Jónsson gaf út safn hinna elztu rímna í 2 gild- um bindum. Er það nú orðin torgæt bók og mjög eftirsótt. Margt er þó ennþá óprentað af gömlu rímunum. Nú hefur félagið ákveðið að ljúka þessu verki og hefja út- gáfu á nýju Rímnasafni er taki yfir allar óprentaðar rímur fram yfir miðja 16. öld. Slík útgáfa er aðkallandi nauðsynjaverk. Væntir félagið þess að geta lok- ið því verki skjótlega og er á- formað að 1. heftið komi út síðla næsta érs. Þeir dr. Björn K. Þórólfsson og Jakob Benedikts- son munu koma Rímnasafnjnu á laggirnar. Nýir félagsmenn Ástæða er til að hvetja menn til að ganga í Rímnafélagið. Það hefur merku hlutverki að gegna. Rímurnar eru ein yfirgripsmesta bókmenntagrein þjóðarinnar, og íslenzk bókmenntasaga verður ekki rakin né rædd án þess að viðunandi úrval íslenzkrar rímnagerðar verði prentað. Þeir fjölmörgu menn sem hafa á- huga á íslenzkum fræðum ættu hið fyrsta að ganga í félagið og eignast rit þess frá upphafi. Rit Rímnafélagsins verða verð- mæt eign, en útgjöldin eru eng- um tilfinnanleg séu þau keypt jafnóðum. Nýir félagar gefi sig fram við einhvern úr stjórn félagsins, en þeir eru: Jörundur Brynjólfson, alþm., Amór Guðmundsson, skrifstofustjóri Fiskifélagsins og Ragnar Jónsson, hrl., Laugavegi 8. Einnig tekur Finnur Sigmunds- son, landsbókavörður, við nýjum félögum. Lagarfoss, eystra fall. — l erður kraftur hans allur beizlaður að nokkrum árum liðnum? Það er sú spuming, sem margir Ausífirðingar velta nú fyrir sér. Ovissufarganinu létt af Austfirðingum — í rafmagnsmtöum9 en ..lausnin** veldnr deilum Frá fréttaritara Þjóðviljans. Héraði 19. des. Loksins, loksins hefur verið birt sú lang-þráða tilkynn- ing ríkisstjórnar vorrar, sem létti fargi óvissunnar af Austfirðuigum varöandi rafmagnsmálin, og gerir út um, hvemig rafvæöing Austurlands veröi framkvæmd. I allt sumar, haust og vetur sé sú lausn, sem einna flestir hefur ekki annað umræðuefni geti sætt sig við. borið tíðar á góma manna á Eftir að raforkumálastjóri meðal hér um slóðir en það, gaf sl. vor þær upplýsingar, að hvaða leið yrði valin til að fullvirkjaður m\Tidi Lagarfoss veita rafmagninu inn á heimili geta gefið 14.000 kílówött og okkar. Endalausar sögusagnir og getgátur hafa verið uppi um málið, sín sagan borizt hvern daginn. Er líða tók á sumarið, komust á kreik sög- ur um, að horfið væri frá „Norðurljósunum" (en svo er nú háspennulínan frá Laxá nefnd hér manna á meðai!) og Lagárfoss myndi virkjaður án þess byggð yrði nokkur stífla í Fljótið. En með vetrinum fór að ganga þrálátur orðróm- ur um, að hætt væri við Lag- arfossvirkjun í bili og í þess stað myndi lausnin verða ,,Norðurljós'‘ og Gríms' "oss. Og hefur nú sú raunin < ðið. Og verður því vissulega al- mennt fagnað hér, að tími bollalegginganna skuli vera lið- inn, en tími framlrvæmda og rafmagn fari í hönd. Hins vegar er þess ekki að dyljast, að enn um sinn munu menn hér deila um það, hverja lausn málsins hefði átt að velja. Samt er líklegt, að þetta Norræna bindind- isþingið 1953 Út er komin bók um það sem gerðist á Norræna bindindisþing- inu sem háð var hér í Reykja- vík sumarið 1953. Er hún allstór og vandað til frágangs. Bók þessi er ekki til sölu eins og aðrar bækur sem út koma um þessar mundir, heldur verður hún afhent fulltrúum ókeypis í skrifstofu Áfengisvamarráðs, Veltusundi 3. Vetrarhjálpin í Hafnarf. 34 þús. söfiaðust Vetrarhjálpinni í Hafnarfirði bárust alls 34 þús. kr., auk nokk- urs fatnaðar, og er þetta mesta upphæð sem vetrarhjálpin þar hefur hlotið. Var úthlutað til 130—140 fjölskyldna og einstakl- inga. fossinn væri fullvirkjaður. E? byggð hefði verið smávirkjua í Lagarfossi (3.500 kw), em sem sagt litlar líkur til að nokkru sinni yrði byggð hér stórvirkjun. Það mun því ekkí hafa verið alveg að ófyrir- synju, að einn sá maður hér um slóðir, sem bezt hefur kynnt sér þessi mál, sagði, að „allt væri okkur Austfirðingura Grímsárfoss. — Kraftur hans í að fáum árur liðimm að færí Austfirðingum •jós og yl. sú stærð virkjunar myndi geta betra en smávirkjun í Lagar» hentað, þegar næst þyrfti að fossi“. Nú er það vitaskuld bæta við orkuveitusvæði Norð-' höfuðatriði málsins, að við fá- urlands, fór ýmsum hér að um okkar rafmagn, hvaðan sem. verða ljóst, að sennilega væri það Austfirðingum hjamar- greiði gerður að byggja 3.500 kw virkjun í Lagarfossi, eink- nm þegar það upplýstist, að slík virkjun myndi í bókstaf- það kemur. Og auðvitað hljóta sérfræðingar Raforkumálaskrif- stofunnar að vita bezt, hva5- an sé ódýrast og hagkvæmast að leiða það. Eða hverjir ættu að hafa skilyrði til að vita þa$ leg^uím skilningi kaffærð, ef betur? Sósíalistaíélag Reykjavíkur Jólatrésskemzntun félagsins fyrir börn verður haldin 6. janúar n.k. að Ilótel Borg. Fjölbreytt skemmtiskrá: Kvikmynd (barnamynd), Gestur Þorgrímsson skemmtir, Jólasveinninn heimssekir börnin o. fl. Hljómsveit Þorvalds Steingrímssonar leilc- ur fjTÍr dansinum. Þeir sem hafa hug á að sækja skemintunina geta ritjað aðgöngumiða á morgim í skrifstofu félagsins Þórsgötu 1. sími 7511. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 7 e.h. Tekið verður á mótí pöntunum í dag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.