Þjóðviljinn - 29.12.1954, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.12.1954, Qupperneq 5
----Miðvikudagur 29. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Vetnissprengingarnar hafa stóraukið geislaverkun yfir norðurhvelinu Hin aukna geislaverkun í andrúmsloftinu yfir norður- hveli jarðar vegna vetnissprenginganna á undanförnum mánuðum er orðin mönnum mikið áhyggjuefni í Dan- mörku, ekki sízt eftir að í ljós hefur komið, að fóð- urrófur hafa orðið geislavirkar í svo ríkum mæli, aö hætta getur veriö á ferðum fyrir dýr og menn. í lok nóvembermánaðar skýrði danski lífeðlisfræðing- urinn prófessor Brandt Reh- berg frá því, að vísindamenn hefðu komizt að raun um, að geislaverkun í loftinu yfir Dan- mörku hefði aukizt stórlega að undanfömu. Nokkrum dögum síðar var skýrt frá því á fundi danska Lanbúnaðarfélagsins, að orð- ið hefði vart við geislaverkun Konur í þjófnað- armáli Mikið þjófnaðarmál er nú fyrir dómstóli í Stokkhólmi. Af 33 sakbomingum eru 31 konur. Fólk þetta hafði bundizt samtökum um þjófnaði í verzlunum og var leiðtogi flokksins 31 árs gömul kona lögreglumanns. Hún hafði unn- ið við afgreiðslustörf í mörg- um verzlunum borgarinnar og kynnt sér staðhætti. Hún hafði fengið aðrar afgreiðslustúlkur í lið með sér og frömdu þær stuldina þannig að hún lét þær afhenda sér vörur, sem hún greiddi ekki fyrir. Verðmæti þýfisins er rúmlega 92.000 kr. sænskar eða um 300.000 kr. íslenzkar. í fóðurrófum. Að vísu var tek- ið fram, að enn væri ekki vit- að hvort geislaverkunin væri svo mikil, að hún myndi koma fram í landbúnaðarafurðum og stofna þannig mönnum í hættu. Áhrif geislaverkunar á erfðir. Nokkmm dögum síðar var boðaður fundur í danska Líf- fræðifélaginu ' og þar gerði erfðafræðingurinn prófessor Westergaard grein fyrir þeim áhrifum sem geislaverkun get- ur haft á erfðavísana. Blaðið Information birti nokkrum dögum síðar rit- stjórnargrein um geislaverkan- ir og var hún byggð á þeim upplýsingum, sem höfðu komið fram á fundi Líffræðifélagsins. í greininni var komizt svo að orði að „það væri almenn skoð- Forn grafreitur fimdinn 4000 ára gamall fjölskyldu- grafreitur hefur fundizt í Dy- by á Suður-Jótlandi. Gröf hús- freyju fannst fyrst og í henni perlur úr rafi, sem hún hefur haft um háls sér. Síðar fannst gröf manns hennar og tveggja sveinbama. Nehru vill stefna í átt til sósíalisma Indverska þingið samþykkir að skipu- leggja atvinnulífið á grundvelli þjóðnýtingar Yfirgnæfandi meirihluti indverska þingsins samþykkti rétt fyrir jól stjómarfrumvarp um skipulagningu at- vinnulífsins á grundvelli þjóðnýtingar. Atkvæðagreiðslan fór fram fram eftir tveggja daga um- ræður um efnahagsmál. Nehru forsætisráðherra lýsti yfir í ræðu sem hann hélt, að tak- mark hans væri að skapa sós- íalískt þjóðfélag á Indlandi með því að þjóðnýta iðnaðinn. Ríkisbanld stofnaðnr. Krishnamachari verzlunar- ráðherra skýrði frá þvi, að stjórain hefði í hyggju að koma á fót ríkisbanka, svo að hún gæti haft fulla stjórn á lánastarfseminni. Höfuðverk- efni bankans verður að sögn Nehrus að veita fé til land- búnaðarins. Stjórnarskrárbreyting. Ríkisstjórain hefur farið fram á það við þingið að það breyti stjórnarskránni þannig, að ekki verði hægt að skjóta deilumálum sem rísa út af að- gerðum hennar samkvæmt þjóðnýtingarlögunum til dóm- stólanna. Ríkisstjóminni verði gefið vald til að „gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að atvinnulífinu sé hagað í samræmi við hagsmuni almennings." Fimm ára áætlun. Nehru skýrði þinginu frá þvi, að iðnaðarframleiðslan hefði aukizt um 33% síðan ár- ið 1950 og að lögð yrði enn meiri áherzla á uppbyggingu iðnaðarins í þeirri fimm ára á- ætlún, sem stjórain mun bráð- lega leggja fram. Stjórnin ætlar sér að hafa strangt eftirlit með öllum iðn- greinum og haldið verður á- fram að auka við ríkisfyrir- tækin, en „einkafyrirtæki verða háð ströngu eftirliti í samræmi við hagsmuni almennings.“ Rikisstjómin mun fara fram á heimild til þess að taka í sínar hendur stjórn sérhvers fyrirtækis, ef hagsmunir lands- ins krefjast þess. un meðal erfðafræðinga, að það séu þessar geislanir sem valdi stökkbreytingum (múta- sjónunum), hinum snöggu breytingum á þróun lifandi vera, sem leiða til afturkipps, úrkynjunar eða kynbóta." 2 vetnissprengingar tvöfalda geislaverkun. Erfðafræðingar eru á einu máli um það, að verði kyn- sellumar fyrir geislaverkun sé ævinlega hætta á ferðum, hve lítil sem verkunin er. Þegar það er haft í huga verður sltiljanlegt, hvers vegna þeir eru áhyggjufullir yfir þeirri auknu geislaverkun í andrúms- loftinu, sem vetnissprengingar hafa orsakað. Information skýrir frá því að aðeins tvær vetnisspreng- 100.000 í kjarn- orkuskaðabætur Japanska stjórain tilkynnti í gær, að hún myndi greiða skip- verjum á japanska fiskiskip- inu Fúrúríú Marú eða aðstand- endum þeirra um 100.000 kr. í skaðabætur. Það var þetta skip, sem helryk frá vetnis- sprengju (Bandaríkjamanna féll yfir í marz s.I. ingar á ári á norðurhveli jarð- ar tvöfaldi hina eðlilegu geisla- verkun í andrúmsloftinu, að geisla\irkt ryk, sem þeytist upp í háloftin við vetnissprenging- ar, getur haldizt yfir jörðunnii árum saman, og að mest af þessu ryki murw falla til jarðar í Iöndum, þaa? sem úrkoma er mikil. I greininni er að lokum lögS áherzla á, að enda þótt núlif- andi mönnum stafi engin hætta af þessari geislaverkun, þá vofir hætta yfir afkomendura þeirra um ófyrirsjáanlega framtíð. Fundið bóluefni gegn in- flúensu, dugir i eift ár Verðui bráðlega teklð í almenna noktun í Sovétríkjunum Haldgott bóluefni gegn inflúensu hefur verið framleitt í Sovétríkjunum og mun bráðlega tekið í almenna notk- un þar. Frá þessu er sagt í skýrslu sem birtist nýlega í læknis- fræðiriti, sem gefið er út í Moskva, Meditsinskí Rabotnik. Margra ára leit. Leit að inflúensubóluefni hef- ur staðið yfir þar eins og í mörgum öðrum löndum i mörg ár, og ibúar margra borga hafa verið bólusettir í tilrauna- skyni. Nokkuð er liðið siðan að vís- indamönnum tókst að framleiða bóluefni gegn inflúensu, en þau reyndust öll mjög óstöðug og veittu ekki vörn gegn sjúk- dómnum nema stuttan tíma. En nú hefur fundizt bóluefni sem framleiða má í stórum, stíl með tiltölulega litlum til- kostnaði og það veitir vönt gegn inflúensu í a. m. k. tvxi ár. Bóluefnið er búið til úr veikfc- um gróðri þriggja vírusteg- unda sem valda inflúensu.. Læknar sem reynt hafa bólu- efnið segja að það valdi væg- um sótthita í sólarhring eftiir að það er gefið, en veiti al- gerlega örugga vöra gegn in- flúensu í eitt ár. Domenid- málið enn á dagskrá Franska dómsmálaráöu neytið hefur nú fyrirskipað, að mál hijis aldraða bónda, Gastons Domenici, sem dæmdur var til lífláts fyrir morð á brezka vísinda manninum sir Jack Drum- mond, konu hans og dótt- ur, skuli tekið upp að nýju. Meðan réttarhöldin í máli Domenicis stóðu yfir, sœtti framkoma dómarans og öll meðferð hans á málinu harðri gagnrýni, ekki ein- ungis verjenda sakbornings- ins, héldur og hlutlausra á- heyrenda í réttarsalnum, og pað er vegna pessarar gagnrýni að málið er tékið upp. — Efri myndin hér er tekin í réttarsalnum, verjandi Domenicis er til vinstri. Neðri myndin er af syni bónda, Gustave Domenici, sem bar fyrir réttinum, að faðir hans hefði myrt fjölskylduna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.