Þjóðviljinn - 29.12.1954, Side 11

Þjóðviljinn - 29.12.1954, Side 11
Miðvikudagur 29. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Sviðsmynd úr I. Pagliacci Óperurnar Framhaid af 6. síðu. skilið fyrir sína frammistöðu. Vönduð leiktjöld og fallegir, litríkir og fjölbreyttir búning- ar eiga góðan þátt í sýningunni, hvort tveggja er verk Lárusar Ingólfssonar. Lárus virðist þá einna snjallastur er hann lýsir suðrænu umhverfi, einkum er fallegt sviðið í „Cavalleria Hammarskjöld á förum tið Peking Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, leggur af stað frá New York á morgun og er ferðinni heitið til Peking, höfuðborgar Kína. Bað hann um áheyrn hjá Kínastjórn til að ræða við hana mál 11 banda- rískra flugmanna, sem kín- verskur herréttur hefur dæmt fyrir njósnir. Sjú Enlæ, for- sætis- og utanríkisráðherra Kína, sagði í svarskeyti að Hammarskjöld væri velkominn til Peking. Á leiðinni til Peking kemur Hammarskjöld við í London og Nýju Dehli og ræðir þar við Eden utanríkisráðherra og Ne- hru forsætisráðherra. — Uggs gætir í Bandaríkjunum yfir að Pekingför Hammarskjölds sé álitsauki fyrir Kínastjórn, sem ekki hefur enn fengið inngöngu í SÞ fyrir ofríki Bandaríkja- manna. Muccio Framhald af 1. síðu. Að lokum segir svo í grein- inni: „Islenzki varnarherinn, banda- rískir hermenn úr landher, flota og flugher undir sameiginlegri stjórn, sem heyrir undir Atlanz- hafsbandalagið og á að vernda eyna gegn árásum, lýtur nú for- ustu Donalds R. Hutchinsons hershöfðingja, sem talinn er vera framúrskárandi skipuleggj- ari. : HefShöfðinginii, sem áður var i herforingj aráði McArthurs í austurlöndum, hefur þegar eignazt marga vini meðal ís- lenzkra sjómanna með því að láta beztu skyttur hersins drepa hvali margsinnis í haust er þeir gerðu usla á síldveiðunum". Kína greiðir bætur Brezka stjórnin lýsti yfir í gær, að henni hefði borizt á- vísun frá Kínastjórn á 367.000 sterlingspund. Eru það bætur fyrir tjón á mönnum og eign- um þegar kínverskar orustu- flugvélar skutu brezka farþega- flugvél niður í sumar í þeirri trú að liún væri sprengjuflug- vél úr flugher Sjang Kaiséks. Rusticana" og samræmt í litum og línum og gott jafnvægi milli kirkjunnar og þorpskrárinnar sitt hvoru megin á sviðinu. — Mikill hátíðabragur ríkti í leikhúsinu á annað kvöld jóla og fögnuður áheyrenda ótvíræð- ur og hjartanlegur, að leiks- lokum var tjaldið dregið frá oftar en tölu varð á komið. Forseti íslands og frú hans voru meðal gesta; og við hlið þeirra sátu Pétur Jónsson óperusöngvari, hinn virðulegi og vinsæli nestor íslenzkra söngvara, og frú hans. Vil- hjálmur Þ. Gislason hélt ræðu fyrir minni Péturs, en leikhús- gestir risu úr sætum og hylltu hinn aldna listamann með dynj- andi húrrahrópum. Á. Hj. og B. Fr. Bókbandið Framhald af 4. síðu. Að endingu vona ég að við H. G. getum verið sammála um það að bókagerð hér á landi þurfi að vera sam- keppnisfær að gæðum við er- lendar útgáfur svo sem í Þýzkalandi, Englandi og Sví- þjóð. v.'t' Læ|. ég svo mál þetta út- rætt af minni hálfu. S. J. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 Bókaverzlun V. Long, 9288. AllT FYRIR KJÖTVERZLAHlR lórlw KTelt*jo»» Grettij jótu 3. jírv 80360. Til Getraunaúrslit 826 kr. fyrir 9 rétta Úrslit getraunanna á jóla- dag: Arsenal-Chelsea 1:0 1 Aston Villa-Manch. Utd. frest. Blackpool-Portsmouth 2:2 x Bolton-Tottenham 1:2 2 Burnley-Preston 2:2 x Cardiff-WBA 3:2 1 Charlton-Sheff. Wedn 3:0 1 Sheff. Utd-Leichester 1:1 x Sunderland-Huddersfield 1:1 x Wolves-Everton 1:3 2 Leeds-Middlesbro 1:1 x Aðeins 1 seðill kom fram með 9 réttum og verður vinningur- inn fyrir hann 826 kr. en vinn- ingar skiptust þannig: 1. vinn- ingur 692 kr. fyrir 9 rétta (1). 2. vinningur 57 kr. fyrir 8 rétta (12). 3 vinningur 10 kr. fyrir 7 rétta (72). Leikirnir á 1. get- raunaseðli næsta árs verða með leikjum sem fram fara 8. jan., en þá fer fram 3. umferð bik- arkeppninnar ensku. liggni leiðia Vantar eins til tveggja herbergja íbúð Nanna Ölafsdóttir, sími 1372, kl. 1—5 Q&iasaraía Gljóir v«l ' Drjúgt ■ Mr«ir\l«gt • þœqilecji Vélstjórafélag Sslands heldur almennan félagsfund í dag, miðvikudaginn 29. des. kl. 20'í fundarsal Slysavarnafélagsins, Grófin 1. Fundarefni: Togarasamningarnar. STJÓBNIN CTSVÖR Dráttarvextir Það er mjög aðkallandi, að útsvarsgjaldendur í Reykjavík greiði útsvarsskuldir sínar að fullu fyrir áramótin. Dráttarvextir falla þá á ógreidd útsvör, önnur en fastra launamanna, sem greiða skilvíslega af kaupi sínu. Borgariiiadnn. Ríklsútvorplð Útvarpsstöðin: Vatnsendi; 1648 m. 100 kw. Endurvarpsstöðvar: Akureyri: 407 m, 5 kw. — Eiðar: 491 m, 5 kw. — Höfn: 451 m, 1 kw. Landssímahúsið, IV. og V. hæð: Skrifstofur útvarps- stjóra og útvarpsráðs, auglýsingastofa, innheimtustofa og tónlistardeild. Afgreiðslutími útvarpsauglýsinga er: Virkir dagar, nema laugard,; 9.00-11.00 og 13.30-18.00 Laugardagar; ............ . 9.00-11.00 og 17.00-18.00 Sunnudagar: ........... ÍÓ.OÓ-ll.OO og 17.ÖÓ-18.00 Útvarpsauglýsingar ná til allra landsmanna, með hraða rafmagnsins og mætti hins talaða orðs. Athugið, að símstöðvar utan Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar veita útvarpsauglýsingum móttöku gegn stað- greiðslu. Faðir okkar VILHELM STEFÁNSSON, prentari, andaðist í hafi á ferð frá Danmörku til Englands 12. þ. m. Minningarathöfn um hann fer fram í Dómkirkjunni n.k. fimmtudag, 30. des. kl. 1.30 e.h. Vinir hans eru beðnir um að senda hvorki blóm né kransa. Stefán Villielmsson Kristinn Villielmsson Það tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín, móðir, tengdamóðir og amma okkar, JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Þvervegi 12, hinn 27. desem- ber s. 1. Guðmundur Jóhannesson Aðalsteinn Guðmundsson Pétur Guðmundsson Jóna Magnúsdóttir Gunnar Pétursson Magnús Pétursson. Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu, sem okkur hefur verið sýnd við fráfall PÁLS EINARSSONAR fyrrv. hæstaréttardómara. Sigríður Einarsson Árni Pálsson Einar B. Pálsson Franz E. Pálsson Ólafur Pálsson Þórunn S. Pálsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.