Þjóðviljinn - 04.01.1955, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.01.1955, Qupperneq 1
 l»riðjudagur 4. janúar 1955 — 20. árgangur — 1. tölublað Ríkisstjórnin stöðvar bátaflotann Sveikst um að ganga frá samningum við útvegsmenn um fiskverð á vertíðinni Ríkisstjórnin byrjar nýja árið á venjulegan hátt. Kún heíur nú stöðvað bátaflotann með því að van- rækja að ganga frá bátagjaldeyrisákvæðunum á réttum tíma og þar með fiskverðinu. Verða engir bátar gerðir út meðan svo er ástatt — og er öldungis óvíst hversu langur tími kann að dragast þar til rík- isstjórnin kemur því í verk að ganga frá þessum ákvæðum. hugstæðari viðfangsefni en undir- stöðuatvinnuvegi- landsmanna. Alþingi ekkert látið vita Það gefur glögga mynd af vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar að hún sendi Alþingi heim fyrir Hannibal Valdimarsson Bátagjaldeyririnn er sem kunn ugt er ákveðinn með reglugerð sem gildir til eins árs, og síðan er það samningsatriði við útvegs- menn árlega hvernig þessum á- Jögum er háttað. Einhverjir em- bættismenn stjórnarinnar munu hafa talað við starfsmenn LÍÚ fyrir áramótín, en sjálf ríkis- stjómin hefur ekki komið því í verk að taka upp f ormlegar við- ræður við útvegsmenn, með þeim afleiðingum að allt er komið í strand. Eftir öðrum vinnubrögð- um ríkisstjórnarinnar að dæma getur það dregizt lengi enn að gengið verði frá þessum ákvæð- um, og er þá tjón þjóðárinnar fljótt aðjiema milljónum. Ráða sig í aðra vinnu Við þetta bætist að erfitt hefur verið að fá menp á bátana, eins og alkunnugt er, þrátt fyrir kauphækkun á s.l. ári. Mun láta nærri að einn fimmta vanti til þess að veiðifloti íslendinga sé fullmannaður, bátar og togarar. Þó gerðu útvegsmenn sér góðar vonir um að fá menn, þar sem ekki varð af verkfalli við Faxa- flóa og menn bjuggust við langri og óslitinni vertíð, En þá kemur til trassaskapur ríkisstjómarinn-* ar. Ef hann stendur marga daga enn, munu þeir, sem ætluðu að ráða sig á báta, ná sér í aðra vinnu, og erfiðleikarnir að ná í sjómenn munu margfaldast. Öfyrirgefanleg vinnubrögð Embættismenn þeir sem töluðu við Landssamband íslenzkra út- vegsmanna munu eitthvað hafa vikið að því að rétt myndi að lækka eitthvað bátagjaldeyrinn til útvegsins — allt að því um þriðjung. Ekki var þó ætlunin að lækka álögurnar á almenning, heldur stóð til að færa þann hluta yfir til togaranna. En hvað sem þeim vandamálum líður, er það ófyrirgefanlegur slóðadóm- ur að ganga ekki frá viðræðum við útvegsmenn það tímanlega að. Jón Sigurðsson, sem var fram- niðurstaða væri fengin fyrir ára- kvæmdastjóri þess, Jón Hjáhn- mót. Og raunar hafa formlegar arsson erindreki, Ástbjartur viðræður ekki farið fram enn, ^ Sæmundsson skrifstofumaður og eins og áður segir. Sú ríkisstjórn . Sigurjón Jónsson starfsmaður. sem þannig hegðar sér er ekki Alþýðublaðið birti í síðasta blaði af þremur þeim en lætur af ein- jól, án þes svo mikið sem að gefa í skyn að hún hefði í hyggju að breyta bátagjaldeyrisfyrir- komulaginu. Á Alþingi ekki að koma saman aftur fyrr en 4. febr. Ríkisstjórnin hefur ekki talið það umtalsvert þótt hún stöðv- aði bátaflotann og hefði af þjóð- inni milljónir á milljónir ofan. Er þetta í samræmi við önnur störf þeirra ráðherra, sem hafa það áhugamál brýnast að skipta milliliðagróða til helminga, stofna hermangarafélög og skipu- leggja hverskonar brask handa gæðingum sínum. Þegar þau vandamál koma upp er samið í snatri til þess að braskararnir þurfi ekki að missa af neinum gróða. Þá skortir ráðherrana ekki áhugann. Friðsamleg sam- búð jólaboðskap- ur páfa Píus páfi XII. birti í gær jóla- boðskap sinn og var hann svona seint á ferðinni vegna sjúkleika hans. Talið er í Róm, að lita beri á þetta skjal sem pólitíska erfðaskrá Píusar XII. Meginefni hennar er, að þrátli fyrir andstæðurnar milli vesturá og austurs sé hægt að byggja milli hinna andstæðu rikjafylk* inga sannleiksbrú, sem megni að tryggja það að kalda stríðinu ljúki ekki með vopnaviðskiptuirí heldur friðsamlegri sambúð rikja, sem búa við ólíkt þjóðskipulag. Páfi leggur sérstaka áherzlu Framhald á 5. siðu skotinn iiýjársdrykkju Gerði nýlega herstöðvasamning við USA Jose Antonio Remon, forseti ríkisins Panama í Mið- Ameríku, var skotinn til bana í fyrradag þar sem hana sat að nýársdrykkju í vinahópi. Forsetinn hafði með föru- neyti sínu sótt veiðreiðar rétt Nehru vítir framkomu SÞ gagnvart Kínastjórn Hammarskjöld væntanlegur til Peking í dag Nehru, forseti Indlands, hefur vítt þing SÞ fyrir að kveða upp að órannsökuðu máli áfellisdóm yfir meðferð Kínastjórnar á 11 bandarískum herflugmönnum. Nehru sagði, að ekki næði neinni átt að meina öðrum máls- aðila í slíku máli að skýra sjón- armið sitt að legja fram þau gögn sem hann hefði fram að færa. Nýir starfsmenn róðnir að Al- þýðusambandi íslands Hannibal Valdimarsson framkvæmda- stjóri; Snorri Jónsson starfsmaður Fyrir nokkru réð stjóm Alþýðusambands íslands þá Hannibal Valdimarsson og Snorra Jónsson starfsmenn sambandsins, og tóku þeir við störfum um áramótin. Kínverskur herréttur hefur dæmt þessa bandarísku flugmenn í fangelsi fyrir þátttöku í banda- rískum njósnum í Kína. Þing SÞ felldi að leyfa fulltrúa frá Kína að taka þátt í umræðum um mál- ið og samþykkti að fordærpa dómana. Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, er væntanleg- ur til Peking í dag að ræða mál Þandarísku flugmannanna við kínversku stjórnina. í gær ræddi hann við Nehru í tvo klukkutíma. Fréttamenn í Nýju Dehli segja, að Nehru hafi lagt fast að hon- um að gerast tengiliður milli Kínastjórnar og Bandaríkja- stjórnar. Hannibal Valdimarsson verður framkvæmdastjóri sambandsins en Snorri starfsmaður, og mun hann m. a. einkum fjalla um mál Reykjavíkurfélaganna vegna kunnugleika sinna á högum þeirra. Þá hefur einnig verið á- kveðið að ráða Jón Þorsteinsson lögfr. að sambandinu, og verð- ur hann gjaldkeri þess og skrif- stofumaður. Er þetta í fyrsta sinn sem lögfræðingur er ráðinn fastur starfsmaður Alþjfðusam- bands íslands. Frá Alþýðusambandinu hverfa fyrir utan Panamaborg. Þeim var lokið og skeiðvöllurinn auð-- ur en i bás í forsetastúkunni. sat Remon ásamt gestum sín- um að sumbli. Kvað þá allt í’ einu við skot utan af myrkvaðri. hlaupabrautinni. Forsetinn og' einn af lífvörðum hans hnigu. niður helsærðir af handvél- byssukúlum. Lífverðir Remons svöruðu; skothríðinni og tókst að skjóta. einn af árásarmönnunum tiL bana. Reyndist hann vera Dani-- elo Suza, sundkappi mikill og. kunnur andstæðingur forset— ans. Tilgangurinn óljós. UtanHkisráðherrann í stjóm:. Remons, Jose Guisado, tók þeg— ar við forsetaembættinu og fyr— irskipaði handtöku ýmissa,- kunnustu stjórnmálaandstæð— inga hins myrta forseta, þar á- meðal Arnulfo Arias, sem var~ forseti til 1951 þegar Remon. beitti sér fyrir því að honum. var steypt af stóli. Neytti. hann til þess aðstöðu sinnar- sem íyrirliðj fyrir lögréglu Panama, sem er eina vopnaða. liðið í landinu. Fréttamenn segja þó, aá- ekkert bendi til að Arias hafi Framhald á 5. síðu. Súesskurðurinn lokoður í þrjjó daga vegna ésiglingar Súesskuröurinn, ein fjölfarnasta skipaleiö heims, opn- aöist aftur í gær eftir þriggja daga lokun, sem stafaöi af því aö olíuskip sigldi á járnbrautabrú og flæktist í henni. fær um að stjórna málefnum sínu myndir þjóðarinnar, hún hefur einhver fyrsttöldu Skipið sigldi á járnbrautar-" brúna á nýjársdag. Vegna þess að það var olíuskip var ekki ó- hætt að nota logskurðatæki til' að losa það úr brúarræfrildinu. Gekk því vinnan seint þótt unn- ið væri nótt og dag. Skip komu stöðugt að skurð- hverjum ástæðum hjá líða að endunum^ í Miðjarðarhafi og birta mynd af Sigurjóni ásamt Rauðahafi og urðu að halda harmagráti út af því að verka- • kyrru fyrir meðan verið var að lýðssamtökin skuli hafa misst af • losa olíuskipið úr stálflækj- starfskröftum jafn ágæts manns! | unni. Var tala skipanna, sem Snorri Jónsson þannig biðu, komin á þriðja hundrað síðdegis í gær. Þá var ’.oksins tilkynnt, að skurðurina væri aftur orðinn fær. Sendiherru- frú talesr af sér Dr. Schlichter, sendiherra Vest- ur-Þýzkalands í London, hefir verið kallaður heim til Bonri Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.