Þjóðviljinn - 04.01.1955, Qupperneq 5
ss; •
Þriðjudagur 4. janúar 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (5
Sat 5 ár í fangelsi en nýtt mál
höfðað fyrir sömu sakir
Bandaríski kommúnistaleiðtoginn Irving
Potash handtekinn aftur um leið og hann
hafði afplánað refsingu sína
Bandaríski verkalýösleiðtoginn Irving Potash, sem ár-
ið 1948. var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að hafa ver-
ið í stjórn Kommúnistaflokks Bandaríkjanna, var látinn
laus skömmu fyrir jól, eftir að hafa afplánað refsinguna.
Hann var handtekinn aftur þegar áöur en hann hafði
yfirgefiö fangelsið.
Potash var sá fyrsti af þeim
sjö ieiðtogum flokksins, sem
dæmdir voru við réttarhöldin
1948, sem látinn var laus. Hann
hafði afplánað refsinguna í
fangelsi í Leavenworth í Kans-
as. Morguninn sem hann var
látinn laus komu menn úr
bandarísku ríkislögreglunni
PBI í fangelsið og. tilkynntu
honum að hann væri handtek-
inn á nýjan leik.
Panama
Framhald af 1. síðu.
verið í vitorði með forsetamorð-
ingjunum. Þeir munu ekki hafa
náðst og því allt í óvissu um,
hvað fyrir þeim hefur vakað.
Kona ein, sem var meðal gesta
forsetans í stúku hans á skeið-
vellinum, hefur verið handtek-
in. Er hún sökuð um að hafa
séð um að Remon var ber-
skjaldaður þegar árásin var
gerð.
Bandarísk ítök.
Panama varð til sem sérstakt
ríki fyrir 51 ári, þegar Banda-
ríkisstjóm vildi eignast land-
ræmu meðfram Panamaskurð-
inum. Kólumbía, sem átti land-
ið, vildi ekki láta það af hendi.
Þá efndu erindrekar Bandaríkja
stjórnar til uppreisnar í þeim
hluta Kólumbíu, sem nú er
Panama, sjálfstæði þess var
lýst yfir í skjóli bandrískra
herskipa og stjómin sem sett
!Var á laggirnar uppfyllti ósk-
ir Bandaríkjastjórnar.
Síðan þetta gerðist hefur
ekki gengið á öðm en uppþot-
um og valdaránum í Panama,
þar hafa setið að völdum 28
forsetar á fimm áratugum.
Arias, sem Remon steypti af
stóli, var Bandaríkjastjórn ó-
þægur ljár í þúfu. Remon gerði
henni það hinsvegar til geðs
að banna kommúnistaflokkinn
og auka herstöðvaréttindi
Bandaríkjanna. Hlaut hann í
staðinn ríflegar dollaragjafir í
mynd efnáhags- og hemaðar-
aðstoðar en um leið miklar ó-
vinsældir þegna sinna.
Fluttur hlekkjaður til
til New York.
Enda þótt bæði hann og lög-
fræðingar hans mótmæltu
handtökunni var hann settur í
hlekki og fluttur hlekkjaður til
New York. Þar kvað dómari
upp varðhaldsdóm yfir honum,
og sagði að málshöfðun gegn
honum væri undirbúin. Hann
var þá látinn laus gegn 5000
dollara tryggingu. Loks þegar
tryggingarféð hafði verið borg-
að, gat Potash heilsað upp á
fjölskyldu sína og vini.
Kærður aftur fyrir sömu sök.
Málið sem nú hefur verið
höfðað gegn Potash er byggt
á sömu sakargiftum og árið
1948. Bandarísk stjómarvöld
ætla þanníg að hafa sama hátt
á og tíðkast í fasistalöndum að
fá menn dæmda oftar en einu
sinni fyrir sömu sakir.
Árið 1948 var Potash ásamt
hinum flokksleiðtogunum dæmd
ur fyrir „samsæri um að hvetja
til að steypa stjóm Bandaríkj-
anna af stóli með valdi eða of-
beldi“. Nú hljóðar ákæran að
hann hafi „verið í samtökum
sem hvetja til að steypa stjóm
Bandaríkjanna af stóli“.
Málshöfðunin gegn honum
brýtur algerlega í bága við
stjómarskrá Bandaríkjanna.
sem segir að engan mann megi
saksækja n'é dæma fyrir sömu
sakir oftar en einu sinni. Hún
brýtur jafnvel í bág við Mac-
Carranlögin, sem hún þó er
byggð á, en í þeim segir, að
engum manni megi refsa fyrir
það eitt að hann hafi verið í
Kommúnistaflokknum.
A- ocr V-Þjóðverjar taka
kvikmyndir í sameiningn
Austurþýzka kvikmyndafé-
lagið DEFA og samband kvik-
myndaframleiðenda í Vestur-
Þýzkalandi hafa gert með sér
samning um samvinnu við töku
kvikmynda. Ætlunin er að
fyrstu sameiginlegu myndim-
ar komi á markaðinn í vor.
Hákon Noregskonung grunar að
nafn hans sé á svörtum lista
Saga. sem að undanförnu hefur gengið manna á milli
í Noregi og verið birt í blöðum sýnir ljóslega, að njósnir,
sem lögreglan stundar af kappi um kommúnista og aðra
andstæðinga Atlanzhafsbandalagsins, eru ekki vinsælar
þar 1 landi.
burður
■ ■
Ljósmyndarinn sem :
5 tók myndirnar fimm hér :
j f,Ö ofan varö að leggja [
í pað á sig til að ná peim \
\ að skríða á gólfinu og ■
j stundum undir borð und- j
j ir pví yfirskini að hann \
j hefði misst smápeninga, j
j strætisvagnamiða eða \
j eldspýtustokka, pað sem j
j fyrir honum vakti var að j
j taka myndir af pví, hvern \
\ ig menn bera fætvnia j
j pegar peir sitja og ugga j
j ekki að sér. Myndin j
5 lengst til vinstri er tekin j
j í strætisvagni, par nœsta j
j á biðstofu lœknis. Mið- j
j myndin er tekin í heima- ■
j húsum og á að sýna kaH- j
j mönnum að fótaburður \
j peirra er engu burðuari j
j en kvennanna. Fjórða j
j myndin er tekin í skrif- j
j stofu og sú fimmta í j
j verksmiðju.
Og svo er pað minni j
j myndin. Þar sést fóta- j
j burður fjögurra kvenna j
■ og eins karlmanns, sem j
j vita að verið er að liós- j
j mynda pau.
SendiherrafEÚ ...
Framhald af 1 síðu.
vegna jólaræðu, sem kona hans
flutti á jólaskemmtun starfsfólks
sendiráðsins. Komst hún svo að
orði, að þessi þýzki hópur yrði
að halda vel saman og hver og
einn þyrfti jafnan að vera þess
minnugur, að hann væri staddur
í óvinalandi. Brezk blöð hafa
tekið þesi orð frúarinnar óstinnt
up.
Jólaboðskapur páfa
Framhald af 1. síðu.
á, að eins.og tækninni sé nú hótt-
að sé eyðileggingarmáttur vopn-
anna syo mikill að ekki geti leng
ur verið um réttlátt stríð að ræða,
múgmorð séu alltaf óréttlætan-
leg.
Maður er nefndur Lauritz
Sand og er framkvæmdarstjóri.
Hann er nú aldraður maður,
en tók á hernámsárunum virk-
an þátt í baráttunni gegn her-
námsliði nazista og norskum
leppum þess. Hann var hand-
tekinn og er talinn sá Norð-
mað.ur, sem þoldi mestar pynd-
ingar á stríðsarunum af hendi
hinna þýzku böðla.
Lauritz Sand, sem lá lengi
í sjúkrahúsi eftir stríðið vegna
þeirra áverka sem haim hlaut
í fangavistinni hjá nazistum,
hefur ekki gleymt til hvers
Lauritz Hákon
Sand konungur
hann barðist. Hann er nú for-
maður hins norska sambands
pólitískra fanga og birti nýlega
opið bréf í norskum blöðum til
að skera up herör gegn fyrir-
ætlunum um að endurvopna
Þýzkaland.
Lauritz Sand hefur aldrei
farið dult með, að hann er á
öndverðum meiði við kommún-
ista, en hann hefur samt oft
af gefnu tilefni lýst yfir, að
þeir kommúnistar sem hann
vann með á hernámsárunum
hafi verið hugprúðir, hollir og
góðir Norðmenn. Þessar yfir-
lýsingar hans urðu til þess, að
lögreglan setti nafn hans á.
svartan lista með einkunninni:
Hliðhollur kommúnistum!
Þegar hann fékk vitneskju
um þetta, varð hann ævareið-
ur og leitaði til vinar síns,
Hákons komungs, sem sýnt
hefur honum mikla tryggð og
vináttu eftir stríðið. Sand bar
sig illa og bað Hákon konung
að beita áhrifum sínum til að
binda enda á þá lögreglustjórn,
sem nú ríkir í Noregi.
Sagan segir, að Hákon kon-
ungur hafi horft á vin sinn
dapur í bragði drykklanga
stund, en mælt síðan:
— Kæri vinur! Þeir oru
gengnir af göflunum — allir
saman! Ég fæ ekki lengur neitt
að vita um það sem gerist
í landinu — það eru allt önn-
ur öfl sem nú ráða lögum og
lofum hér. Ég get ekkert fyr-
ir þig gert, því síður sem mig
grunar, að í H-deild spjald-
skrárinnar eigi ég kort, sem.
er nákvæmlega eins og þitt,
gamli vinur!
Sænskur sendi-
herra deyr !
voveiflega
í gær fannst lík Sven Graf-
ströms, sendiherra Svíþjóðar í
Mexíkó, á járnbrautarteinum í
Suður-Fraklandi. Grafström, sem
var lengi aðalfultrúi Svía hjá SÞ,
var í leyfi í Frakklandi. Hefur
hann með einhverjum hætti dott-
ið út úr næturlestinni frá París
til Riverastrandarinnar og undir
hjólin. Grafström var urn tíma
fulltrúi Svía í hlutlausu eftirlits-
nefndinni í Kóreu.
•<* ii.Ít. *LV vu rHr
*«.«, mm. « J • »4' »