Þjóðviljinn - 06.01.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.01.1955, Blaðsíða 12
íslenzkt leikrit frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardag Þeir koma í hausl eltir ikgnar Þórðarson fjallar um afdrif íslendingabyggðanna í Græniandi N.k. laugardag frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið Þeir koma í haust eftir Agnar Þórðarson. Leikrit þetta er í fjórum þáttum, látið gerast í Eystri-byggð á Grænlandi seint á 15. öld og lýsir afdrifum íslendingabyggðanna þar í landi. Leikstjóri er Haraldur Björns- son, en leiktjöld hefur Lárus Ingólfsson gert. Með aðalhlut- verkin fara Herdís Þorvaldsdótt- ir, Helgi Skúlason, ungur maður, sem lauk prófi frá Leikskóla Þjóðleikhússins á s.l. vori og leikur nú sitt stærsta hlutverk hjá leikhúsinu, leikstjórinn Har- aldur Björnsson og Jón Aðils. Aðrir leikendur eru Arndís Björnsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Gestur Pálsson, Bessi Bjarnason, Hildur Kalman, Róbert Arnfinnsson, Klemens Jónsson, Þorgrímur Einarsson og Ólafur Jónsson. Fyrsta Ieikrit höfundar Þeir koma í haust er fyrsta Jeikrit Agnars Þórðarsonar, sem flutt er á leiksviði, en áð- ur hafa verið flutt eftir hann þrjú yngri út- varpsleikrit, För- in til Brasilíu, Spretthlauparinn og Andri. Einnig hafa komið út Agnar Þórðarson eftir hann tvær skáldsögur, Han- inn galar tvisvar (1949) og Ef sverð þitt er stutt (1953). I viðtali við fréttamenn í gær kvaðst Agnar Þórðarson hafa lokið við að semja leikrit sitt Þeir koma í haust á árinu 1952 Hann tók það fram að ekki mætti líta á leikritið sem sagn- Telpan mun hafa horfið að heiman klukkan hálf tvö um nóttina. Héldu foreldrar hennar fyrst að hún hefði farið til ömmu sinnar, sem býr á öðrum stað í húsinu en þegar svo reyndist ekki var leitað aðstoðar lögregl- unnar og Slysavarnafélagsins. Tilkynning um hvarf telpunnar var lesin í morgunútvarpi kl. 8 og Reykvíkingar beðnir um að grennslast eftir henni, en jafn- framt var hjálparsveit skáta kvödd á vettvang og sporhundur fenginn til leitar. Kona ein, sem heyrt hafði tilkynninguna í útvarpinu, hringdi til lögreglunnar skömmu síðar og skýrði frá því, að hún hefði verið á ferli hjá gatnamót- um Garðastrætis og Ránargötu um nóttina og þá séð telpu á svipuðu reki og sú, er lýst var eftir. Ætlaði konan að hafa tal af telpunni, en þá hafi hún tekið til fótanna og horfið á bak við pantað af aðgöngumiðum á hús á Ránargötunni. Hélt konan Mikil aðsókn að óperiisýningunum Samkvæmt upplýsingum þjóð- leikhússtjóra hafa óperusýning- ar leikhússins gengið mjög vel og hefur verið nær uppselt á hverja sýningu. María Markan söng sem gestur hlutverk San- tuzzu í óperunni Cavalleria Rusti- cana í annað skiptið í gærkvöld og var hvert sæti leikhússins skipað. Mjög mikið hefur verið fræðilegt verk þó að það sé byggt á sögulegum bakgrunni. Mjög lítið væri vitað um afdrif síð- ustu íslendinganna á Grænlandi, en liklegt mætti telja að byggð þeirra hafi farið í eyði vegna þess að landskostir hafi rýrnað og siglingar til landsins lagst al- gerlega niður með einokunar- verzluninni. Telur Agnar að ís- lendingar á Grænlandi hafi ver- ið milli 3000 og 4000 talsins, þegar þeir voru flestir. Norræna leikritasam- keppnin: 10 íslenzk leikrit bárust I fyrra boðuðu ríkisleikhúsin á öllum Norðurlöndunum og nokkur fleiri leikhús til nor- rænnar leikritasamkeppni. Frest- ur til að skila handritum til keppninnar rann út hinn 1. þ. m. og höfðu þá borizt 10 íslenzk leikrit. Dómnefnd sú, er dæmir um íslenzku leikritin og skipuð er Guðlaugi Rósinkranz þjóðleik- hússtjóra, Indriða Waage og Sig- urði Grímssyni, er nú tekin til starfa, en úrslit munu þó ekki kunn fyrr en í vor. Þrennum verðlaunum hefur verið heitið fyrir beztu íslenzku leikritin að upphæð 6 þús. kr., 4 þús. og 2 þús. krónur. Aðalverðlaunum, 15 þús. d. krónum, verður síðar úthlutað fyrir það verk, er bezt er talið meðal verðlaunaleikrita frá hinum einstöku löndum. Níu ára telpa hvarf að heiman mn miðja nótt Víðtæh leit haíiiL er hún fannst heil á húfi í gærmorgun í fyrrinótt hvarf níu ára gömul telpa frá heimili sínu, Þingholtsstræti 28 hér í bæ. Voru gerðar allvíðtækar ráöstafanir til að hafin yrði leit að henni í gærmorgun og auglýst eftir henni í morgunútvarpi, en þá fréttist skömmu síðar að telpan væri komin fram heil á húfi. aðgætti það ekki nánar. Lögreglan komst nú að því hjá ættmennum stúlkunnar, að hún hefði eitt sinn átt heima í húsi við Ránargötuna. Fannst telpan þar heil á húfi um níu- leytið í gærmorgun. þlÓIIVIUIN Fimmtudagur 6. janúar 1955 — 20. árgangur — 3. tölublað# Guðfinnur KE 32 í skipasmíðastöðinni (Ijósm. Ólafur Árnason, Akfanesi). Dráttarlraut Ákraness lýkiir við 1 smíði á nýjiíin §1 sniáL véláti ; Bátudmi heitir Guðfinnur KE 32 eg er 8. feáturínn, sem Dráttarbrautin smíðar Akranesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í nótt var ráögert að hleypa nýjum báti af stokkunum í Dráttarbraut Akraness. Heitir báturinn Guðfinnur KE 32, en eigandi er sameignarfélagið Guðfinnur í Keflavík. Þetta er áttundi báturinn, sem Dráttarbrautin smíöar. næstu sýningar. að telpan ætti þar heirna og Þrettándafagn<sður I skíða- skála Æ.F.R. Skálastjórn Æ. F. R. hef- ur ákveðið að efna til skála- ferðar um n. k. helgi og verður ýmis- legt til skemmtunar. — Ferð þessi mun tengd þrettándan- um og ef veður leyfir mun Þjóðleikhúsið miimist sextugs afmælis Davíðs Davíð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi, verður sextugur hinn 21. þ. m. í tilefni af afmælinu mun ráðgert að Þjóðleikhúsið efni til hátíðarsýningar og sýni eitthvert af verkum skáldsins. verða brenna og flugeldum skotið. Þá mun og verða upp- lestur, gamanþáttur, harmon- ikuleikur, spurningaþáttur, fjöldasöngur og dans. Þess má geta, að þátttaka var mikil í síðustu skálaferð, og er því betra. að tryggja sér farmlða fyrr en seinna. öllu æskufólki er heimil þátttaka. Miðar verða se’.dir á skrif- stofu Æskulýðsfylkingarinnar að Þórsgötu 1 alla daga vik- unnar frá klukkan 2-7, sími 7511. Lagt verður af stað n. k. iaugardag kl. 6 eftir hádegi. Nánar mun verða skýrt frá dagskránni í blaðinu á morgun. Sænskur ballett- meistari til Þjóð- leikhussins Ei^rog áður hefur verið frá skýrt fór Erik Bidsted, ballett- meistari, serri stjórnað hefur Ballettskóla Þjóðleikhússins und- anfarna vetur, utan ásamt konu sinni, Lísu Kæregaard, snemma í fyrra mánuði, en Bidsted hefur m. a. verið ráðinn til að setja óperettu á svið i Álaborg og víðar í Danmörku. Nú hefur verið ráð- inn sænskur ballettmeistari til að taka við kennslu Bidsteds og forstöðu Ballettskólans, og er hann þegar byrjaður að kenna. Maður þessi heitir Otto Toresen og hefur starfað sem ballett- meistari við Konunglega leikhús- ið og Rigsteatret í Stokkhólmi. Hann mun kenna við Ballettskóla Þjóðleikhússins um 3 mánaða skeið í vetur. Guðfinnur er rúmlega 61 smálest að stærð með 225 hest- afla Lister-aflvél og ljósavél. Hann er með olíudrifið þilfars- og línuspil frá Héðni í Reykja- vík. Yfirbyggingin er úr stáli. iBáturinn er búinn öllum full- komnustu öryggis- og siglinga- tækjum, m.a. asdictækjum. Vinna við smíði bátsins hófst í marz s.l. vetur og var smíðað eftir teikn ngu Egils Þorfinns- sonar, Kefi ivík. Yfirsmiður var Magnús M: gnússon. Raflagnir annaðist Sveinn Guðmundsson rafvirki, ni,;ursetning véla og Tékkum vikið úr Gjaldeyrissjóði Tékkóslóvakíu var í gær vik- ið úr Alþjóða gjaldeyrissjóðn- um vegna þess að hún hafði ekki innt af hendi gjöld sín til hans. Er þá ekkert Aust- ur-Evrópuríki aðili að sjóðn- um. spila var framkvæmd af Vél- smiðju Þorgeirs og Ellerts, en segl og reiða gerði Elías Bene- diktsson. Guðfinnur fer á línuveiðar strax og hann verður tilbú- inn. Skipstjóri verður fyrst um sinn Sigurður Magnússon. Hammar- skföld í PekÉng Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, kom til Pek- ing í gær. Fór hann brátt á fund Sjú Enlæ forsætisráð- herra Kína og síðan í kokkteil- boð hans þar sem saman voru komnir sendimenn erlendra ríkja og háttsettir, kínverskir embættismenn. 1 gærkvöld sat hann miðdegisverðarboð Sjú. í dag hefjast formlegar viðræð- ur þeirra um erindi Hammar- skjölds, sem er að fá látna lausa 11 bandaríska flugmenn, sem dæmdir hafa verið fyrir njósnir. Bifresð hvoifir í fyrrinótt hvolfdi fólksbif- reið á Suðurlandsbraut skammt frá Múlakampi. Bifreiðin skemmdist þó lítið, og bílstjór- ann sakaði ekki. Bílstjórinn greindi svo frá að bíll með sterkum háljós- um hefði komið á móti sér, og hefði hann vikið til hliðar, til að aka ekki áfram í sterkustu birtunni. Ók hann þá á streng úr ljósastaur er lá inn á gangv stéttina, og valt þá bifreiðin sem áður segir. Orðsendine írá Fulltrúar félaga, sem eru innan Andspyrnu- hreyfingarinnar, og aðrir þeir hernámsandstæð- ingar í Reykjavík, sem tekið liafa hjá Andspyrnu- hreyfingunni eða undirrituðum undirskriftalista varðandi uppsögn herstöðvasamningsins, eru beðnir að skila listunum sem allra fyrst. Tekið verðvr á móti undirskriftalistum í Þingholtsstræti 27 II. hæð, fimmtud. 6. jan. og föstud. 7. jan. kl, 5 til 7 síðdegis, einnig mánud. 10. jan. og priðjud. 11. jan. á sama tíma. Áríðandi er, að allir skili listum, er þeir hafa tekið á móti, enda þótt undirskriftasöfnun sé ekki lokið. Undirskriftalist- ar verða jafnframt afhentir á sama tíma áhuga- mönnum, sem vilja taka pátt í nýrri sóknarlotu í byrjun ársins. F.h. stjórnar Andspymuhreyfingarinnar GUNNAR M. MAGNÚSS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.