Þjóðviljinn - 18.01.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.01.1955, Blaðsíða 9
■1» jTilí )j ■ , ÞJÓDLEIKHUSID Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana Sýning í kvöld kl. 20.00 Gullna hliðið eftir: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning í tilefni af sextugs af- mæli hans föstudag 21. jan. kl. 20. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic. Músík eftir: Dr. Pál ísólfsson. Frumsýningarverð Aðgöngumiðásalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNARFIRÐI r 7 Sími 1475. Macao Ný bandarísk kvikmynd,afar spennandi og dularfull. Aðal- hlutverkin leika hin vinsælu Robert Mitchum, Jane Russel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Sími 1544. Óperukvikmyndin Öskubuska (,,Cinderella“) Hrífandi skemmtileg ítölsk óperumynd byggð á hinu heimsfræga ævintýri um Öskubusku, með músík eftir G. Rossini. Aðalsöngvarar: Lori Randi Gino Del Signori Afro Poli. Hljómsveit og kór frá óper- unni í Róm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æk Þj óðdansaf élag Reykjavíkur: Unglingaflokkur, æfing í Edduhúsinu í kvöld kl. 6,30. Stjórnin STEINDÚitsl Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sími 9184. Kl. 8,30: Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar: Ast við aðra sýn Sími 81936. 1. apríl árið 2000 Afburða skemmtileg ný, austurrísk stórmynd, sem látin er eiga sér stað árið 2000. Mynd þessi, sem er tal- in vera einhver snjallasta „satira“ sem kvikmynduð hef- ur verið, er ívafin mörgum hinna fegurstu Vínarstór- verka. Myndin hefur alls stað- ar vakið geysiathygli. Til dæmis segir Afton-blaðið í Stokkhólmi: „Maður verður að standa skil á því fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtilegustu og frumlegustu mynd ársins“. Og hafa ummæli , annarra Norðurlandablaða verið á sömu lurid. f myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Austurríkis. Hans Mose, Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Þjófurinn frá Damaskus Geysispennandi ævintýra- mynd í eðlilegum litum með hinum vinsæla lekara Paul Henreid. Sýnd kl. 5. lripohbio Sími 1182. MELBA með Patrice Munsel sýnd í kvöld kl. 9 vegna f jölda áskor- ana. Aðeins þetta eina sinn. Barbarossa, kon- ungur sjóræn- ingjanna (Raider of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um ævintýri Barbarossa, óprúttn- asta sjóræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne, Donna Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Siðasta sinn Sími 6444. Eyja leyndar- dómanna (East of Sumatra) Geysispennandi ný amerísk kvikmynd í litum, um flokk manna er lendir í furðulegum ævintýrum á dularfullri eyju í Suðurhöfum. — Aðalhlutv. Jeff Chandler, Marilyn Max- well, Anthony Quinn. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384. Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug ný ensk-amerísk gamanmynd í litum, byggð á hinum sér- staklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur leikið að undanförnu við metaðsókn. — Inn í mynd- ina eru fléttuð mjög falleg söng- og dansatriði, sem gefa myndinni ennþá meira gildi sem góðri skemmtimynd. Enda má fullvíst telja að hún verður ekki síður vinsæl en leikritið. — Aðalhlutverk: Ray Bolger, Allyn McLerie, Robert Shackleton, Mary Germaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. Golfmeistararnir (The Caddy) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni m. a. lagið, That’s Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 5 og 7. Kítup - Sala Kaffisala með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. — Röðulsbar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18 Húsgögnin f rá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu I Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 89 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 Bókaverzlun V. Long, 9288. Þriðjudagur 18. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (& í. tsítáp;; M r.-$uhu?J>a‘! — — 0 ÍLEKFEIAG' ^RBYKJAyÍKUE^ Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. Sýning í kvöld kl. 8, 62. sinn Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. N Ú I Sjónleikur í 5 sýningum. Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og á moi-gun eftir kl. 2. Sími 3191. Kaupum hreinar prjónatuskur. og , allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30, sími 2292 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og íög- giltur endu skoðandl. Lðg- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 12, simi 5999 og 80065. 1395 Výja sendibílastöðin Sími I393 Gamanleikur í 3 þáttum eftir Miles Malleson í þýðingu frú Ingu Laxness Leikstjóri: Inga Laxness Sýning í kvöld ki. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í Bæj- arbíói. Sími 9Í84. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lj ósmyndastof a Laugaveg 12. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðistörf Bókhald—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 1:1 -- : ■ : FELAGSVIST í í kvöld klukkan 8.30. Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Mœtið stundvíslega. VÉLSKIPIÐ PAPEY 39 rúmlestir að staerð, byggt 1947, er til sölu. Skipið er nú á Reykjavíkurhöfn. Fiskveiðasjóður íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.