Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Samelnað Þýzkaland á að vera í öryggisbandalagi Evrópu Ollenhauer hvefur iíl vi&rœðna Wð sovéisf]órnma um fillögur hennar Formaður sósíaldemókrataflokksins í Vestur-Þýzka-1 þróunina í atvinnuiífi- Vestur- landi, Erich Ollenhauer, var 1 fyrri viku á ferð í Noregi Þýzkaiands árin sem liðin eru í boði norska Verkamannaflokksins. I viðtali við blaða- menn útskýrði hann stefnu flokks síns varðandi samein- ingu Þýzkalands og samningana um hervæðingu Vestur- Þýzkalands. Sameinaður flokkur Ollenhauer kvað sósíaldemó- krataflokkinn vera einhuga um stefnuna í utanríkismálum. Hún er sú að setja samein- ingu Þýzkalands öllu ofar og berjast af öllu afli gegn full- og öryggi um alla Evrópu, sagði Ollenhauer. frá stríðslokum. Hann kvað mik ið háfa áunnizt en því mætti ekki gleyma að Marshallfé og eftirspurnin sem Kóreustríðið ............ ....... Starfsmaður við sólarorkutilraunirnar í Sovétríkjunum 1 með kristallaís, er Iramleiddur hefur verið með sólarorku Bandalag allra Evrópuríkja Sósíaldemókratar eru sam- þykkir því að sameinað Þýzka- land megi ekki vera nokkuirs gildingu samninga Vestur- , konar tóm í miðri Evrópu, sagði sagði Ollenhauer. Það er tiltölu- veldanna og ríkisstjórnar Ad- OllenhaUer. En við bví er til ]ega fámennur hópur sem fleyt- ir rjómann en allur fjöldinn býr leiðsluaukningunni. Ekki yrði vart neinna kreppumerkja en vesturþýzkt atvinnulíf vaeri mjög berskjaldað fyrir áhrifum kreppu ef hún kæmi. Því fer fjarri að velmegun sé almenn í Vestur-Þýzkalandi, enauers um hervæðingu Vest- ur-Þýzkalands. Sósíaldemó- kratar krefjast þess að Vest- urveldin taki boðum sovét- stjórnarinnar um nýjan fjór- veldafund um sameiningu Þýzkalands. Klófið Þýzkaland er ekki að- eins stórhættulegt fyrir þýzku þjóðina sjálfa heldur fyrir frið Fær ekki að yngjast Sænsk kona sótti nýlega um það til konungs að fá að telja sig 11 árum yngri en hún er. Vildi hún fá fæðingarárinu rá. fæðingarvottorði sínu breytt úr 1910 í 1921. Ástæðuna til um- sóknarinnar kvað hún vera þá, að sér myndi ganga betur að fá vinnu ef hún væri álitin yngri en hún er. Embættismenn hans hátignar höfnuðu engu að síður beiðninni. S' orkunnar í sólarllósinu Hernaðaráætl- un gegn krabba- meini Þýzki krabbameinssérfræð- ingurinn' prófessor Otto War- burg, sem fékk Nóbelsverð- launin 1931, hefur borið fram tillögu um, hvernig haga skuli herferð gegn útbreiðslu krabbameins. Hernaðaráætl- unin er í fimm liðum: 1) Reykið aldrei niður í ykk- ur. 2) Gera verður ráðstafanir til að útblástursloft frá öku- tækjum eitri ekki and-: a rúmsloftið í borgum og ] bæjum. 5 a 3) Banna skal niðursuðu mat- i væla nema með sérstökum i a niðursuðuaðferðum. 4) Banna ber að lita matvæli i með anilínlitum. ( 5 5) Banna ber að setja rót- j varnarefni í matvæli. Prófessor Warburg er i stjórnandi rannsóknarstofnun- i _ a : ar Max Planck stofnunarinnar j " í Berlín í frumulífeðlisfræði. j Hann birti nýverið niðurstöð- j úr sínar af 30 ára krabba-j meinsrannsóknum í ritinu Die i N a turwissenschaf ten. Erich OUenhauer annað ráð en að landið gangi í hernaðarbandalag við Vestur- veldin. Sósíaldemókratar vUja að at- hugað sé vandlega uppástunga sovétstjórnarinnar um að mynd- að verði öryggisbandalag Ev- rópuríkja. Sameinað Þýzkáland gæti gerzt aðUi að slíku banda- lagi ásamt öllum stórveldunum. Fjórði hver maður fær opinbera aðstoð Ollenhauer ræddi einnig um við kröpp kjör. Til dæmis fær næstum f jórði hver maður í Vest- ur-Þýzkalandi styrki eða aðstoð af opinberu fé í einhverri mynd. Dýr bitinn í dansmeyj- arlœri Limafögur danskona að nafni Margerie Von fékk sér í síðustu viku dæmdar 10.000 króna bæt- ur fyrir bit í lærið. Verjandi í málinu var Hollywoodleikarinn Sonny Tufts, Ungfrúin, sem er 19 ára gömul, bar það fyrir rétt- inum, að þegar hún og Tufts voru að leika saman í kvikmynd um borð í skemmtisnekkju á Balboaflóa í febrúar í fyrra, hefði leikarinn skyndilega skellt skoltunum utan um eins stórt stykki af lærinu á henni og hann gat ginið yfir. Beln hagnýting sólargeislanna til orkuframleiðslu er nú komin af tilraunastigi í Sovétríkjunum og sólarorka er nú þegar notuð til verksmiðjureksturs í sólríkum hér- uðum þar. « Sovézkir visindamenn telja, að þess verði ekki langt að bíða að hagnýting sólargeisl- anna verði almenn. Helzti vandinn, sem er óleystur, er að ekki hafa fundizt aðferðir til að geyma sólarorkuna. Sovézki vísindamaðurinn prófessor V. A. Baum skýrði frá þessu á ráðstefnu sem UNESCO boðaði tU fyrir skömmu og haldin var í Nýju Delhi í Indlandi. Á ráðstefnunni var f jallað um vandamál í sam- bandi við hagnýtingu sólar- og vindorku. Milljón kílókaloríur á fer- metra á ári 1 borginni Tasjkent, skammt fyrir norðan landamæri Afgan- istans og fyrir vestan héraðið Sinkang í Kína og á svipuðum Blaðamannaklúbbur Washing- ton í uppnámi út af svertingja Barizt um hvort hörundslitur skuli fá að ráða inngöngu Allt er í uppnámi sem stendur í blaðamannaklúbbi Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna. Rifizt er um það, hvort sver-tingjar í blaöamannastétt skuli fá inn- göngu í félagsskapinn jafnt og hvítir stéttarbræöur þeiira. FalMííanjósn- arar komti vil í Sviþjóð Sænska sósíaldemokratablaðið Morgon Tidningen skýrir frá því að menn þeir, sem nýlcga voru látnir svífa tU jarðar úr banda- rískri flugvél til njósna í Sovét- ríkjunum, séu á spjaldskrá sænska útlendingaeftirlitsins um þá balta, sem héldu til Svíþjóðar þegar her nazista var rekinn úr Eystrasaltslöndunum. í Moskva var tilkynnt að mennirnir hétu; menn sem vera skal af 4496 Hans Toomla og Kaljo Kukk. Menn með þessum nöfnum dvöldu um tima í Svíþjóð en fóru þaðan „vestur á bóginn“ fyrir nokkrum árum. í tilkynningu frá Moskva segir að öryggissveit hafi skotið Toomla til bana skömmu eftir að þeir félagar svifu til jarð- ar en Kukk hafi verið handtek- Uppsteiturinn hófst þegar stjóm klúbbsins samþykkti til bráðabirgða inntökubeiðni Louis Lautier, fréttaritara svertingja- blaðs, sem sex atkvæðum gegn fjórum. Tuttugu og fimm klúbb- meðlimir, þar á meðal ýmsir kunnustu blaðamenn Bandaríkj- anna, báru þegar í stað fram til- lögu um breytingu á lögum klúbbsins, um að hvaða tíu méðlimum geti hindrað upptöku nýrra meðlima ef þeim sýnist svo. Bandaríska fréttatímaritið Newsweek, sem skýrði ítarlega frá þessu máli í heftinu sem út kom í gær, segir að andstæðing- ar inntöku Lautiers haldi þvi fram að það myndi „eyðileggja ganga. Fjöldi blaðamanna geti alls ekki hugsað sér að umgang- ast svertingja sem jafningja sína undir neinum kringumstæð- um. Þeir benda á þann skelfilega möguleika að Lautier bjóði öðr- um af kynþætti sínum mat eða drykk' í klúbbnum. Blaðamenn úr Suðurríkjunum yrðu sóma síns vegna að ganga út úr mat- salnum eða drykkjustofunni jafn- skjótt og svertingi settist þar við borð eða bar. Lautier hefur ekki látið sér verða bilt við framkomu stéttar- bræðra sinna. Það kostaði hann langa baráttu að fá aðgang að blaðamannastúkum þingsins en það tókst honum fyrstum þel- breiddarbaug og Róm, fellur svo mikið sólskin á hvern fermetra á ári að orka þess nemur millj- ón kílókaloríum, svarar til þeirrar orku sem þarf til að hita 10 lestir af 0 stiga heitu vatni upp í suðumark. Fjöldi kílókaloría á fereiningu tvöfaldast, ef notað er ein- fált áhald til að endurkasta geislunum. Endurkastari sem er 10 m að þvermáli getur framleitt 60 kg af gufu á klukkustund, sagði prófessor Baum. Slík áhöld háfa verið notuð við rekstur niðursuðu- verksmiðju, til að eima vatn og hefur það komið að góðum notum í Tasjkent þar sem lítið er um drykkjarvatn, við rekst- ur kælihúsa og til upphitunar á byggingu vísindastofnunar- þeirrar í Tasjkent, sem vinnur að lausn vandamála í sambandi við hagnýtingu sólarorkunnar. 33.000 lestir af gufu á ári Sams konar endurkösturum hefur nýlega verið komið fyrir við meiriháttar iðjuver, og munu þeir framleiða 18 lestir af gufu á klukkustund eða 33.000 lestir á ári. Eiming vatns mikilvæg Vatnsskortur hefur löngum verið í þessum sólríku hérað- um og hefur staðið þeim fyrir þrifum. Hins vegar er þar nægilegt saltvatn en ekki svar- að kostnaði að eima það til drykkjar. Hagnýting sólarork- unnar til eimingar hefur því komið að miklu gagni. Á ein- um stað hefur verið korhið upp sólarorkustöð sem framleiðir 1000 lítra af eimuðu vatni á dag og notar aðeins 1 kg. af gufu á 2.5 1. af vatni. Stærsta stöðin af þessari tegund fram- leiðir 75.000 1. af vatni og 12.000 1 af ís á ári. inn og verðl lelddur fyrir herrétt. klúbbinn“ ef honum sé veitt inn-1 dökkra manna árið 1947. Til upphitunar og matreiðslu Með miklu einfaldari áhöid- um er framleidd hitaorka til að hita upp hús, til matreiðslu og til að hita með vatn. Með ein- földum alúmínspegli sem er ekki meira en 1.2 m að þyer- máli má framleiða orku, sem er jafnmikill og í 600 vatta raf- magnssuðuplötu. Mörg slík á- höld eru nú í notkun í Sovét- Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.