Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 12
Siálfkjjörið í ÞróttL Siglufirdi Þróttur skorar á Alþingi að stækikn fiskveiHilandhelgina Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalíundur Verkamannaíélagsins Þróttar á Siglu- firði var haldinn s.l. sunnudag. Stjórn félagsins varð sjálfkjörin. Fundurinn skoraði einróma á Alþingi að sam- þykkja frumvarp það er fram er komið á Alþingi um stækkun fiskveiðilandhelgi ís'lands. SfS*Té'~'■ 1 'Y" tDiaf* Sjálfkjörið varð í allar trún- is um stækkun landhelginnar aðarstöður félagsins. Þessir eru voru samþykktar áskoranir til í stjórn: Alþingis um að samþykkja ýmis frumvörp og þingsályktunartil- lögur sem miða að bættum kjörum og auknum réttindum vinnandi fólki til hahda. Gunnar Jóhannsson Gunnar Jóhannsson formaður, Jónas Jónasson varaformaður, Óskar Garibaldason gjaldkeri, Friðrik Márusson ritari og með- stjórnendur: Gunnlaugur Jó- hannesson, Páll Ásgrímsson og Steingrímur Magnússon/ Auk áskorunarinnar til Alþing- OlíumáBið fiutt j í Hæstarétti i 25. febrúar ■ ■ ■ Samkvæmt upplýsingum • Hákonar Guðmundssonar, j i- hæstaréttarritara, mun nú á- j kveðið að oiíumálið verði tek- j ið fyrir í Hæstarétti seint í • næsta mánuði. Hefst flutning- ■ ur málsins 25. febrúar n. k. ef • ekki verður enn töf á fyrir- • töku þess, en málið hefur j dregizt mjög á langinn vegna j framhaldsrannsóknar og bók- j | haldsendurskoðunar. ! ■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Reykvíklngar unnu Hafn- flrðlnga með 4V2:1 Friðrih Ólafsson fékk 23 xk sinning í fjöltefli við 24! Taflfélag Reykjavíkur tefldi við Taflfélag Hafnarfjarð- ar á sunnudaginn að Þórskaffi. Teflt var á sex borðum og unnu Reykvíkingar með 4 V2 gegn IV2. Úrslit í einstökum skákum urðu sem hér segir: 1. borð. Baldur Möller vann Ólaf Sigurðsson. 2. borð. Gunnar Gunnarsson og Sigurgeir Gíslason gerðu jafn- tefli. 3. borð. Sturla Pétursson vann Árna Finnsson. 4. borð. Birgir Sigurðsson vann Jón Kristjánsson. 5. borð Kári Sólmundarson vann Þóri Sæmundsson. 6. borð. Freysteinn Þorbergs- Engar sáttaum- leitanir í far- skipadeilunni Enginn fundur hefur verið haldinn með deiluaðilum út af kaupi og kjörum framreiðslu- og matreiðslumanna á farskipum síðan fyrir helgi. Sex skip eru nú stöðvuð vegna vinnudeilunnar en þau eru: Tröllafoss, Tungufoss, Reykja- foss, Esja, Skjaldbreið og Vatna- jökull. Enginn sáttafundur hafði verið ars slíks bókmenntakvölds, og boðaður þegar blaðið hafði síðast . mun greint frá því innan tíð- fregnir í gærkvöld. ar. Bókmenntakvöld Fylkingarinnar Kvöldvaka Landnemans með kynningu á verkum Þórbergs Þórðarsonar í Tjarnarkaffi í fyrrakvöld tókst með ágætum. Dagskráin fór fram með sama hætti og fyrirhugað var, og þarf ekki að endurtaka það. Upplestur Þórbergs sjálfs á kafla úr síðara bindi bókarinn- ar um Lillu Heggu vakti sér- legan fögnuð og var þakkaður með dynjandi lófataki. Fullt hús var á samkomunni. Bráðlega verður efnt til ann- þJÓÐVMLJIN Þriðjudagur 25. janúar 1955 — 20. árgangur — 18. tölublað son og Magnús Vilhjálmsson gerðu jafntefli. Samtímis tefldi Friðrik Ólafs- VIII rseðst loftferðasanmlng* inn við Svía I marz nk. Utanríkisráðuneytið sendi íslenzku biöð- unum í gær fréttina sem Osióar- útvarpið birti á laugardagH Utanríkisráöuneytið hefur nú svarað orðsendingu. sænsku ríkisstj órnarinnar um uppsögn loftferðasamn- ings milli íslands og Svíþjóðar, sem gerður var 3. júnt 1952. í svari sínu lætur ráðuneytið' í Ijós vonbrigði ríkisstjómar ís- lands yfir því, að ríkisstjórn Svíþjóðar skyldi segja upp samn- ingnum í stað þess að reyna að jafna ágreiningsatriðin, sem upp hafa komið um túlkun ákvæða hans, með viðræðum eða mál- skoti til gerðardóms samkvæmt samrdngnum sjálfum. íslenzka ríkisstjómin telur sig því miður eigi undir það búna að hefja umræður um nýjan loft- ferðasamning í Stokkhólmi 31. janúar, svo sem sænska ríkis- stjómin hafði stungið upp á, enda telur hún að uppsögn samn- ingsins muni verða rædd á fundi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í lok þessa mánaðar í sambandi við tillögu, sem er á dagskrá þess fundar, um bættar sam- göngur milli íslands og annarra Norðurlanda. Hefur ráðuneytið því beint þeirri fyrirspum ríkisstjómar fs- lands til sænsku ríkisstjórnar- innar, hvort hún geti fallizt á, að fulltrúar þeirra eigi viðræður um ágreiningsatriðin í Reykja- vík hinn 29. marz n. k. og reyni að ná samkomulagi um túlkun núgildandi samnings. (Frá utanríkisráðuneytinu). skallverkfalli Samtök' 300.000 franskra kaup- manna og smáatvinnurekenda hafa tilkynnt, að meðlimir þeirra muni hætta að borga skatta frá og með deginum í dag nema rík- isstjómin verði við kröfu þeirra um skattaívilnanir. Einnig munu þeir bindast samtökum um að meina opinberum endurskoðend- um að fara yfir bækur fyrirtækja sinna. Ihaldsmenat vígrellir Reutersfréttastofan í London segir að nú þegar brezka þing- ið er að koma saman til funda gæti þess mjög í þingflokki íhaldsmanna að þingmenn vilji láta rjúfa þing og efna til nýrra kosninga sem fyrst. — Draga þeir þá ályktun af úr- slitum síðustu aukakosninga- að íhaldsmenn myndu stórauka meirihluta sinn á þingi ef kosn- ingar færu fram bráðlega. Friðrik Ólafsson son fjöltefli við 24 þátttakendur. Vann Friðrik ágætan sigur, sigr- aði á tuttugu og þremur borðum og gerði jafntefli á einu, móti Þorsteini Friðjónssyni. Kolín bækka lun 40 kr. tonil Kolaverzlanir hér í bænum auglýsa nýtt kolaverð frá og nieð deginum í dag. Hækkar tonnið úr 460 kr. í 500 kr. eða um 40 kr. Verið er að skipa upp nýjum kolafarmi og mun hann vera dýr- ari í innkaupum en kolin sem seld hafa verið hingað til. Dedijer og Diljas fyrir rétti í gær hófust í Belgrad rétt- arhöld í máli tveggja fyrrver- andi miðstjómarmanna í Kommúnistaflokki Júgóslavíu, þeirra Dedijer og Diljas. Eru þeir sakaðir um að hafa komið rógi um ríkið á framfæri er- lendis og með því skaðað hags- muni Júgóslavíu. Réttarhöldin eru lokuð. Kvað dómsforsetinn það nauðsynlegt vegna þess að þau snertu sambúð Júgóslavíu og erlendra ríkja. Tunnuverksmlðjðn á Sigluflrði stöðvuð 11 íslenzk leikrit bárust í nonænu leikiiiasamkeppninni Eins og kunnugt er var frestur til að skila leikritum til norrænu leikritasamkeppninnar útrunninn 1. janúar 1955. Þátttaka var óvenjumikil bæði hér á landi og á hin- um Norðurlöndunum. vegna slóSaskapar Sildarútvegsnefndar! Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Tunnuverksmiðja ríkisins, sem tók til starfa 11. þ.m. verður að hætta störfum í bili um næstu helgi. Er það skortur á gjarðajárni sem stöðvuninni veldur. Leikritasamkeppnin er hin fyrsta sem stofnað hefur verið til með samvinnu allra Norður- landanna og stóðu að henni Nor- ræna leikhússtjóraráðið, Banda- lag norænna leikhúsa og fimmta norræna leikhúsráðstefnan, sem haldin vár í Stokkhólmi 1953. Þátttakendur skyldu vera frá öllum Norðurlöndunum, og auk þess sem hvert land veitir inn- byrðis þrenn verðlaun mun það leikrit ffrjT! pr allra hljóta 15.000.00 norskar eða danskar krónur. Hér á íslandi bárust 11 leikrit. í Danmörku voru þátttakendur 170 en í Svíþjóð og í Noregi 114 í hvoru landinu fyrir sig. í Finn- landi voru leikritin 135 talsins. 113 þeirra voru skrifuð á finnsku en 22 á sænsku. Má af þessu ráða hve óvenjumikil þátttakan er og að samkeppnin hefur vakið verðskuldaða athygli. Ekki er vitað með vissu hve langan tíma tunnusmíðin stöðv- ast. Gjarðajárnið átti að vera komið fyrir áramót en er ókomið enn og óvíst hvenær það kemur. Síldarútvegsnefnd afsakar sig með því að hafa pantað járnið í október með 6—8 vikna afhend- ingarfresti. Stöðvun þessi er mjög tilfinn- anleg. 32 menn vinna í verksmiðj- unni og hafa sumir þeirra sleppt plássi annarstaðar vegna þessar- ar vinnu. Nokkrir sem vanir eru að vinna að • tunnusmíðinni, en vVr'"~nir í vinmi á Siií'v”'- landi hafa komið heim í þessa vinnu. M/lo/on lœtur at embcetti Sovétfréttastofan Tass til- kynnti í gær, að forsetar Æðsta ráðs Sovétríkjanna hefðu orðið við beiðni Anastasar Mikojans um að leysa hann frá starfi við- skiptamálaráðherra. Við emb- ættinu tekur Dmitri Pavloff. Mikojan er áfram einn af vara- Egyptar neita Má vil Tyrki Talsmaður egj'pzka utanrík- isráðuneytisins skýrði frá því í gær að stjórn Tyrklands hefði fyrir skömmu boðið egypzku stjórninni að gerast aðili að hemaðarbandalagi Tyrklands og Iraks. Egyptar höfnuðu boðinu. Forsætisráðherrar Arabaríkj- anna nema Iraks sitja nú á fundi í Kairo og ræða þetta hemaðarbandalag, sem egypzka stjómin telur brot á sáttmála A T'í' V;p, 1 p <r<!Ír»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.